Vísir - 22.07.1959, Blaðsíða 8
£
VlSIR
Miðvikudaginn 22. júlí 1959
J LYKLAR hafa tapast sl.
j laugardag', sennilega í aust-
j urbænum. Vinsaml. skilist á
Lögreglustöðina. (759
SÁ, sem fann dælu fyrir
utan Langholtsveg 117, 20.
' júlí, "geri svo vel og hringi
i í síma 15692. (769
BIFREIÐAKENNSLA. -
j Aöstoð við KalkofnsYeg
Sími 15812 — og Laugavej
1 Ö2, 10650. (53t
j GUFUBAÐSTOFAN
J Kvisthaga 29. Sími 18976 er
l opin í dag fyrir karlmenn
1 kl. 2—8. Fyrir konur 8—10
HÚSEIGENDAFÉLAG
j Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Opið 1—7 og
Laugardaga 1-— 3.(1114
FRÁ ÍÞRÓTTAVELLINUM.
i Boðsmiðar að pressuleik
j óskast sóttir á íþróttavöllinn
Melunum, fyrir hádegi á
j morgun, fimmtudag. ' (775
LANDSMÓT í knattspyrnu
miðvikudaginn 22. júlí. —
Káskólavöllur: 3. fl. A (A-
riðill) Valur Breiðablik kl.
20.00. Víkingur, ÍBK kl.
21.00. - - Framvöllur: 3. fl.
A (B-riðill). Fram, Þróttur
kl. 20.00. — K. R.-völlur:
3 fl. A (B-riðill). Í.A., ÍBH
kl. 21.00. — Miðsumarsmót
miðvikudaginn 22. júlí: K.R.
völlur 3. fl. B. Valur, K.R.
kl. 20.00. — Framvöllur 3.
fl. B:Fram C, Fram kl. 21.00.
Mótanefndin. (671
GARÐSLÁTTUR. Vélar
brýndar og til sölu. Georg,
Kjartansgötu 5, eftir kl. 19.
HÚSEIGENDUR. — Járn-
klæðúm, bikum, setjum í
gler og framkvæmum
margskonar viðgerðir. Fljót
og vönduð vinna. Sími 23627
HÚSAVIDGERÐIR. Ger-
um við þÖK og bikum, þétt-
um sprungur í veggjum og
fleira. Sími 24198, (692
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122,(797
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921.___________(323
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
örugg þjónusta. Langholts-
vegur 104. (247
BRÝNSLA. Fagskæri og
heimilisskæri. — Móttaka:
Rakarastofan, Snorrabraut
22. — (764
11—12 ÁRA telpa óskast
til að gæta 3ja ára drengs.
Uppl. í sima 36436. (750
KONA, með 13 ára dreng,
óskar eftir ráðskonustöðu.
Húsnæði áskilið. — Tilboð,
merkt: „Strax — 144,“
sendjst Vísi. (760
ÁVALLT vanir menn til
hreingerninga. Símar: 12545
og 24644. Vönduð vinna.
Sanngjarnt verð.______(768
STÚLKA óskast vegna
sumarleyfa. — Uppl. í síma
16234, —774
LAGTÆKUR maður getur
fengið atvinnu nú þegar. —
Uppl. i sima 19131. (730
SAH/mOMUR
! Kristniboðssambandið.
Almenn samkoma í kvöld
j kl. 8)30 í Kristniboðshúsinu
Betaníu. — Felix Ólafsson,
kristniboði, talar. Allir vel-
komnir.
STIlf^ASfiÓR
GALLAMXIR
SPORTSKYRTIR
ATVINNA óskast fyrir
konu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 32209.
(802
Fvrðir ag
fnrdalöff
Þórsmerkurferð miðvikudag-
inn 22. júlí.
★
13 daga ferð um Sprengisand,
Öskju, Ákureyri og Hveravelli,
miðvikudag 22. júlí.
k
5 daga ferð í Veiðj,vötn, mið-
vikudag 22. júlí.
★
9 daga ferð um Fjallabaksveg
25. júlí.
k
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
Hafnarstræti 8. sími 17641.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS.
Ferðir um næstu helgi. —
Á laugardag lVz dags ferðir
í Þórsmörk, í Landmanna-
laugar, á Kjalveg. Á sunnu-
•dag um sögustaði Njálu. —
Uppl. í skrifstofu félagsins,
Túngötu 5. (762
ÍBÚÐ óskast. 2ja—3ja
herbergja íbúð óskast til
leigu. 3 í heimili. Uppl. í
síma 19291. (725
—
HÚRSÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059.(901
HÚSRAÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur i
1—6 herbergja íbúðir. Að-
•toð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13146. (592
TVEIR ÚTLENDINGAR
óska eftir tveggja herbergja
íbúð, helzt með húsgögnum.
Tilboð sendist Vísi fyrir
laugardagskvöld, merkt:
„íbúð — 142,“(708
TVÖ góð herbergi til leigu
í Lynghaga 28. Uppl. í síma
18244. —_______(753
2—3ja HERBERGJA ibúð
óskast strax eða 1. okt., helzt
í vesturbænum. — Uppl. í
síma 16809. (754
UNG, þýzk hjón óska eft-
ir tveim herbergjum og eld-
húsi eða aðgangi, helzt með
innbúi. Uppl. í síma 13760
eða 32560. (757
2 SAMLIGGJANDI her-
bergi, með húsgögnum, til
leigu. Vinsamlegast sendið
tilboð til Vísis fyrir 26. þ. m.
merkt: ,Vesturbær.“ (758
ÓSKA eftir þriggja her-
bergja íbúð. Get veitt mikla
húshjálp. Skilvis greiðsla.
Tilboð, merkt: „Reglusamt
— 145,“ sendist Vísi fyrir
laugardag.________(761
ÞÝZKA sendiráðið óskav
eftir tveggja herbergja íbúð
með eldhúsi og baðherbergi
til leigu nú þegar. Uppl. í
sima 19535,(78
SKRIFSTOFUMAÐUR
óskar eftir hei’bergi, helzt
með húsgögnum. Uppl. í
síma 32448. (786
GOTT forstofuherbergi til
leigu í bænum, með inn-
byggðum skápum. Uppl. í
síma 34603. (796
STÓR suðurstofa og' eld-
hús til leigu. Uppl. eftir kl.
8 í síma 15607. (794
EINHLEYPA konu vantar
herbergi í haust, mætti vera
í kjallara á svæðinu í kring-
um Miklatorg eða Laufás-
veg. Uppl. í síma 23756 í
dag og á morgun frá 12—6.
(801
HERBERGI við miðbæinn
til leigu fyrir reglusama
stúlku. Innbygðir skápar og
bað. Sími 12089.
FORSTOFUHERBERGI
með innbyggðum skáp ósk-
ast strax, helzt í vesturbæn-
um eða sem næst honum. —
Uppl. í síma 12259. (799
LÍTIÐ notuð ritvél til sölu.
Tækifærisverð. Uppl. í síma
10256, fimmtudag kl. 9—12.
(191
TIL SÖLU NSU og SITTA
III skelliniöðrur, einnig þrjú
reiðhjól. Uppl. frá kl. 8—10
á Klapparstíg »37. — Simi
19032 i kvöld og annað
kvöld._____________________(/798
rM
§
KAUPUM aluminium og
elr. Járnsteypan h.f. Rtmt
24406.(601
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu, herra-, dömu- og
barnafatnað allskonar og hús
gögn og húsmuni. — Hús-
gagna- og Fatasala, Lauga-
veg 33 B (bakhúsið). Sími
10059,(311
VESTUR-þýzkar ryksugur,
Miele, á kr. 1270.00, Hoover
ryksugur, Hoover straujárn,
eldhússviftur. Ljós & Hiti,
Laugavegi 79. (671
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur hæsta verði. Offset-
prent h.f„ Smiðjustíg 11.
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Flöskumiðstöðin.
Skúlagötu 82. Sími 12118.
________________________(500
SÓFABORÐ, útskorin og
póleruð, til sölu; tek pantan-
ir til afgreiðslu í haust. —
Langholtsveg 62. — Sími
34437.
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Síml
18830.(528
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926.
BARNAKERRUR, mikil
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og Ieikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631. (781
KÆRUSTUPAR óskar eft-
ir einni stofu og eldhúsi. —
Uppl. í síma 11046. (763
HERBERGI til leigu í
vesturbænum. Aðgangur að
baði og síma. Uppl. í síma
24947, —____________(766
LÍTIÐ herbergi til leigu í
vesturbænum. Aðeins reglu-
samur maður eða kona koma
til greina. — Uppl. í síma
17763, —(770
2ja IIERBERGJA íbúð
óskast. Tilboð, merkt:
„Tvennt fullorðið,“ sendist
Vísi fyrir mánudag. (772
ÓSKA eftir 3ja herbergja
íbúð. — Uppl. í síma 12215.
_____________(776
H JÚKRUNARKON A á
Hvíta bandinu óskar eftir 2ja
herbergja íbúð sem næst
miðbænum. — Uppl. í síma
33752 á kvöldin. (778
HERBERGI til leigu á
Miklubraut 13, kjallara.
(777
1 HERBERGI og eldhús
óskast, helzt við miðbæinn.
Tvennt til heimilis. — UþpJ.
í sima 13681.(00t)
TIL LEIGU kjallaraher-
bergi á Baldursgötu 12. Nýtt
hús. Hiaveita og sturtubað.
Uppl. í síma 17324. (784
EINHLEYPAN mann vant
ar herbergi. — Uppl. í síma
22660 eftir kl. 7. (785
VEIÐIMENN. Nýtíndur
stór ánamaðkur til sölu. —
Uppl. í síma 19867. (795
BARNAKOJUR óskast. —
Uppl. í síma 10256, fimmtu-
dag kl. 9—12. (792
NORGE, 4ra hellu raf-
magnseldavél til sölu, mjög
ódýr. Uppl. í Sendibíla-
stöðinni Þröstur, Borgartún
11, Sími 22175.(789
TIL SÖLU barnavagn,
Silver Cross, og mótorhjól,
Rixe. Uppl. á Bergstaðastr.
50 B, niðri, eftir kl. 7, (793
SVEFNSÓFAR, nýir,
vandaðir, seljast nieð 1000
kr. afslætti. — Verkstæðið,
Grettisgötu 69. (800
VÖNDUÐ dönsk innskots-
borð ásamt sófaborði til
sölu: ennfremur 2 armstólar
(ódýrir). Uppl. í síma 36388.
(797
STÁLVASKUR til sölu.
Uppl. í síma 23344. (779
TJALD og bakpoki til sölu.
Uppl. í síma 23344. (780
ALUMINIUMPLÖTUR.
Nokkrar 9 feta aluminium-
plötur til sölu. Uppl. í síma
14643, —(781
BARNAVAGN, ódýr, ósk-
ast. — Uppl. í sima 15229.
__________________(782
BARNASTÓLL óskast. —
Uppl. í síma 11093. (783
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Simi 11977.____________(441
ÁNAMAÐKAR til sölu á
Bárugötu 32, neðri bjalla,
eftir kl, 6. Simi 17728. (749
SEM NÝ Rheinmetall
(rafknúin) samlagningar-
vél til sölu. Sanngjarnt verð.
Simi 35495,(751
VEL með farinn klæða-
skápur úr Ijósu birki, til
sölu. — Uppl. í síma 36165.
(752
LAXAMAÐKAR og silungs
til sölu. Uppl. 36240, (755
VIL KAUPA notað kven-
reiðhjól. Uppl. í síma 17215
eftir kl. 18 í dag. (756
TIL SÖLU Silver Cross
barnavagn og barnakerra;
vel með farið. Uppl. Lang-
holtsvegi 146. (764
GÚMMÍBÁTUR, hentugur
til silungsveiða á vötnum,
til sýnis og sölu í vöru-
geymslu Landssambands ísl.
útvegsmanna í Reykjavík.
(765
VEL með farið barnarúni
og stóll óskast. Uppl. í sima
11190. —(767
FALLEGUR radiófónn til
sölu. Uppl. í síma 17425.(771
BARNAVAGN til sölu á
Ránargötu 31. Uppl. í síma
13857. — (773