Vísir - 24.07.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 24.07.1959, Blaðsíða 8
8 VtSIR Föstudaginn 24. júlí 1959 Smáauglýsingar VÍSIS Sími 11660 (5 línur) [ Takið tólið ( Hringið 11660 til dagblaðsins Vísis lesið upp [ auglýsinguna og Vísir sér um árangurinn }jví 100 þúsund augu lesa auglýsinguna samdægurs. HÚRSÁÐENDUR! Láti? okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059.(901 HÍJSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- ftoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (59? TIL LEIGU ný 3ja her- bergja íbúð í Gnoðavogi 82. Til sýnis eftir kl. 8. (820 REGLUSÖM eldri kona óskar eftir herbergi og eld- húsi eða eidunarplássi í ausurbænum. Uppl. í síma 10279, —_____________(830 STÓR STOFA til leigu á Freyjugötu 25, II. hæð fyrir reglusamar stúlkur. — Uppl. eftir kl. 7 og alia helgina. (833 IÐNAÐARHUSNÆÐI. —■ Lítið búðar- eða iðnaðarhús- næði til leigu á Bjargi við Suðurgötu. Uppl. Fálkagötu 20 allan daginn. (841 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu 1. okt. — Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 33206 eftir kl. 6. (844 TIL LEIGU í Hlíðunum 2 samliggjandi forstoíuher- bergi. Uppl. í síma 35100, bergi. Uppl. í s,ma 35100, eftir kl. 18. (847 MIÐALDEA maður óskar eftir herbergi. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 24923. (864' HERBERGI óskast. — Einhleypur maður í fastri • stöðu óskar eftir herbergi. Uppl. í sima 13638. (860 2ja—3já HERBERGJA íbúð óskast strax. Uppl. í síma 36012 og 33548'. (865 ÖÍFKEIÐAKENNSLA. - AOstoí' við Kalitofnsvej: <urn s óS 12 — og Laugavej 92, 1065u. (53( €> 38-- ® œös ® SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- j fagnaði. Aðalstræti 12. Sími j 19240. j GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenn kl. 2—9, HÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—7 og Laugardaga 1-—3. (1114 VANUR bifreiðarstjóri óskar eftir að taka bifreið á leigu, helzt Jeppa, í viku til 10 daga. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikud., merkt: „Vanur.“ (842 GARÐSLÁTTUR. Véjar brýndar og til sölu. Georg, Kjartansgötu 5, eftir kl. 19. IIÚSEIGENDUR. — Járn- klæðum, bikum, setjum í gler og framkvæmum margskonar viðgerðir. Fljót og vönduð vinna. Sími 23627 HÚSAVIÐGERÐIR. Ger- um við þök og bikum, þétt- um sprungur í veggjum og fleira. Sími 24198. (692 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122.(797 VIÐGERÐIR. Önnumst allskonar viðgerðir og stand- setningar utan húss og inn- an. Járnklæðingar, smíðar, bætingar o. m. fl. — Sími 35605. — (301 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlrui. (303 BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. — Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22. — (764 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 KJOLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. Sími 13085, —(825 UNGUR bifvélavirki, van- ur akstri, óskar eftir atvinnu strax. Uppl., merkt „Fram- tíð,“ , sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (000 12 ÁRA telpa óskast í sveit til að gæta barns. — Uppl. í síma 35998. (838 KONA óskar eftir vinnu frá kl. 9—15;. helzt við iðn- að. Tilboð, merkt: „Dugleg,“ sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld. (840 10—12 ÁRA telpa óskast að gæta barns á 2. ári, hálfan eða allan daginn. — Uppl. Þinghólsbraut. .65, Kópa- vogi- STÚLKA eða miðaldra kona óskast til aðstoðar við heimilisstörf, sér herbergi. Uppl. á Holtsgötu 21, 2. h. _______________________(853 GIRÐÍNGARVINNA. — Vanir menn geta tekið að sér uppsetningu á nokkrum girðingum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 17145 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. (862 TAPAZT hefur græn kuldaúlpa með brúnu skinni, sennilega við Ljósheima. — Finnandi hringi vinsamlega í síma 23246,(857 SÁ, sem tók töskuna í strætisvagnaskýli á Hverf- isgötu við Hlemmtorg mið- vikudag um kl. 4. — Skili henni sem fyrst á lögreglu- stöðina. (861 notað mótátimbur ósk- ast. Uppl. í síma 32632. (866 LÍTILL kæliskápur ósk- ast, Rafha eða önnur slík gerð með Elektrolux-kerfi. Uppl. í síma 32632. VIL KAUPA lítinn dívan. Uppl. í síma 17526. (867 TIL SÖLU 2 stoppaðir stólar, tvísettur skápur, fallegt stofuborð, útvarps- borð, nýr rafmagnsofn. Selt með tækifærisverði. — Sími 15982.(808 TIL SÖLU í Barmahlíð 34, kj„ vegna brottflutnings: Borðstofuborð og 4 stólar, 2 gólfteppi, sófaborð og' ung- lingsdívan. — Uppl. í síma 2-39-75._______________(848 ÁNAMAÐKAR tiísölu. — Grandaveg 36. (849 VIL KAUPA kolakyntan miðstöðvarketil. Uppl. í síma 17482. (850 SKÚR til sölu. hentugur sem bílskúr. Uppl. í síma 22788. LJÓS þrísettur klæða- skápur til sölu. Uppl. í síma 16113, —(843 TELPUREIÐHJÓL óskast' keypt. Uppl. í síma 35609. _____________________(846 RAFMAGNS þvottapottur 50—100 Iítra óskast til kaups. Sími 33670. (858 HÖFUM til sölu, sófasett nýtt, eitt sófasett notað á góðu verði, eitt sófaborð, raf magnseldavél (3 hellur Siemgns) útvarpstæki," stór og lítil, barnakerra, barna- vagn, barnarúm, svefnsófa, klæðaskápa, hjónarúm, dív- ana tveggja manna og fleira. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17, Símj 19557.(851 ÁNAMAÐKUR til sölu í Hátúni 35. kjallara. (852 ÁNAMAÐUR til sölu á Grandaveg 32. (858 Knattspyrnufél. Fram, V. fl. — Áríðandi æfing verður á föstudag kl. 5.30 e. h. Á eftir verður valið í Akranesferð. Áríðandi að allir mæti stundvíslega. Þjálfarinn. Meistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum fer fram á Melavellinum 27., 28. og 30. þ. m. — Keppt verður í þessum greinum 27. júlí: 200 m, 800 m hl. 400 m gr. hl„ hástökki, langstökki, kúluvarpi, spjótkasti. 28. júlí: 100 m, 400 m, 1500 m hl„ 110 m gr. hl„ stangarstökki, þrístökki, kringlukasti og sleggjukasti. 30. júlí: 4X100 og 4X400 m boðhl., fimmtarþraut. — Þátttökutilkynningar þurfa að berast í síðasta lagi 25. þ. m. til Frjálsiþróttaráðs Reykjavíkur, Hólatorgi 2. F.Í.R.R. KAUPUM alumlrdum og eir. Járnsteypan h.f. Símí 24406.(601 KAUPUM og tökum í um- boðssölu, herra-, dömu- og barnafatnað allskonar og hús gögn og húsmuni. — Hús- gagna- og Fatasala, Lauga- veg 33 B (bakhúsið). Síml 10059.(311 VESTUR-þýzkar ryksugur, Miele, á kr. 1270.00, Hoover ryksugur, Hoover straujárn, eldhússviftur. Ljós & Hiti, Laugavegi 79.(671 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur hæsta verði. Offset- prent h.f„ Smiðjustíg 11. KAUPUM flöskiu-, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin. Skúlagötu 82. Sími 12118. _______________________(500 SÓFABORÐ, útskorin og póleruð, til sölu; tek pantan- ir til afgreiðslu í haust. — Langholtsveg 62. — Sími 34437. MIELE tauþurkari er til sölu. Uppl. í síma 36451 og 32153, —(811 VEIÐIMENN. Stór, ný- tíndur ánamaðkur til sölu að Laugaveg 93, kjallara. (829 KAUPI gamlar íslenzkar söngplötur hæsta verði. M. Blomsterberg. Sími 23025. (825 MOLD. Ókeypis mold fæst mokuð á bíla. Uppl. í síma 1-5801. (822 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (000 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830,(528 KAUPUM og seljum aUs- konar notuð húsgögn, kar!- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Símj 12926. BARNAKERRUR, mikiS úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og Ieikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.(781 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f„ Höfðatún 10. Sími 11977,(441 2 NOTAÐIR legubekkir til sölu mjög ódýrt. Grund- arstígur 5 A. — Sími 19434. _______________________(832 PELS til sölu. Tækifæris-. verð. — Uppl. i síma 10072. (834 TIL SÖLU góð NSU skellinaðra í góðu standi. • Helgi Bjarnason, Hjarðar- haga 56. Sími 16423. (835 TIL SÖLU ný sænsk kven- dragt, ljós litur. Verð 1650 kr. Einnig Vega, handsnúin saumavél. Verð 500 kr. —• Uppl. á Grettisgötu 50 til klukkan 6. (836

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.