Vísir - 08.07.1959, Síða 1

Vísir - 08.07.1959, Síða 1
q 12 siður i\ I y 12 si5ur «1. ár. Miðvikudaginn 8. iiilí 1959 143. tbl. S®veÉ viH Langanes og Rauðunúpa í nótt. 6 bátar fengu síld út af Horni. arhafnar. Þá fréttist einnig, að 6 bátar hefðu kastað við Rauðu- núpa. Um gæði síldarinnar og Frá fréttaritara Vísis. —- Siglufirði í morgun. / Öll skipin, sem höfðu legið ^ 4iér síðan á laugardag, fóru út magn er ekki enn vitað. i gærkvöldi og var ekkert skip | Þá fengu 6 bátar síld út af að sjá, þegar menn fóru á stjá Horni. Hefur síldin færzt held- í morgun. Þótti ýmsum eyði- j ur nær landi, en einmitt á þess- legt um að litast, þar sem áður um slóðum veiddist nokkur síld voru 300 skip var nú ekkert að sjá og hundruð manna horfin af götum bæjarins. ; Fyrir utan Siglufjörð tvístr- uðust skipin, sum héldu á norð- vestur-svæðið við Horn, en önn- ur fóru austur. í morgun bár- ust þær fregnir, að síld .hefði veiðzt á austursvæðinu við Rauðanúpa og Langanes. Laust fyrir miðnætti s.l. varð Ægir ’var við nokkrar síldartorfur um 20 sjómílur út af Langanesi. Var flotanum gert aðvart og mun það hafa ráðið því, að skip in héldu mörg austur á bóginn. Gunnar frá Reyðarfirði, hið nýja skip Hjalta Gunnarssonar, var fyrst á staðinn og fékk þar nokkra síld. Mun hann að lík- indum fara með síldina til Rauf Þrír sækja tam Laugarvatn. Nýlega er útrunninn frestur til að skila umsóknum um skóla stjórastöðuna við Héraðsskól- ann á Laugarvatni, og sóttu þessir þrír um stöðuna: Benedikt Sigvaldason, kenn- ari við Héraðsskólann á Laug- arvatni, Oddur A. Sigurjónsson skólastjóri gagnfræðaskólans í Neskaupstað og Vilhjálmur Ein arsson, settur skólastjóri við Laugarvatnsskóla. fyrir helgi. Þessir bátar fengu síld út af Horni: Heimir, Stjarni, Reykjanes, Áskell, Þor lákur og Huginn. Fengu þeir frá 250 til 700 tunnur. Tregur afli Austfjarðabáta. Frá fréttaritara Vísis. — Eskifirði í gær. Austfjarðabátar, sem stund- að hafa veiðar að undanförnu, hafa fengið mjög tregan afla. Togarinn Gerpir kom í síð- ustu viku til Norðfjarðar með allgóðan karfaafla, sem hann fékk á Nýfundnalandsmiðum. Aflanum var öllum landað á Norðfirði, en nokkuð af honum var síðan flutt á bílum yfir Oddsskarð til Eskifjarðar. ■ > 4* . j t •. t ^ ..*■ ■r ? ' ■ > i . . : Hér sést markið, sem Ríkarður gerði 2—3 mín.itum fyrir loikslok í gær og úrslitum réði. Á myndinni sjást frá vinstri Ellert Scliram, vinstri bakvörður Norðmanna, Ríkarður, norski inarkmaðurinn og liægri bakvörður Norðmana. Engar sprengingar í Sahara Ríkisstjórn Ghana hefir far- ið þess á leit við de Gaulle, að Frakkar hætti við áform sitt, að sprengja kjarnorku- sprengju í Sahara, en haft er eftir frönskum ráðherra, að þessum tilmælum verði ekki sinnt. Islendingar geta gert upp á milli málefna. Baltimore Sun ræðir um kosningaúrslitin. Baltimore Sun, eitt af þeim bandarísku blÖðum, sem mests álits njóta, drap á kosningarnar hér á landi í forustugrein á fimmtudaginn. í greininni er komizt m. a. svo að orði: „Þingkosningarnar á íslandi hafa leitt til rénandi Spýta hrökk í andlit manns og rotaði hann. Um alvarlegt sljs var ekki að ræða. í jyrrakvöld varð slys austur 3 Skaftárdal í Vestur-Skafta- fellssýslu, er spýta hrökk í and- lit bóndans þar og rotaði hann. Þetta skeði með þeim hætti, að Böðvar Kristjánsson bóndi var að saga timbur sundur í Ujólsög. Skyndilega hrökk spýta, sem hann var að saga, með miklu afli framan í andlit Böðvari, lenti milli augna hans og féll Böðvar í öngvit við högg- ið. Leið langur tími unz bónd- inn raknaði úr rotinu og var héraðslæknirinn á Kirkjubæjar- íclausttri fenginn til þess að koma vestur. Taldi læknirinn meiðsli Böðvars ekki alvarlegs eðlis, og að hann mundi ekki þurfa að fara í sjúkrahús. Tíðarfar hefur verið heldur rysjótt í Skaftafellssýslu og ó- þurrkasamt að undanförnu. í maímánuði voru góð veður og hlý, en versnaði með júníníán- uði, og hefur veðráttan verið fremur leiðinleg eftir það. Grasspretta er víðast góð orð- in og sláttur byrjaður yfirleitt, en vegna óþurrka hefur enn ekki verið lagt neitt kapp á heyskapinn. fylgis kommúnista á þingi. Það eru fróðlegar ástæður,1 • sem taldar eru fyrir því. í Reykja- vík telja menn, að rekja megi minnkandi fylgi kommúnista til þess, hve grimmilega komm- únistar bældu niður uppreist- ina í Ungverjalandi 1956, svo og til krafna kommúnist um, að ísland fari úr Atlantshafs- bandalaginu. Áróður kommúnista gegn Bretum bar haldur ekki neinn árangur. Margir íslendingar eru Bretum sárgramir vegna deil- unnar um fiskveiðitakmörkin, en flestir íslendingar eru gæddir þeim hyggindum, sem þeir og forfeður þeirra hafa oft fært sönnur á í langri sögu sinni, að þeir geta gert upp á milli málefna, svo að þótt þeim sé í ' nöp við Breta, láta þeir það ekki verða til þess, að þeir vilji hverfa úr öllum sam- tökum, sem Bretar eru einnig aðilár að.“ 1*-;; .★ IndJandsstjórn hefur fengið . nærri 65 millj. dollara lán til að leggja Qlíideiðslu.um norðausturhéruð landsins. Andrúmsfoft kæfandi, þar sem kommúnistar stjórna. Nehru segir, að íhlutun í Kerala geti orðið éina leiðin. íhlutun í Kerala getur orðið eina leiðin til að koma þar á viðunandi ástandi. Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, sagði í gær, að sambands- stjórnin mundi ekki að svo stöddu hlutast til um það, sem væri að gerast í Keralaríki, og helzt vildi hún komast hjá allri íthltun, en það gæti orðið sú reyndin, að ekki væri um annað að ræða en taka þar í taumana. Hann kvaðst ekki hafa gert sér grein fyrir hversu komið væri þarna, fyrr en hann hefði farið þangað. Hann kvað and- rúmsloftið kæfandi. Andstöðuflokkarnir í Kerala halda ótrauðir áfram baráttu sinni gegn kommúnistastjórn- inni, þrátt fyrir það þótt skotið Dewey í þjónustu Japana. Japönsk stjórnarvöld hafa tilkynnt, að þau hafi ráðið í þjónustu sína Thomas E. Dewey, fyrrum forsetaefni í Bandaríkjunum. Tilgangur með ráðningunni er að njóta heilræða Deweys varðandi aukin viðskipti Banda íkjanna og Japans, fyrst og fremst aukinn útflutning til Bandaríkjanna. Dewey hefir verið .ráðinn til eins árs í upp- hafi og fær fyrir smáræði 200,000 dollara! ‘ j sé á fylkingar þeirra og þeim dreift, en þúsundir manna hnepptir í fangelsi. Öll fangelsi eru nú troðfull og verður að rýma klefa jafnóðum, til að geta tekið við þeim, sem við bætast. Kongressflokkurinn í Kerala hefur sent nefnd manna til Delhi til þess að gera grein fyr- ir ásökununum gegn Kerala- stjórninni, en forsætisráðherra Kerala ætlar einnig að fara í heimsókn til Delhi og ræða við sambandsstjórnina. GóSur afli hjá Akureyrartogurum. Akureyrartogarar hafa kom- ið með góðan afla af Nýfundna- landsmiðum undanfarna daga. Svalbakur kom 22. júní með 203 tonn, og Harðbakur sama dag með 248 tonn. Harðbakur fór í Slipp í Reykjavík vegna skemmda, er orðið höfðu á skipinu við árekstur á miðun- um við b.v. Ágúst frá Hafnar- firði. Árestkurinn varð í niða- þoku, og urðu nokkrar skemmd- ir á báðum skipum, og hafa bæði verið í slipp. Sjóprófum í málinu er ekki lokið enn. — Sléttbakur kom 29. júní með 260 tonn. Kaldbakur er á leið- inni inn af heimamiðum með um 240 tonn eftir aðeins 10 daga útivist.. Mest aflans mun vera karfi, sem fer í frystingu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.