Vísir - 14.05.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 14.05.1959, Blaðsíða 6
6 VlSIR Fimmtudaginn 14. maí 1959 HÚRSÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10059. Opið ti) kl. 9. ___________(901 HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- •toð okkar kostar yður ekkJ neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 GÓÐ stofa til leigu í mið- bænum. Sími 16104. Ein- göngu reglusamt.(314 KARLMANN vantar her- bergi með húsgögnum strax. Tilboð, merkt: „Rólegur — 61,“ sendist afgr. blaðsins. ________________________294 ÓSKA eftir 1—3 her- bergjum og eldhúsi. — Sími 14940. — • (290 ÓSKA eftir 2—4ra her- bergja íbúð í Kópavogi eða Reykjavik sem fyrst eða fyr- ir 1. júlí. 15—20 þúsunda fyrirframgreiðsla. Hringja í síma 34889 í kvöld eða ann- að kvöld. (276 í)ÍÚÐ óskast strax, 2—3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 35814. (308 4 HERBERGI óskast. — Óskum að taka á leigu nú þegar 4 herbergi með hús- gögnum. Algjörri réglusemi heitið. Nánari uppl. í síma 11249 milli kl, 9 og 6, (288 1 HERBERGI og eldhús óskast til leigu strax. Úppl. í síma 14081, eftir .kl. 3 í dag. (320 EINHLEYP kona óskar eftir 1 stofu og eldhúsi eða eldunarplássi. Sími 10382, ÍBÚÐ óskast leigð eða skipt, 2 herbergi fyrir 3. — Uppl. í síma 15209. (325 TIL LEIGU við Eiríksgötu herbergi (með húsgögnum ef óskað er). — Til sölu sama stað 2 nýjar dragtir. Tækifærisverð. Uppl. í síma 18047. 1322 ELDRI kona óskar eítir stofu og eldhúsi eða eldun- arplássi hjá reglusömu eldra fólki. Uppl. í síma 19713. — HERBERGI óskast, helzt í austurbænum. Tilboð er greini verð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laug- ardag, merkt: „Reglusamur — 62‘ (337 EINHLEYPA konu vantar 1 herbergi og eldhús eða að- gang að eldunarplássi strax. Sími 33941. STÓR stofa og eldhús til léigu, Sími 12578. (333 TVÆR reglusamar stúlk- ur í fastri atvinnu óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð, helzt sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 15406. LÍTIÐ herbergi óskast. — Uppl. milli kl. 7—9 í síma 35131. (346 EITT herbergi og eldhús ] jil .leigu frá 14. niaí ! til 15. sépt. Uj>pl. á Hrísa- .Í teig.5 eftir kl.'7, (233 HUSEIGENDUR. Tek að mér að girða og standsetja lóðir. Get skaffað allt efni. Uppl. í síma 32286. (90 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni. HREINGERNING AR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557 og 23419. Óskar. (33 IIREIN GERNIN G AR. — Gluggahreinsun. — Pantið í tíma. Sími 24867. (337 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122,(797 HREINGERNINGAR og gluggahreinsun. Fljótt og vel unnið. Pantið í tíma í símum 24867 og 23482.(412 TÖKUM að okkur viðgerð- ir á húsum. Setjum rúður í glugga. Sími 23482. (644 STULKA óskast til aí- greiðslustarfa. Veitingastof- an Miðgarður, Þórsgötu 1. (239 TÖKUM hattafereytingar og pressingar næsta hálfan mánuð. Laugavegur 64. Gengið inn frá Vitastíg.(235 ÖNNUMST utan- og inn- húsmálningu. Sími 2-47-02. ÁVALLT vanir menn til hreingerninga. Sími 12545 og 24644. Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. (197 GÓLFTEPPA og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. (000 INNRÖMMUN. Málverit og saumaðar myndir. Ásbrú Sími 19108. Grettisgötu 54 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið öll kvöld og helgar. Örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 12—14 ÁRA strákur ósk- ast í sveit. — Uppl. í síma 23471. — (292 TELPA 8—10 ára óskast til að gæta vangefins 3ja ára drengs. Uppl. í síma 10757. (341 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Kjörbarinn, Lækjargötu 8. (345 STÚLKU vantar til verk- smiðjustarfa. — Nétaverk- smiðjan, Björn Benediktsson h.f. Sími 14607. (344 « Fæði • HEITUR matur seldur út. Eldhúsið, Njálsgötu 62. Sími 22914. (43 KOLAKYNTAR eldavélar (Scandia) og ofnar til sölu. Laufásveg 50. (324 TIL SÖLU sófi og 2 arm- s’tólar ásamt dönsku sófa- borði, notað, en vel með farið. Verð kr. 6000. Uppl. í síma 11294. (323 GÓÐ skermkerra óskast. Pedigree barnavagn til sölu á sama stað. —Uppl. í síma 33802. — (234 BARNAVAGN vel með : i 3 'i i ••>. U; - • . ■ V i . - farinn óskast til kaiips. Sími 15294. (335 BÁTAEIGENDUR! Báta- eigendur! Viljum taka bát á leigu til handfæraveiða. . — Upp. í síma 35Ö67. (332 HORNET-riffilI. — Nýr BRNO HOR.NET til sölu, ásamt nýjum Meopta-kíki. Uppl. í síma 19491, eftir kl. 7.30. — HOOVER þvottavél til sölu. Sími 36116. (343 TVIBURAVAGN til sölu (ódýrt). Uppl. í síma 13617. (340 THOR þvottavél til sölu. Uppl. i síma 109.21. (339 PYLSUPOTTUR til sölu með stálborði. Uppl. í síma 32956. (334 REIÐHJÓL óskast, helzt minni gerð. Sími 19888. (330 GÓÐUR barnavagn óskast til kaups, — einnig til sölu telpuupphlutur 10—11 ára. Uppl. í síma 18948. (331 JEPPAEIGENDUR. Ymsir nýir varahlutir í Willys- jeppa til sölu. Seljast í einu lagi mjög ódýrt. Uppl. í síma 34633 eftir kl. 7.' (348 HULSUBOR. — Sem nýr amerískur hulsubor til sölu. Uppl. í síma 35799. (347 GULLÚR hefir fundizt. — Vitjist á auglýsingaskrif- stofu Vísis. (296 HERRAVESKI tapaðist í miðbænum í fyrradag. Finn- andi geri aðvart í sírna 24249. Fundarlaun. (295 KVENREIÐHJÓL tapaðist (blátt og hvítt) við Lang- holtsskóla síðastliðinn laug- ardag. Vinsaml. hringið í síma 35580. (302 BIFREIÐAIGENNSLA. - Aðstoð við Kalkofnsveg Simi 15812 — og Laugavef 92. 10650 rssf til leigu (Dpöge Wepon 8—-10 mahna). Simi 11378. . ;.■ : ■ ;• TIL SÖLU Hoover þvotta- vél, einnig bónvél og tau- rulla, fríttstandandi. Uppl. í síma 32158. (328 KVENREIÐHJOL til sölu. Uppl. í síma 14407, eftir kl. 17. — (316 RAFHA eldavél og 2 kápur á telpur 12—13 ára er til sölu á Bárugötu 15, miðhæð. (321 FYRIRLIGGJANDI: — Girðingaefni, saimiur frá 1—5”, þakpappi, gluggalist- ar, hiuðir, timbur. — Get vélunnið. Húsasmiðjan, Súða vogur 3. Sínii 34195. (305 TrÉRENNIBEKKUR með þríkló og skrúfuðum forseta. Tækifærisverð. Uppl. Hraun teigi 18, risið. (306 DÖMUR, athugið. — Til sölu klæðskerasaumuð dragt nr. 46, skozkt ullarefni. — Sími,11383. (307 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 19070, milli 8 og 9 í kvöld. (309 SKELLINAÐRA í góðu lagi tii sölu. Tegund: Miele. Uppl. Hjallavegi 29 eftir kl. 6. Sími 333i5. (310 LÍTIÐ orgel til sölu. — Upph i síma 24927. (298 TIL SÖLU ódýr' barna- vagn á Hrísáteig 35. — Sími 35736. — (300 TIL SÖLU lítið notuð am. erísk leðurblússa á 13—14 ára dreng. Sími 13120. (301 TIL SÖLU svört dragt nr. 16. Uppl. í síma 10687. — Þórsgata 26. (303 OTTÓMAN til sölu á Víðimel 43, I. Uppl. milíi 8—9 á kvöldin. (253 SUNDURDREGIÐ barna- rúm, með nýrri dýnu, til sölu í Efstasundi 94, kjall- ara. Verð 300 kr. (297 TIL SOLU Silver Cross barnavagn. Sólvallagata 7 A, uppi. (299 SVÖRT dragt til sölu, stórt númer. — Sími 32726 eftir klukkan 6. (289 TIL SÓLU sófasett og barnarúm, ódýrt. Leifsgata 23, kjallari. (291 REIÐBUXUR. — Til sölu mjög vandaðar, enskar karl- manns reiðbuxur. — Sími 34746. — (293 HUSGÖGN. Sel borð- stofuborð og stóla af lager. Smíða önnur húsgögn eftir pöntun. Þurrt efni. Sann- gjarnt verð. Húsgagnavinnu- stofa Eggerts Jónssonar, Mjóuhlíð 16. (315 VEL með f'arinn barna- vagn til sölu. Telpuhjól ósk- ast til kaups. — Sími 35168. VATNABÁTUR og tjald til sölu. Uppl. í síma 16824, eftir ,kl. 6. (327 SKELLINAÐRA til sölu, lítið keyrð og vel með farin. Uppl. f síma. 17233 og 13598. KAUPUM aluminium cg eir. Járnsteypan h.f. SímJ 24406. (60S KAUPUM og tökum 5 umboðssölu vel með farinn dömu-, herra- og og barna- fatnað og allskonar húsgögn og húsmuni. Húsgagna- cg fatasalan, Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059. (275 GÓÐ og ódýr húsgögn við allra hæfi. Húsgagnaverzl- unin Elfa, Hverfisgötu 32. HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Keyrt á lóðir og garða. Sími 35148.(826 FLÖSKUR allskonar keyptar, allan daginn, alla daga í portinu Bergstaða- stræti 19. (1331 HARMONIKA óskast til kaups. Uppl. í síma 34577. ,(255 PLÖTUR á grafreiti. — Smekklegar skreytingar fást á Rauðarársttíg 26. — Sími 10217. — (223 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. íl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557.(575 DÍV*NAR. DÍVANAR. — Ódýrustu dívanarnir í bæn- um fást hjá okkur. Aðeir.s 545 kr. heimkeyrðir. Hús- gagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. (501 HÚSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrt- fatnað, gólfteppi og flelr*-- Sími 18570, (000 SÍMI 135C7. Fornverzlun- in, Grettisgotu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæhi; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, GrettisgöÞ". 31. —(135 MYNDARAMMAR hvergi ódýrari. Innrömmunarstof- an, Njálsgata 44. (1392 DYNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. í síma 12577. (622 KAUPUM frímeraí. Frímerkja- Salan. Ingólfsstr. 7. Sími: 10062. (791 TIL SÖLU sætaáklæði í Vauxhall og Paxette 35 mm., ljósmyndavél ásamt að- dráttarlinsu o. fl.. Mjög ó- dýrt. — Uppl. í síma 10937. (313 BARNAVAGN til sölu í Búðargerði 9 í smáíbúða- hverfi — Uppl. í síma 3295.6. (000 NOKKRAR fallegar kápur til sölu, stór og lítil númer, qg nokkrir jersey-kjólar. — 'T !skha- l86427 U

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.