Vísir - 02.07.1959, Síða 6
VISIB
Fimmtudaginn 2. júlí 1959
DA5BLA8
Útgefandl: BLAÐAÚTGÁJFAN YÍSIR HJF.
Tlalr kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eöa 12 blaðsíður,
Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti S.
Ritatjórnarskrifstoíur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
'Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00
Sími: (11660 (fimrn linur)
Vísir kostar kr 25.00 í áskrift á mánuOi.
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
^élagsnrentsmiðian h.f.
Þeir báðu um traust.
Kommúnistar bá'ðu mjög ákaft
um það fyrir kosningarnar,
að fyrii’tæki þeirra, Alþýðu-
bandalagið, fengi mikla
traustsyfirlýsingu. Þeir töldu
sig eiga heimtingu á henni,
meðal annars fyrir frammi-
stöðu sína í landhelgismál-
inu, að maður tali nú ekki
um ýmislegt fleira, sem þeir
sögðust hafa afrekað gegn
eindreginni andspyrnu hinna
stjói’nmálaflokkanna. Þó er
vert að geta þess, að undir
lokin voru kommúnista-
greyin alveg hætt að tala
um alla togarana, sem Lúð-
vík 16. ætlaði að láta smíða.
En þeir þóttust svo sem hafa
af nógu að státa, þótt þetta
eitt hefði brugðizt.
Kommúnistar hétu því, að ef
þeir kæmu „sterkir út úr
þessum kosningum“, eins og
þeir komust að orði, mundu
þeir hafa ýmsa möguleika
til að hafa áhrif á framvindu
þjóðmálanna. Þeir þóttust
til dæmis sannfæi'ðir um, að
foringjar Framsóknar
mundu koma hlaupandi, ef
kommúnistaþingmenn yrðu
nægilega margir. Framsókn
mun bjóða upp á nýja
stjórnarsamvinnu og sælu-
stundir nýrrar vinstri
stjórnar mundu þá blasa við
augum. Þetta var myndin,
sem kommúnistar brugðu
upp undir lokin.
Finnbogi Rútur Valdimarsson
skýrði til dæmis frá því í
Kópavogi, að ef vel gengi
mundi Framsókn koma til
kommúnista og gera þeim
góð boð. Hann ætlaði að
sýna spádómsgáfu sína með
þessu, en hann athugaði
ekki, að hann kom upp um
meira um leið. Hann kom
nefnilega upp um það, að
hann langaði sjálfan til að
fá tækifæri til að selja sig,
semja við Framsókn um að
hætta við kjöi’dæmabreyt-
inguna gegn því að mynda
nýja vinstri stjórn. Það var
hugsunin bak við þetta.
Nýjungar í matvæiaumbúna&i.
Cryovac-umbúðir kynntar hér og
pökkunaraðferðir.
Gísli Jónsson & Co., sem hér
á landi hefur umboð fyrir
bandaríska fyrirtækið Dewey
& Almy Chemical Co. í Banda-
ríkjunum bauð fréttamönn-
um o. fl. gestum að vera við-
staddir sýningu ?. pökkunar-
aðferðum á kjöti, fiski, osti o.
fl. matvælategundum, en hinar
nýju pökkunaraðferðir eru til-
tölulega mjög nýjar, en hafa
rutt sér mjög til rúms, o? orðið
til að stórauka sölu afurðanna.
Kynntur var fyrir gestunum
bandarískur maður frá fyrir-
tækinu, af norskum ættum, en
hann hefur dvalist hér að und-
Afmennmgur varð hræddur.
I anförnu, til þess að vekja áhuga
manna fyrir þessum nýju að-
ferðum og kynna þær. Þessi
maður, Henrik Weisser, flutti
stutt en greinargott erindi um
aðferðirnar, og voru því næst
sýndar tvær kvikmyndir, sem
voru ágæt lýsing og fróðleg, er
sýndu gagnsemi og útbreiðslu
þessara nýjunga, en þær eru í
stuttu máli að pakka inn mat-
vælin í plast umbúðir, fram-
leiddar af fyrirtækinu —
með sérstökum aðferðum, svo
að þær geta geymst ótrúlega
lengi óskemmdar með öllu og
! haldið sínu upprunalega bragði.
Umbúðirnar nefnast CRYOVAC
þykja hinar beztu, sem fáanleg-
ar eru á sviði matvælaiðnaðar-
ins, til geymslu á kjöti og
kjötvörum, heilum lærum t.d.
kjúklingum, pylsum, bjúgum,
svo að eitthvað sé talið. Þegar
pakkað er í Sryovac- urn-
búðir er allt loft dregið úr um-
búðai'pokunum áður en þeim er
lokað, og því næst er vörunni
í loftþéttum pokum stungið
Þegar almenningur frétti þetta,
vai’ð hann skelkaður. Hann
sá tvennt blasa við, ef
kommúnistar og Framsókn-
armenn hefðu aðstöðu og
hugrekki til: Réttlætismálið
yrði drepið og ný vesaldai’-
stjórn mundi setjast að
við Lækjartorg og með henni
byrja nákvæmlega það, sem
stöðvað var um síðustu ára-
mót.
Þessa mynd vildi almenningur
ekki hjálpa til að gera að
veruleika, og þar af leiðandi
tókst kommúnistum ekki að
fá eins marga til fyigis við
sig og ella. Ef þeir hefðu
talað þannig, að þeir hefðu
ekki komið upp um ákafa
löngun sína til að svíkja í
kjördæmamálinu, hefðu þeir
sennilega komið sterkai’i úr
kosningunum en raun ber
vitni.
Það ber því að þakka hinum
miklu mönnum fyrir mælg-
ina, því að með henni hafa
þeir gefið kjósendum í land-
inu betra tækifæri en ella til
að kynnast heilindum komm
únista. Kjósendur hafa að
vísu oft fengið að kynnast
orðheldni og heiðai’leika
kommúnista, en þeir hafa 1
sjaldan gefið eins góða lýs- |
ingu á þessum ,,kostum“ og
einmitt nú. Þeir fengu líka
verðskuldaðar þakkir fyrir.1
niður í sérstakan lög, og legst
þá utan á þá fínt verndarlag.
Ef t.d. pylsur eða bjúgu í þess-
um umbúðum eru teknar til
suðu, má stinga pokanum
óopnuðum í pottinn og missa
pylsurnar þá ekkert af gæð-
um sínum við suðuna, í vatnið,
enda ólíkt betri á bragðið
(menn fengu að próia þetta
þarna á sýningunni sem hald-
inn var í Sjálfstæðishúsinu).
Nokkur fyrirtæki hér, t.d.
Sláturfélag Suðurlands, hafa
þegar tekið þessar umbúðir í
notkun, og reynast þær fyrir-
taks vel, og á notkun þeirra
vafalaust eftir að aukast mjög
mikið hér sem annarsstaðar.
Enn má nefna, að notkun
slíkra umbúða getur skapað
stóraukna möguleika til út-
flutnings á íslenzkum mat-
vælategundum. Benti Weisser
m.a. á hangikjöt okkar í því
sambandi.
Fréttamaður Vísir hefur séð
ýmis prentuð ummæli við-
skiptavina fyrirtækisins í
Bandaríkjunum, er votta, að
sala á afurðum hafi aukist allt
að 250% og í stöku tilfellum
enn meira við notkun þessara
umbúða og aðferða. — Nú er
svo komið t.d., að 80% af öll-
um alifuglum, sem settir eru á
markaðinn í Bandaríkjunum,
eru í þessum umbúðum.
Og seinast en ekki sízt ber að
nefna, hve þægilegt og
skemmtilegt, er fyrir húsfreyj-
urnar að fá vörurnar í slíkum
umbúðum, og hve mikilvægt
það er fyrir alla heilbrigðilega
skoðað. •
Að loknum
kosningum.
Borgari skrifar:
„Nú eru kosningarnar um
| garð gengnar og ætla eg stjórn-
málamönnum, ritstjórum og
öðrum, að draga sínar ályktan-
j ir af úrslitunum. Eg vil aðeins
i láta í Ijós ánægju mína yfir
því, sem eg raunar var jaínviss
um nú sem fyrr, að Sjálfstæð-
isflokkui'inn hefur áunnið sér
mest traust allra stjórnmála-
| flokka með þjóðinni, er vel að
trausti hennar kominn, og á-
1 reiðanlega flokkur framtíðar-
innar.
I
Dómur þjóðarinnar.
I Þjóðin hefur nú kveðið upp
sinn dóm. Eftir hálfs mánaðar
| tíma eða svo er líklegt, að hið
nýja þing komi saman, og
, væntanlega ber það gæfu til að
afgreiða kjöi'dæmamálið fljótt,
svo að hægt vei’ði að ákveða
nýjar kosningar hið fyrsta. Nú
er sá tími, sem eitt sinn var
kallaður hábjargræðistíminn,
og er það vissulega enn í dag,
því að mikið á landið og þjóð-
in undir því að framleiðslu-
störfin á sjó og landi gangi vel
sumartímann, og vel viði'i til
heyskapar og síldveiðar, en
þótt menn verði önnum kafnir,
munu allir alvarlega hugsandi
menn hugleiða þjóðmálin
hverja stund, sem gefst til ró-
legrar íhugunar, og vera minn-
ugir þess, að mikið liggur við,
að landið fái trausta og góða
ríkisstjórn að loknum haust-
kosningunum.
Afít vinnufært féfk í Kína
kvatt tíl skyfdustarfa
og verksmiðjiim loltað til bjargar
landbúnaðinum.
- Þaö, sem í fyrra var talið rétt er
nú sagt óframkvæmanlegt -
Hvá var þagað svo lengi?
Fáeinum vikum fyrir kosning-
ai’nar gáfu kommúnistar út
bækling um landhelgismálið.
Höfundur var aðalritstjói'i
Þjóðviljans og þarf ekki að
• efa, að hann hefir lengi búið
yfir þeim „fróðléik", sem
hann bar á borð í plaggi
þessu. Mönnum er þess
vega spurn: Hvers vegna
skrifaði þessi óþreytandi
baráttumaíar ekki þenna
bækling fyrr en þetta?
Hvers vegna lét hann ekki
almenningi í té alla vit-
neskju um landh’lgismálið
jafn/ð xm og eitthvað gerð-
1 ist? Hvei’s vegna var bcðið
fram að kosningum með að
segja „sannleikann“ um
það, sem gerðdst „að tjalda-
baki“?
Hér skal ekki ráðizt í að svara
þessum spuringum að sinni,
en eitt vii'ðist víst og það er,
að kommúnistum fannst
mikið liggja við nú fyrir
þessar kosningar. Þeir voi’u
að reyna að bjai'ga sér með
því að gefa út þessa lýsingu
á baráttu sinni við „land-
ráðamennina“. Það er bara
leiðinlegt, að almenningur
skyldi ekki taka undir
þenna sannleika með at-
kvæði sínu á sunnudaginn.
Fregnir frá Hongkoag herma,
að kínverska kommúnista-
stjórnin hafi birta látið til-
skipun um, að skrásetja aiia
vinnufæra menn í landinu, til
þess að geía uota'ð íil hins
ítrasiá allt það vixinuafl, seni
til cr í landinu og ekki er þegar
bundi'ð her og iðnaði, á sviði
lantlbúnaðarins, þar sem við
mjög vaxandi erfiðleika er að
stríða. Kemur þetta allt fram
í kínverskum blöðum, sem
borizt hafa til Hongkong.
Svo mikill er skortur vinnu-
afls í landbúnaðinum, að stjórn
in hefur fyrirskipað lokun á
fjölda mörgum litlum vex-k-
smiðjum, jafnvel þeim sem
reknar eru a. m. k. að nokkru
í tengslum við landbúnaðinn.
Allt er þetta gert til þsss að
geta fullnægt þöfum landbún-
aðarins sumarmánuðina.
í ritstjórnargrein í aðalmál-
gagni kommúnista í Peking e.
viðurkennt, að landbúnaðar-
framleiðsla landsins hafi verið
mjög óstöðug, einkum á s.l. ári.
og kennir því um, að of langt
hafi verið gengið og
mistök
hiimar
aukna!
orðið við fi'amkvæm
! miklu áætlunar um
! framleiðslu áriS sem leið.
Á s.l. ái'i var beitt ýmsum
nýjum aðferðum í landbúnaði,
I sem áttu að leiða til mjög auk-
j innar framleiðslu. Má þar til
nefna þéttai'i sáningu, sain-
j drátt ræktarlanda samfara
j beti'i ræktun, en nú hefur svo
| við brugðið, að þessar aðferðir
1 eru taldar hættulegar, og íxú
eru menn hvattir til að „sá í
stæri'i akra til að fá meiri upp-
^ skeru,“ í stað „minni sáningar,
: meii'i uppskeru".
| ‘ Er ekk'i rnælt með síðasta ;
! árs aðferðum næstu 3 ár, og að-
almáigagn kommúnista, Al- j
þýðudagblaðið í Peking, telur!
þa: ■ jafnvel varla framkvæm-
anlegt næstu 10 ái'in.
I Og nú er lögð mikil áherzla
á það. að ekki sé hægt lengur
að feiða sig á mannaflið, eins
og aðallega hafi verið gert til
þessa, eða nota skepnur til
dráttar, heldur beri að nota vél
ar sem mest, dráttarvélar og
j Kjósendur óvirtir.
I Sæmra væri nú Framsóknar-
! mönnum, að ræða málin með
rökum, í stað þess að vera með
getsakir til annarra flokka um,
að þeir láni atkvæði á víxl,
hver öðrum til hjálpar, og eru
kjósendur óvirtir í raun og
veru, er talað er um þann lýð,
sem hægt sé að nota að vild.
Hafa Framsóknarmenn kann-
ske einhverja reynslu af slíku
sjálfir? Hafa þeir kannske haft
— eða hafa enn — einhvern
liðsafla, sem þannig megi nota?
Það er að minnsta kosti auðvelt
að gjalda Framsóknarmönnum
sörnu mynt, en það skal þó
ekki gert. Eg held, að kjósend-
ur undantekningarlaust nú á
tímum, skapi sér sjálfstæðar
skoðanir um menn og mál, og
láti engan segja sér fyrir verk-
um, enda ekki annað sæmandi
neinum nú á tímum, en að nota
eigin dómgreind, og styðja þá
menn, mál og flokka, sem sann-
færingin býður þeim, að rólegri
athugun lokinni. — Borgari.“
önnur nútima landbúnaðartæki
og verkfæri. Þá þurfti að nota
tilbúinn áburð meira og efni,
sem eyða skorkvikindum, sem
spilla uppskerunni. Þetta sting-
ur ínjög í stúf við fullyi'ðingarn
ar frá fyrra ári, þegar því var
haldið fram, að hægt væri að
auka framleiðsluna stórlega
með aukinni notkun handafls-
ins.
Nú á að kveðja til vinnu
alla, sem til næst, og rækta
hvei’n blett, hversu lítill sem
hann er. Og aðalmálgagnið
segir, að loka beri ýmsum verk-
smiðjum, sem ekki vinna úr
laixdbúnaðarafui’ð'um — og
jafnvel einnig slíkum verk-
snxiðjum um stuixdarsakir, ef
það gæti orðið til þess að bæta
úr vinnufólkseklumxi.