Vísir - 04.05.1959, Page 12

Vísir - 04.05.1959, Page 12
Ekkert blaS er ódýrara i áskrift en Vísir. LitiS hann færa yður fréttir og annað leetrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðlð ókeypis til mánaðamóta Sími 1-16-60. Fyrir nokkru fundu stúdentar í S.-Afríku upp á því að athuga, hversu margir gætu troðið sér inn í símaklefa og breiddist vitleysan eins og örskot út um allan lieim. Nú hafa stúlkur í Kalíforníu athugað, hversu margar komast fyrir í litlum bíl og árangurinn varð — 21. Gaitskell segir: Frekari kjarnorkutiiraunir svlvirðilegur glæpur. í Kína beindist 1. maí-áróðurinn gegn Indverjum. Víða út um heim var fjöl- Cnenni við hátíðahöld í tilefni af verkalýðsdeginum og fóru C'riðsamlega fram. Verkalýðsdagurinn var liá- tíðlegur haldinn að vanda 1. Bnaí í flestum löndum heims, Siema brezkum, þar sem kröfu- göngur og fundahöld fóru fram 1 $ gær. — f Moskvu var hersýn- jmg á Rauðatorginu, en var ó- venju stutt, — voru hersveiíirn ar aðeins 12 mínútur að ganga fram hjá hápallinum, þar sem Beðstu menn og hershöfðingjar Btóðu. 32 þús. í kröfu- göngu í London. í London var rigning og tóku mm 12 þúsund manns þátt i kröfugöngu, sem lauk með fundi £HydePark. Gaitskell, jafnaðar- tnannaleiðtoginn var í farar- ■broddi í göngunni og flutti að- alræðuna í garðinúm. Kvað hann hverja þá þjóð, sem byrjaði tilraunir með kjarnorkuvopn á nýjan leik, seka um svívirðilegan glæp. Hann ræddi nokkuð um rann- fóknir þær og athuganir, sem fram hafa farið í Bandaríkjun- um, Bretlandi og Japan á geisla virkni og sagði, að gera yrði ráðstafanir til þess að stöðva þessa eitrun andrúmsloftsins þegar í stað, og hvatti stórveld- Aukin viðskipti Tékka og Kanada. Fimmtíu manna viðskipta- inefnd frá Kanada er komin til Prag. Flestir í nefndinni eru frá Vancouver, B.C.- — Mikill á- liugi er sagður fyrir tékknesk- feanadiskum viðskiptum. | in til samkomulags um bann við öllum tilraunum með kjarn- orkuvopn. í Kína var öllum áróðri beint gegn Indverjum fyrir íhlutun þeirra um innanlandsmál Kína, og hvassorðar aðvaranir fram born- ar til Indverja — öll frekari í- hlutun þeirra í Tíbet myndi verða til að stórspilla sambúð Kína og Indlands. — í Tíbet reyndu kínverskir kommúnistar að stofna til funda til þess að æsa menn upp gegn Indlandi. Samtímis er verið að koma þar upp fangabúðum fyrir? tibet- anska föðuiiandsvini. Hæslircttur staðfesti sl. föstu dag dóm undirréttar í málinu: Akæruvaldið gegn Aldísi Bjarnadóttur, þar sem hún cr dæmd í tíu þúsund króna sekt, sem renni í byggingasjóð ríkis- ins, fyrir að hafa leigt íbúðar- hæð í húsi sínu nr. 10 A við Vitastíg undir hárgreiðslu- stofu, og ennfremur greiði hún 4 þús kr. kr. í málskostnað. Málavextir eru þeir, að 20. jan. 1958 kærði húsnæðismála- stjórn til sakadómarans í Reykjavík yfir því, að hár- greiðslustofa hefði tekið til starfa í nefndu húsnæði, en áð- ur hafði þar verið íbúð, tvö herbergi og eldhús. Eigandi hússins er kærði, sem er ekkja. Hún og maður hennar bjuggu í húsinu frá árinu 1932, og eftir að maður hennar dó, bjó hún Hussein kom- inn heim. Husscin Jórdaníukonimgur er nú kominn hehn til Amman, að afloknu hnattflugi sínu. Hann flutti útvarpsræðu um helgina og kvaðst hafa skýrt fyrir leiðtogum afstöðu Jórd- aníu, — þar hefðu rnenn fyrst gert sér grein fyrir hættunum, sem af kommúnismanum stafa, og hafið baráttu gegn honum. Biskupi veitt lausn. Hinn 29. apríl 1959 veitti for- seti íslands herra Ásmundi Guðmundssyni lausn frá emb- ætti biskups íslands frá 1. júlí 1959 að telja. Sama dag veitti forseti ís- lands Sigurbirni prófessor Ein- arssyni biskupsembættið á ís- landi frá 1. júlí 1959 að telja. Reykjavík, 2. maí 1959. (Frétt frá ríkisráðsritara). áfram í húsinu til 6. janúar 1957. Þá lét hún framkvæma nokkuð víðtæka viðgerð á hús- inu, og um mánaðamótin júní og júlí leigði hún neðri hæðina undir hárgreiðslustofu, sem hefir verið rekin þar síðan. Með þessu hefir ákærða brotið gegn 1. mgr. 2. gr. laga nr. 10, 1957, en með hliðsjón af því, að hér er um lítið húsnæði að ræða, þykir refsing hæfilega ákveðin 10 þús. krónur, sem renni í byggingasjóð. Verði sektin eigi greidd eftir fjórar vikur, komi 50 daga varðhald í stað sektarinnar. ----•----- Sauðfé á Norður-frlandi f jölgaði árið sem leið miðað við 1957 — úr 928.550 í 980.010. Leigði ibúð undir hár- greiðslustofu. Fékk 10 þósund króna sekt. Herler á fundi Eisenhowers — segir bandamenn einhuga. Hammarskjöld vill fund æðstu manna á vegum S.þj. Herter, utanríkisráðherra Bandaríkjanna flaug um helg- ina til fundar við Eisenhowér forseta, sem dvelst á búgarði sínum við Gettysburg, til þess að gera honum grein fyrir við- ræðunum í París. Kvað hann algera einingu hafa náðzt þar á fundum utan- ríkisráðherra Vesturveldanna og Vestur-Þýzkalands varðandi samkomulagsumleitanir á fyr- irhuguðum fundi utanríkisráð- herra fjórveldanna 11. maí n.k. Tillaga Dags Hamarskjölds. Dag Hamarskjöld framkv,- stj. Sameinuðu þjóðanna var í Kaupmannahöfn run helgina á leið til Genfar, og er eftir hon- um haft, að hann sé þeirrar skoðunar, að fundi æðstu stjórn arleiðtoga ætti að halda innan vébanda Sameinuðu þjóðanna, því að þá væri sáttmáli þeirra bakhjarlinn, og mikil trygging í því. Viðræðum haldið áfram. Miklar viðræður munu verða milli ríkisstjórna og stjórnmála manna allt þar til fjórvelda- fundurinn hefst 11. maí. Debré, forsætisráðherra Frakklands, og Couve de Mur- í ville utanríkisráðherra fara til Bonn t. d. nú í vikunni til við- ræðna við Adenauer kanslara. Viðbúnaður í Genf. f Genf er mikill viðbúnaður af lögreglunnar hálfu til vernd- ar þátttakendum í fundinum og verður 800 manna lögreglulið þar starfandi. Einkum óttast svissneska stjórnin, að ung- verskir flóttamenn, sem eru margir í Sviss, kunni að gera einhverja tilraun til að ná sér niðri á fulltrúum Sovétríkj- anna. Flakið fannst í 4500 m. hæð. Flokkur Ieitarmanna kom í fyrradag á slysstaðinn í fjöllum Tyrklands, þar sem brezka flug vélin fórst fyrir 11 dögum, á leið til Woomeratilraunastöðv- arinnar í Astralíu. Flokkurinn lenti í hríðar- veðri á fjallinu, sem er yfir 4500 mearar á hæð. Hann fann nokkur lík og brak úr flugvél- inni og leifar af farmsins á víð og dreif á allstóru svæði. — 12 menn voru í flugvélinni sem fyrr hefur verið getið. Annir hjá slökkviliði á ‘ laugardaginn. Ekki samt um stórelda að ræða né meiri háttar tjón. Slökkviliðið var kvatt út nokkrum sinnum síðastliðinn laugardag en ekki var þó um neina stórelda að ræða. Fyrsta kvaðningin var úr Hafnarstræti 18 á laugardags- morguninn kl. 7.20. Eldur hafði komizt þar milli þilja og hafði kviknað út frá rafmagni. Eld- urinn var fljótlega kæfður og skemmdir urðu litlar. Rétt um hádegisbilið kom maður akandi á bifreið að slökkvistöðinni í Tjarnargöt- unni og bað um aðstoð við að slökkva eld, sem kviknað hafði í aftursæti bifreiðarinnar. Um klukkan hálfátta á laug- ardagskvöldið kviknaði eldur í þaki birgðahúss Landssímans á Sölvhólsgötu 111 og hafði eld- urinn komist í þakið vegna gats á skorsteininum. Þarna var Nýr landamæra- árekstur. Til átaka kom um helgina á landamærum Sýrlands og Jórd- aníu. Nokkrir menn særðust. Hvor aðili um sig kennir hinum um upptökin. hrein mildi að ekki varð stór- bruni því að húsvörðurinn var í þann veginn að yfirgefa húsið þegar hann varð eldsins var. Hefði maðurinn verið farinn út er ekkert sennilegra en að eldurinn hefði náð útbreiðslu og orðið að stóreldi. Seinna um kvöldið var svo slökkviliðið kvatt tvívegis á vettvang í annað skiplíið að trillubát við Loftsbryggju og í hitt skiptið að garðskúr í Kringlumýri, en í hvorugt skipt ið um tilfinnanlegt tjón að ræða. í gær var rólegt hjá slökkvi- liðinu og ekki um neina kvaðn- ingu að ræða. — . — Don Carlos á hersýsi ingy Franco. Mikil hersýning hefur farið fram í Madrid. Tilefnið er, að 20 ár eru lið- in frá lokum borgarastyrjaldar- innar. Franco hershöfðingi, ein- ræðisherra, kannaði liðið, og með honum Don Carlos, sonar- sonur Alfons Spánarkonungs XIII., er síðastur var konungui' á Spáni, en Franco hefur, sem kunnugt er, valið Don Carlos konungsefni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.