Vísir - 24.07.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 24.07.1959, Blaðsíða 3
VÍSIR 3 Föstudaginn 24. júlí 1959 Það verður ekki yfir það breitt, að Andrea Dori aslýsið Varð til þess að gefa flugvélun- unr byr undir báða vængi — þrátt fyrir það að endrum og eins komi slys fyrir í lofti á sömu leið. Réttarhöldin í New York stóðu um þriggja mánaða skeið, en þeim lauk aldrei. Leyndar- mál um slysið og tildrög þess voru leyndarmál eftir sem áður. Sum þeirra verða senni- lega aldrei upplýst. Einn af þeim blaðamönnum sem fyigdist með réttarhöldun: um dag hvern í þá þrjá mánuði er þau stóðu, er Alvin Moscow, fréttaritari hjá Associated Press. Hann hefur nú í samráði við Putnam-útgáfufyrirtækið gefið út bók um slysið, sem hann nefnir „Collision Course“. Er þar að finna nákvæma en þó áhrifaríka frásögn um slysið. Með því að byggja á því sem fram fór í réttinúm, hefur hann sett saman orðrétta frásögn og iýsingu á því sem fram fór í brúm hinna tveggja skipa hina örlagaríku nótt. Fer hún hér á eftir. Andrea Doria. Andrea Doria var ein af perl- um Atlantshafsins, ef svo má að orði komast, skip sem var um 29.100 tonn brútto, með dýrindis innréttingum, túrbín- um sem framleiddu 35.000 hest- öfl og knúðu skipið með 43 mílna hraða. Hún gat borið 1.300 farþega sem m. a. höfðu aðgang að þremur sundlaug- um auk allrar annarrar þjón- ustu. Sú þjónusta stóð aðeins í þrjú ár, frá árinu 1953 er hún var byggð og til ársins 1956 er hún sökk. Stockholm, skipið sem sökkti henni, var eldra en þó gott skip, 12.165 tonn, hið minnsta sem hin stóru Atlantshafsfélög hafa i ferðum. Samt er það stærsta skip, sem nokkru sinni hefur verið byggt í Svíþjóð. Þegar það hóf ferðir sínar árið 1948, þjuggust margir við því að flug félögin myndu innan tíðar Verða einráð með farþegaflutn- inga. Sú var ástæðan fyrir því, að skipið var sumpart smiðað til vöruflutninga og aðeins gert fyrir 395 farþega. Fáum árum síðar var sænska Ameríkufé- Calama skipherra á Andrea Doria.. laginu ljóst, að hin fyrri skoð- un var, ekki á rökum reist. Þvert á móti var nóg um far- þega. Samkvæmt því var Síock holm breytt og gat síðan tekið 548 farþega. Sú breyting hafði eðlilega í för með sér, að eins í'ofið af kvikmyndasýning-1 hörkutól, ekki talsmaður járn- agans. Hógvært orð af hans hálfu nægðu til að stjóra þess- um stóra farkosti. j um, leikjum á þilfari uppi, sól- böðum við sundlaugarnar — og íburðarmiklum máltíðum. — Hópur hvítklæddra þjóna sá um að fullnægja hverri þörf. j í brúnni höfðu tveir yfir- Þoka skellur á. Síðdegis þenna dag tók Cala- Svona leit Andrea Doria út slysnóttina, fáum klakkustundum eftir að áreksturinn átti scr stað. % at Vcíahctt farir 3 átunu ANDREA Skipið sigldi í veg íjrir ms. Stockltolm og sökk á skömmum líma S • Ö • II • Ii •Fyrri grein Andrea Doria, stolt ítalska Atlantshafsfélagsins og eitt aflmia skipherra eftir því að loft- fallegustu og íburðarmestu skipuni heims, sökk 25. júlí 1956. hiti fór lækkandi. Áhöfninni Það var slys, sem vakti óhug um víða veröld. Ekki létu margir lífið, en það sem þyngst var á metunum, var vitnisburður sá, sem fram kom í réttarhöldum og sjópróf um siglingakunnáttu, tækni, byggingu og sjómennsku. Margir, sem hvað eftir annað höfðu siglt Atlantshafið, og borið traust til farkostanna og stjórnenda þeirra, fylltust skyndilega óhug. þrengra varð um manninn. Stór menn í einu staðið vakt, -og ir salir voru ekki margir og að- J yngsti og frægasti skipherra ít- eins ein sundlaug. En Stock- ölsku Amerískufélagsins, Piero var kunnugt um að hann hafði nokkurs konar sjötta skilning- arvit er að því kom að sjá fyrir þoku. Kl. 14.40 kom hann upp í brú, án þess þó að hafa verið ^ þangað kvaddur. — Það leið j ekki á löngu áður' en grunur ' hans var stgðfestur. Þoka var holm var traust skip, vel rekið, Calamai, 58 ára, sem svo oft lét úr höfn og kom í höfn á til- j hafði stýrt skipi sínu heilu í settum tíma og einkenndist af höfn fram að 25. júlí. vingjarnleik og umhyggju við farþega. Skipherra Andrea Doria. 25. júlí 1956 rákust þessi tvö skip -á í dimmri þoku nálægt Nantucket vitaskipinu fyrir utan Long Island sund. Andrea Doria nálgaðist á- fangastað eftir um 4000 mílna ferð frá Miðjarðarhafi um At- lantshaf til New York. Um borð voru 1.134 farþegar, 572 | manna áhöfn, 401 tonn af vör- um, níu bílar (þar á meðal sér- að skella á milli skips og lands. Hann gaf hinar venjulegu ör- yggisfyrirskipanir. Einn af yf- irmönnunum tók sér stöðu við ratsjána, sem var þannig stillt að hún átti að greina allar ferð- ir innan tuttugu mílna. Vakt- maðurinn í útsýnisturninum var sendur fram í stefni. 12 Calamai skipherra hafði vel". vatnsþéttum hurðum í skipinu ið til sjós í 40 ár, tekið þátt í ^ var jolíag Calamai skipherra tveimur heimsstyrjöldum, hlot- hringdi sjálfur niður í vélarúm. ið sinn heiðurskrossinn í hvoirij — er skojjin ^ þ0ka. — fyrir vasklega framgöngu, og á jyjejra Sgggj hann ekki. þeim tíma haft á höndum stjóin Vélstjórunum var kunnugt 27 skipa. Áhöfnin dáði hann. um hvag þag þýúþj j alþjóða- Dálítið innhverfur, hlédrægur ^jegum siglingalögum mælir svo maður, sem var ekki mjög á- i fyrir að sig]t gkuli á hægri ferg fjáður í að. koma fram í boið- :j þoj^ Samt ætlaðist útgerðar stakur handsmíðaður skraut- salnum, en kaus heldur að syna , fyrirtækið til þess að skipig vagn, mörg' hundruð þúsund ^ 1 hÖfn á tilsettuí" tíma' króna virði) og 1754 sekkir af af pósti. úr sér líkt og flugvélavængur. Þar hafði skipherra og undir- Calamai skipherra. i menn hans og' skýrt fyrir far- ' þegum, hvernig hin nýju raf- j knunu hjálpartæki ynnu, s. s. ratsjár, bergmálsdýptarmælar, Á slíku skipi ei u á hieijúm. heil horg af hnöppum auk tal- degi etin 5000 egg, H00 pu.id j gima til livers herbergis. af kjöti og fiski, 2000 pund Calamai skipherra var í aug- ávöxtum, 150 pund af k.aLi og 1 um farþega ímynd .söguhetj- drukknar 800 flöskui af vín- unnarj þinn stóri, sterki, þögli um og 100 gallon af mjólk. Ferðin hafði verið hin á- nægjulegasta í alla staði. Dans- leikir og samkvæmislíf var að- maður. Áhöfn hans vissi að hann var mildur maður, .ekki öskrandi Hraðaminnkunl Því var aðeins dregið úr ferð inni sem nam 1.2 hnútum. í stað þess að sigla með 42.6 km hraða á klst. var látið nægja að sigla með 40.3 km Ijraða. Hraða minnkun er héi'. tæpast nema nafnið eitt. Hraðaminnkunina • mátti framkvæma á tvennan hátt, en sú leið var farin sem dró úr siglingaeiginleikum skipsins. Önnur aðferðin er sú, að loka að nokkru lejúi fyrir gufu- streymið til túrbíuhreyfanna, án þess að draga úr ketilþrýst- ingnum — hin er sú að lækka ketilþrýstinginn. Hin síðari var valin vegna þess að þannig mátti spara olíu, en það hafði jafnframt í för með sér að skipið lét ekki eins fljótt og vel að stjórn ef á þyrfti að halda, því að ferðin yrði þá ekki auk- in skyndilega. Calamai skipherra dvaldi í brúnni mestan* hluta þessa kvölds. Stockholm. Stockholm lagði frá bryggju í New York að morgni hins 25. júlí með 534 farþega í heitu og mollulegu veðri. Þoka var eng- in. en mistur við sjóndeildar- hringinn. Hið hvítmálaða skip klauf öldurnar og stefnan var austur, 90 gráður á áttavitan- um. Skipherra var Nordenson, 63 ára, veðurbitinn, harður mað ur, sem áhöfnin í senn óttaðist og bar virðingu fyrir. Stockholm gekk eins og vel smurð vél. Allt gekk samkv. áætlun. Öllum skipunum var fylgt út í æsar og þjónusta öll óaðfinnanleg, en íburður var nokkuð minni. Stockholm var skip sem einkenndist af skyn- samlegum rekstri. Það gekk ekki eins hratt. Að- eins 18 hnúta, 33.3 km. á klst. Aðeins var krafizt nærveru eins af yfirmönnum í brúnni í einu. En sama regla gilti þar og á Andrea Doria . Skipstjjórinn skyldi kallaður til strax við fyrsta merki þoku eða aðra hættu. Stockholm var ekki eitt um að leggja úr höfn í New York á þessum tíma. Um svipað leyti létti ankerum Ile de France, gamalt skip sem einkenndist af gömlum smekk og gamalli tækni. Samt var það bezta skip ið sem Frakkar höfðu haft í för- um á Atlantshafi frá stríðslok- um, eftir að hafskipið Nor- mandie fórst i stríðinu. Ile de France. Ile de France er 44.000 tonn, og var hleypt af stokkunum 1926. Það tekur 960 farþega en áhöfnin er 826 manns. Skip- herra í þessari ferð var baron Raoul de Beaudean, franskur aðalsmaður, sem gegndi störf- um í fjarvistum hins fastráðna skipherra. Ile de France full- Frh. á bls. 9. j Nordcnson skipherra » Stock- holm. } 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.