Vísir - 28.05.1959, Page 1

Vísir - 28.05.1959, Page 1
»1. ár. Fimmtudaginn 28. maí 1959 117. tbl. Þess er vert að geta í sambandi við hlið hörmulega flugslys, er varð. s.I. sunnudagsltvöld, þegar sjúkraflugvélin fórst á Snæ- fellsnesi, að björgunarflugsveit Bandaríska hersins veitti mikla og skjóta aðstoð við leit að vélinni, og við flutninga líkanna til Reykjavíkur. — Var þess getið í frásögnum um slysið, að þyril- vængja frá hernum hefði farið með Ulíar Þórðarson Iækni á slys- staðinn, strax og flakið fannst, og síðan flutt Iíkin í bæinn. Hér birtist mynd af þyrilvængjunni, nokkru eftir að hún Iennti hér á flugvellinum, og áhöfn hennar. (Ljósm. G. K.) Verða göng undir Ermarsund tiíbúin eftir 10-15 ár? Tilraunaboranir hafnar, sérfræð- ingar ræða málið í París. Viðureign Óðins og Chaplets: Herskipið hafði degi áður siglt í klukkustund samsíða Óðni og svo nærri, að haki hefði náð á milíi. f*tið vtii' tí fimiiituilftf$9 t?ii fisiglittfjiti vett'ð tt fösttttlíttg. Sjópróf fóru fram í gær. Að grafa göng undir Erma- sund er enn á dagskrá, eins og áður hefur verið getið hér í blaðinu, og boranir eru nýlega hafnar, en aðeins í rannsókna skyni. Hvort í fyrirtækið verður ráðist er undir því komið hvað boranirnar leiða í ljós um jarð- lögin undir sundinu, hver kostn aður yrði við verkið, hvað tekj urnar myndu verða eftir 10— 15- ár, þegar göngin yrðu tilbú- in, ef í þau yrði ráðist o. fl. Talið er, að það yrðu aðal- lega þeir, sem fara ekki lengra Bridgemótið: Stefán efstur, 7 stig. Fimmta umferð bridgemóts- ins var spiluð í gærkv'öldi, og urðu efstir að henni lokinni Stefán með 9 stig og Ásbjörn og Hjalti með 7 st. hvor. Leikar fóru annars á þessa leið: Ásbjörn vann Hjalta, 45:24 Stefán vann Sigurhjört, 57:45. Mikael vann Sófus, 53:32. Hallur vann Svavar, 73:50. Ragnar vann Eggrúnu, 54:42 og jafnt varð milli Óla og Vig- dísar. Næstsíðasta umferð verður spiluð í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 20, og eigast þá m. a. við sveitir þeirra Stefáns og Vig- dísar, Hjalta og Mikales, Ás- bjarnar og Sigui-hjartar. en til Brússel og Parísar, sem myndu nota göngin, — öðrum, þeim, er lengra fara, myndi hagkvæmara að fara aðrar leiðir, en eitt ættu þó allir sam- eiginlegt, sem færu göngin, og það væri að slæmt veður mvndi ekki verða til óþæginda eða tefja för þeirra. Ekki er ólíklegt, að ríkis- stjórnir Bretlands og Frakk- lands veiti fjárhagslegan stuðn- ing — og bandarískir fjármála- menn hafa áhuga fyrir málinu. Bandaríkjastjórn yrði þó ekki aðili á neinn hátt. -fc Eisenhovver forseti hefir útnefnt svertingja einn ma- jor-general, en það er þriðja æðsta tign í her Bandaríkjanna. Svo hátt- settur hefir sværtingi aldrei orðið. Fyrir hádegi í dag komu saman á fund í Hvíta húsinu, að ósk Eisenhovvers forseta, allir utanríkisráðhcrrar Fjór- veldanna. Tilgangurinn er, að ræða samkomulagsumleitanirnar í Genf. Stjómmálafréttaritarar segja, að hér sé í raun og veru um að ræða „óformlegan fram- haldsfund Genfarráðstefnunn- ar“. Þeir, sem sitja fundinn eru, auk Eisenhovvers, Herter, Selw- Fuchs land- rækur ger. Brezka stjórnin hefir tekið ákvörðun um, að atómnjósnar- anuni Klaus Fuchs skuli vísað úr landi, þegar hann verður Iátiim laus úr fangelsi. Fuchs var dæmdur í 14 ára fangelsi árið 1950 fyrir að af- henda kommúnistum kjarn- orkuleyndarmál, en vegna góðraí- hegðunar er heimilt að láta hann lausan 2. júlí nk. Stjórn A.-Þýzkalands hefir boðið Fuchs vinnu við kennslu 1 Leipzig. ---•---- Hátnarkshraði 35 km. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Breyting hefur v-erið gerð á lögreglusamþykkt Akureyrar- kaupstaðar v-arðandi hámarks ökuliraða innan takmarka bæj- arins. Samþykkti bæjarstjórn á fundi í gær, samkvæmt tillög- um umferðarnefndar að leyfa 35 km. hámarksökuhraða bif- reiða í bænum, í stað 25 km. hámarkshraða, sem áður gilti. Frá fréttaritara Vísis. Akurej-ri í morgun. Afbrags veðrátta hefur verið nyrðra að undanförnu og í fyrra- dag náði hitinn háarki, eða 20 yn Lloyd, de Murville og Gro- myko. Meðal viðstaddra í gær, er útförin fór fram, var Baudoin Belgíukonungur, dr. Adenauer, Menzies forsætisráðherra Ástra líu, 12 utanríkisráðherrar, og fjölda margir fulltrúar er- lendra ríkja aðrir. Lík Dullesar var jarðsett skammt frá gröf óþfekkta her- mánnsins í Arlington-kirkju- garði. Sjóréttur var haldinn í gær vegna ásiglingar H.M.S. Chap- Iet á varðskipið Óðin, er hann var við landhelgisgæzlu út af Barða, föstudaginn 22. maí. í réttinum var mættur Svein björn Jónsson hrl., fyrir hönd Landhelgisgæzlunnar og vá- tryggenda skipsins (Samá- byrgð íslands á fiskiskipum), en fyi’ir hönd brezka sendiráðs- ins, Ágúst Fjeldsted hrl. Þá var skipherra Óðins, Pét- ur Björn Jónsson, mættur fyrir dómnum, og hafði meðferðis ýmis plögg, sem lögð voru fram sem gögn í málinu. Skipherra var formlega á- minntur um sannsögli, og bent á að það varðaði allt að 4 ára fangelsi, ef vísvitandi væri skýrt rangt frá í réttinum. Þá lagði hann fram leiðarbók skiþs ins, en svofelld bókun var gerð um þenna atburð: „Um kl. 08.13, þegar verið var að fara að brezka tog. „St. „Just“ LO-434, sigldi H.M.S. ,,Chaplet“ D-52 á b.b. hlið v.s. Óðins, með þeim afleiðingum að stig, seni er mesti hiti sem kom- ið hefur norðanlands í vor. Hitinn hefur stundum komizt upp í 18 stig áður í vor og yfir- leitt hefur allur þessi mánuður verið mjög hlýr. 1 gærmorgun dró til norðan- áttar og kólnaði allt níður í 8 stig, en nú hefur sunnanáttin náð tökum að nýju og jafnframt hlýnað í veðri. Togararnir. Akureyrartogarínn Kaldbakur er væntanlegur a£ Nýfundna- landsmiðum til Akureyrar um hádegisleytið í dag og er hann með fullfermi. Allir hinir Akureyrartogararn- ir eru á veiðum á Nýfundnalands miðum og mun Harðbakur vera væntanlegur til Akureyrar næst. Nú stendur í Hamborg sýn- ing ómetanlegra frímerkja frá 40 Iöndum. það klauf hásokkinn á þrcm stöðum á b.b. bóg, tveim stöðum milli davíða, einnig klofnuðu 5 styttur, allar þeirra niður fyrir þilfar, beygði báðar lífbátsdavíð- urnar og braut lífbátinn all- mikið, sennilega er hann ó- nýtur. Þetta kom í Ijós við atliugun strax eftir að siglt var á skipið. Óðinn hélt stefnu sinni og hraða óbreytt um meðan herskipið nálgað- ist smám saman b.b. hlið Óð- ins, sem hann var að sigla uppi.‘ Skipherran lagði einnig fram í réttinum sjókort, þar sem merktar voru inn á staða Óð- ins, og sigling, er ásiglingin varð. Þá gaf hann lýsingu á því, er þetta sama herskip hóf Framh. á 7. síðu. IVfalbikunErvél skemmist I eldi. Frá fréttaritara Vísis. —< Akureyri í morgun. I gær kviknaði í malbikun- arvél Akureyrarkaupstaðar og varð hún fyrir miklúm skemmdum. Malbikunarvélin stóð við á- haldahús bæjarins 1 Glerárgötu þegar eldur kviknaði skyndi- lega í tjörupotti og varð af mik- ill eldur. Bar loga og reyk hátt á loft. Slökkviliðið, sem er til húsa á næstu grösum, kom strax á vettvang og kæfði eld- inn fljótlega, en skemmdir höfðu þá orðið allmiklar á malbikunarvélinni. Annað tjón hlauzt ekki af eldinum. Brasilía skiptir um höfuðborg. Tilkynnt hefir verið í Brasi- líu, að eftir tæpt ár eða í apríl 1960 hætti Rio de Janeiro að vera höfuðborg landsins. Þá verður nýreist borg inni í landi, Brasilía, gerð að höfuð- borg við hátíðlega athöfn, og er það von Brasilíustjórnar, að þangað komi þá ýmsir þjóð- höfðingjar beggja vegna At- lantshafs. Fundur í Hvita húsinu. Eisenhower ræðir við utanríkis- ráðherra fjórveldanna. Hitabylgja í Eyjafirði. Hitinn hefur komist upp í 20 stig.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.