Vísir - 27.05.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 27.05.1959, Blaðsíða 11
Ttfiðvikudaginn 27. mai 1959 VfSIK u Don Bragg — heimsmeistari í stangarstökk; innanhúss. ...Sl. ■ ia metið metið í stangarstökki innanhúss, og var 4,785 m. og var sett fyrir 16 á'■■■•sn- si&an. -3-r&gg er í her- þjónust.u í JBandaríkjunum, þar sem hann \«rður í t-vö ár. Sennilegt er talið að hann verði skæður keppandi á Olympíu- leikunum í Róm 1960. í fjöskyldu Braggs eru miklir íþróttamenn. Einn bróðir hans er „stjarna“ í knattspyrnu, og annar körfuknattleiksmaður. Starf Don Bragg í hernum er í því fclgið að þjálfa nýliða og updirbúa tómstundaleiki hermanna. Æiturlyfin — Frh. af 9. síðu: en góðu hófi gengdi. í annað sinn fóru tveir drukknir ung- lingar inn á kaffihús hér í bæn- um, sem oft hefur verið bendl- að við þessi lyf. Þar fór annar þeirra^ sem var öllu drukknari, að tala um að hann vildi ná í eitthvað af slíku. Og viti menn. Þá mndu-r sér að honum útlend stúUca, og býður hon- um Maríhúana í eina sígar- ettu fyrir 100 krónur, Pilt-. urinn varð himinlifandi og keypti strax. Hann f.ékk dá- litla ögn af dökku, einkenni- legu tóbaki. Með það fíýttn piltarnir sér út í bíl. Þar vöfðu þei r sér sígarettu úr tóbakinu, drógu að sér eyk- inn af mikilli nautn, og sœlu- kenndin fór um þá frá hvirfli til ilja. En armur laganna hefur auga á hverjum fingri. Við vissum fliótlega um kaupin, og sígar- ettan var ekki búin, þegar lög- reglan stöðvaði bílinn og tók hann í sína vörzlu og útvegaði piltunum húsnæði. Við rannsókn reyndist hér vera um venjulegt dökkt pipu- tóbak að ræða, og. eina eitur- lyfið í því var nikótín. En það er löglegt eiturlyf." Keypii sig út. Fór í „Steininn1' á Skólavörðu- stíg 9. Vissi þar um einn for- fallinn amfetamínista, sem sit- ur af sér brennivínssekt. „Viljið þið leyfa mér að tala við fangann?“ „Nei. Það leyfum við ekki. Við álítum, að blaðaskrif um þessi efni, eins og þau hafa ver- ið framkvæmd, séu aðeins til skaða.“ ,rOg þið notið aðstöðu, ykkar til'-að-feyjia að koma -í yeg -fýr- x þau? Ánnars get -ég -auðvitaS j eins vel hitt hann, þegar hann kemur út.“ I „Það viljum við heldur. Okk- ur verður þá ekki kennt um það, sem af því hlýzt.“ Ég fékk upplýsingar um, hve- nær honum verður hleypt út. Laugardagur kl. 23.30. ■ Beið fyrir utan Steininn í ' hálftíma, en enginn kom út. Við 1 eftirgrennslan kom í ljós, að fuglinn var floginn. Honum ■ hafði áskotnazt hundrað kall, og keypt sig út í mo.r.gun. ! Niðurstaða eftirgrennslananna. Sennilegt er, að npkkur hóp- ur manna, líklega innan við 100 manns, ney.ti amfetamíns og | svipaðra lyfja að staðaldri. Þeir neyta allra bragða til að komast yfir þau, og mjög líklegt er, að þeim sé smyglað inn að nokkru ráði. Hér mun að langmestu leyti um svokaligða ,,róna“ að ræða, og sumpart unglinga, sem hafa samneyti við þá. Læknar og lyfsalar eru mjög varir um sig að láta slík lyf af hendi, þó er sennilegt að læknar séu mis- jafnlega strangir í þeim efn- um, og leikur jafnvel grunur á, að einstaka séu óþarflega „greið ugir“. Hin eiginlegu eiturlyf hafa ekki fundizt, og líkindi benda til, að sögusagnir um þau hafi ekki við rök að styðjast, held- ur séu sálarfóstur nokkurra manna, sem hafa einhverja fró- un af slíkum sögum. Þó má telja sjálfsagt, að slíkra lyfj a hafi verið neytt hér, einhvern tima ,og einhvers. staðar, en um stöðuga neyzlu virðist..varla að , rakia, nema.að.lækn.isráði í.ein-1 stöku .tilfellum. Ksrael hótar gafrifftðgerðum. Golda Meyer utanríkisráð- herra Isracl er .nú stödd í Suð- ur-Ameríku. Hún endurtók í gær tilmæli um, að Sameinuðu þjóðirnar beittu sér fyrir ráðstöfunum, sem að gagni kæmu, til þess að hætt yrði að stöðva skip, sem koma frá Israel, cn Egyptar hafa stöðvað nokkur skip það- an á Suezskurði og gert farm- innu upptækan. Golda Meyer sagði, að ef Arabiska sambandslýðveldið héldi uppteknum hætti hlyti svo að fara, ef málamiðlun tækist ekki, að ísrael kyrrsetti egypzk og syrlensk skip í israelskum höfnum. Lokföðir fisjftdár í Gen?. Fvrsíi , lo’ aði CundurÍTin í Genf verður i föstudag. Þeg-ar fundir utam-íkisráð1- herranna• í Genf hefjast af nýju n. k. föstudag verða haldnir lokaðir fundir, án þátttöku fulltrúa Austur„ og Vestur- Þýzkalands. Fysti ■ fundurinn verður haldinn í húsi þ.ví, sem Selwyn Lloyd utanríkisráðherra býr í, og svo til skiptis hjá hinum ut- anríkisráðherrunum. . Meðal vestrænu þjóðanna er helzt talin von um samkomu- lag á lokuðum fundum. Mikið er talað um að gera brú yfir Eyrarsund eða göng undir það, en hann Allan Lundberg, 28 ára gamall Svíi, þarfnast hvorugs. Honum nægir lína til að ganga á, og myndin er tekin, þar sem liann er á ferjunni Lysekil og gengur eftir línu, sem strengd er milli siglutrjánna. Hann gekk fram og aftur á lín- unni meðan ferjan sigldi frá Málmey til Kaupmannahafnar, og lét sig engu skipta, þótt hún ylti dálítið stundum. Johan Rönning hJ. Rafiagnir og viðgerðir öllum heimilistækjurn. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jehan Rönning hJ. Mínnst BEeriot- fíugsins 1909. Daily Mail í London hefir heitið verðlaunum fyrir fljót- ustu ferð milli miðliluta Lund- úna og Parísar og eru fyrstu verðlaun 5 þús. stpd., en alls nema verðlaun 10 þús. stpd. Verðlaununum er heitið til minningar um að 50 ár eru liðin í sumar frá flugi Bleriots yfir Ermarsund, en Bleriot vann þá til 1000 stpd. verðlauna sama blaðs. —Keppnin á fram að fara 13.—23. júlí. SUNDNÁMSKEiÐ Sundnámskeið fyrir börn hefst í Sundlaugura Reykjavíkur 2. júní næstkomandi. Innritun fer fram i Sundiaugunum næstu daga milli kl. 10 og 12. Heíður isEenzknm stúdent. Sá lieiður hefur hlotnast ís- lenzkum stúdent við Cornell háskólann í Bandaríkjunum, að hann var kjöriim félagi í heið- ursstúdentafélagi skólans, Phi Kappa Plii. í þessu heið<ursfélagi eru jkjörnir aðeins þeir nemendur, (sem eru í flokki beztu náms- manna skólans hyerju sinni. Að þessu sinni hafa 17 nem- endu hlotið þennan heiður, en -þar á meðgl er Björn Sigur- ibjörnsson, sem lokið hefur em- bættisprófi við skólann. j Foreldrar Björns eru þau |hjónin Unpur Haraldsdóttir og Sigurbjörn Þorkelsson for- j stjóri, Fjölnisveg 2, Reykjavík, i - r: Sundlaugar Reykjavíkur Verzkinin GN0Ð auglýsir: Hörpusilki, Spread og Slipp-málning. — Snyrti- vörur, og margskonar vörur. Ennfremur gallabuxur,.,peysur, hosur o. fl. á telpur og drengi í sveitina. Næg bílastæði. — Verzlunin Gnoð, Gnoðarvog 78. — Sfmi 35382. Stýrimann og 1. vélstóra .vantar á togbát, sem- veiðir með troll fyrir Norðurlandi. >■ ‘Uppl. hjá: Landssambandii .íslenzkra ptvegsmanna. Friðrik í 5.-6. sæti. Hefir tapað fyrir Fischer einum. Skákmótið í Sviss hefir ni staðið yfir í viku, liafa verii tefldar 5 umferðir, og er Frið- rik ásamt Gligoric í 5.—6. sæt með 3Vs v. Eram að þessu hefir Friðril unnið þá Keller, Blau og Dúeh- stein, gerði jafntefli við Walth- er og tapaði fyrir „undrabarn- inu“ Fischer. í þeirri s’-"'; kveðst Friðrik hafa leikið ú sér. Mót þetta ..er haldið í tilc i af 150, afmæli skákfélagsins i Zúrich. Teflt er frá kl. 17—° 2 á ..daginnr -en biðskákir kl. 10—. 12 á morgnana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.