Vísir - 14.05.1959, Blaðsíða 4
VlSIR
Frmmtudaginn 14. maí 1959
|M'
VÍSXR
'j D AGBLAfi
Útgefandl: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Viilr kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eOa 12 blaOsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Hersteinn Fálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstraeti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskriít á mánuði,
; kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f
Rættist bæriEega úr.
Sigfús Valdimarsson.
Kveðjuorð.
Hinn gamli lokadagur er nú
hjá liðinn, vertíðin á enda að
mestu og menn geta gert
upp við sig, hver árangurinn
hefir orðið. Mun hann vera
víðast svo, að vertíðin hafi
ekki orðið lakari en á síðasta
ári, og á ýmsum stöðum hef-
ir hún orðið betri, og rétt er
; að hafa það hugfast, að í fe-
brúar og marz var þvílíkur
veðrahamur á miðunum hér
við land — og vitanlega víð-
ar — að bátar komust stund
um ekki á sjó vikum saman.
Aflinn hefir því verið mun
meiri en áður, þegar gefið
hefir á sjó, og sums staðar
hefir hann verið meiri en
I menn vita dæmi til frá upp-
hafi.
Útgerðin tilkynnti, þegar nokk-
uð var liðið á vertíðina, að
•'i horfur væru mjög bágborn-
, ar, en það var einmitt þeg-
| ar illviðrakaflinn var geng-
HI inn í garð fyrir nokkru og
varla hafði komið bein úr
: sjó um langt skeið. Voru
r menn þá eðlilega hræddir
\ um, að ekkert lát mundi
■; verða á veðrahamnum, svo
•i að afli yrði langt fyrir neð-
an meðallag, en því hefði
aftur fylgt, að þörf hefði
. verið talin á aukinni aðstoð
við útveginn. Hér fór þó
betur en á horfðist því að
mönnum tókst að rétta hlut
sinn og jafnvel vel það víða,
þegar veður urðu aftur
skapleg, svo að róðrar gátu
hafizt á nýjan leik.
pað er einnig mikilvægt í þessu
sambandi, að útlendum
landhelgisbrjótum tókst
ekki að vinna eins mikið
tjón og þeir hafa jafnan gert
áður á vertíðinni. Stækkun
landhelginnar kom þar að
verulegu gagni, enda þótt
ekki hafi verið hægt að
bægja enskum togurum frá
miðunum að öllu leyti. Þeir
treystu sér hinsvegar ekki
til að sýna eins mikinn yf-
irgang og ójöfnuð og þá hef-
ir áreiðanlega langað til, og
þegar á allt er litið, mun
. óhætt að segja, að stækkun
landhelginna hafi náð til-
gangi sínum að þessu leyti
fyrir bátaflotann. Hann fær
að sitja að þeim afla, sem á
miðunum er að fá.
Enn er vitanlega of snemmt að
fullyrða um það, hvort hinn
aukni afli, sem vélbátar
fengu á ýmsum stöðum að
þessu sinni, er stundarfyrir.
bæri eða hvort hér er um að
ræða fyrsta verulega árang-
urinn af verndun uppeldis-
stöðvanna, sem hrundið var
í framkvæmd með stækkun
landhelginna fyrir sjö árum.
Um það verða fiskifræðing-
arnir að segja, en gera má
ráð fyrir, að munarins fari
einmitt að gæta nú. Verður
mjög fróðlegt að fylgjast
með þessu á næstu árum,
sem ættu að geta gefið
nokkuð haldgóða vísbend-
ingu um það, hversu mikil-
vægt þetta skref okkar var.
Þegar á þetta er litið og ann-
að, sem snertir þessa vertíð,'
ættu menn að geta verið
sammála um það, að bæri-
lega hafi rætzt úr um það er
lauk, enda þótt horfur hafi
verið nokkuð uggvænlegar
um tíma. Þó skyggir það
mjög á, að tvö skip fórust
með allri áhöfn á miðjum
vetri, og verður það tjón
aldrei metið eða bætt að
fullu. En þégar þau áföll eru
frátalin, mega menn vera
nokkum veginn ánægðir
með árangurinn.
Óefnileg byrjun.
Ekki verður annað sagt en að
upphaf Genfar-fundarins
hafi verið heldur óglæsilegt
þar sem næstum má segja,
að utanríkisráðherrarnir
hafi þegar farið í hár sam-
an og við borð lá, að ekki
væri hægt að setja fundinn
þann dag, sem hann átti að .
hefjast. Og þó.tt unnt væri
að setja fundinn, var ekki
hægt að hefjast handa um
að leysa aðalverkefnið, því
- að enn varð að ráða fram úr
smáatriðum, aðild fleiri
ríkja en stórveldanna.
Eii þótt ekki blési byrlega í
fyrstú, var það þó '-enn ugg-
Krúsév taldi rétt áð undir-
búa jarðveginn' með því að
koma með enn eina tortím-
ingarboðunina — tilkynna,
að hann hefði möguleika á
að láta leggja lönd lýðræðis-
þjóðanna í eyði með. nokkr-
. um spréngjum af réttri
gerð. Það hvarflar að manni,
þegar maður heyrir slíkar
hótanir og ógnanir, hvort sá,
sem þær viðhafi, hafi nokkra
Jöngun til þess að kyrrð
komist á í heiminum. Allar
líkur benda til þess, að
þarna sé innri maðurinn að
tala, hugrenningar og löng-
un komi upp á yfirborðið.
■ Þáð pr gléðilegt cða hitt -þo.
héldúr - að vitá xnánn með
Aldamótaárgangur prentara-
stéttarinnar týnir nú óðum töl-
unni og rekur hvert dauðsfallið
annað. Síðastur af þessum
mönnum er Sigfús Valdimars-
son prentari. Dauðinn fer ekki
í manngreinarálit og verður
hver að fara þá hann er feigur.
Og nú hefir ljárinn numið
Sigfús.
,,Þó að einum endist fjör
öðrum hóti betur;
hann sker þá eins og ísastör
undir sjálfan vetur.“
Eg átti því láni að fagna, að
vera ásamt Sigfúsi starfsmaður
í tveim fyrirtækjum, ísafoldar.
prentsmiðju og Félagsprent-
smiðjunni nú síðast þar sem
leiðir skilja og minnist eg allra
þeirra stunda, sem nú eru að
baki, með söknuði.
Sigfús Valdimarsson var
hæglátur maður dagfarslega og
lét ekki mikið. Stundum var
því likast, sem hann væri
hvergi nálægur. En svo minnti
hann skyndilega á nærveru sína
með glaðlegu ávarpi, en eink-
um- þó með því, að hann var
ágætur starfsmaður, afkasta-
drjúgur og vandvirkur.
Enda þótt rólyndi væri mest
áberandi í skaphöfn Sigfúsar,
gat þó glaðlyndi hans og fjör
blossað upp ef tilefni gafst, því
þunglyndur var hann ekki.
Margt benti til þess, að hann í
æsku hafi verið hinn mesti
fjörpiltur, en þó alltaf með
fullri gát.
Félagar Sigfúsar í Félags-
prentsmiðj unni fylgja honum
til grafar í dag með söknuðí og
eftirsjá og samhryggjast vinum
hans, vandamönnum og ætt-
ingjum, sem eiga honum á bak
að sjá.
Arngr. Ólafsson.
★
í dag‘ verður borinn til graf:
ar Sigfús Valdimarsson pfent-
ari. Hann gekk að vinnu á
föstudag, en veiktist snögglega
eftir að heim kom og lézt á
sjúkrahúsi um kvöldið.
Það var okkur, sem störfuð-
um með Sigfúsi, mikil harma-
fregn gð heyra lát hans. Við
höfðum vænzt að hafa Sigfús
á • meðal okkar enn um skeið.
Sigfús var fæddur 22. sept.
1887 á ísafirði. Föreldrar hans
voru Valdimar Örnólfsson
bókari á ísafirði og kona hans
Guðrún Sigfúsdóttir.
Sigfús lauk prentnámi í
prentsmiðju Vestra á ísafirði,
en fluttist 1908 til Reykjavík-
ur og starfaði í Gutenberg og
FélagSprentsmiðjunni og víðar,
þar til hann fór í ísafoldar-
prentsmiðju 1921 (Morgun-
blaðið og starfaði þar í ineir
en þrjá áratugi, og minntist
hann þess tíma jafnan með á-
nægju, enda þá á bezta skeiði
ævinnar. Síðustu árin starfaði
Sigfús hjá vini sinum Hafliða í
Félagsþrentsmiðjunni. Sigfús
gekk í Hið íslenzka prentara-
félag 1908 og var ritari þess
1925—27.
Sigfús kvæntist 14. maí 1921
sjsfSr
þvílíkan. hugsunarhátt í.
t ' "hópi 'hiilná r‘yáíðahífiátú 'f í
heirainum.
Arnbjörgu Þorsteinsdóttur, og
er hún látin. Þau eignuðust sex
börn; tvö dóu í bernsku. Ein
uppkomin dóttir lézt í Ame-
í'íku fyrir nokkrum árum, og
var það Sigfúsi þungur harmur.
Þegar við kveðjum Sigfús í
hinzta sinn, er margs að minn-
ast og aðeins góðs eins.
Sigfús var höfðingi heim að
sækja. Minnist eg þess sér-
staklega, að einu sinni var
mjög margt um manninn á
heimili hans, en það kom ekki
að sök, því ,,þar sem er hjarta-
rúm, þar er líka húsrúm“.
Sigfús var ávallt glaður og
reifur, hann var ljóðelskur og
kunni fjölda af lausavísum.
Hann hafði gaman að gleðjast
og gladdi aðra með nærveru
sinni og sinni prúðmannlegu
framkomu.
Að leiðarlokum votta eg ætt-
ingjum Sigfúsar dýpstu samúð.
Blessuð veri minning þessa
heiðursmanns.
E. G.
Vísindasjóður -
Framh. af 8. síðu.
III. Jarðfræðí.
11. Jöklarannsóknafélag Is-
lands kr. 30.000. Til kaupa á
rannsóknatækjum.
12. Náttúrugripasafn, jarð-
fræði- og landfræði-deild kr.
5.400. Vegna kostnaðar við gerð
jarðfræðikorta.
13. Jóhannes Áskelsson
menntaskólakennari kr. 6.150.
Til greiðslu á myndatöku af ís-
lenzkum steingerfingum.
14. Jón Jónsson, jarðfræðing-
ur kr. 5.000. Til jarðfræðirann-
sókna í Hornafirði.
IV. Grasafræði, dýrafræði
fiskifræði og haffræði.
15. Náttúrugripasafn, dýra-
fræðideild kr. 5.000. Til starf-
rækslu fuglamerkingastöðvar á
Miðnesi.
16. Sama stofnun kr. 10.000.
Til kaupa á ritum, er varða
rannsóknir á stofnsveiflum
dýra.
17. Safnritið Zoology of Ice-
land (Dýralíf íslands) kr. 10.000
Vegna rannsóknar á íslenzkum
bandormum, sem ritið hefur
ráðið svissneskan sérfræðing
til.
18. Sama rit kr. 7.000. Vegna
ritgerðar Ingvars Hallgrímsson-
ár um dýrasvif við strendúr ís-
lands.
19. Björn Sigurbjörtisson,
rnáster’ of science kr. 30.000. Til
þé’ss áð lj úka •rannsóknúm sín-
urii'í frumufræðí, jarðvegsfræði
„Kvikmyndavinur" skrifar:
Fræðslumyndir.
„Mér datt i hug, eftir að hafa
lesið frétt í Vísi um fræðslu-
myndir þær frá Kanada, sem
hér voru sýndar s.l. laugardag,
að ympra á því enn einu sinni —
ég hef gert það áður — að æski-
legt væri, að gert væri enn meira
að því framvegis en hingað til,
að sýndar séu fræðslumyndir í
kvikmyndahúsunum, sem auka-
myndir. Um þessar myndir frá
Kanada, sem getið var í Vísi, en
ég átti þess kost að sjá þær, vil
ég segja, að þær voru mjög góð-
ar, og ekki sizt kvikmyndin
Living Stone. Hún var alveg sér-
lega vel gerð, opnar manni sýn
inn I nýjan heim, ef svo mætti
segja, og vekur til umhugsunár.
Mættum við sjá meira af slíku,
Góð yfirlitsmynd.
Annars var myndin um Kan-
ada úthafa milli einkar fróðleg
og skemmtileg, og mundi al-
menningur hafa mjög gaman af
að sjá þá mynd, þvi að það er nú
einu sinni svo, að mörgum hef-
ur orðið tíðhugsað um þetta
land, sem svo margir Islending-
ar fluttu til áður fyrrum og sett-
ust að í. Og kost til ég það á
þessari mynd, að hún var ekki
með neinum áróðurs- eða ginn-
ingarblæ, þótt Kanada sé land,
sem sé að reyna að draga til sín
innflytjéndur. Það hefur verið
meginsjónarmið við gerð mynd-
arinnar, að menn fengi sanna
mynd af landinu, mynd, sem
gæfi mönnum rétta hugmynd
um land og þjóð, og er því hér
um samtengda röð svipmynda
að ræða, og hefur tekizt vel sem
fyrr var sagt.
Góðar aukamyndir.
Annars eru sýndar við og við
i kvikmyndahúsum hér fróðlegar
og skemmtilegar aukamyndir, og
sumar með isl. texta, og mun-
upplýsingaskrifstofa Bandarikj-
anna hafa lagt þær til, að ég
hygg. Þessar kvikmyndir eru
vinsælar, ekki sízt þær, sem.
fjalla um framfarir og tækni.
Góð mynd um slíka hlutí og
fleira varpar nýju Ijósi á það,.
sem menn hafa laert um eða les-
ið um. — Góðar .fréttamyndir
sjást þó ekki nærri nógu oft, —
ég held ekki eins oft og áður
fyrrum. En fréttamyndir verða
að vera nýjar — margra mánaða
gamlar fréttamyndir hirða merin
ekki um, —en kannske er það
érfiðleikum bundið, að fá hingað
fréttamyndir alveg nýjar af
nálinni? — Kvikmyndavinui."
og jurtakynbótum við Corn—
ell-háskóla.
. 20. Dr. Hermann Einarsson,
fiskifræðingur kr. 10.000. Vegna
rits um gotstöðvar, útbreiðslu
svifseiða og uppvöxt íslenzkra
fiskai
V. Búvísindi og
ræktunarrannsóknir.
21. Bændaskólinn á Hvann-
eyri kr. 56.000. Til framhalds á
fóðurrannsóknum með sérstöku
tilliti til beinaveiki í kúm.
22. Haukur Ragnarsson skóg-»-
fræðingur og Páll Bergþórsson
véðurfræðingur kr. 25.000. Til
rannsókna á hitafalli upp eftir
hlíðum og öðrum þáttum veð-
urs, er máli skipta fyrir vöxt
trjáa þg annars rgróðurs (Veitt
að þvj tilskildu, að.a. ra. k. jafn-
istér :Mpphíeö:i-fák{fcí;a-'áöAatí-:frá'
}oðrúéi • aðiíiúis )ú - " * •- •_ ‘