Vísir - 13.05.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 13.05.1959, Blaðsíða 1
12 síður 12 sður €9. ár. Miðvikudaginn 13. maí 1959 104. tbl. Rússar krefjast aðildar Pól- verja og Tékka í Genf. Kjamorkufundinuðii frestað í 3 mánuði. utanríkis-' og eftirlit með banni í því efni Eldhúsdagsumræiuntar eru dæmi um ötula sókit Sjálfstæðisflekksins. Andrei Gromiko ráðherra Sovétríkjanna var í forsœti á ráðstefnu utanríkis- ráðherra Fjórveldanna í gær og gekk hvorki eða rak með ráð- stefnustörfin. Allur fundartíminn fór í umræður um aðild að ráðstefn- unni, en Gromiko hafði borið fram tillögu um aðild Póllands ' og Tékkóslóvakíu. Ekkert samkomulag hafði náðst uni þetta atriði, er síðast fréttist. Þeir Herter, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna og Sel- wyn Lloyd utanríkisráðherra ' Bretlands, hreyfðu því þá, að aðrar þjóðir gætu þá einnig gert kröfu til aðildar, svo sem ítalir, og Danir, Norðmenn, 'Hollendingar og fleiri, en of- beldi nazista hefði bitnað á þessum þjóðum eins og Pól- verjum, og sum ættu lönd að 'Þýzkalandi eins og Pólland og Tékkóslóvakía. Stefna vestrænu fultrúanna, er, að tekið verði fyrir jafnóðum á ráðstefnunni, "íulltrúa hvaða þjóða skuli til kveðja, jafnóðum og upp koma mál á ráðstefnunni, sem krefj- ast nærveru þeirra. Rússar virðast vilja ganga frá þessu ~þegar í upphafi. Christian A. Herter er forseti ráðstefnunnar í dag. Fundi Breta, Bandaríkja- manna og Rússa um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn Miklar annir í Síðustu dagana hefur verið óvenjumikið um eftirspurn að flugfari liér innan- Iands, sem vafalaust stendur að nokkru í sambandi við vertíð- arlokin og e. t. v. að einhverju leyti einnig við batnandi veður. í gær átti að fljúga sex ferð- dr til Vestmannaeyja og fimm ferðir í dag. Sökum dimmviðr- is og seinna vegna hvassviðris varð þó ekki flogið nema þrisv- ar sinnum til Eyja í gær, og í morgun var ófært þangað sök- um roks. Þá var í gær flogið tvisvar til Akureyrar, en einnig flogið til Þingeyrar, Flateyrar, ísa- fjarðar, Blönduóss,Sauðárkróks og Egilsstaða. í morgun var flugvél send til Húsavíkur, sem í bakaleið átti að koma við á Akureyri, en seinna í dag verð- ur Sólfaxi einnig sendur til Ak- eyrar. Þá var einnig áætlað flug til ísafjarðar og Siglufjarð ar í dag svo fremi sem veður leyfir. . hefur verið frestað um þriggja! mánaða skeið. í brezkum blöð-, um í morgun kemur fram, að i um þetta muni hafa verið vin- samlegt samkomulag, enda samkomulagsumleitanir komn- ar á það stig, að lítið þurfi til viðbótar að fullnaðarsamkomu- lag náist nema velþóknunar- stimpil æðri ráðstefnu eða rík- isstjórna. Mál Önnu Anderson, sem heldur því fram, að hún sé Anastasía, dóttir Nikulásar Rússakeisara, er enn óút- kljáð. I rétti í Hamborg fyr- ir nokkrum dögum var úr- skurðað, að hún skyldi færa sönnur á þekkingu sína í rússnesku í viðurvist opin- bers túlks.Dómstóll þessi hef ir haft mál hennar til með- ferðar í 17 mánuði. Stjórn Hermanns Jónassonar gafst alveg upp fyrir vanda- málunum. Eldhúsdagsumræðunuin lauk á þingi í nótt, og einkenndust þær í gærkvöldi af hinu sama og fyrra kvöldið, að Sjálfstæðis- menn voru þar í öflugri sókn gegn vinstri flokkunum, scm eiga mcira eða minna í vök að verjast. Ekkert grunsamlegt fé fannst við vorskoðun. Reykhólahreppur hefur verið girtur. Skoðun sauðfjár hefur farið fram að undanförnu á vegum sauðfjárveikivarnanna, eins og venja er til undir vorið, og fannst ekkert grunsamlegt. Skoðun er nýlokið í Mýra- hólfinu, sem nær að Laxárdals- heiði og vestur að Snæfellsnes- girðingunni. Ennfremur í varn- arhólfinu, sem Reykjanes í Barðastrandarsýslu telst til. Búið er að ákveða að girða af Reykhólahrepp að vestan og norðan og loka þar með fyrir grunsamlega svæðið. Er þetta um 20 km. girðing. Unnið er að undirbúningi, að umbótun og tvöföldun á Kollafjarðargirð- ingunni. Fyrsti ræðumaður Sjálfstæð- ismanna var Bjarni Benedikts- son, og hóf hann ræðu sína á því að rekja eymdarferil vinstri stjórnarinnar, sem lauk aðrir aðilar skyldu fialla um þessi úrlausnarefni Alþingis. Þeir skyldu verða þinginu æðri. Bjarni Benediktsson vék með algerri uppgjöf hennar, af einnig að stofnun hræðslu- því að hún var í senn sjálfri sér sundurþykk og algerlega ráðþrota frammi fyrir örðug- leikunum. Hún hefði ekki einu sinni treyst sér til að leggja neinar tillögur fyrir Alþingi, enda þótt slíkt væri að sjálf- sögðu regla í þingræðisríki, að stjórn stæði eða félli með þeim málum, sem hún vildi berjast fyrir. Sjálfur hefði Hermann gefið þá furðanlegu skýringu á þessu, að það hefði ekki verið heimilt samkvæmt sáttmála stjórnarflokkanna, því að þeir höfðu samið um, að Nú er Iokadagurinn um garð genginn og mesta annatíma sjómanna á vélbátaflotanum lokið að þessu sinni. Myndin var tekin fáeinum dögum fyrir lokin suður í Keflavílt — á uppstign- ingardag, þegar 40—50 bátar voru þar inni. (Ljósm. Þ. J.) Þar taka þeir lömbin með keisaraskurði. Slík aðgerð Iieffir tvivegis verið gcrð í livjaíirði. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Eyfirzkir dýralæknar hafa tvívegis nú í vor, framkvæmt keisaraskurði á ám, sem ekki gátu borið. Munu þetta vera alger nýlimda þar nyrðra. í fyrra skiptið var dýralækn ir kvaddur að Syðri-Bægisá vegna ær, sem ekki gat borið. I Dýralæknirinn sá að burður gat ekki átt sér stáð með eðli- legum hætti, svo hann greip til hnífsins og skar eftir lambinu, sem var andvana og vanskap- að. Hinsvegar gat læknirinn með þessari aðgerð sinni bjarg- pð ánni. Nokkrum dögum síðar kom áþeklpt; atv.ik fyrir á Akureyri eða þar í grennd og voru dýra- læknax. kvaddir til. Þeir björg- uðu þar tveim lömbum með keisaraskurði og móðurinni líka, en hún hafði ekki getað borið. Bæði lömbunum og ánni heilsaðist vel eftir aðgerðina og voru öll hin sprækustu. Ekki er vitað að til slíkra að- gerða hafi áður verið gripið hér um slóðir í sambandi við ær. bandalagsins, sem hefði sann- fært allan almenning um, að ekki varð lengur komizt hjá leiðréttingu á kjördæmaskipun- inni, enda hefðu þrir stjórn- málaflokkanna gei’t samning um að koma málinu í höfn. — Þjóðin krefðist leiðréttingar á ranglætinu, og þegar hún hefði farið fram, mundi vilji þjóðar- innar koma fram í skipun þingsins, er hæfist þá til vegs og virðingar á ný. Sigurður Óli Ólafsson talaði næstur af hálfu Sjálfstæðis- manna og ræddi fyrst og fremst um þá fullyrðingu hræðslubandalagsmanna vorið 1956, að allur vandi væri auð- leystur, ef Sjálfstæðismenn væru útilokaðir frá afskiptum. af þjóðmálunum. Mætti gera ráð fyrir, að einhverjir hafi látið blekkjast til að kjósa bandalagið vegna þessarra fullyrðinga. Síðan rakti Sig- urður úrræðin, sem stjórnin hefði haft á takteinum, þegar til kom, minnti á „jólagjöf“ og „bjargráð“ og sýndi fram á þá kjaraskerðingu, sem þau hefðu haft í för með sér fyrir bændur og búalið. Einnig vék Sigurður að Framh. á 7. síðu. Eiturlyfjamál í frumrannsókn. f sambandi við frásögn Vísis í gær um eiturlyfin skal þess getið að mál þetta er enn í byrj unarrannsókn og lögreglan tel- ur sig á þessu stigi ekki geta gefið neinar frekari upplýsing- ar. Ætluðu að stela bílnum. ■ V - . 5?.. ';C:' ‘SSf'- í nótt voru tveir ungir og ölvaðir piltar stöðvaðir: og handteknir á Framnesvegi eft-- ir meinta tilraun þeirra til .að stela bilum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.