Vísir - 13.07.1959, Qupperneq 10
10
VfSÍR
Mánudaginn 13. júlí 195&-
CECIL
ST.
LAURENT:
T
*
n OiV JUANS
-K
— Ertu hissa á því. Þú þekkir ekki konurnar. Þær eru hrifnar
af karlmönnum, sem aga þær.
— En hún óttaðist Janmaze, sagði Juan. Manstu ekki hversu
ákaft hún bað um vernd okkar, svo að hún losnaði við hann.
Við, sem keyptum hana f-yrir nokkrar baunir.
Gúeneau neri saman höndunum.
— Svona er þetta nú samt, litli drengurinn minn.
Þeta hringsnerist allt fyrir Juan. Var nauðsynlegt, að koma
brottalega fram við konur til þess að vinna ástir þeirra?
— Er engin önnur leið? spurði Juan.
— Til hvers?
— Til þess að konum geðjist að manni?
Gueneau hló.
— Leiðirnar eru kannske eins margar og stúlkurnar. Og það
er þá alveg undir þvi komið hvernig stúlkan er, hvaða leið ber
A
KVÖLDVðKUNNI
*-K
Samuel Hopkins Adams ein-
beitti huganum ákaft þegar
han spilaði bridge og vildi ekki
hafa neitt mas. Einu sinni þeg-
ar byrjað var á spili og verið
var að gefa fyrst, sagði ung.
stúlka sem var þar í heimsókn
og átti að spila með:
,,En hvað er gaman að vera
að velja. En það skrítna er, að maður getur aldrei verið viss um,'hérna!“
67
Æ, því lét hann alltaf svona, þegar þau nálguðust hvort
annað, af hverju var hann alltaf á verði, af hverju gat hann
ekki sleppt sér.
En í kvöld var ótti hennar ástæðulaus. Það var sem stormur
sópaði honum með sér, og þessi stormur þreif þrá hennar og bar
hana uppi eins og stormur ber lauf í vindi, og áður en þau voru
komin að rúminu var hann byrjaður að svifta líana klæðum, og
kom svo til hennar þar sem hún lá á rúminu nakin og titrandi,
en jafnvel á sælustundinni, er henni fannst hún svífa himinhátt,
gat hún ekki bælt niður þá hugsun, hvort þetta yröi upphaf
nýrra tilrauna til grunsemda og óvirðinga, eða ....
Spánn kvaddui'.
Juan kunni því illa, að vera luktur inn í fangelsi — þótt þetta
þetta væri í rauninni ágætis vistarvera. En hann kvartaði svo
jnjög, að Gueneau vár orðinn dauðleiður á því.
— Andaðu rólega, sagði hann. Láttu þér vel líka, að það fer
vel um okkur. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem eg verð að dúsa
Snni, og það verður árðeinlega ekki í síðasta sinn. Það, sem mest
á ríður er að geta varið tímanum, svo að manni leiðist ekki.
Við höfum nú setið inni 28 daga og þér finnst það heil eilifð. Þér
finnst herrétturinn þurfa lángan tíma til þess að kynna sér mál
okkar, en eg get fullvissað þig um, að þetta er bara byrjunin.
Juan lá endilangur á rúmi sínu, klæddur hvítri skyrtu, bux-
um einkennisbúnings og með riý gljáfægð stígvél á fótum. Út
um gluggann höfðu þeir ágæta útsjón yfir garðinn, með gos-
brunn i miðju, og flöt, þar sem liðsforingjar voru nú í keiluspili.
Juan var argur i skapi — og einkum argur út í Gueneau, af því
að hann skipti aldrei skapi, og tók öllu, ef eitthvaö bjátaði á,
jneð jafnaðargeði. En ekkert fór eins i taugarnar á Juan sem ró
Gueneau. Horium fannst óþolandi þessi afstaða, að taka öllu
sem að höndum bæri, bíða átekta og sjá hvað setur, en slík orð
hafði Gueneau jafnan á takteinum.
Juan brann í skinninu, að fá frelsi á nýjan leik. Hvaða rétt-
Jæti var í að halda honum hér inniluktum í fangelsi, meðan jafn-
aldrar hans í mörgum löndum álfur.nar geystust fram til að
vinna afrek á vígvöllum og höfðu ótal tækifæri til að sigra
hjörtu kvenna. Þeir gátu unnið sér frægð og framar og auðgast
að gulli. Sjálfur hafði hann aðeins kynnst skuggahliðum ævin-
týralífsins, fátækt, ótta, fangelsi. Hann hafði lagt líf siti í hættu,
án sigurs, án vinnings. Og hann hafði í rauninni lítt eða ekki
kannað stigu ástarinnar enn. Það gramdist honum næstum mest
af öllu. Eina reynsla hans var frá samfundunum við Teresu og
hann hafði verið svo skelþunnur og óreyndur, aö nota ekki tæki-
færin sem buðust til fulls. Hann hafði jafnvel skort dirfsku til
þess að leggja sig eftir Rósettu, en vafalaust hefði hún verið til-
kippileg.
— Mig furðar oft á því, sagði hann við Gueneau, að Róssetta
skyldi þýðast þennan stórskotaliðsmann, annan eins hrotta.
að maður hafi valið réttu leiðina. Líttu nú á Tinteville. Hann er
alltaf að leika hlutverk — konum þykir gam^n að því — og
þær klappa honum lof í lófa.
Juan smeygði sér í jakkann. Hann vildi ekki, að vinur hans,
kæmist á þá skoðun, að áhugi hans fyrir ástamálunum væri eins
mikill og hann í raun og veru var.
— Annars er-eitt, sem alltaf ber árangur. Að þrá þær nógu
heitt, — þær finna það — og falla fyrir því, jafnvel þótt að- ^ekki að sofa einn í myrkrinu.
dáandinn sé ekki eins og hetjan, sem þær hafa dreymt um. Sonur (5 ára): — Þú getur
Juan hugleiddi þetta, svo hélt Gueneau áfram. verið órhæddur. Þú hefir
„Ef þér ætlið að masa,“ sagði
Adams, ,,þá er bezt að einhver
annar spili bridge.“
Pabbi: — Að þú skulir ekki
skammast þín fyrir að þora
— Kannske er annars bezt, að láta sem manni sé sama um
þær. Það fer ekki fram hjá þeim, og fara að fá áhuga. Þessa
stúlku þarna á veggnum gæti eg án vafa sigrað.
Hann benti á mynd á veggnum. Juan hnyklaði brúnir hugsi
um allt sem Gueneau hafði sagt. Honum fannst allt stangast á.
En myndin var Velasqueztafla, og hafði áður oröið þeim deilu-
efni. Hún var úr safni, sem de Salanches hafði lagt hald á, og
mun hafa ætlað að fara með til Parísar og um þetta hafði
Gueneau sagt:
— Hún verður þá sett i ramma sem henni hæfir betur en þessi,
sem hinir innbornu hafa sett hana í.
Hann hafði gleymt hinum spanska uppruna Juan, sem reiddist
svo af þessu, að hann rauk upp og skoraði á Gueneau til ein-
vígis.
Til allra hamingju var ofurstinn nærstaddur og gekk á milli
þeirra.
— Ef þér finnst þú vera Spánverji, hafði Gueneau sagt, hvern
fjandann ertu þá að gera í franska hernum?
Já, hvers vegna var hann í rauninni í franska: hernum? Og
hver var hin ljóshærða kona á minnispeningnum, sem hann
hafði tapað sem barn? Var hún ensk — eða frönsk?
— Um hvað ertu að hugsa? Stúlkur? Það er eins og þú sért
í órafjarlægð.
Juan horfði á hann dálítiö lymskulegur á svip, án þess að svara.
Gueneau hafði engar áhyggjur af því og héft áfram í glöð-
um tón:
— Veiztu, að það var komið hingað í morgun með fulla tunnu
af olífuolíu. Heldurðu að salatið bragðist næstu daga? En hvernig
var það — lofaði Pilar ekki að koma í dag og auka á gleðina
—og matarlystina með því að koma með súkkulaði og líkjör?
Juan hélt áfram að horfa á töfluna, meðan Gueneau lét dæl-
una ganga. Og Juan hreifst af fegurð myndarinnar, litadýrðinni,
ljósgulum liturii, tindrandi gulls, hafbláum, rauðum sem morgun-
roða.
— Segi hver sem hann vill, en falleg er hún um mjaðmirnar.
Og líttu axlirnar, og fótleggina, drengur, fótleggina.
Og Juan horfði á hið fagra málverk, eins og maður sem
skynjar fegurð lífsins og nýtur hennar. Hann sá fyrir augum sér
nakta, grannvaxna konu, sem lá á grænu engi og studdi hend
undir kinn, horfði með aðdáun á hvelfd brjóstin og línur fagurra
lima, sem bjannaði á í skini morgunroðans.
— Þetta er sjálfsagt Diana, nýstigin upp úr baðinu, sagði
Gueneau í sama tón og áður. Furðulegt, að það skuli ekki sjást
neinar vatnsdropar á kroppnum, því að ekki hefur hún haft neitt
til að þurrka sér. Finnst þér annars ekki, að herðar hennar
minni á herðar Pilar?
mömmu til að passa þig.
★
Ungur prestur er þjónandi
í lítilli borg í Norður Karólínu
og var hann beðinn að fram-
kvæma hjónavígslu fyrir folk
úr fjallabyggð. Þegar víslunni
var lokið kallaði brúðgu'rriinn
prestinn afsíðis.
„Prestur, riiér þykir fyrir
| því, að eg hefi enga peninga til
að greiða prestsverkið,“ sagði
hann. „En eg skal segja yður
hvað eg ætlá að gera. Eg á
gamlan blóðhund, sem eg hefi
hugsað mér að selja fyiir lú
dali, en eg skal láta yður hafa
hann fyrir 5 dali.“
★
Við konur erum ekkert að-
hugsa um það að breyta
mönnunum okkar — við erum
bara að reyna að fá þá til að
vera það, sem þeir þóttust vera
til að byrja með. (Hertha
Egoff).
E. R. Burroughs
- TARZAN -
3026
“d"u b> UniUd Fíiturt S>n<i.c*U, lot.
AN7 ON SUOEE WERE TME JUNGLE 7ENIZENS WHO HAP CONTEiBJTEU
SO MUCH TO THE MAPPINESS OF TMESE PEOPLE...
j John og Laura settu upp
t segl á skipi sínu. En er þau
j létu i haf kenndu þau nokk-
4, urs trega, því að á þessum
stað höfðu þau kynnst mann-
legum verðmætum sem þau
annars höfðu ekki búizt við
að finna það sem eftir var á
lífsleiðinni. Og á ströndinni
stóð lítill hópur af íbúum
skógarins. Hann hafði lagt
fram stói’an skref til þess að
fólkið sem nú hélt á brott
hafði fundið hamingjuna
•aftúr.
Fuiltrúa S.Þj.
meinað að koma
tií Ungverjalands.
Sir Leslie Munro frá Nýja
Sjálandi, sérstakur fulltrúi
Sameinuðu þjóðanna í Ung-
verjalandsmálinu, hefir til-
kynnt, að hann muni scnda
allsherjarþinginu skýrslu og
tjá því, að stjórnarvöld Ung-
verjalands hafi ncitað honuni
um leyfi til þess að koma til
landsins.
Hann hefir þegar skýrt frá
því, að hann hafi reynt að ná
sambandi við ríkisstjórnir
Ungverjalands og Sovétríkj-
anna — og gert þeim kunnugt,
að hann óskaði eftir að fara til
Ungverjalands, sömuleiðis að
hann vonaðist til, að sér mætti
auðnast að koma því til leiðar,
að gagnkvæmar ráðstafanir
yrðu gerðar til þess að draga
úr æsingum um málið. — Að
lokum var honurn tjáð, að ung-
verska stjórnin væri mótfalliri
„jafnvel einkaheimsókn hans“,
á meðan hann væri fulltrúi Sþ.
í málinu.
Munro er annar af fulltrúum
Sameinuðu þjóðanna í málinu,
sem meinað er að koma til
Ungverjalands, en hinn var
prihs Wan Waithayakon frá
Thajlandi. - A