Vísir - 13.07.1959, Side 8
8
VÍSIR
Mánudaginn 13. iúlí 1959
TELBOÐ ÓSKAST
í fólksbifreið, sendiferðabifreiðir, Dodge Veapon bifreið og
strætisvagna. Bifreiðarnar verða til sýnis að Melavöllum
við Rauðagerði, þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 1—3 síðdegis.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. —
EyÍSublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Johan Rönning li.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Hallgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f. ; Þorvaidur Ari Arason, hdl.
LÖG.MANNSSKRIFSTOFA
SkólavörSuitig 38
*/• Páh Jóh-Jmrlctfsson hj. - Pósth 021
Slmai 1)416 og 1)411 - Simncfni. 4*i
HÚRSÁÐENDUR! Lótið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059.____(9Q1
HÚSRAÐENDUR. — Við
feöfum á biðlista leigjendur i
1—8 herbergja íbúðir. Að-
•toð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Simi 13146. (592
3—5 HERBERGJA íbúð
óskast til leigu, helzt í Iilíða-
h\rerfi. Uppl. í símum 13472
og 13953, (443
SMÁÍBÚÐIR til leigu með
húsgögnum og öllum þæg-
indum á Snorrabraut 52 fyr-
ir ferðafólk. — Uppl. í síma
16522 daglega kl. 5—7. (872
HVER vill leigja stúlku
með 2ja ára dreng 1 her-
bergi óg éldhús. — Tiiboð
sendist Vísi, merkt: „Fijótt.“
SKRIFSTOFUÍIÚSNÆDI
óskast sem næst miðbænum.
Þarf að vera 2—3 herbergi.
Kaup á slíku húsnæði kem-
ur einnig til greina. Tilboð
sendist blaðinu: merkt:
„Skriftsofa — 122.“ (422
GOTT forstoíuherbergi
leigist sem geymsia. Verð
; 35 kr. Sími 35807. (461
. HERBERGI óskast ná-
j nægt miðbænum í þrjá
j mánuði. Tilboð sendist Vísi
j fyrir næsta fimmtudag,
j merkt: „Herbergi.“ (460
ÍBÚD. Ung hjón óska eft-
; ir 2ja herbergja íbúð strax.
; Uppl. í síma 23624. (459
TIL LEIGU eru 2 sam-
j liggjandi stofur í kjallara,
jV með að gangi að stnyrtiklefa.
Einnig' á hæð stofa með inn-
i . byggðum skápum o. fl. rétt
, við Sundlaugarnar. — Sími
35349. —(456
SUMARBÚSTAÐUR ósk-
ast til kaups eða leigu. Sími
' 10217, —(464
' DÖNSK hjón, með lítið
; barn, óska, eftir 2—3ja her-
j bei’gja íbúð. Vinna: Hús-
; • gagnasmiður. Tilboð, merkt:
„Smiður,“ sendist Vísi. (462
LÍTIL riseldhúss innrétt.
ing til sölu. — Sími 33S67.
Málflutningsskrifstofa
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Sími 11875.
STRKASKÓR
GALLAHll\UR
SPORTSKVKTUR
AÐFARANÓTT 4. júlí
tapaðist herraúr í miðbæn-
um. Tegund: Damas, með
sprunginni skífu og slitnu,
grænu ‘armbandi. Finnandi
vinsaml. geri aðvart hjá lög-
reglunni eða á Vitastíg 11, II.
hæð, gegn góðum fundar-
iaunum. (467
GULUR páfagaukur tap-
aðist frá Njáisgötu 50. —
Vinsaml. hringið í síma
10069. — (465
MILLI ki. 3 og 4 sl. laug-
ardag tapaðist svefnpoki á
leiðinni Áifheimar, Suður-
landsbraut, Laugavegur, Ing
ólfsstræti, Amtmannsstígur,
Þingholtsstiæti. Finnandi
vinsaml. hingi í síma 14817
eða 34664,(463
LJÓSGRÁR karlmanns-
jakki, með mei'ktum sjálf-
blekungi og fleiru, tapaðist
síðasti. föstudagskvöld. Sii-
vís finnandi gei'i aðvart á
Lögi'eglustöðina. Fundar-
iaun. (474
SILFUR brjóstnæla (víra-
virki) tapaðist sunnudaginn
5. júlí á Hverfisgötu við
Bai'ónsstíg eða neðan Kiapp-
arstígs. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 13055 eða geri
viðvai't á Hverfisgötu 96.
(471
IÍJÓLKOPPUR hefir fund
izt. — Uppl. í Akurgerði 50.
(477
HREIN GERNIN G AR. —
Vanir menn. Fljótt og vel
unnið. Sírni 24503. Bjarni.
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122. (797
HUSEIGENDUR. — Járn-
klæðum, bikum, setjum í
gler og framkvæmum
margskonar viðgerðir. Fijót
og vönduð vinna. Sími 23627
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöid og heigar.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921. (323
HÚSEIGENDUR. — Tek
að mér að girða og standsetja
lóðdr. — Uppl. í síma 32286.
(376
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
örugg þjónusta. Langholts-
ví>smr 104 (247
BRÝNSLA. Fagskæri og
heimilisskæri. — Móttaka:
Rakarastofan, Snorrabraut
22. — (764
FLJÓTIR og vanir menn.
Sími 35605. (699
INNRÖMMUNARSTOFAN,
Skólavöi'ðustíg 26, vérður
framvegis opin frá kl. 10—
17 og 1—6 nema laugardaga.
Gó'ð vinna. Fljót afgreiðsla.
(309
STÚLIÍA óskast. — Uppl.
á ski’ifstofunni Hótel Vík.
__________ (482
STÚLKA óskast vegna
sumarleyfa. Borðstofan. —
Sími 16234. (472
JFcrðir of
icM’ðalöff
ÞORSMERKURFERD —
miðvikudag. 11 daga ferð
um Herðubreiðarlindir og
Sprengisand- á fimmtudag
16. júlí — 8 daga ferð um
Spréngisand um Veiðivötn
19. júlí. — Ferðaskrifstofa
Páls Arasonar, Hverfisgötu 8
Sími 17641. (479
Nærfatnaðus
karhnanna
og drengja
fyrirliggjandi
L.H.MULLER
Ajrval sófaborða
INNSKOTSBORÐ, út-
varpsborð, elahúströppu-
stóiar og kollar. Hverfisgata
16A. (000
DÍVAN til sölu (1 meters
þreiður). Uppl. í síma 17153.
LÍTIÐ íbúðarhús til sölu. Uppi. á Digranesvegi 42. — Simi 16306. (455
RAFHA eldavél til sölu. Uppl. í síma 15221. (453
TIL SÖLU barnakojur með dýnum. — Uppl. í síma 33191. (000
TIL SÖLU ensk ullardragt (tilvalin í ferðalög). Verð 650 kr. Sumarkjóll, verð 350 kr., stærð 42. Til sýnis í dag og á morgun í Verzl Unni, Grettisgötu 64. (458
TIL SÖLU mjög vandaður garðkofi. Sími 16948. (469
GEYMIÐ auglýsinguna. — Kjólar, sportbuxur o. fl. fatnaðir. Einnig danskur bastlanipi, til sölu. — Uppl. -á Hringbraut 105 eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 10570. (468
VEL með farinn Pedigree barnavagn til sölu.Verð 1500 kr. Uppl. í síma 33380. (466
LÉREFT, blúndur, flúnn- el, nærfatnaður, nylonsokk- ar, karlmannasokkar, hosur, sportsokkar, Smávörur. — Karlmannahattabúðin. — Thomsenssund, Lækjartorg.
SPORTDRAGT, ný, til sölu. Verð 900 kr. — Uppl. í síma 15871,— (476
TÆKIFÆRISVERÐ á beauty-rest dýnum með til- heyrandi spíralbotni. Hús- gagnaverzlun Helga Sigurðs- sonar, Njálsgötu 22. (480
18
BIFREIÐAKENNSLA. - Aðstoð við Kalkofnsveg Sími 15812 — og Laugavej 02, 10650. (53f
KENNSLA verður einnig í sum&r. Undirbúningur undir stúdentspróf í stæro- fræði og erlendum tungu- málum. — Talæfingar. Þýð- ingar. — Dr. Oító Arnaldur Magnússön (áður Weg), Grettisgötu 44 A. — Sími 15082. — (218
GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 ei opin í dag fyrir karlmenn kl. 2—3. Fyrir konur 8—10
HUSEiGEXDAFELAG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Opið 1—7 og
Laugardaga 1—3. (1114
KAUPUM aluminium o|
eir. Járnsteypan h.f. Símf
24406. (60*
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu, herra-, dömu- og
barnafatnað allskonar og hús
gögn og húsmuni. — Hús-
gagna- og Fatasaia, Lauga-
veg 33 B (bakhúsið). Sími
10059.(311
VESTUR-þýzkar ryksugur,
Miele, á kr. 1270.00, Hoover
ryksugur, Hoover straujárn,
eldhússviftur. Ljós & Hiti,
Laugavcgi 79. (671
PLÖTUR á grafreiti. —
Smekklegar skrevtingar fást
á Rauðarárstíg 26. — Sími
10217. — (378
DÝNUR, aliar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000, (635
MYNDARAMMAR hvergi
ódýrari. Innrömmunarstof-
an, Nálsgötu 44.____(1392
DÍVANAR íyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðtsræti
5. Sími 15581,(335
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830,(528
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11.' —
Sími 12926.
BARNAKERRUR, núkið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og Ieikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631.(781
KAUPUM FLÖSKUR, —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., HÖfðatún 10.
Simi 11977,(441
SKELLINAÐRA til sölu
og sýnis á Sólvallagötu 80.
(398
DVALARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá: Happdi'ætti
D.A.S. í Vesturveri. Sími
17757. Veiðarfærav. Verð-
andi. Sími 13786. Sjómanna-
félagi Reykjavíkur. Sími
11915. Jónasi Bergmann,
Háteigsvegi 52. Sími 14784.
Verzl: Laugateigur Laugat.
24.Sími 18666. Ólafi Jchanns
syni, Sogabletti 15. Sími
13096. Nesbúðinni, Nesvegi
39. Guðm. Andréssyni, gull-
smið, Laugavegi 50. Sími
13769. — í Hafnarfirði: Á
pósthúsinu.
NÝUPPGERT drengjahjól
til sölu. Uppl. í síma 13362.
LÍTIÐ telpuhjól óskast til
kaups. Uppi. í sima 15756.
TIL SÖLU sem nýtt svefn-
herbergissett (fuglsauga),
smáboi'ð (mahogny) o. fi.
Einnig strauvél (Simplex).
Sími 33528. (470