Vísir - 02.07.1959, Blaðsíða 1
12
síður
«1. ár.
Fimmtudaginn 2. júlí 1959
138. tbl.
20 metra hár viti verður
reistur á Meðallandsfjöru.
Á GeEfi og Hembjargi verða vafnsafl-
sföbvar fyrir vitana.
Auk hins venjulega viðhalds
vitakerfisins er eitt aðalverk-
eíhi vitamálastjórnarinnar í
sumar að rafvæða 10 vita víðs-
vegar á landinu, sagði Aðal-
steinn Júlíusson vitamálastjóri.
. Helztu framkvæmdirnar eru
við Dalatangavitann og Galtar-
vita. Á hinum síðarnefnda verð
ur byggt vitahús og lítil á, sem
fellur skammt þaðan, verður
virkjuð til ljósa og hita. Fæst
um 10 kw. orka frá virkjuninni
og á hún að vera nægileg. Á
Hornbjargi verður einnig virkj-
uð lítil á í sama tilgangi, og á
orkan frá henni að nægja handa
Allir njósna
um alla.
Það er skylda opinberra
sendimanna sovétstjórnar-
innar að stunda njósnir í
þeim löndum, þar sem þeir
eru starfandi. Þetta er full-
yrðing Alexanders Kazna-
tsévs, 27 ára gamals starfs-
mann upplýsingardéildar
sovétsendinefndarinnar í
Rangoon, sem hefir fengið
hæli sem pólitískur flótta-
maður í Burma. Hann kvað
hvern starfsmann sendi-
ráðsins óttast alla aðra, þar
sem þeim væri einnig gert
að skyldu að njósna hverjum
um annan.
vitanum og til Ijósa og hitun-
ar á vitavarðai’bústaðnum. Á
Hornbjargi er radíóviti sem
sendir allan sólarhringinn. Ár-
lega hefur þurft að flytja þang-
að nokkuð á annað hundrað
tunnur af olíu sem raforkan á
nú að leysa af hólmi. Eykur
þetta þægindi og sparast kostn-
aður við olíuflutninga. Það get-
ur verið að rafstöðin nægi ekki
sem hitagjafi allan ársins hring,
en með tilkomu hennar tekuri
að mestu fyrir olíuflutninga á1
þessa staði.
Á Dalatanga verður sett upp
dieselrafstöð. Þar er radioviti
sem fengið hefur orku sína frá
rafhlöðum. Af þeirri ástæðu
hefur orðið að takmarka útsend-
ingar vitans, sem verið hafa á
30 mínútna fresti, en þegar raf-
stöðin verður komin í gang mun
vitinn senda út stöðugt allan
sólarhringinn.
Alls fá tíu vitar rafmagn á
þessu ári, annaðhvort frá sjálf-
stæðum rafstöðvum eða bæjar-
kerfum. Þá er í ráði að byggja
nýjan vita á Meðallandsfjöru
milli Alviðruhamra og Skaftár-
óss. Vitahúsið verður 20 metra
hátt. Ekki verður byrjað í sum-
ar að byggja vita eða annað
leiðarmerki á Geirfugladrangi,
en það var til umræðu á Alþingi
í vetur.
M.b. Mánatindur frá Djúpa-
vogi hefur verið leigður til
flutninga fyrir vitamálastjórn
í stað m.s. Hermóðs, sem fórst
síðastl. vetur.
Menn liafa verið að vinna með jarðýtu austur í bæ að undanförnu, og fór þá einu sinni
svona. En mannbjörg verð„ og jarðýtan var einnig dregin á þurrt fljótlega.
Sama hámark
og áður.
á Sat ð n t’h tifu 8it.
Á alþjóða hvalveiðiráðstefn-
unni hefir verið ákveðið, að á
næstu hvalavertíð í suðurliöf-
um skuli sama hámark gilda
og áður um heildarveiði.
Ákvörðunin gildir fyrir ver-
tíðina 1959—60 og má ekki
veiða alls meira en 15.000
hvali. — Noregur og Holland
höfðu tilkynnt, að þau gætu
ekki unað við þann ,,kvóta“,
sem þau hafa haft.
Ráðstefnuna sitja fulltrúar
þeirra þjóða, sem hvalveiðar
stunda, þeirra meðal ísland.
Brazilsk skip ráðast
á ókunnan kafbát.
Hafði gefið gætur Braziliu-
flota við æfingar.
Hestarnir drukku baðlyfið
og drápust af því.
* ' f / m
iXegtvi tuö or et W-Heiaatli.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Einmuna góð tíð hefir verið
undanfarið á Möðrudalsör-
æfum undanfarið síðan síð-
asta hretið skall á þann
23. júní. Þá snjóaði talsvert.
Síðan hafa verið stöðugir
þurrkar, en í fyrradag kom rign
ingarskúr, sem hjálpaði gras-
sprettu mikið, sem var lítil fyr-
ir. Sláttur mun hefjast um
miðjan júlí, sem er með síðasta
móti. Nú stendur yfir rúning,
er mun ljúka í næstu viku. —
Flokkur brúargerðarmanna
kom hingað fyrir stuttu og mun
byggja brýr á Sauðá og Selá,
sem hafa verið töluverðir far-
artálmar. ■ Vegagerð hefst 10.
júlí og verður unnið við Aust-
urlandsveg millum Víðidals og
Möðrudals. Sú vegalengd er 16
km. Eins og er, er færð góð yf-
ir fjöllin.
Afbragðstíð er með sólskini
á hverjum degi. Spretta er góð,
og mun sláttur hejast í næstu
viku, og er það nokkru fyrr en
venjulega. Vegna góðrar vor-
tíðar var hægt að bera snemma
á, og má líklega þakka því góða
sprettu.
Víðidalur.
Það óhapp vildi til hér, að
þrír hestar komust í baðlyf, þar
sem þeir voru í húsi. Átu þeir
það með þeim afleiðingum að
allir drápust. Þetta voru allt
góðir reiðhestar, og einn þeirra
stólpagripur og nafnkunnur
reiðhestur.
Fregn barst um það í morg-
un frá Rio de Janeiro, að
brazilisk herskip hefðu gert
árásir á kafbát úti fyrir Brazil
íuströndum, en áhöfn hans
vildi ekki gefa neitt til kynna
um hverrar þjóðar hann væri.
Kafbátsins varð vart við æf-
ingar Brazilíuflota úti fyrir
norðurströnd landsins. Kafbát-
urinn var þegar beðinn að
segja frá hvaða landi hann
væri, en engu var svarað. Var
þá tilkynnt, að árás yrði gerð
á hann, og tvö ibrazilisk her-
skip, sem sérstaklega eru út-
búin til þess að granda kaf-
bátum, send til árásar á hann.
Herskip af þessari gerð (sumb
marine chasers) hafa m. a.
djúpsprengjur meðferðis.
Fregnir hafa ekki enn borist
af viðureign herskipanna við
kafbátinn.
Konunglegt brullaup í Brlíssel.
Albert prins og Paola prinsessa
gefin saman í dag.
Hún vildi endilcga koma
brún af sól í hjónasængina, og
þess vegna fór hún til sendi-
herra Belgíu í Róm og fékk að
taka sólbað í garðinum hans.
„Hún“ er Paola prinsessa hin
ítalska, sem giftist bróður,
Baldvins Belgíukonungs í
Briissel í dag.
í morgun voru gefin saman í
Brussel höfuðborg Belgíu, Al-
bert prins, bróðir Baudoin
konungs, og Paola, ítalska
prinsessan. Almennur frídag-
ur er í allri Belgíu í dag.
Þau verða gefin saman í
borgaralegt hjónaband og var
það borgarstjórinn, sem það
gerði, og fór athöfnin fram í
Laekenhöll, og var því næst
ekið til kirkjunnar, þar sem
þau voru gefin saman að
kirkjulegum sið og venjum,
en þar næst var ekið til
LAEKEN-hallar og fylgdi þeim
skartbúið riddaralið. Skotið
verður 51 falbyssuskoti.
Hús eru skreytt og götur og
þegar í morgun tók fólk að
safnast saman á gangstéttum.
Þjóðin er öll sögð hin ánægð-
. asta og í hátíðarskapi og talin
ala vonir um, að nú létti að
-fullu af þeim drunga, sem
hvílt hefur yfir konungsfjöl-
skyldunni, allt frá þeim degi,
er Ástríður drottning fórst í
bifreiðarslysi forðum.
Vinsældir konungs hafa auk.
ist eftir Vesturför hans, og
þjóðin er hæst ánægð með
giftingu Alberts prins, sem
jafnan hefur átt miklum vin-
sældum að fagna. Paola prin-
sessa er þegar- af mörgum
talin hafa unnið hjörtu þjóð-
arinnar.
Liibke kjörðnn
forseti.
Úrslit í forsetakjörinu í V.-Þ.
urðu þau, aS Lúbke var kjörinn
ríkisforseti, þegar í annari um-
ferð.
Hann tekur við af Heuss í
september n.k. Kjörtímabilið er
5 ár.
Sovétríkin og Austur-Þýzka-
land hafa endurtekið mótmæli
sin út af því, að forsetakjörið
fór fram í Berlín,