Vísir - 24.07.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 24.07.1959, Blaðsíða 6
VS&IB Föstudaginn 24. júlí 1959 6 f Wl®I3R r; dagbláð Ötgefaadj: BLAÐAÚTGÁFAN VlSSt H.F. ▼1811 kemur út 300 daga á ári, ýmlst 8 eða 12 blaösíðui. Hitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson, y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti S. Eitstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00 —18,00 ASrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00 'Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl 9,00—19,00, Sími: (11660 (firnm línur) Vísir kostai kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu, 'S’élagsprentsmiðian h.f. Ráðstöfuro síidarafíaits. Alþjóðaþing geðverndarfélaga haldið í Barcelona. Flult erindi um giWingar ungs fnlks. Alþjóðasamband geðvernd. | íund í Barcelona. Þar verður arfélaga mun halda ársþing flutt erindi um giftingar ungs sitt í Barcelona á Spáni dagana ! fólks og börn mjög ungra for- ! eldra. Þess skal getið, að ákveðið 'hefir verið, að árið 1960 verði Það hefir eiginlega verið eitt helzta og erfiðasta viðfangs- efnið í sambandi við síld- veiðar okkar íslendinga und- anfarinn hálfan mannsaldur, : ' sem aflabresturinn hefir varað, að við höfum ekki getað staðið við gerða samn- inga um sölu á síld eða síld- arafurðum. Á hverju vori hefir síldarútvegsnefnd, sem hefir öll völd í þessum efn- um, gert samninga um sölu , á saltsíld til ýmissa landa, og sum þeirra hafa viljað kaupa talsvert magn, en nær jafn- oft og samningar hafa verið gerðir, hafa menn orðið að tilkynna væntanlegum kaupendum, að við gætum ekki afgreitt það magn, sem um var samið. Þetta er svo alkunn saga, að ekki er ástæða til að fara frekar út í þessa sálma. Síðan 1944 hafa síldveiðarn. ar alltaf gengið illa og stundum hörmulega. í ár hefir hinsvegar farið svo, að erfitt hefir reynzt að ná ) samningum um síldarsölu , við þær þjóðir, sem við höf- um að undanförnu getað talið allgóða kaupendur. Jafnvel þær, sem hafa verið stórtækastar á síðustu árum, hafa talið litla ástæðu til að gera verulega samninga við okkur á þessu sviði. Getur slíkt bakað okkur nokkra erfiðleika um hríð, þar sem menn munu hafa reiknað með slíkum samningum um viðskipti, en væntanlega jöfnum við okkur fljótlega. Það má segja, að ýmist sé í ökla eða eyra hjá okkur í 'þessum málum. Venjulega höfum við ekki getað veitt upp í gerða samninga, en nú, þegar samningar um salt- síldarsölu eru miklu minni en áour, tekur síldin að veiðast í ríkari mæli en áð- ur, og fer þá vitanlega mik- ið í bræðslu, enda þótt ekki sé vitað um verulega samn- inga á lýsi. Má því segja, að Iðnaður um mjög breytt viðhorf sé ' að ræða í þessu efni, enda þótt engin trygging sé fyrir því, að ekki taki snögglega og algerlega fyrir síldarafla, svo að ekki verði nein á- stæða fyrir okkur til að hafa verulegar „áhyggjur“ af því frekar en áður. Síldarútvegsnefnd mun hafa gert það, sem hún hefir get- að til þess að koma væntan- legum síldarafla í verð. Skal henni engan veginn legið á hálsi fyrir það, að hún skyldi ekki hafa gert frekari samn- inga, því að margt kemur til greina. En spurningin er, hvort ekki sé rétt að leyfa 30. ágúst til 4. sept. nk. Á ársþinginu mun að venju verða rætt um starfsemi al- þjóðasambandsins og kosningar fara fram í ýmsar trúnaðar- stöður. Þá munu verða flutt 5 erindi um geðveikramál, og verður efni þeirra. sem segir: Þarfir barna og ungmenna. Geðtruflanir, varnir og með- ferð. Geðvernd við starfsnám. og' geðvernd. Geð- vernd og fólksflutningar. Þá eiga þeir, sem ársþingið Geðverndarfélags íslands, frk. sitja, þess kost að taka þátt í1 Guðríður Jónsdóttir yfirhjúkr- störfum umræðuflokka, sem unarkona, Ljósheimum 11 alls verða 16 talsins og taka (sími 36183) eða Kristinn Bæjax-brag'urinn. Eftirfai’andi bréf hefur Berg- máli borizt: „Eg hef oft hugleitt, að bættur bæjarbragur mætti vera oftar á dagskrá í blöðunum — og rædd- ur manna meðal — en hann er. Það er engum blöðum um það að fletta, að hann gæti verið mikl- um mun betri en hann er, og það ,,geðverndarár“ og þá ýmislegt er okkur sjálfum að kenna, að gert til að auka þekkingu al- j hann er ekki betri. Þegar rætt er mennings á geðvernd. Einnig um betri bæjarbrag, kemui hefir verið ákveðið, a'ð 6. al-1 margt til greina, og verður á , - -u- -ít i . .v , fátt eitt minnzt hér, þvi að í her þjoðaraðstefnan um geðvei'nd . ... • raumnni er þetta mjog marg- verði hað i Pans siðla sumars Hér undir heyrir t d. fram. 1961, en ráðstefnui . af Þessu, koma manna á samkomustöðum, tagi eru haldnar á nokkurra munu fyrir ýmis efni. Daginn áður en þing alþjóða- sambandsins hefst, mun Geð- Björnsson sálfræðingur, Heilsuverndarstöðinni. (Fétt frá Geðverndarfélagi verndai'samband Evrópu halda íslands). Elísabet II Bretadrottning fer 1 að hann hafi hvatt drottningu, fleiri aðilum að gera tilraun-jheim loftleiðis, í stað þess að |konu sína, til að hverfa heim ir til sölu á síld. Það getur |koma á drottningarsnekkjunni ^heilsunnar vegna, og neitar því í strætisvögnum og víðar —• ef ára fresti. | hdn Væri yfirleitt fágaðri og Nánari upplýsingar um fund- 1 menningarlegri, stuðlaði það að i ina í BarCelona gefur í'itari bættum bæjarbrag. Hreinlegri bæ. Eg mun hér ræða einkum eitt atriði, sem hér undir heyrir, og það er, að borgararnir gætu gert mikið til, að bæta bæjarbraginn með því að ganga hreinlegar um bæinn sinn en þeir gera. Það er lagt í mikinn kostnað við að hi’einsa götur og grasvelli í bæn- um til dæmis. Eg efa ekki, að þeir, sem þetta verk vinna, geri það af alúð, en það er ekki sanngjarnt að segja, að bærinn okkar sé hreinlegur, og það er legu leyti. Alls staðar, nema kannske snemma á morgnana, getur að líta pappírs- og um- búðarsnepla og á götum og gras- völlum. Er það einberu hirðu- leysi manna að kenna, að þeir henda slíku frá sér hvar sem EEísabet drottning skundar heim loítlelBis. „Tilkynning, sem hljómar ekki sannfærandi“. varla farið hjá því, að eitt- Britannia, eins og upphaflega ^algerlega. Og Kanadabúar eru1 Þeir eru staddir eða vantar í- hvað sé hægt að selja víðar^yar ráð fyrir gert. Astæðan,'sagðir óánægðir yfir því, að en í hinum gömlu markaðs- segir blaðafulltrúinn í Buck- j Lundúnablöðin hafa hvatt til löndum, sem mest hefir ver- inghamhöll, Esmond Butler, er þess, að drottningin komi ið rætt við undanfarið. 1 sú; ag drottningin er haldin j heim, þar sem hún gæti teflt Verið getur, að síldarútvegs- heimþrá vegna barna sinna og heilsu sinni í hættu með því, nefnd geri tilraunir til að auk þess bíða ýmis skyldustörf, afla nýrra markaða, en ekki 0g framundan er konungleg er þess getið að ráði opin- heimsókn til Hjaltlands og berlega. Þess vegna er eðli- Orkneyja. Desmond tók fram, að þessi næringargildi og þyrfti að gefa sem flest að halda áfram erfiðu ferða- lagi. í Edmonton varð hún að koma fram í samfleytt 10 klst. og heilsa fjölda manns með handabandi, og „virðist' þetta fullstrembið fyrir lasna mann- legt, að menn spyrji, hvort allar leiðir hafi verið reynd- br^ting h^fði ekki verið ákyeö ar og ekki mum vera til éin- in vegna iasieika hennar, — Jeskju,“ segir í einu blaðinu, „en hverjir aðilar, sem gætu lært breytingin hefði verig til at- engum virðist hafa dottið í hug, að meta íslenzku síldina. hugunar 10 dögUm áður en að „skera ixiður“ áætlunina.“ Það er vitað, að hún fer ekki drottning lasnaðist og alla tíð | Diefenbaker, forsætisráð- mjog víða, en um gæði og sígan_ Eitt Lundúnabiaganna, jherra Kanda segir, að ferðalag. efast engmn gem birtir fregn um þettaj bæt. j ig hafi allt verið skipulagt í ir því við, að „einhvern veginn samx’áði við drottningu — og um kost á að kynnast hvoru finnist mönnum, að þetta j hún hafi sjálf stungið upp á, að fram þessari i tveggja. Vísir varpar spurningu fyi’ir þá, sem um þessi mál fjalla. Það er mikið talað um, að við verðum að leita markaða sem viðast og slík athugun yrði að sjálfsögðu í samræmi við það. hljómi ekki sannfærandi11. !fara til Yukon. Fillippus var Blaðið segir, að henni hafi Þar 1954 og hafði verið þess til athugunar 1 liðið beturj en yerið næsta följ hvetjandi, að hún færi þangað. er hún kom til Edmonton í Al- berta frá Yukon. „Mér líður miklu betur og er þakklát fyr- ir hyíldina í Yukon. Mér þykir leitt, að hafa valdið fólki þar. vonbrigðum.“ Hryggbrotifln biðill. Það fer varla hjá því, að Fram- pottþétt eða því sem næst, sóknarmenn hafi gert ráð hefir skyndilega farið út um fyrir, að þeir hefðu ein- þúfur. hverja von um að bregða Framsóknarmenn hafa gert fæti fyrir kjördæmamálið á aukaþinginu. Þetta hefir flogið fyrir að undanförnu, og það fékk að sjálfsögðu byr undir vængi, þegar al- menningi gafst kostur á að virða fyrir sér Tímann í gær. Fyrsta síða hans er sonnun þess, að Framsókn- armenn telja sig illa svikna af kommúnistum, og getur reiði þeirra og hamagangur vai’la stafað af öðru en því, að áætlun, sem talin var ráð fyrir, að þeir mundu geta fengið kommúnista til liðs við sig, og var það ekki nema eðlilegt vegna um- mæla ýmissa foringja þeirra. Nú hafa kommúnistar hins- vegar séð sér þann kost vænstan að standa með samningsaðilum um áfram- hald framkvæmdar kjör- dæmamálsins, og þegar það kom á daginn á þingi í Grernja. Filippus prins er sagður hafa reiðst út af fregnum um, FH vann ÍR 14-12. lát undir þetta? — Sennilega hvorttveggja. Og það * er ekki skemmtilegt frásagnar, að þegar slík ílát hafa verið sett upp, eru þau brátt beygluð eða eyðilögð af völdum skemmdarfýsni manna, stundum drukkinna. Möiinum þykir lofið gott — Mönnum þykir lofið gott, þeg- ar t. d. erlendir menn, sem hing- að koma, segja bæinn hreinleg- an, en við skulum hugsa um það, borgarbúar, hvort við eig- um slíkt lof skilið, og ekki mikl- ast af skjalli eins eða neins. Gæti verið með lireinlegustu bæjum. Eg held, að Reykjavík gæti verið með hreinlegustu borgum. Borg hituð að verulegu leyti upp með heitu vatni ætti líka að geta verið til fyrirmyndar. Gerum bæinn okkar að fyrirmyndar- bæ hvað alla framkomu og umgengni varðai’. •— Á. S.“ Blaðaliðið vann B-lið ið með 3:2. Á handknattleiksmóti ís- lands utanhúss í fyi'radag sigr- F. H. ÍR. með 14:12. Aftureld- ! blaðaliðsins voru Garðar, sem Blaðaliðið sigraði B-landslið- ið naumlega eftir jafiian leik, vel leikinn af báðum í fyrri hálfleik en þófkennduni og til- þrifalitlum í seinni hálfleik. Breytingar urðu í blaðalið- mu, sem veiktu það mjög. Ríkharður og Hörður F. léku ekki með vegna meiðsla. Og sást það í þessum leik að lands- lið okkar er eins og höfuð'laus her án Ríkharðs. Beztu menn ing sigi’aði Armann, 22:14. Mótið heldur áfram á laug t ardag kl. 4 á Hörðuvöllum í leiks kom inn í stað Sveins J. er ;meiddist í byrjun seinni hálf- Sveinn T. og Þórður Þ„ með sömu pi'ýði. B-landsliðið lék vel á köflum, og lék Guð- mundu Ó. bezt af liðinu. Jón L. lék vel og hélt vel í við Þ. Þ. Ragnar lék einnig vel þó lítið fari fyrir honum. Upphlaup liðsins runnu of mikið út í sandinn vegna einleiks leik- manna í stað þess að leika saman. Ætti liðið að hafa góðar sigurhorfur 28. júlí við Fær- eyjar. Mörkin gerðu fyrir Blaðaliðið Sveinn J.. Þórður Þ. og Garðar Á. Fyrir B-landsliðið Högni G. bæði. Dómari var „ , , , . ■ , ^ ,Haukur Öskarsson og dæmdi Hafnarfxrði. Þa keppa F.H.- sem virðist vera að na fyrrah , Tr m_______ÍT1 x , ___. , T , ., ,hann vel. Veður var kalt og a- Fram og Í.R.-Ármann. A sunnu formi. Guðjón J. skilaði bak- | fyrradag, urðu Framsóknar- dag keppa svo Í.R-Fram og varðarstöðunni vel og virðdst að kalla viti sínu fjær. Afturelding-F.H. hann geta leikið allar stöður ^horfendur um 2 þúsund. J. B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.