Vísir


Vísir - 13.07.1959, Qupperneq 3

Vísir - 13.07.1959, Qupperneq 3
3^ánudaginn-13. júlt 1959 - VlSIR Stytt grein úr „Wall Street Jourrial“, eftir Gene Bylensky. Kastaöi Gaspar „Hot Horse“ Trammel í rann og veru tveggja milljón dala virði af gulli og silfri í Hendricksvatnið, fallegt stöðuvatn 20 mílur fyrir norðan borgina Carthage í Texas? Sagan segir, að Trammel, sem var 19,-aldar bardagamaður og ævintýrahetja, hafi verið ráð- Jnn af Jean Lafitté, sjóræningja, til að ílytja nokkur vagnhlöss af gulli og silfri frá strönd Mexikóflóa til St. Louis árið 1816. Spænskt riddaralið frá San Antonio, sat fyrir Trammel og mönnum hans og stráfelldi þá alla, — en þó ekki fyrr en Trammel tókst að sökkva sex vögnum með ækjum og öllu í Hendricksvatnið. Alla tíð síðan hafa leiðangi-ar áhugasamra fjárleitarmenna leitað árangurs- laust að þessum munnmæla- fjársjóði. Ýmislegt bendir til .... Einungis munnmæli? Ef til vill, en olíuleitarmaður einn frá Houston, Andrew C. SoRelle heldur ekki. Hann hefur fjóra menn í vinnu á stórurft pramma með öllum tækjum, er fram- kvæma sprengingar á vatns- botninum í leit að fjársjóðnum. Fyrir nokkrum vikum náðu leit- armennirnir sex feta háu járn- hjóli af vagni úr vatninu. Síð- asta uppástunga um að ná mark- inu, er að þurrdæla vatnið. „Ég vil ekki fullyrða, að vatnið sé fullt af gulli og silfri,“ segir hr. SoRelle varlega, „en það bendir ýmislegt til þess að við finn- tim eitthvað að lokum.“ En hvort sem vonir SoRelles í þessu efni rætast eða ekki—— 'svo og max-gra annarra fjár- sjóðaleitenda' — þá er hann að efla áhuga manna fyrir nýju viðhorfi og viðskiptum við hina ævafornu atvinnugrein fjár- sjóðaleitandans. Þótt hinir á- hugasömu leitax’menn finni sjaldan sjálfir það, sem þeir leita, hafa þeir samt skapað tekjulind fyrir aði'a — þá, sem búa til og selja tæki og útbún- að fyrir fjársjóðaleitendur. F jársjóðaleitendur skattlagðir. Mislitur hópur framkvæmda- manna skapar sér atvinnu af viðskiptum við hinn sívaxandi skara fólks, sem fæst við fjái'- sjóðaleit, Þeir selja þeim bækur um falda fjársjóði, fjársjóða- uppdi'ætti, málmleitunartæki, köfunarbúninga, og fjölda ann- arra hluta, sem velútbúnum fjárleitarmanni kemur ekki til hugar að láta sig vanta. Ríkis- stjórnir Flórída og Costa Ríka, og ýmsar aðrar, auka ríkistekj- ui-nar með því að skattleggja vissar tegundir fjársjóðaleita. Jafnvel heppnir fjársjóðaleit- endur hafa hætt þessari „at- vinnu“ fyrir hinar öruggari tekjur af þessari nýju atvinnu- grein. í þessu sambandi má nefna . George O. Maher, frá Baton . Rouge. Hann og faðir hans ; röktu’ feril gamalla munnmæla um að Jim Copland, x-æningi, hefði falið gull í mýri einni ná- Jægt Passagoula í Mississippi- fylki, skömmu áður en hann var hengdur, árið 1854. Með þvi að nota heimagerðan málmleit- , ara, tókst þeim að finna fjár- sjóð þennan — kút, sem í voru gullpeningar, að verðmæti 22 þúsund dalir. Nú á tímum gefur Maher sér engan tíma til þess háttar starfa. í stað þess býr hann til og selur málmleitartæki í smiðjú áfastri við hús sitt. „Ég er sannfæi'ður um,“ segir hinn grannvaxni Maher í trúnáði, „að fi'amleiðandi málmleitar- tækja græðir meira á því starfi en fjársjóðaleit.“ Leitað í miklu dýpi. Sams konar álit hafa aðrir þeir, sem fást við að fullnægja þörfum fjái’sjóðaleitenda. „Sala okkar er 30% hæri'i en á síð- asta ári,“ segir W. C. Blaisdell, sölustjóri 'hjá fyrirtæki einu í ^Gold), bóka.vörður. PauLAnchor Archives, New York, leiðir at- hygli að því, að þótt sumir við- skiptamenn hans hafi verið at- •vinnulaúsir, „virðist þeir kaupa meira af bókum og uppdrátt- um“. Framleiðsla og sala á „fjár- sjóða-uppdráttum“ er arðvæn- j leg atvinnugrein í sambandi við upþganginn í atvinnugrein fjár- sjóðaleitenda. Ralph Odlum, lögfræðingur í Tampa, Flórída, hefur framleitt litskrúðugt landabréf af Flórída, er á að sýna staði þá, er fjársjóðir hafa verið faldir á —- sökkt í sjó eða grafnir í jörð. Á einu ári seldi j hann 20 þúsund eintök af upp- di'ættinum á einn dal hvert. Um 10 þúsund eintök af korta- sannleikur og enn aðrar hi'einn uppspuni. Meðfi'-am ströndum Flórída, til dæmis, feru sögusagnir um heil tylft sokkinúa spænskra skipa, sem eru hlaðin gulli. Hátt uppi í Klettafjöllunum í Coloradofylki, er vitað með vissu um týndar gullnámur, sumar þeirra frá dögum Spán- vex'ja þar í landi. Fjársjóðasögur ganga um allt. Um átta mílur frá Times-torgi í New York, liggja leifar brezka herskipsins ,,Hussar“ í leðjunni á botni Austurfljóts. Skipið sökk 1780 og hafði m. a. með- ferðis 4,8 milljónir dala í gulli — upp í mála þeirra brezku her- Þaö tntí GRÆÐA Clifton, New York, er framleið- bók einni, „Átlas of Treasure ir neðansjávar málmleitartæki (á 545 dali hvert) og ilanga „ki'aftkafara11 (á 350 dali), sem nota má hvort heldur til köf- unar eða sunds á yfii'borðinu. Kraftkafarar hafa litla skrúfu í afturendanum og tvö hand- föng á hinum. Sundmaðurinn heldur um handföngin og stýi'ir þanxrig tækinu í þá átt, sem hann óskar. Málmleitartækið, sem líkist jarðsprengjuleitara, er þannig gert, að það verkar hvort heldur er í sjó eða fersku vatni á allt að 180 feta dýpi. Blaisdell sölustjóri segir, að það finni lítinn silfui'pening í eins fets fjarlægð, eða stói’an málm- klump í fjögra feta fjarlægð. Þótt málmui'inn sé grafinn í leðju eða kóral, gerir það lítinn mismun á nákvæmní tækisins." „Á þessu ári varð snögg aukn- ing á eftirspurn, exnkanlega að því er snerti tæki handa þeim viðskiptavinum okkar, er fást við fjársjóðaleit,“ sagði Gerhard E. Fisher, frá Palo Alto í Kali- forníur er framleiðir málmleit- artæki. Og hann bætir við: „Sala okkar á fjársjóða-málm- leitartækjum stendur í öfugu hlutfalli við hagfelldan þjóðar- búskap. Það lítur út fyrir, að áhugi manna fyrir að leita faldra fjársjóða vaxi, þegar menn eru avinnulausir." Ger- ir hann ráð fyrir, að milli 3000 og 5000 málmleitartæki séu seld ái'lega, hvert að vei'ðmæti frá 100 til 2000 dala. Maps“ (á 10 dali hvfer) er sagt að hafi selzt á síðasta ári. Áfjáðir fjái'sjóðaleitendur þreyttu svo stai'fsmenn Library of' Congress (Bókas. þjóðþings- ins) með beiðnum um fjársjóða- uppdx-ætti, að bókasafnið gaf út um 60 fjársjóðakort, til þess að spara tíma starfsmannanna, og seldi pésann á 25 sent. Fyrsta útgáfan seldist upp á nokkrum vikum. „Eftir þriðju prentun ákváðum við að hætta þessari útgáfu, því að vitneskja sú, er hún lét.í té, var villandi,“ sagði einn af starfsmönnum bóka- safnsins. fundu járnbrautarverkamenn í Baton Röuge 21 sþænska dúb- lóna í malarhlassi frá Mikluey. Reyndir og gætnir fjársjóða- leitendur, sem hafa í raun og veru fundið fjársjóði, grand- skoða allar fáanlegar sannanir áður en þeir hefjast handa. En margir fjársjóðaleitendur rjúka upp til handa og fóta, strax og þeir heyra einhvern ávæning af sögnum um sjóræningjagull eða staðsett munnmæli af þessu tagi. Fé það, sem þeir eyða fyr- ir útbúnaði, ferðakostnaði og leyfum rennur til hinna ýmsu aðilja, er hlut eiga að máli. Hvar er fjársjóður Benitos. Tökum til dæmis Cokoseyju, sem liggur í Kyrrahafinu 300 míur suðvestur af Costa Rica. í 100 ár hafa Íeiðangrar, ersum- ir hafa komið alla leið frá Eng- landi, leitað eyjuna eftir gull- skrauti dómkirkjunnar í Lima, Perú. Sagan hefst 1818, er brezkur sjóliðsforingi, Bennett Graham að nafni, gerðist sjó- ræningi og riefndist Benito. Sag- an segir, að hann hafi rænt brezkt kaupfar, er átti að flytja' áðurnefnda dýrgripi frá Lima til Buenos Aires til öruggrar gej'mslu meðan uppreisn Perú gegn Spánverjum geisaði. Eftir að búið var að handtaka Benito og taka hann af lífi, koiri kona ein fram í Kaliforníu, er sagði, að Benito hefði fengið sér í hendur uppdrátt, er sýndi stað þann, er fjársjóðurinn væri grafiriri. Sí og æ síðan hafa æðisgengnir fjársjóðaleitendur látið lokkast til Cokoseyjar, þar á meðal stór-leiðangrar, kostaðir manna, er börðust i Frelsisstríði af fjársterkum hlutafélögum, Bandaríkjanna. Akkeri „Huss- Tveir slíkir leiðangrar hafa Á AÐ LEITA FÓLGINNA FJÁRSJÓÐA 20 þús. eintök fjársjóðakorts. Robert nokkur Nesiriith, höfJ undur nýútkominnar bókar, er nefnist „Leitið sjóræirigja- fjársjóða“ (Dig for Pirate Auðvelt að hafa fé af trúgjörnum mönnum. Margir virtust kaupa pésann í þeirri von, að þeir gætu not- að hann til að finna falda fjár- sjóði. Fjársjóðaleitendur keyptu samtals 3700 eintök af bókinni og 3000 eftirspurnir bárust að auki, er ekki var hægt að sinna, þegar hætt var við endurprent- un hennar. Nesmith segir líka blátt á- fram, að uppdrættir þeir, er hann selur (16 tegundir upp- drátta og korta á 1 dal hvert) séu aðeins til skrauts. „Ef upp- drættirnir sýndu nákvæma stað- setningu fjársjóða, væri búið að grafa þá upp fyrir löngu,“ segir | hann. Um aðra þá. er hafa upp- drætti af þessu tagi til sölu, er vitað, að' þeir hafa selt trúgjörn- um.mönnum falsaða fjársjóða- uppdrætti fyrir okurverð. Ef til vill er engin atvinnu- grein örinur eins yfirfull af róm- antískum og lokkandi sögnum um mikinn ágóða og þessi. Sum- ar eru sannar, aðrar hálfur ars“ hefur fundizt, en engir fjár- sjóðir. í Texas og nágrannaríki þess, Lousiana, gangá sögur um falda fjársjóði ljósúm loga um allt. Fjársjóðsleitendurnir í Hend- richs-vatni þýkjast nokkurn veginn öruggir um að sagnirnar um Trammels-fjársjóðinn bygg- ist á staðreyndUm. Að minnsta kosti segir SoRelle, að „málm- leitartæki háfi sýnt tilveru málms á botni vatnsins, og við höfum náð upp viðarbútum, er grafnir voru undir hinu 142 ára botnfalli vatnsins". Hann tekur fram, að botnleðjan hafi valdið þeim mestum örðugleik- um fram að þessu. Lorenzo Reeves, lögreglu- stjóri í Carthage, og James C. verið undir stjórn James For- bes, Kaliforníumanns, er hafði 700 manna flökk með alfskonar tækjum, svo sem jarðýtum og jarðborum. Þessir leiðangrar fundu ekkert. August Gissler, þýzkur ævin- týramaður, bjó á Cocoseyju frá 1891 til 1908 og leitaði hins vandfundna fjársjóðs. Hann fann einn gullpening. Stjórnin i Costa Rica grœðir. Sá aðili, sem mest hefur bor ið úr býtum af Cocoseyjar-leið öngrunum, að því er bezt verð ur vitað, er ríkissjóður Costa Rica, sem tekið hefur 1.000 dal fyrir 30 daga leitarleyfi á eynni Auk þess sendir Costa Rica einn Atkins, fyrrverandi sýslumaður ig flokk hermanna með hverjum í Panolasýslú, eiga 300 metra leiðangri, og verður kaup þeirra af strandlengju hins 800 metra °g annar kostnaður í sambandi langa og 100 m. breiða Hend- richs-vatns og nokkurn hluta vatnsins. Þeir leigðu SoRelle við þá, að greiðast af leiðang- ursmönnum. Flórída lætur sér hins vegar hluta sinn af vatninu gegn 10 nægja af hundraði þess ágóða, er feng- ist af leitinni, hver sem hann verður. Einn gullhringur hefur fundiz.t. „Fólk hefur verið að leita að þessum fjársjóði eins lengi og ég man eftir,“ sagði Reeves lög- 100 dala þóknun fyrir leyfi til fjársjóðaleitar allt að einu ári. Löngunin til þess að leita fal- inna fjársjóða vaknar oft við lestur „Gulleyjunnar“ eftir Ro- bert Louis Stevensen, og það eru ekki aðeins unglingar, sem verða fyrir slíkum áhrifum. Mönnum hefur talizt svo til, að reglustjóri. „En allt og sumt , tortryggnir gróðamenn hafi til sem fundizt hefur, að því er ég dæmis lagt út um 100.000 dali bezt veit, er einn gullhringur.“ j síðan 1795 til fjársjóðaleitar á í hinum afskekktu víkum; raunverulegri „Gulleyju“ —• Louisianafylkis er talið, að La- fitte, sjóræninginn, hafi falið skrín full af gimsteinum og gullpeningum. Einn þessara felustaða var á Mikluey í Loui- siana. Fyrir nokkrum árum Eikarey (Oak Island) í Nýja- Skotlandi. Sagan um fjársjóðinn á Eik- arey hefst dag einn árið 1795, er.þrír ungir Nova Scotia-búar Framhald af 3. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.