Vísir - 22.05.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 22.05.1959, Blaðsíða 5
Föstudagiim 22. maí 1959 ^tSIB 5 l nssb ^atnla bíc Bínú 1-1475. Hver á króann? Bráðskemmtileg, ný, bandarísk söngva- og gamanmynd í litum. „ i BUNDLE m OF JÍOY r.V.'l <„\ : — TEQíNicOLOft® : ji ___ w íiíiiii-ý* kl. 5, 7 og 9. tfafitœrbíc Sími 16-4-44 Vaikyrjurnar (Love Slaves of the [ Amanzons) Spennandi, ný, amerísk lit- mynd, tekin í Suður- Ameríku. Don Taylor Gianna Segale Bönnuð innan 12 ára. Sýnd 2. hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. ~tríf2clí(ftá WMMM. Síml 1-11-82. Hetjurnar eru þreyttar (Les Heros sont Fatigues) Geysispennandi og snilld- arvel leikin, ný, frönsk stórmynd er gerist í Afriku, og fjallar um fl'ughetjur úh síðari heimsstyrjöldinni. — Danskur texti. Yves Montand Maria Felix og Curt Jiirgens, en hann fékk Grand Prix verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd árið 1955. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 6—12 volta. Bílaperur, flestar stærðir og gerðir. Platínur í flestar gerðir benzínvéla. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. i----- ! KAFARA- & BIOBGUNABF.YRIRTÆKI SIMAR: 12731 33840 ■ ARSÆLL JÓNASSON • SEGLAGERÐ LISTAMANNALAUN I9S9 Þeir, sem æskja aS gera úthlutunarnefnd lista- mannalauna grein fyrir störfum sínum að listum og bókmenníum, sendi slík gögn til skrifstofu Alþingis fyrir 1. júní. Umsóknir eru þó ekki skilyrði fynr því að koma til greina við úthlutunina. ÚihliifciiRarneínd n&tajnannaíauna. INGDLFSCAFE GÖMLU DANSARNIR í kvöltl kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. INGÓLFSCAFfi. tutbœjarbíé Sími 11-3-84 Helen fagra frá Tróju (Helen of Troy) Stórfengleg, áhrifamikil og spennandi amer,sk stór- mynd, byggð á atburðum sem frá greinir í Ilions- kviðu Hómers. Myndin er tekin í litum og Cinema- scope, eg er einhver dýr- asta kvikmynd, sem fram- leidd hefur verið. Aðalhlutverk: Rossana Podesta Jac Sernas Sir Cedric Hardwicke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hcpaúcjá b íc Sími 19185. Afbrýði (Obsession) Ovenju spennandi, brezk leynilögreglumynd frá Eagle Lion með: Robert Newtpn, Sally Gray. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Bönnu.ð börnum yngri en 16 ára. Rauða gríman Spennandi, ameiisk ævin- týramynd með litum og CinemaScope. Með: Tony Curtis. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40 og til baka kl. 11,05 frá bíóinu. "tjafnatbíc ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ 'HÚMAR HÆGT AÐ KVELDI eftir Eugene O'Neill. Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. TENGDASONUR ÓSK.4ST Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kj. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Johan RönninK ti.f. Raflagnir ng viAE**rAi* * öltum hejmilLstækjurn. - Fljót vönduð vinna. Sírni 14320. TaKs*** Rönntnv K f Nærfatnaðar knrlmann* rtrenejs fyrirliggjandi L H.MflLLER Heitar ástríður (Desire under the Elms) Víðfræg amerísk stórmynd gerð eftir samnefndu leik- riti Eugene 0‘Neill. Aðalhlutverk: Sophia Loren Anthony Perkins Burl Ives Leikstjóri Delbert Mann. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjcrHubíc Sími 18-9-36 Calypso Heatwave Stórfengleg amerísk cal- ypsomynd, með úrvals skemmtikröftum. Af 18 lögum í myndinni eru m.a.: Banana Boat Song, Shau- conne, Run Joe, Rock Joy, Calypso Joe, Swing low ’ Sweet Sahiot. Aðalhlutverk: Johnny Desmond Merry Anders Sýnd kl. 5, 7 og 9. flýja b íc Holdið og andinn (Heaven Knows, Mr. Allisori) Ný amerísk stórmynd byggð á skáldsögunni „The Flesh and the Spirit“ eftir Charles Shaw. Robert Mitchum Deborah Kerr Bönnuð börnum yngri en 12 ára. PASSAMYNDIR teknar í dag — ! tilbúnar á morgun. Annast myndatökur á ljósmyndastofunni, í heirn** húsum, samkvæmum, verksmiðjum, auglýsingar, skólamyndir, fermingar- myndir o. fl. Pétur Tliomsen, kgl. hirðljósm., 'ngólfsstræti 4. Sími 10297. 'ms&iá&im. '(>*</»• »y.* »''n • • / FRAMBOÐ LANDSLISTA Landslistar, sem eiga að vera í kjön við alþingis- kosmngar þær, sem fram eiga ao fara 28. júní n?est- kcmandi, skuli tilkynntir landskjörstjórn eigi síðar en 4 vikum og 2 dögum fynr kjördag, eða fynr kl. 24, fimmtudaginn 28. þ.m. Fyrir hönd landskjörstjórnar veitir ritan Kennar, Friðjón Sigurðsson, sknfstofustjón Alþingis, listum viðtcku í alþingishúsinu, en auk þess verður lands- kjörstjórnin stcdd í lestrarsal Alþingis (gengið ínn um austurdyr Alþingishússins) íimmtudaginn 28. þ.m. kl. 21—24, til þess að taka á móti listum, sem þá kynnu að berast. Landskjcirstjórnin, 21. maí 1959. Einar B. Gu^mimdssen, Einar ArnaJds, Sigtryggur Kleinenzson, Ragnar Öla'sson, Biönprvín SigiP'&sson. WRAfiARÐURmN3 K. J. kvintettinn leikur. DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. SÍMI 1-67-10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.