Vísir - 14.05.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1959, Blaðsíða 1
q l\ I y 49. ár. Fimmtudaginn 14. maí 1959 105. tbl. jafn mikið um Græn- landsflug og í sumar. Allar vélar fullar í innan- landsflugi. Fram til þessa hefur aldrei verið jafn mikið um Græn- landsflug héðan frá íslandi, -s;em nú í sumar. Er þarna um leiguflug að ræða, sem Flug- félag íslands hefur tekið að sér. Þess er fyrst að geta að á tjmabilinu frá 20 apríl s.l. og til 1. desember n.k. verður flogið vikulega frá' Reykjavík um Kulusuk til Syðri Straum- fjarðar og síðan sömu leið til baka. Þessar ferðir verða alla mánudaga. . Þá liggja ennfremur fyrir fjögur leiguflug á næstunni, sem farin verða á vegum danskra heimskautaverktaka Og konunglegu Grænlands- verzlunarinnar. Fyrsta ferðin ér eftir viku, þ. e. dagana 21. —22. maí og verður þá flogið frá Khöfn um Reykjavík til Narsarsuaq. Samskonar ferðir verða svo aftur dagna 4.—5. júní og 10.—11. júní n.k., en dagana 25.—28. þ.m. verður gerður út leiðangur frá Khöfn um Reykjavík til Thule. Þessu leiguflugi verður þannig háttað að á miili Kaup- -mannahafnar og Reykjavíkur verður flogið með Viscount- vélum, en síðan með Sólfaxa til Grænlands og hingað aftur. f innanlandsfluginu er sem Stendur óvenju mikið annríki, jþannig að heita má að allar flugvélar séu fullskipaðar, -hvert á land sem er. Verður m. a. að taka Viscount vél í inn- ánlandsferðir í dag. Þá má og geta þess að í dag hefst fyrsta áætlunarferðin milli Vest- mannaeyja og Hellu á Rangár- völlum. Búist er við að í dag verði farnar 4—5 ferðir til Vestmannaeyj a, en auk þess Tlogið til Akureyrar, Egilsstaða, Þórshafnar, Siglufjarðar. Kópaskers og Listi Sjálfstæðisflokksins var ákveðinn á fundi í gærkvöldi. Sendiherra kínverskra kommunista í Osló mótmælti nýverið við utanríkisráðuneytið mynd, sem birtist af Mao Tse-tung, en kross var settur yfir myndina og með henni fylgdi lesmál, þar sem sagt var, að Mao hefði sett niður („glatað andlitinu11) í Tíbet, Fulltrúartíð sutnþykkti tilliÞtgu kjömefndar einrówna. Ákvörðun hefur nú verið tekin um framboð Sjálfstæðis- flokksins hér í Reykja\-ík, og var efnt til fundar í fulltrúaráðinu í gærkvöldi til að ganga endaniega frá Iistanum, sem var sam- þykktur í einu hljóði. Segja upp síldar- samnmgum. Isafirði í gær. Alþýðusamband Vestfjarða hefur sagt upp samningi um kaup og kjör á síldveiðum, en samningaumleitanir munu hefj ast bráðlega. - Handfærabátar eru byrjaðir veiðar fyrir Vestfjörðum og liafa aflað vel, Trillubátar eru hins vegar ekki byrjaðir, en þeir munu hefja veiðar strax upp úr hvítasunnu. Togarinn Sólborg kom í dag af Nýfundna landsmiðum með fullfermi af kárfa. Talsvert ísrek hefur ver- ið á miðunum, þar sem íslenzku skipin voru og urðu þau að hætta veiðum vegna þess. Mik- il vinna er við frystingu karf- Útflutningur kjöts mun verða meiri en í fyrra. Kgöihiirfgðir t*ru wneiri en pn. í lok marzmánaðar sl. hafðismál. af ærkjöti, og má búast verið flutt út af kjötfram- jvið, að enn verði flutí út nokk- leiðslunni 1958 tæpar 2300 uð af kindakjöti, áður en frani- smál. af dilkakjöti og lun 90 Gestkvæmt Itjá forseta í gær. Fjöldi gesta heimsótti herra Ásgeir Ásgeirsson forseta Is- landslands á 65 ára afmæli hans í gær. Komu þangað ráðherrar, al- þingismenn, fulltrúar erlendra ríkja og formenn ýmissa félags samtaka. Jón Pálmason forseti sameinaðs Alþingis hafði orð fyrir gestum og flutti ræðu fyr- ir minni forsetans. ans og er nokkuð á annað hundr að manns í vinnu hjá ísfirðing h.f. leiðslan 1959 kemur á mark- jaðinn. Er frá þessu skýrt í nýkom- inni Árbók landbúnaðarins. Gerir árbókin ráð fyrir, að enn verði unnt að flytja út allt að 1600 smál. af kjötframleisl- unni 1958. „Vegna aukinna niðurgreiðslna er þó vissara að gera ekki ráð fyrir svo mikl- um útflutningi kjöts.“ Nú mun búið að flytja út af framleiðslu ársins 1958 um 270 lestir dilkakjöts eða álíka og flutt var út af framleiðsl- unni 1957. — Kjötbirgðir munu nú meiri en í fyrra, en nýjar tölur ekki fyrir hendi eins og er. Kjörnefnd flokksins hafði fjallað um málið og lagði for- niaður nefndarinnasr, Birgir Kjaran hagfræðingur, tillögrzr hennar fyrir fundinn og gerði grein fyrir þeim. Hafði nefnoíin vérið einhuga um val manna á listann og skipun lians allæ, -og á fundinum í gær var Isainn samþykktur einróma. Þessir menn eru & lista flokksins að þessu sinnt-- 1. Bjami Benediktssffia, rit- sjóri. 2. Björn Ólafsson, stórkaup- maður. 3. Jóhann Hafstein, banka- stjóri. 4. Gunnar arstjóri. Thotóddseu, borg- 5. Ragnhildur Helgadóttir, cand. juris. 6. Ólafur Björnsson, prófessor. 7. Ásgeir Sigurðsson, skipstj. 8. Angantýr Guðjónsson, verkamaður. 9. Sveinn Guðmundsson, vél- fræðingur. 10. Davíð Ólafsson, fiskimálastj. 11. Auður Auðuns, forseti bæj- arstjórnar. 12. Kristján Sveinsson, læknir. 13. Pétur Sæmundsson, við- skiptafræðingur. 14. Birgir Kjaran, hagfræðing- ur. j 15. Ólafur H. Jónsson, fratn- kvæmdastjóri. 16. Sigurður Kristjánsson, for» stjóri. Contest iieldur áfram að segja iietjusögur af sér. Þykist hafa hindrað Þórsmenn i að fara um borð í togara. Lundúnablaðið Daily Mail skýrði svo frá á þriðjudaginn, að floti hennar hátignar liefði unnið enn einn sigurinn gegn Islendingum. Sagði blaðið frá þ\d, að her- skipið Contest hefði komið í veg fyrir, að Þór gæti sent menn um borð í togarann Avon River, en síðan hafi sama skip hindrað Þór öðru sinni, er hann hafi ætlað að flytja dufl, sem látið hafði verið í sjó af togar- anum Lord Beatty, þeim sama og frægur varð fyrir að láta sér ekki nægja herskipavernd heldur breiða einnig yfir nafn og númer. Vísir spurði Pétur Sigurðs- son, forstjóra landhelgisgæzl- unnar, um þessi „afreksverk“ Breta og fékk þau svör, að eng- in tilraun hefði verið gerð til að setja menn um borð í Avon River, en hinsvegar hefði Lord Beatty verið skipað að fjar- lægja dufl, sem hann hefði setti út, og hefði hann hlýtt þvú Eftir þessu virðist svo sem skipherrann á Contest — sem áður hefur getið sér orð fyrir sérkennilega sannsögli í sapi- bandi við „viðureignina“ við- Maríu Júlíu — gefi út hetju-- sögur af sér við og við, til þess að viðhalda „móralnum“ hjá þeim, sem lieima sitja. Svar í dag. Vísir fékk einnig þær upplýs- ingar í morgun hjá utanríkis- ráðuneytinu, að sennilega mundi svar við orðsendingum Breta í síðustu viku verða aí- hent í dag. Það var ekki Macmillau, sem tók ákvörðunina um að efna ekki til almennra þing- kosninga á Bretlandi í vor. Hún var tekin á lokuðuni fundi flokksleiðtoga í apríl. Þeir sáu ekki fyrir, að íhaldsflokkurinn myndi vinna á í bæjar- og sveit- arstjórnar kosningunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.