Alþýðublaðið - 06.05.1921, Page 3

Alþýðublaðið - 06.05.1921, Page 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ- 3 Fiskimenn. Nokkra faáseta, stýrimánn, vélamann og matsvein vantar á skip, sem ganga i sumar frá Vestfjörðum á handfæraveiðar; — Upplýsingar milli 1—2 og 7—8. E. Hafberg, Laugav. 12, Slmi 700. €rtenð staskeytt. ,,,, , Khöfn. 4. maí. Herrirki Félrerja. Síoiað er frá Berlín, áð pólsk ar hérsveitir hafi í gær ráðist inc í Upp Schlesíu alt að Oder, til þess að gera út um iandsdeilurn ar þar með hertöku landsins. Bar- dagar eru vfða við franskar setu- liðshersveitir, sem hafa stærstu bqrgirnar á valdi sínu. Sfeaðabæturnar. Skaðabótanefndin er farin til Lóndon til þess að semja orð- sendicg tii Þýzkaiands, sem á að svara fyrir 12. maf. Forrextir danska þjóðbankans hafa lækk&ð niður í 6%. Khöfn, 5. maí. Stjórnarskifti í Fýzkalandi. Sfmað er frá Berlín, að Fehren* back-ráðuneytið hafi beiðst lausn- ar, en gegnir störfum um stund- arsakir. Astæðan er mistök Simons í utanrfkismáiunum og synjun Ameríku um að skifta sér af skaðabótamálinu. Búist við að Stresckmann, for- ingi íhaldsmanna, verði kanzlari. Innrásin í Schlesíu. Pólska innrásarhernum er stjórn- áð af Korfanty fótgönguliðsfor- iagja og er innrásin gerð að undirlagi Varsjár stjórnarinnar. 100 ára dánardægur Napóleons. Sfmað er frá París, að 100 ára dáaardægurs Napoleons I., hafi í gær vetið minst með mik- ilii viðhöfn um alt Frakkland. Stóðu þeir Millerand, forsetar deildanna og Foch marskálkur fyrir hátíðahöldimum. Ritstjórn Alþýðublaðsins. Meðan eg dvel út í löndum hefir tngólíur Jónsson stud. jur, á hendi ritstjórn Alþýðublaðsins. Ólafur FriðriksseK. \ Um íagitw og vegins. í áttina. Svfar og Norðmenn hyggja á að reka stldveiðar hér vtð iaud á komandi sumri. Þess var getið f síðssta blaði, að hinir fyrnefndu veittu rífiegan styrk til veiðanna. S. Goos útgerðarmaður á Siglufirði kvað iíka hafa sent fóiki, sem hjá honum hefir verið undanfatin sumur, kveðju sfna, með þeim umtnælum, að hann ætli að stunda sildveiðar af krafti í sumar, og býst við að geta akveðið ráðningskjör innan skams („Verkarn.’') Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Lfkn er opin sem hér scgir: Mánudaga. . . . ki. 11—12 f, h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e.. h. Miðvikudaga , . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h, Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af sfra Bjarna Jónssyni: Ungfrú Guðrún Ágústs- dóttir og Hallur Þorieifsson kaup- maður. SíidveiÖi í reknet er að byrja hér við Faxafióa um þessar mund- ir. Segja sjómenn mikia síld úti fyrlr og hefir kotnlð fyrir að hún hefir íengist í botnvörpu. Bioin. Nýja Bio sýnir; »Chap- lin á gæfubrautinni“ og „Fatty ástfanginn f fyrsta sinn“. Gamla Bio sýnir: „Rauði hanzkinn", 4. kafla. Gnllfoss fór áieiðis tii Kaup- mannahafnar f gær. Meðal farþega vonT Ól. Friðriksson ritstj, Héð- inn Valdimarsson cand. polit, Jón Árnason skrifstoíustjóri S. í. S., Nlelsen framkværadastj, og Pétur Björnsson skipstj, á .Borg“ og margir fleiri. Nokkrir grammofónar seldir með 15°/o afslætti þessa daga. Hljöð færahúsið. Fishiskipin, Keflavfkln kom inn í gær með 14V2 þús., og Hákon með ir þús. fiskjar. Togararnir komu margir inn f _ gær og fyrradag flestir með góð- ann afla. Ailflestir munu þeir fará austur fyrir land að fiska. Sreinn Björnsson sendihetra varð fyrir hjóii f Kaupmannahöfn 0g Gieiddist nokkuð. Lánsfé tii hygyingar Aiþýðih hússlns er veitt móttaka f Ai- þýflubrauðgerðinnl á Laugaveg 61, á afgreiðslu Alþýðublaflslns, i hrauðasölunni á Vesturgötu 28 og á skrifstofu samnlngsvinnu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrklð fyrlrtœkiðl Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðaðir í Fálkanum. Nokkuð af grammojonplötuffi fyrirliggjandi fyrir demant og nál. Allsk. nálategundir fást. Hijóðfærahúsið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.