Vísir - 28.05.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 28.05.1959, Blaðsíða 3
. Ftmmtudaginn 28. maí 1959 VISIB 3 (jaimla bíó Siml 1-1475. Hver á króann? Bráðskemmtileg, ný, bandarísk söngva- og gamanmynd í litum. ItCHNÍCOIOa'* kl. 5, 7 og 9. Sími 16-4-44 Auga fyrir auga (The Raiders) Hörkuspennandi amerísk litmynd. Richard Conte Viveca Lindfors Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. fíWÍ'Ív' 7rípclít>íc Síml 1-11-82. Hetjurnar eru þreyttar (Les Heros sont Fatigues) STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa (þjónn) önnur til eldhús- verka. €ildaskálinn áðalslræii 9 Uppl. í síma 12423 og á staðnum. Geysispennandi og snilld- arvel leikin, ný, frönsk stórmynd er gerist í Afriku, og fjallar um flughetjur úh síðari heimsstyrjöldinni. — Danskur texti. Yves Montand Maria Felix og Curt Jurgens, en hann fékk Grand Prix verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd árið 1955. Sýnd kl. 5, 7 og ,9. Bönnuð börnum. Blaðaumsagnir. Kvikmynd þessi er meist- araverk, safarík en þó hnit- miðuð á franska vísu. Gef eg henni beztu meðmæli. — Ego. Morgunbl. 22/5 ‘59. Hér er enn ein áþreifanleg sönnun þess, að menn ganga yfirleitt ekki von- sviknir út af franskri saka- málamynd. — H. Tíminn, 23/5 ‘59 /fotJ turíœjarííé Sími 11-3-84 Helen fagra frá Tróju (Helen of Troy) Stórfengleg, áhrifamikil og spennandi amer.sk stór- mynd, byggð á átburðum sem frá greinir í Ilions- kviðu Hómers. Myndin er tekin í litum og Cinema- scope, eg er einhver dýr- asta kvikmynd, sem fram- leidd hefur verið. Aðalhlutverk: Rossana Podesta Jac Sernas Sir Cedric Hardvvicke Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Síðasta sinn. Bezt að auafysa i Vísi ABALFUNDUR Iðnaðarbanka íslands h.f. verður haldinn í Þjóðleikhús- kjallaranum í Reykjavík laugardaginn 6. júní n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut.höfum og umboðsmönnum þeirra í afgreiðslusal bankans dagana 1.—5. júní að báðum dögum meðtöldum. Kr. Jóh. Kristjánsson, form. bankaráðs. VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS ADALFUNDUR Vinnuveitendasambands íslands hefst í dag, fimmtudaginn 28. maí kl. 2,30 e.h. og stendur hann til laugardagsins 30. maí. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Hamars h.f., Hamarshúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík. Bagskrá skv. sambandslögum. VINUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS. Verzlunin GNOD auglýsir: Hörpusilki, Spread og Slipp-málning. — Snyrti- vörur og margskonar smávörur. Ennfremur gallabuxur, peysur, hosur o. fl. á telpur og drengi í sveitina. Næg bílastæði. ... Verzlunin Gnoð, Gnoðarvog 78. —Sími 35382. Sími 19185. Afbrýði (Obsession) Óvenju spennandi, brezk leynilögreglumynd frá Eagle Lion með: Robert Newton, Sally Gray. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Rauða gríman Spennandi, amer ísk ævin- týramynd með litum og CinemaScope. Með: Tony Curtis. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40 og til baka kl. 11,05 frá bíóinu. B[B ^■l*$ þjódleikhCsið BETLISTÚDENTINN Óperetta eftir Karl Millöcker. í þýðingu Egils Bjarnasonar. .Leikstjóri. Prófessor Adolf Rott. Hljómsveitarstjóri: Hans Antolitcli. FRUMSÝNING laugardag kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða sinna í dag. Önnur sýning sunnudag kl. 20. Þriðja sýning þnðjudag kl. 20. Tjamtbíó Heitar ástríður (Desire under the Elms) Víðfræg amerísk stórmynd gerð eftir samnefndu leik- riti Eugene 0‘Neill. Aðalhlutverk: Sophia Loren Anthony Perkins Burl Ives Leikstjóri Delbert Mann. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjöt‘hubíó Sími 18-9-36 Á valdi óttans Æsispennandi og viðburða- rík amerísk mynd um inn- byrðis baráttu glæpamanna um völdin. Paul Douglas Ruth Roman Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hefnd Indiánans (Reprisal) • Afar spennandi og við- burðarik ný, amerísk lit- mynd, gerð eftir metsölu- bók Arthur Gordons. Guy Madison Felicia Farr Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. ' • / / ^ !ya m Holdið og andinn (Heaven Knows, Mr. Allison) i i Ný amerísk stórmynd byggð á skáldsögunni „Tha Flesh and the Spirit“ eftÍB Charles Shaw. i Robert Mitchum f I Deborah Kerr Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. . | Sléttu- ræningjarnir Hin spennandi mjmd un* afrek ævintýrahetjunnar Hopalong Cassidy. Bönnuð börnum yngri | en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. PASSAMYNDIR teknar í dag — tilbúnar á morgun. Annast myndatökur á Ijósmyndastofunni, í heima- húsum, samkvæmupi,. verksmiðjum, auglýsingar, skólamyndir, fermingar- myndir o. fl. | Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm., Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Bremsuborðar I riíllum Þykktir''jíi” •—• Breidd lVz -—5”. Einnig bremsuborðar í settum. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Aímælisleikur K.R.Il. í kvöld kl. 8,30 leika AKRA\!■ S-Ri:YK J \\ 9KI RI KV VL Dómari: Guðjón Einarsson. Línuverðir: Halldór V. Sigurðsson og Helgi H. Helgason. MÓTANEFNDIN. mmm Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Sigurður Johnnie. INGÓLFSCAFE Sítni 12826,. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.