Vísir


Vísir - 02.07.1959, Qupperneq 9

Vísir - 02.07.1959, Qupperneq 9
& MIÐBÆR: Söluturninn við Arnarhól. Hreyfilsbúðin við Arnarhól. Söiuturninn við Lækjartorg. Pylsusalán við Austurstræti. Hressingaskálin við Austurstræti. Blaðasalan, S. Éymundsson, AusturstrætL Sjálfstæöishúsið. — Austurvöll. Söluturninn. — Kirkjustræti. Aðalstræti 8. — Adlon. 1 1 Veltusund. — Söluturninn. VESTURBÆR: Vesíurgötu 2. — Söluturninn. Vesturgötu 14. — Adlon. , i ) Vesturgötu 29. — Fjólan. r | Vesturgötu 45. — West-End. Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Mýrargötu. — Vesturhöfn. Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan. Framnesvegi 44. — Verzlun. \ i ] ■ Sólvallagötu 74. — Veitingastofan. j Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun. \ j Melabúðin. — Verzlun. Sörlaskjól. — Sunnubúð. Straumnes. — Verzlun. Hringbraut 49. — Silli & Valdi. Blómvallagötu 10. — Veitingastofan. Fálkagötu 1. — Re.vnisbuð. CTHVERFI: Lauganesvegi 52. — Söluturntnn. Lauganesvegi 52. — Lauganesbuð Brekkulækur 1. Langholtsvegi 42. — Verzlun (j. AltMrti Langhoítsvegi 52. — Saga. Langholtsvegi 131. — Veitingastofan. Langholtsvegi 174. — Verzluu. Skipasund. — Rangá. Réttarholtsvegi 1. — Söluturninn. Hólmgarði 34. — Bókabúð Grensásvegi. — Ásinn. H » . Fossvogur. — Verzlun. Kópavogsháls. — Biðskýlið h.f. Borgarholtsbraut. — Biðskýlið. ^ , ' j Silfurtún. — Biðskýlið við Asgarð. ! Hótel Hafnarfjörðnr. Strandgötu 33. — Veitingutafuu Söluturninn við Álfaskeið. Aldan, veitingastofan við StrandgöttL. 2) Vegna þess, hve naut- gripabúin eru afskekkt, verða þau að vera sjálfum sér nóg að jlestu leyti. Miðpunktur búsins er sjálft íbúðarhúsið. Nálœgt því er „verbúðin“, þar sem kú- rekarnir búa, og hestaréttin, þar sem hestarnir eru geymdir. Þá eru einnig hlöður, verkfœra- geymslur, fóðurgeymslur o. s. frv.----Dýrmœtasta aðstoðar- ' tæki kúrekans er þrautseigi og gáfaði „nautahesturinn“. Hann er taminn til þessa verks og hef- 1 ur mikla krafta og þolinmœði til að bera við hið erfiða starf. Hesturinn er látinn lœra dð að- 1 stoða við að elta uppi og binda kálfa og að gæta nautahjarða. ^ Nautahesturinn er stríðalinn, og kúrekinn gefur honum venju- 1 lega áður en hann sjálfur snæð- ' ir. — — Kúrekinn klœðist <f I sérstakan hátt, til þess að auð- I velda starf sitt. Hann hefur, I barðastóran hatt á höfði til aS verjast sólinni og buxurnar hafa leðurskálmar til að þola betur. núninginn við kjarrgróður. Hann er á háhœluðum skóm til þess að auðveldara sé að standa í ístöðunum. Nú á tímum hefur. liann byssu, aðeins til að verj- ast villidýrum. 3) Kúrekinn eyðir flestum sínum stundum á „svœðinu“, eða sléttunni, þar sem nauta- hjarðirnar eru á beit. „Svœðis- búðir“ eru settar upp nálœgt hjörðunum, og eru síðan fluttar með þeim, er þœr flytja sig til í leit að beitilandi. Kúrekinn hefur með sér ferðaeldhús á vagni. Á nóttunni leggst hann til hvíldar undir stjórnunum, með hnakkinn í stað svœfils. '-----Margar heimsfrægar kú- rekahetjur hafa allizt upp á vesturströnd Bandaríkjanna. Meðal þeirra er Buffalo Bill Cody, veiðimaðurinn og njósn- arinn, sem síðar ferðaðist um heiminn með sýningarflokk sinn frá „Vilta vestrinu“, og ýmsa frœga lögreglumenn eins og Bat Masterson og Wyatt Earp, en ævintýri þeirra hafa margsinnis verið skrásett í bœkur og á kvik- '^myndum.-------Árið 1880 varð frœgt í sögu kúrekanna og sögu. Bandaríkjanna, en það var þeg- ar stofnuð var sveit „Hestahrað- boðanna“ (Pony Express), til þess að flytja póstinn frá þeim stað þar sem símalínan endaði í Missouri, þvert yfir vegleys- urnar til Kaliforníu. Á þessum tíma var einnig lifandi Vilti Bill ^Hickok, sem var eftirlitsmaður (á því svœði, sem Hestáhraðboð karnir fóru yfir. í brezku blaði um lögreglu- mál, „Police Keview“, stendur: Andlitsmyndir af glæpamönum gefa ekki nærri alltaf til kynna lund- arfar þeirra. Takið myndir af biskupum, Iæknum og yfirlögregluþjónum, morð- , ingjuni, iimbrotsþjófum ogj svindlurúm óg stokkið einsi og spil — og myndi þó fæst^ um takast að bendft glæpamennina". ‘J Fimmtudaginn 2. júlí 1959 V IS I R AL’STL'RBÆK: 3 annar ðöcjur eftir Ve erui SAGA KÚREKANNA. Hveríisgöiu 50. — Vc.iíiin. tíverfisgötu (>9. — Florida. Hverfisgöt-.i 71. — Verzlun. Ilveri'isgötú 74. — Veitingastofa. Hverlisgöiu 117. — bröstur. Soluturriirin — Hiemmtorgi. Bankastræti 12. — Adlon. Laugavegi 8. — Boston. Laugavegi 11. — Adlon. Laugavegi 30 B. — Söluturii..*... Laugavegi 34. — Veitingastofan. Laugavegi 43. — Silli & Valdi. Laugavegi 64. — Vöggur. Laugavegi 86. — Stjörnukaffi. Laugavegi 116. — Veitingastofáe- Laugavegi 126. — Adlon. Laugavegi 139. — Ásbvrgi. Snorrabraut. Austurbæjarbai. Einholt 2. — Billrard. Hátún 1. — Veitingastofan. Vitastíg. — Viíabar. Samtún 12. — Drífandi. Miklubraut 68. — Verzlun. Mávahlíð 25. — Krónan. Leifsgötu 4. — Veiíingastofan. Barónsstíg 27. — Veitingastofan. SUÐAUSTURBÆR: Skólavörðustíg. — Gosi. Bergstaðastræti 10. — Verzlun. Bergstaðastræti 40. — Verzlun. Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan. Fjöfnisvegi 2. — Víðir. Lokastíg 28. — Veitingastofan. Þórsgötu 14. -— Þórskaffi. Óðinsgötu 5. — Veitingastofan. Tvsgötu 1. — Havana. Klapparst.'g. — Verzlun. Frakkastíg 16. — Veiti..gastofan. 1) Ameríski kúrekinn er þekktur um víða veröld úr bók- uth, kvikmyndum og sjónvarpi, sem fjalla um líf hans. Þrátt fyrir það að sögurnar um kúrek- ann hafa gert hann ólíkt glœsi- legri og rómantiskari en hann raunverulega er, þá er þaö stað- reynd, að hann er yfirleitt lit- ríkur, vinnusamur einstakling- ur, sem mikið hefur gert til að auðvelda landnám Ameríku, og án hans mundu kúabú Banda- ríkjanna líða undir lok. — — Kúkrekinn varð til snemma á .19. öld, þegar stóreflis kúabú fyrst komu til sögunnar íBanda- ríkjunum. Fyrstu búin á slétt- unum í Kansas og Texas voru frumleg fyrirtæki, sem engar ^ girðingar höfðu. Þá hafði kúrek- inn ofan af fyrir sér með því að gœta kúahjarðanna, sem ráf- uðu um slétturnar. — Skyggðu, , svœðin á kortinu sýna þá lands* hluta Bandaríkjanna, þar sem I landbúnaður er aðalatvinnu■ ^ vegur. Mest þessa landssvæðis , er lítt rœktað, og þótt þar sé | gnægð af grasi, er það ekki hentugt til annarrar rœktunar. ■ Það munu vera allt að 100 millj-t ón nautgripa á kúabúum Banda« | ríkjanna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.