Vísir - 28.05.1959, Blaðsíða 2
E
TlSIB
Fimmtudaginn 28. maí IS5S
HAMMWVWMr
Sajaf^éttit
X'tvarpið í kvöld.
í6. 20.00 Fréttir. — 20.30
, Erindi: Svefn og draumur.
j ! (Grétar Fells rith.). — 20.55
j Frá minningartónleikum dr.
j Victors Urbancic; hljóðritað
j á tónleikum í Þjóðleikhús-
j inu 18. nóv. sl.: a) Konser-
j tino fyrir þrjá saxófóna og
J strengjasveit. (Hljóðfæra-
j leikarar úr Symfóníuhljóm-
] sveitinni leika. Einleikarar:
] Vilhiálmur Guðjóss., Sveinn
, Ólafsson og Þorvaldur Stein-
] grímsson. Dr. Páll ísólfsson
j stjórnar). b) Sónatína fyrir
] píanó. (Jórunn Viðar, frum-
flutningur) c) Þjóðleikhús-
] kórinn syngur lög, raddfærð
af dr. Victor Urbancic (dr.
Páll ísólfsson stjórnar). —
21.30 Útvarpssagan: Þættir
úr Fjallkirkjunni eftir Gunn
J ar Gunnarsson. (Höfundur
flytur). — 22.00 Fréttir og
; veðurfregnir; — 22.10 Gai-ð-
yrkjuþáttur: Sjúkdómar og
hirðing í görðum; (Óli V.
■ Hansson garðyrjui'áðun.). —
i 22.25 Symfóniskir tónleikar:
. Symfóníuhljómsveit íslands
-Jeikur. Paul Pampichler
stjórnar. (Hljóðritað á tón-
j leikum í Þjóðleikhúsinu 14.
apríl síðasl.): a) Inngangur
og' Rigaudon eftir Hándel.
þ) 1 Konsert í B-dúr fyrir
; 'selló og hljómsveit eftir
Boccherini. — Einleikari:
j, I Klaus-Peter Dóberitz. —
; Dagskrárlok kl. 23.0.
JEjimskip.
Dettifoss fór frá Gautaborg
i . í fyrradag til Helsingborg,
, Ystad, Riga, Kótka og Len-
] Siugrad. Fjallfoss- kom til
;Hamborgar á mánudag; fer
' iþaðán til Rostock, Ventspils,
IHélSingfors og Gdynia.
i ' Göðafoss fór frá New York
i fyrir x-éttri viku til Rvk.
Gullfoss fór frá Leith í
fvi-radag; kom til K.hafnar
í morgun. Lagarfoss fer frá
New York á þriðjudag til
! Rvk. Reykjafoss fór frá
•Ðublin í fyn-adag tilAvon-
, mouth, London og Hamborg-
ar. Selfoss fór frá Gauta-
KROSSGÁTA NR. 3787:
Lárétt: 1 refsinornar, 6 far-
ai’tæki, 7 samhjjóðar, 9 hæg
ferð, 11 „innhaf“, 13 sigla, 14
atlaga, 16 samhljóðar, 17 í’ita,
19 nafn.
Lóðrétt: 1 góðar, 2 samhljóð-
ar, 3 fljót, 4 tæki, 5 samræma,
8 stilltur, 10 fugl, 12 lærdóms,
atlaga, 16 samhljóðar, 17 fita,
Lausn á krossgátu nr. 3787:
Lárétt: 1 hefnara, 6 bíl, 7 lr,
9 lull, 11 lón, 13 róa, 14 árás,
16 mg, 17 mör, 19 Áslák.
, Lóðrétt: 1 hollar, 2 fb, 3 Níl,
4 al'Ur, 5 aðlaga, 8 rór, 10 lóm,
12 náms, 15- söl, 18 rá. - * - -
borg í fyrradag til Hamborg-
ar og Rvk. Tröllafoss fór frá
Hull á mánudag til Rvk.
Tungufoss fór frá Sauðár-
króki í gær til* Siglufjai’ðai',
Dalvíkur, Svalbarðseyrar,
Akureyrar, Húsavíkur - og
Raufarhafnar.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór fram hjá
K.höfn 26. þ. m. á leið til
Reyðarfjarðar. Arnarfell fór
25. þ. m. frá Rotterdem ár
leiðis til Rvk. Jökulfell átti
að fara í gær frá Rostock til
Rotterdam og Hull. Dísarfell
er í Lysekil; fer væntanlega
þaðan í kvöld til Nöi-re-
sundby, Odense, K.hafnar og
Mantyluoto. Litlafell losar á
Austfjarðahöfnum. Helga-
fell er í Leningrad. Hamra-
fell fór 21. þ. m. frá Rvk. á-
leiðís til Batum. Peter Swe-
den fór frá Kotka 22. þ. m.
áleiðis til íslands.
Ríkisskip.
Hekla er í Rvk. Esja er vænt
anleg til; Rvk. í dag frá
Austfjörðum. Herðubreið er
á Austfjörðum á noi'ðurleið.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
leið til Akureyrar. Þyrill er
væntanlegur til Raufarhafn.
ar í kvöld. Helgi Helgáson
fer frá Rvk. á morgun til
Vestm.eyja.
Loftleiðir.
Saga er væntanleg frá Staf-
■ angri og Osló- kl. 21.00 í
kvöld; hún heldur áleiðist til
New York kl. 22.30. — Hekla
er væntanleg frá New York
kl. 8.15 í fýrramálið; hún
heldur áleiðis til Oslóar og
Stafangurs kl. 9.45.
Doktorsvörn
Haralds Matthíassonar cand.
mag,-sem fram átti að fara 2.
maí, en fresta varð sökum
veikindaforfalla. verður háð
í hátíðasal Háskóla íslands
laugai’daginn 30. maí og
hefst kl. 2 e. h. Öllum er
heimill aðgangur.
Ferðafélag íslands
efnir til gróðursetningar-
fei'ðar í Heiðmörk í kvöld
kl. 8. Farið verður frá aust-
urvelli, og eru félagar og
aðrir velunnarar -Ferðafé-
lagsins beðmr að fjölmenna.
Umferðarslys á
Akureyri í gær.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri | morgun.
Um hádegisleytið í gær varð
harður bifreiðaárekstur á götuni
Akureyrar og tveir farþegar í
annarri bifreiðinni meiddust.
Atburður þessi skeði laust fyr-
ir kl. 1 á mótum Norðurgötu og
Eyrarvegar, en þar skullu saman»
fólksbifreiðin A-461 og jeppabif-
reiðin Þ-212. Áreksturinn var svo
harður að jeppinn valt og tveir
farþegar, sem í honum voru
meiddust nokkuð, en þó ekki al-
varlega að talið var. Samt skarst
annar þeirra svo að hann var
fluttur í sjúkrahús.
Ökumaðurinn var einsamall í
fólksbifreiðinni og sakaði ekki,
en hins vegar mun bifi-eið hans
hafa skemmzt töluvert, eihkum
sá mikið á henni að framan eftir
höggið.
TJÖLD
SOLSKÝU
márgir litir,
margar stærðir.
Tjöldin eru með vönduðum
rennilás.
Svefnpokar
Bakpokar
Vindsængur
Ferðaprímusar
Propangas suðuáhöld
Spritttöflur
Tjaldasúlur
Tjaldabotnar
Tjaldhælar
Sportfatnaður
og alls konar ferðafatnaður
í stóru úrvali.
GEYSIR H.F.
Ífiimtibtal afmenHihgJ
Fimmtudagur.
148. dagur ársins.
Árdegisflæði.
kl. 11.00.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 11166
Nætui-vörður
Ingólfs' apótek, simi 11330.
Slöjkkvistöðin
hefur síma 11100.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Lseknavörður
L. R. (fyrir vitjanir) er á Bam*
stað kl. 18 til ki .3. — Simi löóav.
Ljósatínii
bifreiða og annan'a ökutækja I
lögsagnarumdæmi Reykjavikur
yerður kl. 22,25—2.43.
Þjóðminjasaírjið
er QRiJý.ál-ÞTi§í^-:fHr m.t(jid. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
kl. 1—4 e. h.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19. ^____rc ^ |L ^ ~ L m
Bæjarbókasafn Reyk,javikur
sími 12308. Utlánsdeild: Alla
virka daga kl. 14—22, nema laug-
ardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f.
fullorðna: Alla virka daga kl. 10—
12 og 31—22, nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Barastofur
eru starfsræktar í Austurbæjar-
skóla, Laugarnesskóla, Melaskólá
og Miðbæjarskóla.
Byggingasafnsdeild Skjalasafns.
líeykjavíktir
Skúlatúni 2, er-. opin aila daga
nema ipánudaga, W..14-rJ7.
Biblíulestur: I. Mós. 3,1—13.
Eg viu’ð-hræddurv ; -
NÝR SILUNGUR
frá Mývatni kom í dag. Verð 18,85 pr. kg.
fögöibúðin Jtorg
Laugavegi 78,-
Vinnuskóía Reykjavíkur og
ÆskulýÓsráös Reykjavíkur
Eins og undanfarin suraur er ráðgert að skip fari medj:
: unglinga til fiskveiða í júní og júlí mánuði. Aldur 13—16 ára^
Uihsóknái-evðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavikurbæjaf,
Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknúnl skilað þángsíl
fýrir 1. júní þ. á.
Drengir, sem voru á Sjóvinnunámskeiði Æskulýðsráðs s.l,
vétúr og hafa áður sótt um, endurriýi umsókn sína.
ftáðningarsíofa Revkjavíknrbæjar
TILB0D ÓSKAST
í nokkrar herbifreiðir (kranabifreiðir, vörubifreiðir, Dodgíf'
<Veapon bifreið, Pick-up og fleira. Bifreiðir þessar ver-ða
til sýhis í porti að MelavöIIum við Rauðagerði föstudaginá
29. þ.m. kl. 1—3.
Tilboðin opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Nauðsynlegt er að tilkynna símanúmer í tilboði. ’j
Sölunefnd varnarliðseigna.
avjAJvyji,
F RAMTÍÐ
Starfandi rafmagnsfyrirtæki í bænum er vill auka starfseml
'sína, óskar eftir ábyggilegum hluthafa. Útborgun um 20
þúsund. Uppl. er tilgreini aldur og fyrri störf sendist biað-
inu fyrir hádegi, laugardaginn 30. mai merkt: „Framtíð'1. ,
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Vantar afgreiðslustúlku strax í tóbaks- og sælgætisverzlun.
Þrískiptar vaktir. — Upplýsingar í síma 1-3812 og eftir kl.
8, sími 1-6504.
ALÚÐARÞAKKIR færi ég, fyrst um sinn á þennan hátt,
þeim hinum mörgu, sem á sjötugsafmæli mínu glöddu mig
með því að sýna mér sóma og vinsemd, en ég mun í-eyna að
ná til hvers einstaks, þótt síðar verðL
Gunnar Gunnarsson.
AFGREIDSLUSTÚLKA
Vön stúlka óskast til afgreiðslustarfa.
'N'. L; F. 'brauðgerðin, Tjarnargötu 10.
tJþpl.-'*! sírria 11575 til kl. 2, föstudaginn 29. maí.