Vísir


Vísir - 02.07.1959, Qupperneq 11

Vísir - 02.07.1959, Qupperneq 11
Fimmtuáagin'n. 2. júlí 1Ó5.9 VfSIB Fram með flesta „bronsdrengi“. Síðan K.S.Í. tók upp að veita sérstaka viðurkenningu þeim •drengjum, sem sköruðu fram úr í leikni í knattspyrnu, haí'a verið' veitt 263 merki. Flest merkjanna voru veitt fyrstu 2 árin, 1956 og 1957, en síðan hef- ur færst talsverð deyfð yfir þessa starfsemi félaganna. Staða Dana sem seljanda iandbúnaiarvara önnur — - yíri isstt íiíiMi Btti sjö m #. €*ÍS Einkaskeyti til Vísis. — Khöfn í gær. Ef árangur skyídi verða af viðræðum þeim, sem brezkir og á milli félaganna: nerkisherar skiptast þannig fyrra málulði) varðandi dansk. ar landbúnaðarafurðir með til- liti til viðskptasamstarfs „ytri Bi. S. G. St. iandanna er það almennt Hér er ný mynd af „fljúgandi diskinum“, sem birt var forsíðu- mynd af í Vísi nýlega, en frá bessari furðuflugvél hefur verið sagt í fréttum og á tæknisíðu blaðsins fyrir nokkru. Menntaskólanemar vinna verilaun í kjarníræói. Míkíll áhugl yngri kynslóðar á eðlistræði og öðrum raunvísindum. Kjarnfræðinefnd íslands Tilgangur Kjarnfræðanefnd- efndi á sl. vetri til ritgerðasam- 1 ar með verðlaunaveitingu þess- keppni um eðlisfræðilegt efni, 1 ari var að glæða áhuga mennta er skyldu fjalla um „Gerð efn- ' skólanema á eðlisfr. og skyld- isins“. jum greinum raunvísinda, og Þátttaka reyndist betri en hyggst nefndin halda áfram búizt var við og bárust alls 11 j verðlaunaveitingum í þessu eða ritgerðir. 'svipuðu formi. Þátttakan ber þess ljósan vott að mikill áhugi Fram ........... 69 16 1 K.R..............36 12 5 Valur .......... 41 8 0 Kári, Akranesi 15 2 1 Víkingur ....... 13 2 1 Þróttur ........ 17 0 0 K.A., Akranesi . . 7 1 0 Reynir, Sandgerði 4 0 0 U.M.F. Keflavík 4 0 0 K.A., Akureyii ..30 0 Ireiðab’ik, Kpv. 3 0 0 iv.f. Keflavíkur 10 0 Tindastóll ...... 1 0 0 Fyrstu verðlaun hlaut Hall- dór Elíasson í 6. bekk Mennta- skólans á Akureyri, og fjallaði ritgerð hans um skammta- kenninguna. Önnur verðlaun hlaut Þor- steinn Vilhjálmsson í 5. bekk Menntaskólans Reykjavík fyr- ir' ritgerð um talningu atóm- agna. Þriðju vaiðlaún hlaut Guðm. Þorsteinsson í 4. bekk Menntaskólans á Laugarvatni, og var sú um beytingar frum- efna. er ríkjandi meðal yngri kyn- slóðarinnar á þessum fræðum, og er sérstök ástæða til að 'benda á að fjórar mjög góðar jritgerðir bárust frá nemendum í 3. bekk Menntaskólans í Reykjavík. Stærðfræðifélagið hefur ákveðið að veita bóka- verðlaun^ þeim þátttakendum, sem ekki hlutu verðlaun Kjarn fræðineindar. Bæjarkeppni.... Framh. af 3. síðu. K 12,65. Sigurður Júlísson H 12,03. Sleggjukast: Einar Ingi- mundarson K 43,13. Pétur Kristbergsson H 41,73. Björn Jóhannsson K 38,18. Gísli Sig- urðsson H 28,02. — Pétur var fyrstur þar til í síðasta kasti, þá komst Einar fram fyrir. Gísli Sig. á 40 ára keppnis- afmæli um þessar mundir. 400 m. hlaup: Guðjón I. Sig- urðsson H 54,4. Bergþór Jóns- son H 55,3. Björn Jóhannsson K 56,5. Rafn Sigurðsson K 64,0. — 54,4 hjá Guðjóni I. Sig. í 400 m. er nýtt hafnfirzkt innan Þri^a vikna drengja- og unglingamet. Stig samtals eftir fyrri dag: H 24 — K 31. Sérfræðingar eru þó þeirrar skoðunar, að Danmörk verði að taka afstöðu nú. Svar Dana á að vera tilbúið áður en hin nýja danskir ráðherrar áttu saman í j ráðstefna „ytri landanna sjö“ hefst í Stokkhólmi 20. júlí. Verður Fólksþingið kvatt sáman? Þegar H. C. Hansen forsætis- ráðherra Danmerkur kom frá Færeyjum 29. f. m. kvað hann alla sanngirni mæla með því, sem stungið hefir verið upp á, að Fólksþingið verði kvatt saman eftir fund forsætisráð- herra Norðurlanda í Kungsálv (nálægt Gautaborg) 10,—11. júlí og fyrir fund ytri land- anna sjö 20. júlí, til þess að ræía viðskiptamálin. Orðrómur í Bonn og París. í Bonn og Paris hefir hvað eftir annað gosið upp orðróm- ur um, að Jéns Krag, daiiski i utanríkisráðherrann, muni brátt eiga viðraéður við Lud- wig Erhard, efhahagsmálaráð- herra Vestur-Þýzkalands, og Antoine Pinay, fjármálaráð- herra Frakklands, en þegar Krag var spurður um þetta hér í Kaupmannahöfn, sagði hann, að hann vissi ekkert um slíkar ráðagerðir. ^22 álit manna hér, að Danmörk 97jmuni gera samskonar kröfur : til Svisslands og Svíþjóðar (og 2G til Bretlands). 24 17 j Útflutning á landbúnaðar- 10 afurðum til Noregs, Austurrík- 4 is og Portúgals, telur danska 4 stjórnin ekki eins mikilvægan 3 og útflutninginn til Bretlands 3 — a. m. k. ekk svo mikilvægan, 1 að hann þurfi að ræða sérstak- 1 iega á þessu stigi máisins við ríkisstjórnir þerfa. Viðræðurnar við ríkisstjórn- | ir Svíþjóðar og Svisslands I munu fara fram í Stokkhólmi og Bern, og það mundi vitan- lega mikilvægt fyrir Dan- mörku, ef lokaákvörðun varð- andi „ytri löndin sjö“ verðd frestað enn einu sinni. Vestur- Þjóðverjar hafa nú byrjað að vinna að því, að samkomulags- umleitanir verði hafna á ný til þess að leitast við að ná samkomulagi um Fríverzlunar- svæðið, er nær yfir OEEC- löndin 17, þ. e. öll löndin, sem eru aðilar að Efnahagsstoínun Evrópu. Ætti það að oynast stoð Dönum, sem halda því fram, að ekki sé lagt að Dan- mörku að taka loka ák\-öðun Seinni dagur: Hitt liggur í augum uppi, að hægt yrði að koma á slíkum fundi, ef nokkrar líkur væru fyrir hagstæðu samkomulagi. Það er vel kunnugt hér, að danska stjórnin er vel á verði um allt, er varðar þessi mál, og alveg sérstaklega gefur hún í því gætur, hvort nokkurra, 11 breytinga megi vænta á af- oon _. ., , 'v stöðu Frakka. 2,89. Sigurjon Gislason II 2./3. H 3,12. Halldór Halidór Högni Gunnlaugsson K 0. í knatt- sp’/rtty sg han&naitleík. Víðavangshlaup: Þórhallur j3.12 er nýtt hafnfirzkt drengja- Guðjónsson H 4,39,0. Páll !met hjá Páli Eiríkssýni. Eiríksson H 4,39.4. Sigurður | 4X100 m. boðhlaup: Sveit Álbertsson K 4,40,7. Birgir Keflavíkur 46.9 (Rafn Sigurðs- Björnsson H jSon, Ein'ar Erlendss., 'Björíi Hástökk: Sigurður Friðfinns- Jóh., Höskuldur Karlssony — son H 1,80. Ingvar Hallsteins- Sveit Hafnarfjarðar 47.2.1 son H 1,70. Höskuldur Karls- ; (Ragnar Jónsson., Ragnarj son K 1,63. Björn Jóhannsson, Magnússon, Bergþór ,: : : j K 1,55. jlngvar Hallsteinsson. Kringlukast: Halldór Hall- | Stig samtals eftir seinní dng: j dórsson K 43,26. Björn Bjarna- H 32 — K 30. — Keflavík stig! son K 41,16. Sigurður Júlíusson , samtals: 61. — Hafnai íjorður H 38,38. Eðvarð Ólafsson H stig samtals: 56. 36,30. | Þetta er fyrsta keppni í Spjótkast: Ingvar Hallsteins- ; frjálsíþróttum milli þessara son H 56,33. Halldór Halldórs- j staða. — Athyglisvert . . hve son K 55,70. Kristján Stefáns- lið Hafnarfjarðar er ungt og son H 55.37. Ingvar Brynjar miklu yngra en lið Kef :r ikur. Jakchsson K 51,54. — 55.37 er Veikindaforfjöll voru i liði > - -’"r ^ ani SÍGGI SLiTLI í SÆL VTANM Knattspyrnuráð Reykjavíkur arsson (Fram). hefur vaiið úrvalsiið Reykja-'i Þá hefur Handknattleiksráð víkur, sem leikur gegn úrvals- Reykjavíkur vaiið úrvalslið' nýtt' ísl. drengjamet með karla- Hafnarfj. — Mótið fór vei liði utan af landsbyggðinni á Réykj’avíkúr, sehi leikur gegn spjóti. Kristján er 17 ára. og veður hið bezta. vígslumóti Laugardalsvailarins úrvalsliði Hafnarfjarðar á um næstu helgi. Liðið verður vígslumótinu. Liðlð verður þahnig: þannig: Heimir Guðjonsson (K.R.) Sólmundur' Jónsson (Val), Hreiðar Ársaéísson (K.R.) Böðvar Böðvarsson (Í.A.). Karl Rúnar Guðfnannsson (Fram) Benediktssbn (Fram), Gunn- Garðar Árnason (K.R.) Guðjón laúgur Hjáímarsson (Í.R.), Jónsson (Fram) Örn Steinsen' Guðjón Jónsson (Franv), Karl (K.R.) Þórólfur Beck (K.R.) Jóhannsson (K.R.), Reynir Ellert Schram (K.R.) jólafsson (K.R.), Pétur Sig- Varamenn: Gunnlaugur, urðsson (Í.R.), Hermann Sam- Hjálmarsson (Val), Árni N)áls- • úeisson (Í.R.), Matthías Ás- son ( Val), Jens Karlss géirsson (Í.R.), Heinz Stein- (Þróttur), Gunnar Guðmar mann (K.R.). són (K.R.) og Guðmundur '* ----*---- Það er alkunna, að það er afstaða Frakíca aðalléga, senl hefir verið til hindrunar því, að ÖIl 17 OEEC-löndin kæmu sér saman um frí- verzlunarsvæði, cn menn eru að gera sér vonir um það í Damnörku, að um leið og efnahagsleg staða Frakk- lands innanlands fer bátn- andi, eins og hún hefir gert í seinni tíð, myndi mót- spyrna Frakka gegn 17- ianda fríverzlunarsvæði minnka. En jafnvel þótt svo færi, er liætt við að endan- legt samkomulag um frí- verzlunarsvæði sé langt undan, og Danir verða áreið- anlega að halda vöku smni varðandi stöðu sína sem út- flutningsþjóð landbúnaðar- afurða.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.