Vísir - 13.05.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1959, Blaðsíða 2
Ví SIR Miðvikudaginn 13. maí 1P59 Bæjatfréttir Útvarpið í kvöld. 19. CW Þingfréttir. — Tón- leikar. — 19.25 Veðurfregn- ir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Þýtt og endursagt: Ofjarl brezka flotans. (Jónas St. Lúðvíksson). — 21.00 Tón- skáldakvöld: Helgi Pálsson l sextugur 2. maí a) Erindi. j (Baldur Andrésson kand. j theol.). b) Tónverk eftir j Helga Pálsson. — 21.45 ís- j lenzkt mál. (Ásegir Blöndal j Magnússon kand. mag.). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- , ir. —- 22.10 Garðyrkjuþáttur. (Hafliði Jónsson garðyrkju- j stjóri). — 22.25 íslenzkar danshljómsveitir: Stratos- j kvintettinn leikur. Söngvari: Jóhann Gestsson. — Dag- skrárlok kl. 23.00. Eimskipafélag íslands: Dettifoss er í Vestmanna- eyjum, fer þaðan til Norð- fjarðar, Akureyrar. Siglu- fjarðar, ísafjarðar, Súgunda- fjarðar og Akraness. Fjall- ! foss er í Reykjavík. Goða- ; foss kom til New York á sunnudag frá Reykjavík. ' ; Gullfoss er í -Kaupmanna- j höfn. Lagarfoss fór frá Háfn arfirði í gærkvöld til St. ' Johns og New York. Reykja foss er í Reykjavík. Selfoss er í Álaborg. Tröllafoss er í Hamborg, fer þaðan vænt- anlega í dag til Rotterdam, Rostok og Hull og Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Leith í fyrradag áleiðis til , Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag frá Norðfirði áleiðis til Lenin- grad. Arnarfell er á Sval- barðseyri. Jökulfell er vænt- j a'nlegt til Rvk. í kvöld frá 1 Hor'nafirði. Dísarfell er í Rvk. Litlafell er væntanlegt til Rvk. í dag frá Vestfjörð- ! um. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er væntanlegt tiJ Rvk. 17. þ. m. frá Batum KROSSGÁT NR. 3775. Peter Sweden lestar timbur í Kotka 18. þ. m. til íslands. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvk. annað kvöld kl. 21 til Vest- mannaeyja og Færéyja. Herðubreið er í Rvk. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á léið frá Vestm.eyjum til Frede- rikstd. Eimskipafél. Rvk. Kalta er í Leningrad. — Askja er væntanleg til Siglu fjarðar á morgun. Aðalfundur Félags búsáhalda. og járn- vörukaupmanna var haldinn 16. apríl. Formaður var end- urkjörinn Björn Guðmunds- son. Meðstjórnendur voru kosnir Páll Jóhannesson og Sigurður Sigurðsson og i varastjórn Hannes Þorsteins son og Jón Þórðarson. — Að- alfulltrúi í stjórn Sambands smásöluverzlana var kosinn Björn Guðmundsson og Guð mundur Jónsson til vara. — Fundurinn samþykkti að fé- lagið gengi í International Federation Of Ironmongers And Iron Merchants Associ- ation (I.F.I.A.), sem eru al- þjóðasamtök slíkra félaga, en I.F.I.A. hefir nú starfað í 50 ár. i Listainannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er op- inn í kvold. Skógræktarfél. Evk. heldur aðalfund í Tjarnar- kaffi kl. 20.30 í kvöld. — Venjuleg aðalfundárstörf-. Vélstjóraskólanum í Reykjavík verður sagt upp fimmtudaginn 14. maí kl. 2 eftir hádegi. Striejíiskór uppreimaðir, allar stærðir. Qa i ia huxur með mislitum rennilás á vösum, allar stærðir. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Veðri'ð: í morgun var S 6 og 8 stiga hiti í Reykjavík. Veðurhorf-j ur: Sunnan kaldi eða stinn-J ings kaldi. Rigning öðru, hverju. — Fyrir vestan land er læ'gð á hreyfingu norður. Hæð yfir NorðurlÖndum. I Hvítasunnuferi Farfugla. Eins og undanfarin ár, efna Farfuglar til skógræktarferðar í Sleppugil í Þórsmörk um Hvítasunnuna. Slík ferð var fyrst farin um Hvítasunnuna 1952 og var þá plantað um 1800 plöntum, en tala þeirra mun nú vera kom- in á ellefta þúsund. TJtkoman hefur reynzt mjög góð, þar sem um 80—90% plarítnanna hafa lifað. Férðir þessar hafa ætíð tek- izt með ágætum og þátttaka í þeim verið mikil, 50-60 manns hin síðari ár. Er þess að vænta að Farfuglar og annað áhuga- fólk fjölmenni sem fyrr. Vert er að geta þess, að góð- ur tími gefst til þess að skoða sig um, því að auk þess að unn- ið er að skógræktinni, eru farn- ar lengri og skemmri göngu- ferðir um Mörkina. Skrifstofa Farfugla að Lind- argötu 50, verður opin á mið- vikudag-, fimmtudag- og föstu- dagskvöld kl. 8,30—10, sími 15937. Þar sem búast má við mikilli þátttöku, er nauðsynlegt að fólk snúi sér þangað sem fyrst, en verð farmiða er 175,00. „Húmar hægt að kvöldi“ verður sýnt i næst síðasía si:i:i í Þjcðleikhúsinu í kvöld. Norrænu leikararnir, sem erv. staddir, hér í boði Félags íslenzkra leikara verða vestir ÞjóðleikhússinS á sýningunni í kvöld. — Leikhúsgestum er bent á bað að' leil.rii O'Neils „Húmar hægt að kveldi“ er talið eitt bezta leikhúsvcrk sem sézt hefur hér á sviði úm langan tíma. Myndin er af Val Gíslassyni og Erlingi Gíslasyni í hlutverkum sínum. Fræðslumyndír um Kanada sýndar hér s.f. íaugardag. M.a. voru svipmyndir af landi og þjóð úthafa milli. Aðalræðismarínsskrifstófa Kanada hér efndi til sýningar á fræðslumynd í Nýja Bíó s.l. laugardag. Allt voru þetta lit- kvikmyndir og mjög vel gerðar. Svo var gert ráð fyrir, að sendiherra Kanada, sem hefur aðsetur í Oslo, yrði hér stadd- ur, er sýnirígin færi fram, en af því gat ekki orðið sökum veikinda hans vestur í Kanada, en hann ætlaði að hafa hér við- jdvöl ,í bakaleið til Oslo. Mynd- irnar voru sýndar að viðstödd- um fjölmörgum gestum. Lá’rétt: 1 breytiríg, 6 Evrópu- mönnum, 8 'ljóð, 9 ósamstæðir, 10 svik, 12 . . .bogi, 13 ending, 14 verksmiðjur,; 15 rit, 16 and- úðina. Lóðrétt: 1 í kirkju, 2 tóbak, 3 ____ sótt, 4 ósamstæðjr, 5 samsafn,. 7 reigingsleg, 11 snemma, ,12 kraftur, 14 lífgjafi, 15 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3774:, Lárétt: 1 Valþór, 6 Jesýs, 8 ól, 9 st', 10 gosj 12 átu, 43. uki 14 sm. 15 lóa, 16 mennta. Lóðrétt: 1 veggur, 2 Ijós, . 3 . þel, 4 ós, .5 rúgt, 7 gturla, ;,11 ok, 12 áman, 14 són, 15 le. fHimUklað almehhiHýJ Miðvikudagur. 133 dágúr ársins. S rrtegisflæði kl. 8.40. - - t-iriuvnrfístofaji hetj: - •' * 11166. ‘ ' '-n.-t ll rvOrrtn1 Lyfjabúúðinni Iðunn, simi 11911. .i !', Stnkkvistðflin 'Bef.Úr ríma. 11100,.. . .. Slysn varifetúfa Keýfcjavíkuí 1 Hetlsuvemftarstöfltnn) er optrí ailart sðlarhrtngtnn LaeKnavörflur L,. R. H f yst’ir vkJardr),. er ,á jsamö, síap Ú. IsMl kÚ s: 2-i"Sríhf Ijsésq ’itfíj i s;' ■» 'zrtv ;■ ii- íiA - ..1.: . Llþíjftími, h tBgsagnaruindíeSul ■ ÓýáeýKJtí'VÍJsur verð úr k 1, 22,25—2.45. Þjöflminjasafnlfl er opifl ft þrifljud.. fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og & sunnud. ki. 1—4 e. h. Tandshökasafnlfl er oplfl alla vtrka daga frft fcl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugeird.. bft fre klA 10- -12 os 13 —19. Bælarbökasa.tn Reyk.tavkur sríní 12308. Aflalsafnifl, Þtngholts- strætl 29A. tltiftitf'rte'.ld: AUa virka rtaga kl. 14- -22'. isema laugard. fcl. 14—19. Sunnuci fcl. 17—19. . Baífirísti^ur ,. éru rtarfrséktiir í \ Austúrbæjar- sfcöla, I.aug'ajTiesi!fcöTteý ’Melaskóla ogMÍflbæjsu'sfcó?a .,:, , ttVggflttgaí'zf. " eíliS SfeMjöflfns . . jávíiý&‘: . ©fcfúatöx'i! o2/S e? .jppin: :álla flagft ' BÍþlíUlf-fttuf Í FiÉílálEflrtlS VEÍnður Giiðs ýarðVéltír, A&aSfurcdur Dýravernd- unarféiagssns. Aðalfundur Dýraverndunar- félags Islands var haldinn 20. apríl sl. Formaður félagsins, Þor- björn Jóhannesson setti fund- inn og stjórnaði honum. Reikn- ingar félagsins vöru lagðir fram og samþykktir. Sýndu reikningar góðan efnahag rits félagsins, Dýraverndarinn, sem félagið gaf út í 45 ár, en hefir nú verið afhent Sambandi Dýraverndunarfélaga íslands. Nýtur ritið vaxandi vinsælda undir stjórn Guðm. Gíslasonar Hagalín. Á aðalfundinum voru teknar til síðari umræðu og afgreiðslu tillögur um afhendingu máls- [ ins og skiptingu eigna félagsins milli Sambands Dýraverndun- arfélaganna og Dýraverndun- arfélags Reykjavíkur. Var síð- an formlega gengið frá stofnun Dýraverndunarfélags Reykja- víkur, og kosnir í stjórn Mar- teinn Skaftfells form., Hihnar Foss ritari, Valdimar Sörensen gjaldkeri, Gottfred Bernhöft og Viktoría Blöndal meðstjórn- endur. Þá var einróma samþykkt að þakka þeim Birni Björnssyni kaupm. frá NeSkauþstað, Os- wald Knudsen málaram. og Magnúsi Jóhannssyni: útvarps- ■virkja . þá kynnirtgu, sem þeir hafa með hinum ágætu mynd- -um: sínum . yeitt almenríirigi á .dýralífi £lariðsíns; 'og með þvj •sÉiiöÍSð áð dýra- og náttúru-í vérríd. | Fyrsta myndin Um KanadS úthafa milli, nefnist á ensku Trans-Canada Summer. Er héc um að ræða svipmyndir frá J hinum ýmsu fylkjum landsins, allt frá Nýfundnalandi til British Columbia. Fá menrí 1 góða hugmyríd um landslag, helztu borgir, sámgöngur, at- 1 vinnuvegi o. fl. af þessari á- gætu mynd. • J | Næsta mynd var um Vetrar- hátíð hinna frönskumælandil íbúa Quebecborgar. Mestuí I hluti íbúanna í hinu víðlenda Quebeckfylki eru, sem kunn- ugt er, frönskumælandi, franskir siðir í heiðri haldnir, og frönsk menning. Þar er mesta borg landsins alls, Mon- treal, við St.Lawrenvefljót. Þriðja myndin er stórfróð- leg og skemmtileg. Nefnist húrí Living Stone og fjallar um trú og venjur Eskimóa á norður- slóðum Kanada og lífskjör þeirra. Samrunnin trú þe.irra er rík listhneigð, sem kem.ur sérstaklega fram í hagleik þeirra og hugmyndum, er þeir höggva til steina sem þeir safna á hafsþotni, og gera úr margvíslega listræna muni og myndir. Sýningin tók um 1 klst. og 40 mínútur. Myndirnar háfa allar menningar- og fróðleiks- gildi mikið. ----c----- Nýtt frímerki á 50 árs afntsli TEL AVIV. ísrael gefur út sérstakt t’rí* merki hinn 4. maí n. k. í minn- ingu um að þá eru 50 ár liðin frá stofnun hafnarborgarinnar Tel Aviv. Það var árið 1909, að 66 Gyð- ingafjölskyldur fluttu frá hinni fornu borg Jaffa og komu sér upp garðyrkjuhverfi í sandöld- unum r :kru norðár, en byggð in jókst ; :ðum fetumi og fékk nafnið Tel Aúiv, Íbúaíaia .bprgarinnar er; nú 400.000 ,pg ,ep .mesta atvinnu- fra.mleiýslu-ir.:pgí viðs^iptamið' stöð !K).!d;sins:: . þj, Frímerkið kóstai\.:120; prút- ýr.ýpg, jafrig'iIdH'úÁHsku .-fid, frí- merki. rnri : frímerk- iriu er áf’býgkingú í' Tol Aviv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.