Vísir - 02.07.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 02.07.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 2. júlí 1959 VÍSIR 5 (jamía bíó Ciml 1-1475. Óvænt málalok (Beyond a Reasonable Doubt) Amerísk sakamálakvik- mynd. Leikstjóri: Fritz Lang Aðalhlutverk: Dana Ándrews Joan Fontaine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ua^hatbíó Sími 16-4-44 Brennimarkið (Mark of the Renegade) Spennandi amerísk ævin- týramynd i litum. Richardo Monalbran Cyd Charisse ! Endursýnd kl. 5, 7 og 9. PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar á morgun. Annast allar myndatökur innanhús og utan. Ljósmyndastofan opin kl. 10—12 og 2—5. Pétur Thomsen kgl, hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Síml 1-11-82. (The Vikings) Víkingarnir & ; < Heimsfræg, stórbrotin og .viðburðarrík, ný, amerísk stórmynd frá Víkingaöld- inni. Myndin tekin í litum og CinemaScope á sögu- stöðvunum i Noregi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curtis Ernest Borgirine Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bezt að augíýsa í Vísi Hótelið tekur til staría laugardaginn 4. júlí. Tekið á móti gestum til Iengri og skemmri dvaíar. HOTEL BÉHIH SnæfelIsneM Sími um Staöarstað. ORÐSENDING i*ra Raíniasjiasefíirliti ríkisins Rafmagnseftirlit ríkisins vill vekja athvgli bænda á þvi að varast ber að setja heystakka eða galta undir rafmagnslínur eða of nálægt þeim. Þegar um háspennulinur er að ræða, ætti fjarlægðin ekki að vera minni en 20 m. Einnig ber ,að gæta varúðar, þegar háum heýhlössum er ekið undir rafmagnslínur. Rafmagnseftirlit ríkisins. Aititurbœjarbíó « Sími 11384. MUSIKKENS DRONNiNG CATERINA rr /> VALENTE o& / Rudoíf Prock J " I DEN FESTLIGE MUSIKFILM i FARVER Bravo Caterina Sérstaklega skemmtileg og falleg, ný, þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta söng- kona Evrópu Caterina Valeníe. Hljómsveit Kurt Edelhagens. Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5 og 7. ÞJÓDLEIKHÍSID KRISTÍN LAVRANSDATTER Leikrit eftir Tormod Skagestad, gert eftir samnefndri sögu Sigrid Undset. Leikstjóri: Tormod Skagestad. Gestaleikur frá Det Norske Teatret í Osló. Sýning í kvöld kl. 20. Næstu sýningar föstu- dag og laugardag kl. 20. Aðgungumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Ljjósir fil< hatíar í úrvali Haftabtidiu Muld Kirkjuhvoli. Sími 13660. - - (jarnatbíó mmm Umbúðalaus sannleikur (The Naked Truth) Leikandi létt, ný, saka- málamynd frá J. A. Rank. Brandaramynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Terris Thomas Peter Sellers Peggy Mount Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^tjcrhubíó Sími 18-9-36 fja btc Betlistúdentinn (Der Bettelstudent) Þessi bráðskemmtilega þýzka gamanmynd, sem gerð er eftir samnefndri óperettu Carl Millöcker’s sem Þjóðleikhúsið hefur synt undanfarið, verður endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. HcpaócyA bíó Leynilögreglu- presturinn Afar skemmtileg og fyndin ensk-amerísk mynd með hinum óviðjafnanlega/ Alac Guinness og Joan Greenwood. Sýnd kl. 7 og 9. Land- ræningjarnir (Utah Blaine) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk mynd um rán og hefndir. Rory Calhoun Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sími 19185. Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Delia Scala Kerima Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Heimasætan á Hofi Þýzk gamanmynd í litum. Margir íslenzkir hestar koma fram í myndinni. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. • r- í dag og næstu daga komið að skipshlið m.s. Hvassafells, togarabryggju, Grandagarði. — Uppl. í síma 11452. Bremsuborðar í rúllum Þykkiir •;!«”-Breidd 1 Vz Einnig bremsuborðar í settum. — 5”. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. INGÓLFSCAFÉ Dansleikur í kvöld kl. 9. Söngvari Jóhann Gestsson. Stratoskvintettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Simi 12826. - ■ -og asaian Baldur§göíu 8 Höfum til sölu flestar gerðír bíla og Iandbúnaðar- véía, bæði notað og nýtt. — Unnt að fá góð tæbi með hagstæðum kjörum. BÆNÐUR, Iátið okkur sjá iím sölu á jeppunum og Iandbúnaðarvélunum. Reynið viðskiptin. Síini 23130

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.