Vísir - 28.05.1959, Page 8
Ekkert blaS er ódýrara 1 áskrift en Vísir.
LátiS Imm fœra yður fréttir 9g annað
Iwtrarefni helm — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
VISIR.
Fimmtudaginn 28. maí 1959
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendar
Vísia eftir 10. hvers mánaðar, fá klaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Rússnesk kona biður hælis fyrir
sig og 5 ára gamla dóttur sína.
Maður hennar starfaði við
sendlróð sovétstjórnarinnar
í London.
fíartn hoiur nú veriö
fiuttur untlir eftiriiti
til 3Masiieu.
Sögulegir atburðir, sem
minna á það, sem hér er að
gerast hafa áður gerst í sovézk-
um sendiráðum erlendis, er
starfsmenn óttuðust að verða
sendir heim, t .d. í Ástralíu og
Kanada og nú síðast í Burma.
Beiðni konunnar um dval-
arlevfi og það, sem þegar er
kunnugt í máli hennar vekur
feikna athygli.
Skólagarðarnir fluttir í
Aldamótagarðana.
Taka til starfa a iiæsfiiiini.
Skólagarðar Reykjavíkur! áður til ræktunar fyrir unga
taka til starfa innan skamms — fólkið, um 1 hektara lands. >ar
á nýjum stað. Þeir verða nú
verður börnunum gefinn kost-
fluttir af Klambratúni (sem í ur, eins oð áður, á að rækta það
seinni tíð kallast Miklatún) og sem þau hafa helzt áhuga á, en
í Aldamótagarðana, svæðið
milli Hringbrautar og flug-
vallarins, og verður þar fram-
tíðastaður þeirra.
Á þessum nýja stað fá skóla-
garðarnir ívið stærra .svæði en
*" Rússnesk kona, gift aðstoðar-
flotamálasérfræðingi sovézka
áendiráðsins í London, Dmitri
kapteini, hefur beðið brezk
stjórnarvöld um leyfi til að
dveljast áfram á Bretlandi á-
samt fimm ára dóttur sinni,
þótt maður hennar sé farinn til
Sovét-Rússlands.
Málsatvik þau, sem kunn
éru, eru þessi: Síðastliðinn
laugardag ætluðu þau hjónin
út á landsbyggðána, eða til
húss síns í Kent, og ætluðu að
vera þar um helgina. Komu þá
starfsmenn úr sendiráðinu
heim til þeirra, og fór Dmitri
kapteinn með þeim, og var gert
ráð fyrir, að frúin færi til
Kent og biði þar manns síns.
Vestur-íslenzk
kona tíræð.
Þann 8. apríl s.I. átti íslenzk
kona í Vesturheimi tíræðisaf-
niæli.
Konan heitir Þórunn Davíðs-
son og er til heimilis að Lundar
í Manitobafylki. Hún fæddist
heima á Fróni og ólst þar upp
en fluttist vestur til Kanada
um aldamótin. Hún settist að 1
Lundar og hefur átt þar heima
síðan.
Frú Þórunn er þrátt fyrir
hinn háa aldur hin ernasta og
við góða heilsu.
Þá gerist það, að Dmitri er
kyrrsettur í sendiráðinu, að
því er virðist, en vitni bera,
að konan hafi sást á götum
Lundúnaborgar meS telp-
unni, og hafi hún sýnilega
verið trufluð eða átt í hug-
arstríði miklu.
Starfsmenn sendiráðsins
komust að því, að konan fór
ekki til Kent og hófu leit að
henni, en gátu ekki fundið
hana. Á sunnudag sneru þeir J
sér til lögreglunnar, sem fann^
mæðgurnar (eða þær fóru á}
fund hennar og leituðu ásjár I
hennar), en lögreglan afhenti ]
þær ekki og var tilkynnt um j
beiðni konunnar, og að hún j
væri til athugunar. Dmitri var
áfram kyrrsettur en konan
féllst á, að sendiráðsmenn
ræddu við Hana, og voru brezk-
ir embættismenn viðstaddir.
Á mánudag innsigluðu sov-
ézkir sendiráðsmenn Lundúna-
íbúð Dmitris og konu hans og
bjuggu ramlega um, og. í gær
fóru sendiráðsmenn með hann
út á flugvöllinn í London, þar
sem rússnesk farþegaþota beið,
og var hann sendur heim.
Sendiráðið hefur ekki látið í
té neina skýringu á orsökum
þess sem hér hefur gerst.
Konan mun hafa sést á göt-
um Lundúna hálfri klukku-
stundu eftir að maður hennar
fór með sendiráðsmönnunum.
Það er vafasamt, að nokkru sinni hafi verið tekin mynd, sem
sýnir eins greinilega, hvað gerist, þegar hús hrynur. Fyrir
nokkru var ákveðið að „rífa“ skóla einn í Oakland í Kaliforniu,
CoIIege of the Holy Name, og var sprengiefni komið fyrir ,
kjallaranum. Síðan var straumi hleypt á sprengjurnar og andar-
taki síðar tók byggingin að hrynja. Nú á að reisa 28 hæða
kyggm&u á grunninum.
Saltfiskaflinn altur seldur —
og þó meira væri.
Frá aðalfundi SÍF.
Frá aðalfundi SH:
Fiskveri verði mismunandi
eftir gæðum.
§'ala a sl. ári nam 66.300 lestum
lil 12 landa.
Aðalfundur Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna var haldinn
hér í sl. viku, og sóttu hann
fulltrúar 56 frystihúsa.
Elías Þorsteinsson, formaður
stjórnarinnar, skýrði m. a. frá
því, að framleiðslan á sl. ári
hefði numið 73 000, og seldar
hefðu verið 66.300 lestir til 12
landa. Mest keyptu Sovértíkin,
en í öðru sæti voru Bandaríkin.
Jón Gunnarsson framkvstj.
skýrði frá markaðshorfum og
gat þess m. a., að vestan hafs
hefðu verið framleidd og seld
3000 tonn af soðnum fiski eða
tilbúnum til steikingar, en
þetta er gert í verksmiðju, sem
er í eigu SH. Er þessi vara seld kröfum hinna ýmsu markaða.
víðast í Bandaríkjunum og fer
í vöxt. Ennfremur lagði Jón
Gunnarsson áherzlu á það, að
SH þyrfti að ná söluaðstöðu
innan markaðsbandalags Ev-
rópu, því að þar mundi verða
mikill markaður fyrir íslenzk-
an fisk á komandi árum.
Fundurinh. samþykkti m. a.
ályktim um endurskoðun á
lögum um fiskmat ríkisins og
nauðsyn þess, að tekin væru
upp í það ákvæði um fersk-
fiskmat og að fiskurinn verði
keyptur á mismunandi verði
eftir gæðum, svo og að reglu-
gerðir um mat á fiski verði
endurskoðaðar og samræmdar
Saltfiskfranilciðsla 1958 var
tæp 29 þús. tonn af verkuðum
fiski, og nam andvirðið rnn
132 millj. kr„ svipað fiskverð
og áður. Helztu kaupendur að
óverkuðiun fiski voru Portú-
gal, Ítalía og Grikkland, en
Jamaica, Brazilía, Spánn og
Kúba að verkuðum.
Þetta kom fram í skýrslu
stjórnar Sölusambands ísl.
fiskframleiðenda á aðalfundi
síðastliðinn mánudag. Þar
skýrði stjórnarform. Richard
Thors frá aflabrögðum, sölu og
útfl. Saltfiskaflinn frá áramót-
um og til 15. júní var mn 19
þús. tonn. Samið hefir verið um
sölu á 12 þús. tonnum af ó-
verkuðum fiski, sem allt mun
afskipað fyrir júnílok.
Vegna hagstæðra farmgjalda
og samninga við ríkisstjórn
yrði verðlag til félagsmanna
eitthvað hærra en sl. ár. Fram-
leiðslan fullnægði ekki eftir-
spurn frá Grikklandi, Ítalíu og
Jamaica. Fiskur til þessara
landa er seldur í frjálsum
gjaldeyri og því óhagstætt fyr-
ir okkur að geta ekki sinnt
þessum mörkuðum.
Urðu umræður miklar og al-
mennt álit, að of illa væri búið
að saltfiskframleiðslunni sam-
anborið við aðrar framleiðslu-
greinar sjávaraflans. Var
samþykkt tillaga um að kjósa
þriggja manna nefnd til að
ræða við rikisstjórnina og
bankana um að bætt verði að-
staða til að stunda áfram verk-
un á saltfiski til að fullnægja
eftirspurn frá elztu fiskkaup-
endum okkar, sem greiða að
mestu leyti með hörðum gjald-
eyri.
Stjórn SÍF var endurkjörin:
flest rækta þau grænmeti ýmis-
konar. Börnin borga sjálf út-
sæðið, sem er um 150 krónur,
fá að sjálfsögðu ekki kaup hjá
görðunum, en hinsvegar eiga
þau alla uppskeruna í haust,
hvert úr sínum reit. Mörg hafa
dregið grænmetisbjörg til
heimilisins með þátttöku simri,
auk þess yndis sem þau hafa
af starfinu, sum hafa selt upp-
skeruna og fengið allt að 900
krónur fyrir hvert.
Upp úr helginni verður farið
að taka á móti umsóknum frá
börnum, sem vilja komast að í
skólagörðunum, en það eru
börn á aldrinum 10—14 ára.
Hingað til hefur verið hægt að
taka á móti öllum, sem hafa
viljað vera með. Nánar verður
auglýst um móttöku umsókna
síðar.
Hal Linker formaðui
Islendingafélags.
Hal Linker kvikmyndatöku-
maður í Los Angeles hefur ver-
ið kjörinn formaður íslendinga
félagsins þar þar í borg.
Frá þessu skýrir vestur-ís-
lenzka blaðið Lögberg, er kom
út í s.l. mánuði. Þar segir enn
fremur að þau hjónin Halla og
Hal Linker hafi komið upp
ferðaskrifstofu á góðum stað í
Los Angeles enda hafa þau i
gegnum eigin ferðalög víðsveg-
ar um heim hina ákjósanleg-
ustu þekkingu á öllu er lýtur
að ferðalögum.
Enn er í sama blaði frá því
skýrt að þegar hafi 15 manns
frá Los Angeles ákveðið að ferð
ast til íslands í sumar.
Richard Thors forstj., Jón G.
Maríasson bankastj., Jóh. Þ.
Jósefsson alþm., Valgarð J.
Ólafsson frkvstj., Hafsteinn
Bergþórsson forstj., Jón Gísla-
son útgm. og Tryggvi Ófeigs-
son útgm.
Ekki eins óhagstæð vöruskipti.
Munar nærri 112.4 millj. miðað
við s.l. mánaðamót.
Útflutningur í apríl nam
80.3 millj. kr. (70.7 í s. m. í
fyrra), en imiflutningur 118.2
millj. (147.5).
Óhagstæður viðskiptajöfn-
uður í apríl nam 37.9 millj. kr.,
en 76.7 m. kr. í sama mánuði
í fyrra.
Benda þessar tölur til, að
stefnt sé stöðugt í rétta átt með
að draga úr óhagstæðum vöru-
skiptajöfnuði og sést það þó
enn betur, ef teknar eru tillög-
urnar fyrir árið það af er.
Samkvæmt þeim nam útflutn-
ingur frá áramótum til april-
loka 327.1 millj. (264.1), en
innflutningurinn 403.8 millj.
(453.3).
Óhagstæður vöruskipta-
jöfnuður í apríllok 76 millj.
793 þús., en í fyrra á sama
tíma 189 millj.188. Munar hér
112 millj. 395 þús. kr. hvað
vöruskiptajöfnuðurinn er hag-
stæðari nú en í fyrra um sama
leyti.