Vísir - 14.05.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 14.05.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudagínn 14. mai 1959 VlSIE Stýrimannaskólinn út- skrifaði 148 menn. Námskeið á vegum hans úti um land. Jónssson, Hörðui’ Skarphéðinss., Bíldud. Jóhann Ægir Egilss., Rvk. Jóhann H. J. Jóhannss., Rvk. Jón H. Víum, Mjóafirði. Stýrimannaskólanum var | Hörður Snævarr sagt upp á laugardaginn var að Eyrarbakka. viðstöddu fjölmenni. Skólastjóri minntist hinna fjölmörgu íslenzku sjómanna, sem höfðu látizt á árinu, bæði þeirra, er fórust í sjóslysum á sl. vetri, svo og þeirra, er lát- izt hafa á sóttarsæng, og risu . viðstaddir úr sætum til viyð- ingar við hina látnu sjómenn. Þá skýrði skólastjóri í stuttu máli frá störfum skólans á ár- inu. Höfðu 89 nemendur kom- ið í skólann á árinu auk 67 manna, sem lásu á námskeiðum skólans á ísafirði og í Neskaup- stað. Nemendur frá fyrra ári og eldri voru 40, svo samtals voru 127 nemendur þegar flest var. Samtals útskrifaði skólinn 14'8 stýrimenn á þessu skólaári, - þaf af 45 á ísíafirði, 17 í Nes- kaupstað og 48 í Reykjavík. Hæstu einkunn við farmanna- pi’ófið hlaut Ásmundur Hall- grímsson, Rvk., með 7.48 í með- aleinkunn, en við fiskimanna- • próf Þorvaldur Guðmundsson, Akranesi, með 7.49. Þá hlutu , 5 piltar verðlaun úr Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Hall- dórssonar. ■ ,Að lokinni ræðu skólastjóra - kvaddi sér hljóðs Sæmundur . Auðunsson, skipstjóri, fram- • kvæmdastj. Fylkis h.f., og færði skólanum að gjöf vandað líkan af togaranum Fylki, er fórst í nóv. 1956. Þá færðu 25 ára prófsveinar skólans honum forkunnarfagra bók að gjöf, sem til þess er gerð að safna í hana ljósmyndum og eigin- handarnöfnum nemenda um næstu aldir. Prófsveinar frá 1933 afhentu vandaða kvik- myndavél að gjöf, ásamt há- talara. Skólastjóri þakkaði gjafirn- ar, og skýrði frá öðrum, er skólanum hefðu borizt á árinu. . Þakkaði hann vinsemd og rækt arsemi í garð skólans, og sagði honum slitið fyrir þetta skóla ár. NÖFN PRÓFSVEINA. Farmenn: Ásmundur Hallgrímss., Rvk. Bjarni Ásgeirssson, Rvk. Dagbjartur Einarss., Grinda- vík. Leon Karlsson, Rvk. Lúðvík Ágústsson, Rvk. Ólafur V. Sigurðss., Rvk. Sigurður Hanness., Rvk. Svanur Jóhannss., Flateyri Tryggvi Sveinss., Rvk. Valsteinn Guðjónss., Rvk. Marínó Friðjónss., Dálvík. Nikulás Már Brynjólfsson, Rvk. Reynir Guðmundsson, Sel- tjarnaranesi. Sigurður G. E. Njálsson, Akranesi. ‘Skúli Þór Kjartanss., Rvk. Snorri Friðrikss., Hofsósi. Viðar Karlsson, Rvk. Víðir Guðmundss., Tálknaf. Þórður Ingibergss., Akranesi. Hér sést hvernig umhorfs er inni í Cloudmaster-vélum þeim, sem Loftleiðir hafa fest kaup á. Lyktarlaust Laugarnes. Hreinsunartækin að Kletti senn tekin í notkun. Fikimenn: Baldur Viðar Guðjónss., Rvk. Björn El. Ingimarss., Hnífsd. Bragr Emilsson, Djúpavogi". Grétar Þórðarson, Hnífsdal. Guðm. L Guðmundss, Sandg. Guðm. Péturss., Keflavík. Guðm. Sigtryggss., ísafirði. Gunnar M. Guðmannsson, ■ Dysjum, Garðahreppi. Gunnar Brynjar Jóhannss., • Akureyri. Gunnar E. Svavarss., Ólafsf. Hafsteinn GuðmUndss:, -Sand • frerði. ,• -LialIdór: f.. H3iEgrimss., Rvk. ■ -fc- Hjortúr Árnas., Neskaupstað. Nú líður senn að því að nýju reykhreinsunartækin við Síld- ar- og fiskimjölsverksmiðjuna Klettur h.f. verði tekin í notk- un, og að bæjarbúar losni að fullu við hina hvimleiðu „pen- ingalykt“, sem farin er að setja svip á bæinn. Er þó ekki með öllu grun- laust um, að sumir komi til með að sjá eftir ilmnum, sem borizt hefur með austanblæn- um að vitúm nefsárra borgara, því þá verður að finna upp á einhverju öðru tfl að rífast um, og það getur nú verið hægara sagt en gert. Tíðindamaður Vísis fór í heimsókn að Kletti í gær, og skoðaði „anleggið“ í fylgd með Jónasi Jónssyni, forstjóra' og Óskari Guðlaugssyni, verstjóra á staðnum, sem útskýrðu að- ferðina við reykhreinsunina og sýndu tækin. Niðri við sjó eru þrjár stórar vatnsdælur í húsi. Ganga þær fyrir rafmagni, og er stjórnað frá verksmiðjunni. Þær dæla sjó úr geysistóru kari, sem steypt hefur verið úti í sjó, og hréinsar úr honum þara og önnur- óhreinindi. Dælurnar dæla 400 tonnum af sjó á klukkulíma til versmiðjunnar, og er allt það magn notað til hreinsunarinnar. Reykuririn lyktþrungni er nú leiddui’ frá verksmiðjunni' inri í steinsteyptan turn, sem byggð ur hefur vefið sjávarmegin við hana. í turni þessum fer reyk- urinn ótal krákustigu, upp og niður, en jafnframt er dælt á hann 300 tonnum sjávar á klukkustund. Mestur hluti „reyksins“ er raunar gufa, sem þéttist við kælinguna í turnin- um. og breyttist í úfgangsvatri, sem síðan rennur til sjávar á- sá m t' kæli vjit ninuuN ú tekur. vi ð stór og mikil loftdæla, sem þrýstir því lofti, sem eftir er, inn í annan svipaðariÁurn við hlið þess fyrra. Jafnframt er dælt inn í þann turn reyk, sem kemur frá olíukyndistöð verk- smiðjúnnar. Þessar tvær reyk- tegundir sameinast þarna á einhvern þann hátt, sem upp- finingarmaður kerfisins vill ekki gera opinskátt, og fær þá endanlegu meðhöndlun, sem dugar — vonum við. Þar er eytt á hann 100 klukkutíma- tonnunum af sjó, sem eftir var að gera grein fyrir, en síðan blásið tandurhréinum og skjannahvítum upp um reyk- háf, þar sem hann blandast andrúmslofti bæjarbúa enn á ný saklaus og sviphreinn, lof- andi því að erta einskismanns nef. Kostnaður við uppsetningu hreinsunartækjanna mun vera kominn hátt á aðra. milljón kr. og þykir vel sloppið, ef vel reynist. Sagði Jónas svo frá, að líklegt væri, að þessi vika yrði sú síðasta, sem „færi í vitin“ á bæjarbúum. Því allar vonir standa til, að kerfið vérði full- búið til notkunar á næstu dögum. Mun þá heilbrigðis- nefnd bæjarins skera úr um notagildi tækjanna, og ákveða hvort reksturinn fái að halda áfram á þessum stað, eða vísað á brott. ★ Eugene Black, aðalbanka- stjóri Alþjóðabankans, er kominn til Dehli og ræðir við Nehru forsætisráð- herra, vatnsmiðlunar-til- lögur sínar, sem hann hefur fram borið til lausnar deilu’ Indlands og . Pakistans. Black er v ongóður nm fullnr aðarsamkomulag. -Frá Dehli AÐALFUNDUR Sambands íslenzkra samvinnufélaga verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 7. og 8. júlí n.k. og hefst þriðju-* daginn 7. júlí kl. 9 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykJttum Sambandsins. Stjórnin. ran MÁLVERKASYNIN6 IX kynslóðir amerískrar myndlistar. ^Yfirlitssýning á amerískri myndlist í listasafni ríkisins við Hringbraut. [!Opin daglega frá kl. 10 til 22. Aðgangur ókeypis. AÐVÖRUN iun stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti, útflutningssjóðsgjaldi, iðgjaldaskatti og farmiðagjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lög-« um nr. 33, 29. maí 1958, verður atvinnurékstur þeirra fyrir- tækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt, útflutn- ingssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald I. ársfjórðungs• 1959, svo og gjald af innlendri tollvöru, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt. áföllnum djráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast. hjá stöðvun, verða að gera fuli skil nú þegar til tollstjóra- skrifstofunnai’, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. máí 1959. SIGURJÓN SIGURÐSSON. 0PNUMiDAG verzlun okkar í nýjurri húsakynnum á verfisgötu 49 Gefum 30% afslátH af öllum kápum og di’ögtum. Amerískir morgunkjólar á 85 kr. stk. Yeiiiaðarvonivei’zliiiiiii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.