Vísir - 27.05.1959, Page 2
Vf SIB
Miðvikudaginn 27. maí 1959
Útvarpið í kvöld.
"y KI. 20.00 Fréttir. — 20.30
að tjaldabaki. (Ævar Kvar-
an leikari). — 20.55 Tónleik-
ar (plötur). — 21.25 Hæsta-
réttarmál. (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari)
— 21.40 ,,Ibéria“, hljóm-
; sveitarþáttur eftir Debussy.
(La Suisse-Romande hljóm-
' sveitin leikur. Ataulfo Ar-
; genta stjórnar). — 22.00
■ Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Garðyrkjuþáttur:
! Skrúðgarðar. (Sigurður Al-
| b;rt Jónsson garðyrkju-
fræðingur). — 22.25 í létt-
um tón (plötur). — Dag-
skrárlok kl. 22.55.
Eimskip.
Dettifoss for frá Gautaborg
í gær til Helsingborg, Ystad,
Riga, Kotka og Leningrad.
■Fjallfoss kom til Hamborg-
ar 25. maí; fer þaðan til Ro-
stock, Ventspils, Helsingfors
og Gdynia. Goðafoss:fór frá
New York 21. maí til Rvk.
Gullfoss fór frá Leith í gær
til K.hafnar. Lagarfoss fer
frá New York 2. júní til Rvk.
Reykjafoss fór frá Ðublin í
gær til Avonmouth, London
og Hamborgar. Selfoss fór
frá Gautaborg í gær til
Hamborgar og Rvk. Trölla-
foss fór frá Hull 25. maí til
Rvk. Tungufoss fór frá
, Rvk. 25. maí til ísafjarðar,
Sauðárkróks, Siglufjarðar,
Dalvíkur, Svalbarðseyrar,
Akureyrar, Húsavíkur og
Raufarhafnar.
Skipadeild S.Í.S.
-Hvassafell fór 23. þ. m. frá
Leningrad áleiðis til Reyðar-
fjarðar. Arnarfell fór 25 þ.
m. frá Rotterdam áleiðis til
Rvk. Jökulfell er væntan-
legt til Rostock í dag; fer
þaðan til Rotterdam og Hull.
Dísarfell er í Lysekil. Litla-
fell losar á Austfjörðum.
Helgafell fer væntanlega frá
Leningrad 29. þ. m. áleiðis
KROSSGATA NR. 3786.
/ t 2 3 V
■ r 1
7 * ■ 1 /0
/i ■ ■
/■/ H ■
■ ,7 _
Lárétt: 1 kornið, 6 borg, 7
nafn, 9 vörumerki, 11 . . .brot,
13 skipshluta, 14 raunar, 16
ósamstæðir, 17 . . .gerði, 19 t. d.
Austurstræti.
Lóðrétt: 1 aðstoða, 2 sam-
hljóðar, 3 rödd, 4 gerir illt, 5
fornkonungur, 8 í námunda, 10
svik, 12 lofa, 15 lengdareining,
18 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 3785:
Lárétt: 1 berserk, 6 kór, 7
SA, 9 slök, 11 trú, 13 ark, 14
ugla, 16 ku, 17 frú, 19 hafta.
L .ðrétt: 1 bestur, 2 rk, 3
SOS, 4 Erla, '5 kökkur„ 8 arg,
10 örk, 12 úlfa 1;5 arf; 18 út. . ..
til Rvk. Hamrafell fór 21.
þ. m. frá Rvk. áleiðis til
Batum. Peter Sweden fór frá
Kotka 22. þ. m. áleiðis til ís-
lands.
Ríkisskip.
Hekla er í Reykjavík. Esja
er á Austfjörðum á suður-
leið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjald
breið fór frá Rvk. í gær vest
ur um land til Akureyrar.
Þyrill fór frá Rvk. í gær-
kvöldi til Raufarhafnar og
Akureyrar. Helgi Helgason
fór frá Rvk. í gær til Vest-
mannaeyja.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er og Askja eru í Rvk.
Nemendasamband
Samvinnuskólans,
sem stofnað var sl. haust,
heldur fyrsta aðalfund sinn
og ársfagnað að Bifröst í
Borgarfirði dagana 6. og 7.
júní nk. Hátíðin hefst með
borðhaldi kl. 7 e. h., laug-
ardaginn 6. júni. Þá' fara
fram margvísleg skemmti-
atriði Og að lokum verður
dansað fram eftir nóttu. —
Sunnudagin- 7. kl. 10 f. h.
hefst aðalfundur . sambands-'
ins. Mótinu lýkur með fjöl-
breyttri dagskrá kl. 5 e. h.
Farin verður hópferð til
mótsins. Lagt af staff' frá
Sambandshúsinu kl. 1% e. h.
á laugardaginn. Öllum er
heimilt að taka maka sína
með.
Pennavinir.
Póststcfan leyfir sér hér
með að> birta eftirfarandi
nöfn og heimilisföng fólks,
sem vill skrifast á við Is-
lendinga (frimerkjaskipti).
Bréfanna má -vitja í skrif-
stofu Póstmeistara, Póst-
stofunni, Reykjavík.
Jens Nörgárd Poulsen (14
ára),. Lisbjerg pr. Árhus,
Danmark. — Gary P. Brown
(11 ára), 3113 Twelfth
Street, White Cloud,
Michigan, U. S. A. — Miss
Sandra McPherson (14 ára).
Southland Stores. Edendale,
Southland, New Zéaland. —•
Mrs. Marcel V. Lopez (42
ára), 4748 Telegraph
Avenue, Apt. 3, Oakland 9,,
California, U. S. A.
Sjálfstæðiskvgnnafél. Hvöt
heldur fund í Sjálfstæffis-
húsinu, í dag, miðvikudag
Ekki komið dropi úr lofti í
í Jórdaníu í 14 mánuði.
Hebmgur búpenings íandsmanna fefður
af þorsfa og hungri.
Stjórnin í Jórdaníu hefir á-
hyggjur af því, að þurrkar hafa
kl. 8,30 síðd. — Þar flytur ^ verið svo langvarandi í land-
inu, að kurr heyrist frá lands- ekki rignir almennilega inn-
an tveggja vikna, verður ekki
um neina uppskeru að ræðai
fyrr en á næsta ári — ef úr-
komur bregðast þá ekki einnigj
næsta vetur. i
frú Ragnhildur Helgadóttir.
alþm. ræðu, og rætt verður lýðnum.
um kosningarnar. Auk þess j Það eru 14 mánuðir síðan
verða ýmsir skemmtiatriði. komið hefir dropi úr lofti í
— Félagskonur mega taka Jórdaníu, og þótt ársúrkoman
með sér gesti, og aðrai- Sjálf sé vissulega ekki mikil, má -fyrr
stæðiskonur eru velkomnar rota en dauðrota. Vatnsból eru.
á fundinn meðan húsrúm næstum hvarvetna þurr, og til-
leyfir. Ófélagsbundnar Sjálf raunir tii að bora eftir vatni
stæðiskonur í bænum eru j og dæla því síffan upp, ef það
hvattar til að ganga í félag- ' streymir ekki af sjálfsdáðum
ið nú fyrir kosningarnar. úr iðrum jarðar, hafa borið
geitur, sauðfé og úlfaldar —•
og er gert ráð fyrir, aff helm-
ingurinn falli á næstuni, og ef
Kaþólska kirkjan.
Fimmtudagur. Dýridagur.; ur
Lágmessa kl. 8 árdegis. Há-
messa ki, 6.15 síðdegis.
, sáralítinn árangur. Búpening-
er tekinn að falla, bæði
Kvennaskólinn í Reykjavík.
Skólanum verður slitið
morgun kl. 15.
Hjaíti og Stefán
efsttr eftir 4 umf.
Nýr sendiherra
ísraeis hér.
Svo sem kunnugt er, lætiaj
sendiherra ísraels, dr. Chainii
vegna vatnsleysis og hagleysis, | Yahil, af störfum í þessuní
en andstæðingar Husseins kon- J rnánuði og hverfur heim til
ungs og stjórnar hans nota fsraejs. Eftirmaður hans, herra!
Arie Aroch, hefur nýlega veri3
skipaður og hefur aðsetur 3
Stokkhólmi.
Herra Arie Aroch er fæddurí
1908 og hefur starfað í utan-
rikisþjónústu ísraels síðart
1950, síðan 1956 sem sendi-
herra í Brasilíu. Hann eil
tækifærið til þess að róa undir
og ala á óvinsældum í garð
stjórnarinnar og konungs.
Um það bil 750.000 af mill-
jón íbúum Jóradníu lifa á ak-
uryrkju, «n ástandið er ekki
betra en svo, að um 90 af
I gærkveldi var spiluð 4 um-
ferð á íslandsmótinu í bridge, j ag ^ helming frá því á síðasta
og eru nú efstar sveitir Hjalta ^ri, og í borgunum geta menn
' og Stefáns með 7 stig hvor. Um ekM fengið dropa af vatni, ef
ferðinni lauk annars sem hér þejr hafa ekki peninga til að
seS*r: borga það með.
Hjalti vann Sigurhj., 51:40, Fjáreign iandsmanna var á
Stefán vann Óla, 53:30. Mikael s] arr talin um 1.2 millj. —
vann EggrúnU,- 73:46, Svavar'
vann Ragnar, .68:44. Jafnt varð j,
á milli Ásbjörns og Vigdísar,
50:46, og milli Halls og Sófusar,
40:35.
Staðan eftir.4. umferð tr þá
þannig:
Hjalti og Stefán með 7 stig,
Sigurhjörtur 6, Ásbjörn 5, Óli,
Vigdís, Mikael og Svavar 4,
Sófus og Hallur með 3, Eggrún
með 1, en Ragnars sveit hefir
ekki hlotið neitt stig.
5. umferð verður spiluð í ,
Tjarnarkaffi kl. 20 í kvöld, og
spilar þá sveit Hjalta á móti
Ásbjamar, og Stefáns á móti i
sveit Sigurhjartar. |
■hundraði þeirra verða að
þiSSÍu útlent gjafakorn, því að hvæntur og á einn son.
uppskerá. hefir alveg brugðizt j Sendiherrann mun koma til
á því, sem ræktað er í landinu fsiands og afhenda forsefa em-
sjálfu. Brauðverð hefir hækk- bættisskjöl sín síðar á þessu
TenórsöRgvari söng fyrir
Tóniistarfélagið.
an.
I
■VVVWV^VWVVVVVVVVSi'VVVWV
Bezt að augiýsa í Vési
Dulles jarðsettur
í Arlington.
Margt stórmenni er komið til
Washington til þess að vera víS
útför Dullesar, sem er gerð í
dag. Meðal þeirra eru tveir for-
sætisráðherrar, dr. Adenauer,
í vikunni sem leið söng hér kanzlari Vestur-Þýzkalands, og
bandaríski tenórsöngvarinn : Menzies, forsætisráðhrra Ástra
líu.
Utánríkisráðherrar Fjórveld-
anna verða viðstaddir, Vestur-
Þýkalands, Hollands, og margra
fleiri landa, og allir sendiherr-
ar erlendra ríkja i Washingtcn.
r Fregn frá Washington hefm-
ir, að svo mikil og almenn sam-
úð hafi verið látin í ljós um.
állan heim í tilefni af andláti
Dullesar, að það hafi næstum
komið flatt upp á Bandaríkja-
þjóðina.
tjliMUltlað almm ’myjs
Miðvikudaginn.
147. dagur ársins.
Árdegisflæði.
kl„ 10.02.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvörður
Ingólfs apótek, sími 11330.
Siökkvistöðin
hefur sima 11100.
Slysavarðstofa Reykjavikur
í Heilsuverndarstöðinni er ,opin
allan sólarhrinfrinn, .Læknayftrfin'r
L. R. (fyrir \itjanir) er A samM
stað ild. lS til kl. S..y—r SííuÍ/1{«aA».'
Ljósatinú 1
blfreiða og -annarra ökuteekia í
jpgsagnarunjdænú Reykjavikur
jverður kl. 22,25—2.45; JW*|
. eir firpmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
kl. 1—4 e. h.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
simi 12308. Útlánsdeild: Alla
virka daga kh 14—22, nema laug-
ardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f.
fullorðna: Alla virka daga kl. 10—
12 og 31—22, nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Barastofur
eru starfsræktar í Austurbæjar-
skóla, Laugarnesskpla, Melaskóla
og Miðbæjarskóla.
Byggingasafnsdeúld Stcjul^safns
Reykiavíkur
Skúlatúni ' 2, er opip pUa daga
,n,ema .ipánudagai/jkl.;Í4—Í7. 1 .
David Lloyd fyrir styrktarmeð-
limi Tónlistarfélagsins tvisvar
í Austurbæjarbíói.
Það má teljast heldur fátítt,
að hingað komi erlendic tenór-
söngvarar. Ðavid Lioyd hefir
orðið allvinsæll í heimalandi
sínu, sungið að staðaldri með
Borgaróperunni í New York,
oft með ýmsum helztu hljóm'
sveitum þarlendum og farið
söngferðir víða um lönd, m. a.
|komið fram-á Edinborgarhátíð-
inni.
Framan af söngskemmtun-
inni urðu margir fyrir nokkr-
um vonbrigðum. Söngvarinn
hafði valið sér allfjölbreytta
söngskrá, en virtist ekki hafa
ýkjamikla rödd, ekki laust við,
að hljóðfærið yfirgnæfði rödd-
ina. Annars eru ofmargir hér
hneigðir fyrir sterkan söng.
Aðalatriðið er hitt, að söngv-
arinn beitti rödd sinni af mik-
Hlustað á tónverk
Jóns Leifs.
„ jpiþlíulesturL-., Mó.s. 3;1—13.
(Egt varð 'hræddur. -
Þetta getur heillað, hrifið, !
hugann fært í æðra veldi,
ofar skýjum andinn svifið, 1
ollið sælu á döpru kveldi,
harma svæft í hugans inni,
hrundar borgir reist frá grunni,
| borið smyrsl á brotin kynni,
illi smekk- og söngvís, sýndi, feirt mér mynd er heitt eg unnL
svo að ekki varð um villzt, að
hann hafði fengið ágæta Síðan láta storma æða
menntun og þjálfun. | storknra elda fossinn ymja, !
Þegar á leið tónleikana, : dokað líkt og dalalæða,
færðist Lloyd allur í aukana, ! drynja brim svo björgin hrynja,
og mátti heita, að hann færi sveipað gulli sund og voga,
með sigur af hólmi í lokin. Lög- sólargeisla á tindum brenna,
in eftir amerísku tónskáldin upp úr jöklum elda loga,
söpg hann með ágsetum, og j með ofsaroki í hraunið fenna.
!,þegar hann .kom að óperuarí-
iunum; . mátti sjá, að~ tnaðurinn
pr þaulvanur að syngja og leika ,
ií óperum. Að öllu samanl
! ‘En vermt mann liktiog vorblær
■1eini,
já; vakið líf í .köidum .steini.
vpr ..þetta hinr:,bezta (söng)-
J’Skemhitun.
Sigríður Jónsdóttir
frá Stöpum.