Vísir - 08.07.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 08.07.1959, Blaðsíða 12
Kkkert kUB er édýrara i áskrift en Vísir. »4«! b»wii faera yður fréttir *g anuafl |—tTirrfnl beim — án fjTirUaínar mí x y8ar hálfu. v Simi 1-1«-««. WISIR Munið, af |>eir, seœ gerasÉ áskrifen^ur Víeia eftir 10. hvers manaft&í ££ *«8 fikeypis tii manaðarrtot®, Súni 1-16-iíe. Miðvikndaginn 8. júlí 1959 Laxveiði hefur glæðst seinustu daga. ' ■ J-'-' • ■ 'í varnargarðinn á Mýrdalssandi. Ferföldum stál vír er fest á milli bílsins og ýtunnar og verður •að draga bílinn án þess að hann sé í gangi, sva að hann grafi sig ekki niður í sandinn. — (Ljósm. Stefán Nikulásson). Varnargarðurinii á M>t- dalssandi fyllíiir á nv. Hefur verið dauf, góð frá Vísir átti stutt viðtal við Al- bert í Veiðimanninum í gœr og spurði hann um laxvei&ina á sumrinu. Kvað hann hana verið yfirleitt daufa, þar til síð- ustu dagana. Undantekning var • Miðfjarðará. Þar hefur verið t gott frá byrjun. Laxveiðin byrjaði eins og vanalega 1. júní, en í sumum .......... . .......... ................................. ám þó ekki fyrr en 15. júní. Hér sést 9 lesta jarðýta draga bíl frá Ferðafélagi íslands vestur yfir skarðið sem vatnið braut í Elliðaánum byrjaði veiðin að venju 1. júní og hefur verið ‘ dauf, þar til fyrir nokkrum dög- t Józkt tírvalslið í , boði KR. Úrvalslið frá józka knatt- spyrnusambandinu kom til Reykjavíkur í gærkvöldi í boði K.R. Er hér um að ræða ein- valalið, því Jótar hafa haldið forystu » danskri knattspyrnu undanfarin ár. Jótarnir munu leika hér þrjá leiki. Hinn fyrsti verður gegn K.R. á fimmtudagskvöld í Laugardal, annar leikurinn verður gegn Akurnesingjum á laugardag á Melavellinum og hinn síðasti verður á mánudag gegn úrvali Suðvesturlands í Laugardal. Aukinn yélakostur sendur austur til að hraða verkinu. Fer efftir veðráttu, hversu fljótt og vel verkið vinnst. Hlaðið verður upp í skarðið á varnargarðinum á Mýrdals- ■sandi að nýju og er verið að ■undirbúa það nú, sagði Ásgeir Markússon verkfrœðingur Vega gerðarinnar, en hann kom það- an að austan í gœrkveldi. Ásgeir sagði, að það færi mjög eftir veðráttunni og vindstöðu ..•næstu daga, hversu fljótt og vel tækist að loka skarðinu á garð- ánum. Vatnrennslið hagaði sér eftir vindum að verulegu leyti, og ef vestanátt gerði, myndi Tennslið færast aftur austur á sandinn og yrði þá tiltölulega auðvelt að fylla upp í skarðið. I austanátt, svo ekki sé talað pm vaxandi rennsli, er meiri erfiðleikum bundið að hefta framrás vatnsins í gegnum hið 200—300 metra breiða skarð. Ekki hefur enn verið unnt að hefja aðgerðir af fullum krafti við að fylla í skarðið að nýju, aðallega vegna bilunar á mokst- ursvél austur þar. En bæði verð- ur reynt að gera við hana og fá auk þess aukinn vélakost annarsstaðar frá, og úr því verð- ur unnið af fullum krafti við að hlaða varnargarðinn upp að nýju. Vegna radda, sem heyrzt hafa um það, að vatnsflaumi þessum mætti veita vestur í Múlakvísl fyrir ofan Hafursey, innti Vísir Ásgeir verkfræðing eftir áliti hans á því. En hann kvað á því engin tök nema með óhemju kostnaði. Þá gat Ásgeir þess að lokum, að engin tök væru að komast yfir Mýrdalssand á bílum eins og sakir stæðu, nema að þeir vaeru dregnir yfir vatnsflaum- inn í skarðinu. Það yrði hins vegar ekki gert-nema í ýtrustu nauðsyn. Þegar skarðið rofnaði í varn- argarðinn, var hópferðabifreið frá -Ferðafélagi íalands stödd áustan- Mýrdálssands, en hún var dregin vestur yfir í gær og gekk -það að óskum. Vísir átti tal við fararstjórann, Stef- án Nikulásson, í morgun og sagði hann, að hópurinn hefði farið austur yfir Mýrdalssand um hádegisleytið s.l. sunnudag. Þá var mikill vöxtur í Skálm og vatninu, sem féll niður sand- inn vestan hennar. Ekki kvað Stefán sig samt hafa gnmað að flaumurinn myndi rjúfa skarð í varnargarðinn. En strax þá um kvöldið fréttist austur að Kirkjubæjarklaustri, að vatnið væri komið yfir veginn og væri hann ófær öllum bif- reiðum nema með hjálp. í gæc, um hádegisbilið, kom Ferðafélagsbifreiðin að skarð- inu og var aðstoðuð af 9 lesta jarðýtu yfir það. Ekki kvað Stefán þá hafa verið mikið vatn í skarðinu; hafi það minnkað mjög frá því er leiðangurinn hélt austur, og aðeins náð upp á mið hjól á bilnum. Hins veg- ar hafi verið svo mikil sand- bleyta, að ekki hafi verið viðlit fyrir bifreiðina að komast yfir enda af sjálfsdáðum. Tók ýtan bif- reiðina í tog með helming far- þeganna, en hina farþegana sel- flutti ýtan á eftir. Þarna í farveginum kvað Ste- fán rétt sjá á þakið á bifreið Brands Stefánssonar vegaverk- stjóra, og myndi engin tök að bjarga henni fyrr en búið væri að stífla fyrir vatnsrennslið að nýju. Skilti með umferðarbanni hefur verið komið upp við veg- inn rétt vestan við Kerlingar- dalsá. Erfiðlega horfir með sölu á Suðurlandssíld. FramleiÓslan í fyrra var 102 þús. tunnur. Ef ekki rætist úr með sölu á saltsíld frá Suðvesturlandi, má búast við, að lítið sem ekk- haldinn var s.l. mánudag. For- maðurinn Jón Árnason útgerð- armaður frá Akranesi flutti ert verði saltað af síld á Suð- skýrslu félagsstjórnar og ræddi vesturlandi í smnar. Ef svo færi, yrði það mikið áfall fyrir þjóðarbúið, þegar það er haft í huga, að útflutningsverðmæti Suðurlandssíldar í fyrra nam 60 milljónum króna að útflutn- ingsuppbótum meðtöldum. Var þetta helzta umræðuefni á aðalfundi Félags síldarsalt- á Suðvesturlandi, sem V.-íslenzkur athafnamaður á sviði leiklistar. Hann og kona Iians ha£a starfað víða. Maður af íslenlsu bergi brot- inn, að nafni Thor Arngrim hefur mjög látið sig skipta leik- hús- og leiklistarmál í Vestur- heimj undanfarin ár. Fyi-ir 8 eða 9 árum stofnaði hann ásamt öðrum manni leik- hús í Vancouver, sem hann starfrækti með góðum árangri í fjögur ár. Kvæntist hann þá leikkonu óg leikritahöfundi, Normu McMillan að nafni, og'inu hafa þau síðan starfað í Toronto og New York ýmist við útvarp, sjónvarp og leikhús og þá jöfn- um höndum sem leikarar og' leikritahöfundar. Mest hefur Thor samt fengist við að setja leikrit á svið. Nú hafa þau hjónin samið gamanleik, sem ráðgert er að verði sýndur á Broadway á hausti komanda níeð leikkon- unni Eve Arden í aðalhlutvérk- nema Miójaróará byrjun. um. Tók hún þá að glæðast. Sama er að segja um Laxá í Kjós og árnar í Borgarfjarðar- héraði, Norðurá, sem veiði byrj- aði í 1. júní og Þverá og Grímsá, sem veiði byrjaði í 15. s. m., allar daufar þar til nú fyrir skemmstu. Undantekning er Miðfjarðar* á, eins og áður segir. Hún hef- ur verið góð frá byrjun, „sú bezta, sem við vitum um núna,“ sagði Albert, „venjUleg veiði þar“. Aftur á móti hefur Víði- dalsá verið dauf, en veiði þar glæðist annars sjaldan fyrr en undir lok júlí. Laxá í Þingeyjarsýslu hefur verið dauf, og er enn, að því er eg bezt veiti, sagði Albert að lokum. Á öðrum stað í blaðinu geta menn rýnt í fróðlegar tölur um laxveiði í ýmsum kunnum veiði- ám á undangengnum árum. um framleiðslu og markaðs- horfur. Gunnar Flóventz fram- ! kvæmdast. Síldarútvegsnefnd- ar í Reykjavík, sat fundinn og gaf yfirlit um síldarsöltun og ! síldarverð s.l. ár. Sagði hann, að söluhorfur væru miklum mun verri en undanfarin ár. Hefðu Rússar þá samið um kaup á 150 þús. tunnum af Norður- og Suðurlandssíld, en nú lægu ekki fyrir samningar nema um 40 þúsund tunnur. Ástæðuna taldi Gunnar þá, að framleiðsla Rússa á saltsíld hefði aukizt mjög hin síðari ár. Austui'-Þjóðverjar keyptu í fyrra af íslendingum 17 þús. tunnur af Suðurlandssíld og 40 þúsund af Norðurlandssíld. — Vegna þess, að austurþýzki markaðurinn er yfirfullur hafa þeir ekki tjáð sig reiðubúna að semja um kaup á saltsíld. Hafa þeir gefið í skyn, að þeir muni ekki kaupa nema 10 þúsund túnnur frá Islandi í ár. Þá sagði Gunnar, að Pólverj- ar teldu sig ekki geta rætt um síldarkaup fyrr en í haust. Stjórn félagsins, varastjóm og fulltrúaráð var endurkjörin. Hvað sagði ég? Skoðanakonnun Vísis í gær um kappleikinn. Vísir átti í gœr stut viðtal við nokkra knattspyrnuunnend- ur hér í bæ, og spurði þá um hvað þeir álitu um landleikinn við Norðmenn. Yfirleitt voru menn á þeirri skoðun, að Is- lendingar mundu tapa, en nokkrir voru þó bjartsýnni — og sannspárri. Það er ef til vill ekkert óeðli- legt að þeir, sem næstir kom- ust úrslitunum, voru einmitt fyrrverandi og núverandi knatt- spyrnufréttaritarar Vísis. „Kormákur“ (Axel Sigurðs- son verzlunarm. í Vesturveri) spáði: 2:1 íslendingum í vil. „J. B.“ (Jón Baldvinsson, augl.stjóri) spáði: Við vinnum, ef „Rikki“ er í stuði. Af öðrum spekingum má nefna Svein Björnsson kaupm. (Við vinnum!), og Einar Björns- son skrifstofum. (Ef heppnin er með, getum við unnið.). Gengur fiskur í Djúpið? Frá fréttaritara Vísis. — ísafirði í gær. Mörg síldveiðiskip liggja hér enn í höfn. Nokkur hafa farið út í dag, svo og margir handfærabátar. Virðist veður fara batnandi. Einn bátur héðan hefur reynt með reknet út af Djúpinu, en fékk aðeins nokkrar síldar. Einn bátur lagði Þorskanet í Djúpinu í gær og vitjaði í morgun. Veiði var sem svaraði 150 kg. í net og virðist það spá góðu um fiskgengd í Djúpinu. Arn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.