Vísir - 22.05.1959, Síða 7
í’östudaginn 22. maí 1959
VÍSIR
1
Með sýningunni „Níu kyn-
slóðir ameriskrar mynldlistar“
hefur verið opnaður gluggi út
til listalífs umheimsins. Það
ættum við sem flest að meta
með því að sæk^a sýninguna áð-
ur en það er orðið um seinan.
Það sér enginn eftir stund úr
Skrifsfofa F.l.
s Oslo flutf.
Flugfélag íslands, sem um
áraþil hefir starfrækt skrif-
stofu í Osló, flutti nýlega starf-
i sem sína frá Hákon den VII
| !degivið aðhorfaáþessarmynd|gade g . nótt húsnæ5i j hinni
ir. Og nu er það ósk okkar, sem. nýju byggingu g.S. þar í borg.
ío um \n í a myn um, ogi Hið nýja heimilisfang félags-
\ei íefai það eklýi .ins í Osló er að Ruselökkveien
fleiri slikar sýningar fari á eft-' 0 Qg símanúmer skrifstofunnar
ir. Það eru meira að segja til-
. mæli í alvöru borin fram við
hin erlendu sendiráð hér, að
þau beiti sér fyrir-kynningu á
listum og menntum landa sinna
hér á landi meira en verið hef-
ur.
Hinni bandarísku sýningu
Þessi mynd er á bandarísku sýningunni 05 heitir „Spilamenn- |mun ljúka á sunnudagskvöld,
irnir“, máluð af George Caleb Bingham á árunum 1845—55. er Þvi ilver að verða síðast-j
Reykkenndir litir, bjartir, en þó mjúkir, gagnsæir litaðir ur a® n°la tækifæri, sem mörg-
skuggar, dulúðug birta og einfaldleiki í útlínum og teikningu um seint a±tur, sumum
myndarinnar, allt voru þetfa sérkenni Binghams og koma vel aicirei.
fram í þessu óvenjulega viðfangsefni hans. Sviðið er ósjálegur
yeitingastaður, sem jafnframt var verzlun og skemmtistaður
frumbyggðarinnar. Bingham ólst upp í Missouri, sem þá var á
endimörkum hins numda hvítra manna Iands í Vesturheimi.
Haiín gerðist einskonar sagnritari þess fólks, sem hann ólst upp
með. Myndir hans eru merkilegar, bæði frá listrænu og sögu-
legu sjónarmiði.
er hið sama og áður, 41-29-16.
Bandaríska ntáiverkasýningin
í Þjó&minjasafninu.
Fjörugt starf ísi.-am-
eríska félagsins.
Aðalfundur Íslenzk-ameríska
^félagsins í Reykjavík var ný-
|lega haldinn. Ritari félagsins,
Njáll Símonarson, flutti skýrslu
| stjórnarinnar og greindi frá
helztu störfum þess á síðasta
starfsári,
Veitti félagið fyrirgreiðslu
við útvegun námsstyrkja fyrir
Skarphéðinn Árnason, full-
trúi Flugfélags íslands í Nor-
egi veitir skrifstofunni for-
stöðu.
Ambassador Hollands
á íslandi.
Hinn nýi ambassador Hol-
Iands á íslandi, barón A. Ben-
Nú á aðra viku hefir staðið ar enn greinileg sterk áhrif frá
yfir málverkasýning í sölum öndvegismálurum og stefnum íslenzka námsmenn í Banda-
Listasafns ríkisins, sem teljast í Evrópu, enda hafa margir | ríkjunum, og hlutu fimm stúd-
Verður viðburður í menningar- ! amerískir málarar dvalizt lang- entar styrk til háskólanáms
lífi höfuðborgarinnar, erlend dvölum erlendis, og þá einkum vestra á árinu á vegum
samsýning, sem spannar yfir j í Frakklandi. En það er óneit- j Institute of International Edu- I tincií vall Schoonheten, afhenti
nálega tvær aldir, og nefnist anlega skemmtilegt fyrir' cation í N. Y. Thomas E. ! | gæl. forseta íslands trúnaðar-
kynslóðir amerískrar j Bandaríkjamenn, að sá málari Brittingham kostaði 4 ísl. menn bréf sitt við hátíðlega athöfn á
Iþeirra, sem flestum útlending- til náms við bandaríska há- Bcssastöðum, að viðstöddum
Það er reyndar dálítið vill- jurn (ekki síður en þeim sjálf- ^skóla, og New York University utanríkisráðherra.
andi, að gefa í skyn, að hér sé um) er kærari sem amerískur styrkir þrjá til framhaldsnáms Að athöfninni lokinni snæddu
tim að ræða yfirlitssýningu á ' snillingur, er Winslow Homer, þar.
„Níu
myndlistar“.
verkum allra helztu banda- jnianni liggur við að kalla hann
rískra listamanna frá því löngu hinn fyrsta mikla ekta ame-
fyrir næstsíðustu aldamót og ríska snilldarmálara, gerðist
Þá hefur Brittingham komið
félaginu í samband við félags-
skap, American Field Service,
til þessa dags, og hafa þá eink- j ekki útlendingur, heldur valdi sem hefur það markmið að
um nokkrir samtímamenn á- (ser að starfa heima. Hann varjveita 16—18 ára unglingum
gætir orðið afskiptir. En fyrir samtíða þeim manni, sem skólavist í bandar. mennta-
þessu er einfaldlega sú ástæða, fyrstur gerði allan heiminn skólum, og hlutu 9 ísl. náms-
að listaverkin eru valin úr að- njótandi amerískra bókmennta, menn þessa styrki á sl. ári, en
eins tveim listasöfnum, safni snilldarverka sinna, Mark 110—12 munu fara nú í haust.
Detroitborgar og einkasafni Twain, enda koma þeir oft í Á vegum félagsins hafa
Lawrence A. Fleischmans. Það hugann samtímis, þótt ekki geti. komið nokkrir fyrirlesarar
segir sig sjálft, að af öðru eins þeir beinlínis kallast líkir. hingað til lands á árinu og
landflæmi og Bandaríkin eru,
þar sem listasöfn ríkja, bæja og
einstaklinga skipta hundruð-
Um, eru vitaskuld verk þar-
lendra manna dreifð víðsvegar.
Þó gegnir hitt aftur nærri
furðu, hversu heilleg sýningin
er, þrátt fyrir allt.
Eins og margt annað af list
frá Bandaríkjunum, eru verk
myndlistarmanna þeirra
margra enn í deiglunni, þeir
hafa alls ekki skipað hefð í
tónlist og myndlist svo sem
þeir hafa gert í bókmenntum.
Og þó hafa þeir gert margt
. stórvel, amerískir myndlistar-
menn og tónskáld. Það sem
meira er, þeim vex mjög fiskur
um hrygg á þessum sviðum,
Það er ekki fjarri sanni að haldið hér fyrirlestra.
Winslow Homer megi kallast | Formaður félagsins er Gunn-
Ásgrímur þeirra Bandaríkja- laugur Pétursson, borgarritari.
manna, og það er hreint ekki j ----•• —
svo lítið sagt um eina þjóð, að.
hún eigi sinn Ásgrím. Og það ^
líður ekki á löngu, unz það!
skilja fleiri en íslendingar. í j
myndinni „Bátsferð uppi í
ambassadorinn og utanríkisráð
herra hádegisverð í boði for-
setahjónanna, ásamt nokkrum
öðrum gestum.
Síðar í gær hittu blaðamenn
ambassadorinn að máli'að Hót-
el Borg, þar sem hann skýrði
nokkuð frá fyrri störfum sín-
um í þágu lands_síns, svo og
viðhorfi sínu til ýmissa mála.
Ambassadorinn er kunnur í
heimalandi sínu sem stjórn-
málamaður, enda verið mikið
við utanríkisþjónustuna og hjá
stjórn Atlantshafsbandalagsins.
Hann var fjármálaráðherra Hol
lands um skeið og utanríkis-
ráðherra, sendiherra í Sviss, að-
stoðarframkvæmdastjóri Nato,
og. lét af því starfi s.l. ár. Hann
er nú einnig sendiherra lands
síns í Bretlandi og hefur aðset-
í tilefni af 10 ára afmæli ur r London.
Hann kvaðst hafa kynnst
Afmællsíielkur Þróttar
á sunnudaginn.
Adirondackfjöllum" eftir Hom
er, sem er hér á sýningunni, Knattspyrnufélagsins Þróttar,
birtist náttúruævintýri og sindr sem ber upp á 5. ágúst n. k., fcr ' nokkrum íslendingum í starfi
ndi músíksál, sem minnir ein- fram Ieikur nú á sunnudag hjá' Atlaritshalfsbandalaginu,
mitt á, að ekki hafi verið margt milli afmælisbarnsins og Is- kvaðst hafa fengið mikinn á-
ólíkt með þessum tveim mönn- landsmeistaranna frá Akranesi. huga fyrir íslandi, sem hann
um, fslendingnum og Banda- Mun Þróttur styrkja lið sitt hlakkaði til að skoða nokkuð.
ríkjamanninum, myndgáfa og með þrem „lánsmönnum“ að Hann mun aðeins dveljast hér
músík, sem tíðum brauzt fram þessu sinni. Menn þessir eru: 'stutta stúnd að sinni vegna
samtímis undan penslinum. Albert Guðmundsson, Val, Ein- ' anna, en mun síðar koma aftur
Ekki verður farið út í það hér ar Sigurðsson frá Hafnarfirði !tii ag kynna sér betur land og
enda leggja þeir sig margir alla að fjalla um aðra einstaka mál- og Páll Jónsson, Keflavík. — 'þjóð.
fram af alvöru að nema hjá ara eða þeirra verk, sem til sýn- Er eklti að efa, að menn þessir
öndvegisþjóð'um þessarra list- is eru í Listasafninu. Málararn- munu setja sinn svip á leik
greina og sameina það uppruna ir eru hvorki meira né minna liðsins og gera sitt til að gera
sínum, standa á eigin fótum í|en 55 talsins og málverkin 74. keppnina skemmtilega. Dóm-
IÐNAÐARMAÐUR óskar
eftir góðu herbergi. — Uppl.
í síma 15238 föstudag og
laugardag frá kl. 6—9 e. h.
IBÚÐ óskast til leigu. Góð
leiga. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 13490. (687
ÍBUÐ óskast. — Rúmgóð
2—3ja herbergja íbúð ósk-
ast. 2 í heimili. — Uppl. í
síma 16269 eftjr kl. 7 í
kvöld. (700
2 HERBERGI og eldhús
í nýtízku húsi, nálægt mið-
bæ til leigu gegn daglegri
húshjálp. Uppl. í síma 14557
til kl. 7,
AMERÍSKUR stúdent
óskar eftir herbcrgi með-
luisgögnum í sumar — helzt
nærri miðbænum. Uppl. í
síma 1-4789 (herbergi 21).
(665
ÍBÚÐ óskast. Uppl. í síma
22150. (664
SUÐURSTOFA með sér
eldhúsi í miðbænum með
heitu vatni til leigu. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma
12487. (662
Fæði
SELJUM fast fæði og
lausar máltíðir. — Tökum
veizlur, fundi og aðra mann-
fagnaði. Aðalstræti 12. Sími
19240.
BIFREIÐ AKENN SL A. —
Aðstoð við Kalkofnsveg.
Sími 15812 — og Laugaveg
92. 10650. Í536
TAPAST hefir herra-
sportgullhringur fyrir nokkr
um dögum við Snorrabraut
við gömlu mjólkurstöðina.
Skilist á auglýsingaskrif-
stofu Vísis. — Fundarlaun.
listinni.
Þegar
litið er á þessa sýn-
Því er ekki að neita, að suma ari verður Haukur Óskarsson.
hefðu mátt missa sig á sýn- | Leikurinn hefst kl. 17, en áð-
ingu, eru verkin frá nýlendu- !ingu sem þessari. En margt er ur eða kl. 16.30 fer fram leikur
tímabilinu, svo og nýklassíkin | þarna gullfallega gert. Hér sjást í 4. aldursflokki milli K.R. og
og rómantíkin mikið enduróm- ’ sem sagt sýnishorn af flestum Þróttar. Þessir „forleikir" ungu
ur hinna evrópsku meistara frá listastefnum síðustu tvær ald- drengjanna eru að verða mjög
þessum tímabilum. Þegar nær | irnar, og því býsna fróðlegt að vinsælir, enda sýna þeir oft og
dregur nútímanum, eru reynd- sjá sýninguna þess vegna. einatt mjög skemmtileg tilþrif.
SKIPAUTGCRD
RIKISINS
M.s. Skjaldbrelð
Vestur um land til Akur-
eyrar 26. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Tálknafjarðar,
áætlunarhafna við Húna-
flóa og Skagafjörð, og til
Ólafsvíkur í dag. Farseðlar
seldir á mánudag.
AFGREIDSLUSTULKUR
helzt vanar símaafgreiðslu óskast á Nýju sendibílastöðinni.
Vaktaskipti. Framtíðaratvinna.
Uppl. á stöðinni eftir kl. 6 í dag.
(1