Vísir - 15.05.1959, Side 2

Vísir - 15.05.1959, Side 2
rOfí». VlSIR Föstudaginn 15. maí 1959 !------------- Sœjarfréttir eyri til Kópaskers. Litlafell fór í gær frá Rvk. til Norð- urlandshafna. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell kemur til Rvk. á laugardag árdegis frá Batum. Peter Sweden lestar timbur i Kotka 18. þ. m. til íslands. íítvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Þingfréttir. — Tón . leikar. — 19.25 Veðurfregn- , ir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 ' Daglegt mál. (Árni Böðvars- j son kand. mag.). — 20.35 i Kvöldvökuþættir frá Dalvík ; og úr Svarfaðardal; — Krist ; inn Jónsson oddviti hefir , safnað saman. a) Björn Árnason frá Atlastöðum tal- ; ar um annálaritara á 17. og J 18. öld. b) Tryggvi Árnason i kveður hestavísur. c) Bald- j vin Sigurðsson segir frá sel- veiðum. d) Guðrún Þorkels- I dóttir flytur frásögu af sjó- , hrakningum sínum. e) Sig- | urður Jónsson kaupmaður j rekur þróunarsögu Dalvíkur i frá aldamótum. f) Kristinn Jónsson oddviti kveður j ferðavísur. g) Zóphónías j Jóhannsson segir frá há- j karlaveáðum. — 22.00 Frétt- ; ir og veðurfregnir. — 22.10 j Lög unga fólksins. (Haukur Hauksson). — Dagskrárlok kl. 23.05. IVeðrið í morgun: Horfur: Hæg austan átt, , fullskýjað,. þurrt veður, hiti j 9—12 stig. Kl. 9 var austan • kaldi við suðurströndina, ! annars logn um allt land. i Skýjað syðra, bjartviðri ‘ nyrðra. Þoka við austur- ströndina. Hiti 6—9 stig. í Rvík austan andvari og 11 j st. hiti. Úrkoma engin. Hæð ! yfir íslandi og Bretlands- eyjum. Xioftleiðir. Saga er væntanleg frá Ham- borg K.höfn og Gauíaborg kl. 19.00 í kvöld. Hún held- ur áleiðis til New York kl. 20.30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Hún héldur á- leiðis til Amsterdam og Luxemborgar kl. 11.45. KROSSGÁTA NR. 377,7. Lárétt: 1 umrót 6 nafn, 7 átt, 9 allir eins, 11 laust, 13 elskar, 14 nafn, 16 frumefni, 17 óskipt, 19 rausnarleg. Ríkisskip. Hekla var á Akureyri í gær- kvöldi á austurleið. Esja fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja og þaðan til Færeyja. Herðubreið er í Rvk. Skjaldbreið verður væntanlega á Akureyri síð- degis í dag á vesturleið. Þyr- ill er á leið til Fredrikstad. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 13. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Lenin- grad. Arnarfell er á Húsa- vík. Jökulfell fer í dag frá Rvk. áleiðds til Rússlands. Dísarfell fer í dag frá Akur- UncSragierin í 13. SÍSTill. Eimskip. Dettifoss fór frá Norðfirðd í fyrrinótt til Akureyrar, Siglufjarðar, ísafjarðar, Súgandafjarðar og Akraness. Fjallfoss er í Rvk. Goðafoss kom til New York á sunnu- dag frá Rvk. Gullfoss er í K.höfn. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði á þriðjudag til St. Johns og New York. Reykjafoss fór frá Akranesi á hádegi í gær til Hafnar- fjarðar, Vestm.eyja, Flat- eyrar, Isafjarðar og Norður- landshafna. Selfoss er í Ála- borg. Tröllafoss fór frá Hamborg í fyrradag til Ro- stock, Rotterdam, Hull og Rvk. Tungufoss fór frá Leith á mánudag; kom til Rvk. í gærkvöldi. Mikið hefur verið spurst fyr- ir um það hvort „Undragler- in“ verði ekki sýnd aftur, því að margir urðu frá að hverfa á síðustu sýningu á barnaleikn- um. Þjóðleikhúsið hefur nú á- kveðið að hafa eina sýningu enn á ,,Ungraglerjunum“ og verður hún á annan í hvíta- sunnu kl. 16 í allra síðasta sinn. Óperan ,,Rakarinn í Sevilla" var sýndur í síðasta sinn síðastl. þriðjudag. Sýningar urðu alls 31 og um 18.000 leikhúsgestir sáu þessa vinsælu óperu. Bókauppboð. Sigurður Benediktsson efnir til bókauppboðs Sjálfstæðis- húsinu í dag kl. 5, sennilega það síðasta þar til að hausti. Þar verður ýmislegt góðra og fágætra bóka að venju. Af skáldritum má nefna Kvæði og nokkrar greinir um skáld- skap og fagrar listir eftir Grön- dal, sem er mjög fágæt og eftir- sótt, ennfremur verður þarna frumútgáfan af Heljaslóðar- orustu. Andvökur Stephans G. verða þarna með eiginhandar- áletrun höfundar og skrifuðum vísum, sem hann hafði ort til Þorst. Þ. Þorsteinssonar. Enn- fremuc eru frumútgáfur að Ijóðabókum Bjarna Thor. og Stgr. Thorst., svo og af Bréfum til Láru eftir Þórberg. Af öðrum bókum má nefna Sýslumannaævir, Árbækur Espólíns, Óðinn (nær allur), ensk þýðing á þjóðsögum Jóns Árnasonar, Skagfirðingaættir, Matjurtabók Eggerts Ólafsson- ar og loks má geta um fregn- miða blaðsins Ingólfs, sem kom út 10. des. 1912 og þótti á þeim tíma bragðmikill, en seinna hið mesta fágæti. Margt fleira góðra bóka er þarna að finna. ------------•--- Örvafs hangikjöt Svínakjöt, steik, kótelettur. Lóðrétt: 1 raddir, 2 sam- hljóðar, 3 ...list, 4 spyrja, 5 nafn, 8 rödd, 10 allir eins, 12 menn elta þær stundum, 15 slæm, 18 á útlim. Lausn á krossgátu nr. 3776. , •Lárétt: 1 Valgeir, 6 dæmi, ,7 SJ.- 9 snöt, 11 íói.-13 ah. 14 tirifr,‘T6mn,<Í7'töf, 19 hamár.. •! Lóðrétt: 1 vestur, 2 LD, S' gæs, 4 eina, 5 réttur, 8 Jón, 1*1! Óla, 12 lita, 15 röm, 18 fr. — SÍ 3 S KJOT & ORÆHHeti BB Snorrabraut 56 Sími 12853. Nýskotinn svartfugl FiskverzEun Kafiiða BaEdvinssonar Hverfisgötu 123. Sími 11456. Til hvítasunnunnar Nýsviðin svið. — Alikálfasteikur og snitti.r. Nautakjöt í filet, buff, guilach og hakk. KJÖTVERZLUNIN BÖRFELL Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 1-9750. Færafiisltifir ím/ ÍÍesÍMiföeer Nætursaltaður fiskur, gellur, kinnar, skata, saltíiskur, silungur og reyktur fiskur. Húsmæður ath.: Lokað kl. 12 á hádegi á morgun og allan daginn 2. hvítasunnudag. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. —

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.