Vísir - 27.04.1959, Qupperneq 3
Mánudaginn 27. apríl 1959
VtSIR
3
Þegar eg kom fyrir hornið
á kofaniun, sá eg hann fyrst.
Iíann lá endilangur í silfur-
gráum fjörusandinum ineð
galopin augun og starði á mig.
Eg staðnæmdist þegar í stað,
cn gekk síðan nokkur skref í
áítina til hans. Eg átíi ekki
von á að sjá hann þarna liggj-
andi, og varð því nokkuð undr-
andi fyrst í stað. Satt að segja
datt mér fyrst í hug að hann
væri dáinn, því allur svipurinn
og galopin, starandi augun
voru svo líflaus að sjá. Það fór
hálfgerður Iirollur um mig við
tilhugsunina um kaldan, líf-
lausan líkania liggjandi þarna
fyrir hunda og manna fótuin.
Það gat vel verið að hann hefði
legið þarna Iengi hjálparvana,
og liðið allar vítiskvalir í löngu
dauðastríði. Kannske var hann
líka dáinn fyrir löngu, en eng-
inn tekið eftir honum þarna í
flæðarmálinu.
Eg ákvað að ganga nær og
komast að raun um hið sanna.
Ekki er ásjónan fögar.
um opna glugga sinn í hvorum
bilnum og rifust í ákafa.
,,Pabbi minn á miklu fallegri
bíl.“
„O-nei, góði. Það gerir held-
ur ekkert til. Pabbi minn á
milljón krónur.“
„Uss, helduruu að það sé
nokkuð?? Pabbi er að kaupa
rauðmaga handa mér. Hundrað
rauðmaga.“
Er eg ekki
myndarlegur?
Niðri í fjöru var fullt af
fólki, sem tróð hvert öðru um
ið mér detta í hug, að þeir
þyrðú svona langt út á vatnið
í pínu, pínu,. pínu-litlu skipi.
En, jú, þetta nálgaðist óðum.
og eftir skamma stund lét eg
sannfærast. Það er bezt að bíða.
Ekki láta fólkið halda að eg
haíi ekkert vit á rauomaga-
veiðum. Hvaða orð man eg nú
í sambandi við veiðar? Við
skulum sjá.
„Voru þeir að leggja, þessir?1'
„Nei, þeir voru að vitja.“
„Já, einmitt." Vitja. Hver
fjandinn má það nú vera?
— OG *
RAUÐMAGINN
| var líka eins gott, því mér
skrikaði einhvern veginn fótur
á óskiljanlegan hátt og datt í
hafið.
O-jæja. Þá það.
Þau eru súr.
Um það leyti, sem eg komst
að bátnum, voru allir farnir í
burtu. Lúxusbílarnir voru
líka farnir, og liká allir rauð-
magarnir.
Uss, verði því að góðu, pakk-
inu að tarna. R.auðmagar eru
ekkert góðir, þegar maður fer
að borða þá að staðaldri.
Bezt að tala við karlinn samt.
5 trossur.
„Komdu blessaður."
Þögn.
„Fékkstu nokkuð?“
,,Nei.“
„Er það allt búið?“
„Já.“
„Ja, eg kom nú ekki í þeim
tilgangi að fá hjá þér rauð-
maga. Mér finnst hann vond-
ur.“
Rauður og þrútinn
í framan.
Það var greinilegt, að ef
hann var ekki dauður, þá átti
hann að minnstakostiekkilangt
eftir. Hann lá þarna algerlega
hreyfingarlaus þótt eg væri
kominn alveg til hans. Augun
hreyfðust ekki. Hann deplaði
1 þeim ekki einu sinni, heldur
starði stöðugt á mig, fannst
mér. Hann var rauður og þrút-
inn í framan. Stórskorinn í
andlitsfalli. Munnurinn, stór
og vargslegur, var hálfopinn og
sá aðeins í litlar en sterklegar
tennur. Munnvirkin beygðust
niður á við eins og hann hefði
verið að gráta í andarslitrun-
um. Jú, hann hlaut að hafa lið-
ið mikið eftir svipnum að dæma.
' Eg beygði mig niður a5 1 onum
og snart hann með fingrunum.
Hann var ískaldur viðkomu.
Líklega var allt um seinan. Eg
hafði heyrt einhvers staðar, að
öruggt ráð til þess að ganga
úr skugga um hvort líf leyndist
i manni, væri að snerta augna-
himnuna með fingrunum.
Augnahimnan er svo tilfinrT-
inganæm, að minnsta snerting
framkallar hreyíingu, ef nokk-
urt lífsmark leynist. Eg kom
því léttilega við annað opna
augað með einum fingri. Um
leið og fingurinn snerti augað,
kipptist allur líkaminn við,
krepptist og rétti úr sér aftur.
Mér brá ónotalega og eg kippti
snöggt að mér hendinni. Jú,
það var ekki um að villast, að
ennþá leyndist með honum
lífsmark. Nú var um að gera
að láta hendur standa fram úr
ermum. Hér þýddu engin
vettlingatök.
Eg ók af stað
í loftinu.
Bíllinn minn var þarna rétt
lijá. Eg leit í kringum mig til
aö sjá hvort nokkur maður
væri sjáanlegur. Nei. Hér var
ekki nokkur maður. Nú varð
eg að vera fljótur. Eg beygði
mig' niður og tók utan um
hann. Þegar hann fann snert-
■ ingu mína kipptist hann aftur
við og eg var i'étt búinn að
missa hann, en eg beit á jaxl-
inn, og ákvað að láta það ekk-
■ ert á mig fá. Eftir það var til-
• tölulega fljótlegt að koma hon-
iim inn í bílinn, og síðan lét eg
ekki á mér standa, heldur ók
af stað í loftinu.
Þegar heim kom, flýtti eg
mér að koma honum inn í
hlýja íbúðarkytruna mina. Eg
staðnæmdist með hann í eld-
húsinu og lagði hann endilang-
an á borðið. Síðan rétti eg á-
nægjulega úr mér. Þetta hafði
tekizt prýðilega. Það var ekki
alltaf svona auðvelt. Eg vonaði
samt, að enginn hefði tekið eft-
ir mér. Nei, nei. Eg var nokkuð
öruggur um það.
Skar hann á háls.
Eg hló djöfullegum hlátri,
svo undir tók í eldhúsinu, opn-
aði skúffu í borðinu, tók þar
upp hárbeitt eldhússaxið, hafði
nú engin umsvif — og skar
hann á háls.
Það er sannarlega ekki á
hverjum degi, að maður „finn-
ur“ glænýjan rauðmaga i
flæðarmálinu. Og þessa dag-
ana, þegar stykkið kostar heil-
ar 10 krónur, hefir maður ekki
ráð á því að láta fínu taugarn-
ar hlaupa í hnúta, þótt lögleg-
ur eigandi finnist ekki að slik-
um kjörgrip. Þið verðið því að
virða mér það til vorkunnar,
þótt eg skrúfaði fyrir sam-
vizkuna í þetta sinn.
Pelsklæddar frúr
í lúxusbílum.
Það er nú samt svo með þessa
blessaða samvizku, að hún læt-
ur mann ekki í friði, hvað sem
maður reynir til þess. Það er
sagt, að glæpamaður leiti ávallt
aftur á vettvang afbrotsins.
Svo var einnig með mig í þetta
sinn. Eg hafði ekki nokkra eirð
í mínum beinum, fyrr en eg var
aftur kominn til sama staðar
daginn eftir. En þá var þar
öðruvísi um að litast. Uppi á
veginum varð varla þverfótað
fyrir lúxusbílum. í sumum
þeirra sátu pelsklæddar frúr
og teygðu nefið í áttina til
himins eins og til að gefa til
kynna, að svona staður — og
svona lykt — væri ekki við
þeirra hæfi eða smekk. Tveir
krakkarollingar teygðu sig út
REIMIMUR UT
tær til að komast alveg niður
í flæðarmál. Sumir höfðu
stiklað út á nokkra steina, sem
stóðu upp úr sjónum, og stóðu
þar með báðar hendur í buxna-
vösunum, með Dunhill reykjar-
pípur í (kj.......) munninum,
og svip á andlitinu, sem sagði
greinilega:
„Já, verið þið bara róleg. Eg
er sko enginn jólasveinn. Mig
munar ekki minnstu vitund
um að standa hérna á þessum
smásteinum með hafið allt í
kringum mig. Eg þarf ekki að
baða út höndunum til að halda
jafnvæginu. Já, horfi þið bara
á mig. Er eg ekki myndarlegur
með nýju pípuna mína? Eg verð
líka fyrstur til að taka á móti
bátnum, þegar hann kemur að
landi. Og eg skal sýna ykkur,
að eg næ mér í rauðmaga, þótt
aðrir fái ekki neitt. Já, veri
þið bara róleg.“
Pínulítið skip.
Taka á móti bát? Hvaða bát?
Eg fór að litast um þegar hann
sagði þetta (við sjálfan sig), og
viti menn. Eftir að hafa skoðað
fjöruna og næsta nágrenni, leit
eg af tilviljun út á sjóinn — og
þar var báturinn. Ja, það hlaut
að minnsta kosti að vera bátur.
Eg hefði nú haldið, að það
væri bara steinn, sem stæði upp
úr sjónum. Þetta var svo ári
langt í burtu. Eg hefði ekki lát-
„Hafa þeir fengið hann í
dag?“
„Það er sára lítið.“
Eg kunni ekki fleiri orð, svo
eg hætti. Beið bara eins og hin-
ir. Kveikti mér í nýju pípunni
minni. Setti hendurnar í buxna-
vasana og tyllti mér eins og
ekkert væri á tvo steina, sem
stóðu upp úr hafinu.
Allir fóru
að hlaupa.
Báturinn nálgaðist sífellt
ströndina. En hvað var þetta?
jHann stefndi bara alls ekki til
jokkar. Hann ætlaði auðsjáan-
lega annars staðar að landi. Eg
leit við til að sjá hvað hinir
gerðu, en þá voru allir farnir.
Eg sá allt fólkið hlaupandi á
harða spretti eftir flæðarmál-
inu og í áttina til þess staðar,
sem báturinn virtist ætla að
lenda á. Eg ætlaði lika af stað,
en þá sá eg að bilið milli mín
og lands hafði lengzt býsna
mikið. Eg hafði ekki athugað
að það var aðfall, og þegar
! eg leit niður sá eg, að steinarn-
ir mínir voru komnir á kaf og J
'nýju skórnir mínir stóðu bara
niðri í sjónum eins og ekkert
væri. Eg tók undir mig heljar-
mikið stökk og hugsaði um leið,
að það væri gott að allir væru
farnir, svo enginn sæi angist-
arsvipinn, sem allt í einu var
kominn á andlitið á mér. Það
Einkennismerki rauðmagaútgerðar: Gráslepputrönur og
cg gamlir skúrar.
„Nú?“
„Mig langaði bara til að for-
vitnast dálítið hjá þér um
rauðmagaveiðar, svona yfir-
leitt.“
„Og til hvers?“
„Eg er blaðamaður að at-
vinnu, og meiningin var að
fræða lesendur dálítið um þessa
atvinnugrein, og það, sem
henni er samfara.“
„Já, það er svo sem ekkert
um það að segja.“
— Þarna kom það. Nú var
hann kominn á strik. —
„Hvað hefur þú mikið af net-
um til þessara veiða?“
„Eg er með svona 5 trossur.“
„Trossur? Hvað er ein
trossa?“
„Það eru 3—4 net í hverri
trossu. Buridin saman. Hvert
net er eitthvað í kring um 30
faðma að lengd.
„Nú, það er bara á annan
kílómeter, sem þú hefur af net-
um. Vitjar þú um þetta allt á
hverjum degi?“
„Já. Eg legg venjulega af
stað kl. um hálffimm á morgn-
ana, og er kominn aftur um
tíuleytið."
„Hvað eru netin langt úti?“
„Það er um 40 mínútna
stím. Svo tekur það um þrjá
klukkutíma að hreinsa netin.“
„Hvernig gerir þú það?“
„Ja, maður byrjar við annan
engann, tekur netið upp að
bátshliðinni, og fikrar sig svo
áfram eftir því. Tekur það
jafnóðum upp, lætur það renna
aftur með bátnum, og hreinsar
úr því um leið.“
Sextán—sautján árá starf.
„Ekki ertu einn viu þetta?“
„Jú, það er eg nú. Það er
ekki svo mikið upp úr þessu að
hafa að það bæri tvo menn.“
„Já, akkúrat. Hvað ertu bú-
inn að vera lengi við þetta?“
„Sextán, sautján ár. Eg fór
í þetta þegar eg hætti á togur-
unum.“
„Og þetta er þín aðalat-
vinna?“
„Já, það er að segja, ekki
aðeins rauðmagaveiðar. Maður
er að þessu dútli allan ársins
hring.“
„Hvernig er veiðin annars
núna?“
„O-blessaður. Þetta er ekk-
ert. Eg held eg hafi komið með
Frh. á 11. síð». *