Vísir - 27.05.1959, Síða 8
8
VlSIR
Miðvikudaginn 27. maí 1959
TVÆR mæðgur, sem vinna
úti, vantar tvö herbergi og
eldhús. — Tilboð, merkt:
,,Júní — 102,“ leggist inn á
afgr. blaðsins.(900
/
HERBERGI til leigu í ris-
hæð. Uppl. Kaplaskjólsvegi
5. Til sýnis eftir kl. 6. (902
HERBERGI til leigu fyrir
einhleypa. Reglusemi á-
skilin. Uppl. í síma 34626.
• (907
HERBERGI til leigu gegn
stigahreingerningu. Eldun-
unarpláss gæti fylgt. Tilboð,
merkt: „Austurbær — 18,“
sendist Vísi fyrir 1. júní. —
UNGÁ stúlku vantar at-
vinnu nú þegar.' — Uppl. í
síma 36130 milli kl. 2—5 í
dag._________________(908
LÍTIÐ herbergi, með hús-
gögnum, til leigu strax. —
Hringbraut 45. Sími 12346.
_______________________(920
REGLUSAMAN mann
vantar herbergi með aðgangi
að síma, í Hlíðunum eða
austurbænumí fyrir 1. júní.
Uppl. í síma 18741 i dag og
á morgun. (916
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast til legiu. Uppl. í
sima 35872. (942
11 ARA lelpa óskar eftir
að komast á gott sveita-
heimili. Uppl. í síma 34271.
(943
TELPA 10—12 ára óskast
til að gæta barns i sumar
nokkra tíma á dag. Uppl. í
sima 14414. (941
HJÓN með 1 barn óska
eftir 2ja—3ja herbergja I
íbúð. Uppl. í síma 15903. —j
(939
LÍTIL íbúð óskast. Tvennt
] fullorðið. — Uppl. í síma
31958,(922
MATREIÐ3LUKONA ósk
3 ar eftir 2ja—3ja herbergja
1 íbúð. — Þrennt fuliorðið í
heimili. — Uppl. í síma
j 1-78-31 frá kl. 3—8. (928
REGLUSAMAN ' skrif-
j stofumann vantar stofu á-
samt aðgangi a& baði og síma
í Austurbæ eða Laugarnes-
hverfi. Uppl. í síma 3-20-53.
] Hjónarúm og dívan til sölu
) á sama stað.________J929
j UNG hjón með 2 drengi,
; 5 og 7 ára, óska eftir 2ja—
3ja herbergja ibúð. Uppl. í
síma 33616,_________(927
1—2 HERBERGI og eid-
hús óskast til leigu í sumar.
' Gæti tekið mann í fæði. —
Uppl. í síma 16195. (924
STOFA með sér inngangi
; og sérsíökum snyrtiklefa til
j leigu nú þogar. Aðeins fyrir
karlmann og helzt sjómann.
Ti'boð, merkt: ,,104“ séndist
afgr. blaðsins.
HERBERGI í risi til léigu
frá 1. jýní í Lönguhl'ð 19. —
Frú Mulier. Sími 13296. (952
EINHLEYPUR maffur
óskar eftir herbergi. Uppl. i
sima 35440. (951
HÚRSÁÐENDUR! Látií
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (901
HUSRAÐENDUR. — ViJi
höfum á biðlista leigjendur i
I—fi herbergja íbúðir. Að-
*toð okkar kostar yður ekkl
neitt. — Aðstoð við Lauga
veg 92. Sími 1314(5 (59i
TVÖ herbergi með inn-
byggðum skápum til leigu á
Sólheimum 18, I. hæð, með
aðgangi að baði og síma. —
Reglusemi áskilin. Uppl. á
staðnum eftir kl. 6 síð. (948
ÍBÚÐ óskast til leigu, —
1—2 herbergi og eldhús. —
Sími 16550. (950
HREINGERNIN G AR. —
Vanir menn. Fljótt og vel
unnið. Sími 24503, Bjarni
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreiitvun. — Pantið
í tíma. Sími 24RR7 (33'i
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122. (797
HREINGERNINGAR og
gluggahreinsun. Fljótt og vei
unnið. Pantið í tíma í símuni
24867 og 23482. (412
TÖKUM að okkur viðgerð-
ir á húsum. Setjum rúður í
ölMrf^o <3,'rv,; (fíd 4
ÁVALLT vanir menn til
hreingerninga. Sími 12545
og 24644. Vönduð vinna. —
Sanngjarnt verð. (197
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
22557 og 23419, Óskar, (632^
BÍLAEIGENDUR. — Tek
bíla til. sprautunar. Gunná-r
Júliusson, B-götu 6, Blesu-
gróf. (576
IIREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljót afgreiðsla.
Hólmbræður. Sími 35067.
IIÚSAVIÐGERÐIR. Tök-
um að okkur allskonar við-
gerðir. Sími 15179.
DUGLEGAN mann vantar
gcða atvinnu í júni—sept.
Tekur áð sér timburhreins-
un í ákvæði. Einnig kemur
til greina að fara út á land.
Tiiboð á afgreiðsluna, merkt:
„Áhugasamur." (893
BARNGÓÐ og ábyggileg
telpa óskast til að gæta
barna. Uppl. í síma 19245.
_________________________(9135
KONA óskar eflir vinnu
hálfan daginn, afgreiðslu-
starf í surnar. — Sírni 23109
_________________________(914
GÓÐ og ábyggi'eg - telpa,
12 til 14 ára, óskast til að
jíæta tveggja barna. Sími
11408. — (919
HEFI OPNAÐ sk óvinnu-
sofu á Laugavegi 51, áður
HverfisgÖtu 73. Fljót og góð
afgreiðsla. Jóh Kjartansson.
ÁBYGGILEG og þrifin
kona óskast til innivinnu í
bakarí. Uppl. eftir kl. 6. —
Ekki í sima. Félagsbakaríið,
Þingholtsstræti 23. (940
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa. Uppl. í síma
34995. (936
11 ARA telpa óskar eftir
að gæta barns í sumar, helzt
í suðvesturbænum. Uppl. í
síma 16195.
TELPA, barngóð, 12 til 14
ára óskast til að gæta 2ja ára
barns eftir hádegi. Uppl.
Reynimel 25 A. Sími 18333.
(923
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ast í vist hálfan daginn. —
Uppl. Eskihlíð 22 A, I. h. t. h.
(934
UNGLINGSSTULKA ósk-
ast til að gæta 4ra ára telpu.
Uppl. í síma 23865. (946
GERUM hnappagöt. Hulda
og Gréta, Framnesvegi 20 A.
(610
BRÝNSLA. Fagskæri og
heimilisskæri. — Móttaka:
Rakarastofan, Snorrabraut
22. — (764
k w
1 / V
rtuiGie
1
FLJÓTIR og vanir menn.
Cirni 03039 (699
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Opið öll kvöld og helgar.
Örugg þjónusta. Langholts-
vegur 104. (247
RAFLAGNIR. Nýlagnir.
Breytingar og viðgerðir. —
Bragi Geirdal. Sími 23297.
SUÐUPOTTUR, lítið
notaður, til sölu. Til sýriis í
dag kl. 5—7. Birna Múllér,
Flókagötu 54. (953
SAMUÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá sysavarna-
sveitum um land allt. — 1
Reykjavík afgreidd í síma
14897. — (364
DIVANAR. DÍVANAR. -
Ódýrustu dívanarnir í bæn-
um fást hjá okkur. Aðeirif
545 kr. heimkeyrðir. Hús-
gagnasalan, Kiapparstíg 17
Sími 19557. (501
KAUPI frímerki og frí.
merkjasöfn. — Sigmundui
Ágústsson, Grettisgötu . 30
SÍMI 135C2. Fornverzlun
ín. Grettisgotu. Kaupun
húsgögn, vel með farin kárl-
mannaföt og útvarpstækl <
ennfremur gólfteppi o. m f1
Fornverzlunin, Grettisgöt’
31. — (13-
íw/bfof/kt*
KAUPUM aluminlum og
eir. Járnsteypan h.i. Slml
24406, («o*
GÓÐ og ódýr húsgögn við
allra hæfi. Húsgagnaverzl-
unin Elfa, Hverfisgötu 32.
SELJUM í dag og næstu
daga allskonar húsgögn og
húsmuni með mjög lágu
verði. Húsgagna- og fata-
salan, Laugaveg 33, bakhús-
ið. Sími 10059. (350
VESTUR-þýzkar ryksugur,
Miele, á kr. 1270.00, Hoover
ryksugur, Hoover straujárn,
eldhússviftur. Ljós & Hiti,
Laugavegj 79. (671
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir o>
selur notuð húsgögn, herr*
fatnað, gólfteppi og fleir*
Sími 18570. (00i
TÖKUM í umboðssölu nj
og notuð húsgögn. barna-
vagna, útvarpstæki o: m fl
Húsgagnasalan, Klapþarstig
17, Slmi 19557,______(_57í
NÝR, amerískur hérra.
frakki og tvenn’ föt á ung-
lingspilt til sölu. — Uppl. í
síma 10921. (913
SKERMKERRA, Tan
Sad, sem ný til sölu. Uppl. í
síma 10109. (938
TIL SÖLU. — Nýtízku
plötuspilari í skáp, karl-
mannsreiðhjól með lugt og
lás, tvær svartar kven-
draktir nr. 12 og 14, arm-
stóll, tvö járnrúm með
gormabotnum og madress-
um. Tækifærisverð. Uppl. í
síma 10109. (937
NÝ, þýzk Zúndab sauma-
vél af fullkomnustu gerð til
sölu. Uppl. rnilii kl. 5—6. —
Sími 13102. (935
SEGULBAND. Telefunk-
en segulband til sölu. Uþpl.
í síma 35148 eftir kl. 7. (933
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu keyrt á lóðir og garða.
Sími 35148, (666
PÚSSNING ARSANDUR
heimkeyrður. Sími 16575 og
35873. —____________(000-
FLÖSKUR — allskonar,
keyptar ailan daginn, alla
daga í portinu Bergsstaða-
stræti 19. (1331
TIL SÖLU ódýrt Chrysler
fólksbíll, árgangur 1938. —
Sími 17335 eða' Mrigerði 29'.
(901
NÝ, automatic Pfaff
saumavél í tösku til sölu.
V
Tilboð sendist afgr. Vísis
fyrir 30. þ. m., merkt:
„Pfaff saumavél.“(899
SKELLINAÐRA (Tempo)
til sölu, model 1958. Uppl.
í síma 18815. (897
övuKI' dragt, sem ný, tii
sölu (frekar stórt númer).
Uppl. í sima 17422. (896 >
TIL SOLU á Kaplaskjóls-
vegi 5 antiksófi, útskorinn
og karlmannsreiðhjól 200 kr.
Einnig rósóttur gangadreg-
ill, 600 kr., 4'% m., eftir kl. 6.
(903
VESPA til söiu. — Uppl.
í síma 16135 milli kl. 5—7.
'(849
LÍTIL kolaeidavél óskast.
Uppl. í síma 14238. (000 '
PEDIGREE bárnavagn,
lítið notaður, til sölu. Sími
12558. — (917
BARNAKERRUR. rnikif
úrval. barnarúm, rúmdýnur
kerrupokar og leikgrinrlur
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19
Sími 12631. r7R
SVAMPIIÚSGÖGN: div.
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjar
Bergþórugötu 11. — Sínv
18830. (52f
KÁUPUM FLÖSKUR. -
Móttaka alia virka dasa -
Chemia h.f.. Höfðatún 10
Sími 11977.(44
KAUPUM og seljum alls
konar notuð húsgögn. karl
mannafatnað o. m. fl. Sölu
skálin.i, Klapparstíg 11
Símj 12926.
I.ONGlNES úr. Doxa úr
Guðni A. Jónssön úrsm.
Öldugötu 11. (800,
NOTAÐ kvenreiðhjói til
sölu; einnig drengjareiðhjól.
Uppl. í síma 24660.
VEL með farinn litill
þvottapottur til sölu. Uppl.
í síma 35616. (932
TIL SÖlu mjög ódýrt.
Plötuspilari, rúmfatakassi,
hornborð og dívan. Til sýnis
ó Laugarnesveg 84, III. hæð
t. h. til sunnudags. (931
D.B.S. dömureiðhjól, lítið
notað, til sölu. Tækifæris-
verð. Uppl. í Ciro, Bergstaða
M;ræti 54. Sími 19118 eftir
kl. 8 í kvöld. (947
ÓDÝR útvarpsfónn til
sölu. Uppl. í síma 18636. —
(945
TIL SÖLU tvöfaldur
klæðaskápur. Uppl. í síma
16883:
ELAREX HARDÝ kast-
hjól, sem riýtt, til sölu á
sanngjörnu verði. Uppl. í
sima 17223 og 19073. (9.49
LÉREFT, flúnnel, b’lúnd-
ur, sportsokkar, hosur. —
Margskonar nærfatnaður,
smávörur. Karlmannahatta-
búðin, Thomsenssund. Lækj-
ai’torg. (867
SEM NÝR Pedigree •
bamavagn til sölu. Einnig
drengjareiðhjól. — Uppl. í
síma 23307. (908
TIL SÖLU er injög vand-
að og fallegt stórt Phiiips
viðcæki. Verð 7.300 kr. Uppl.
í síma 24892. (904
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í síma 34686.' (915
MÓTATIMBUR til sölu.
Uppl. í síma 35457 eða
33976. —-____________(909
KÁPA til' sölu. — Uppl. í
_sima 33028_.______(910
NÝLEG kápa með tæki-
færisverði til sölu. Uppl. í
síma 18583. (911
JARÐARBERJA plöntur
til sölu; einnig þríhjól, —
Uppl. í síma 35709, (918