Vísir - 25.07.1959, Síða 2

Vísir - 25.07.1959, Síða 2
 IF1 VÍSIB Laugardaginn 25. júlí IS5P •WMMHMOI Bœjatfoétiir MWWWWWl Messur á morgun. y Dómkirkjan: Messa kl. II j f. h. Síra Jón Auðuns. ] Hallgrímskirkja: Messa kl. J 11 f. h. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðaprestakall. Messa í Fossvogskirkju kl. 11. Síra Gunnar Þ. Árnason. iDJtvarpið í kvöld. Kl. 13.00 Óskalög sjúklinga. (Bryndís Sigurjónsdóttir). •—14.00 Laugardagslögin. — 16.00 Fréttir. — 15.00 Veður fregnir. — 19.25 Veðurfregn ir. — 19.30 Einsöngur: Yma Sumac syngur suður-amer- ísk lög. — 19.40 Tilkynn- ingar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar. — 20.50 TJpplestur: Örn Snorrason ) kennari les nokkur alvöru- ] lítil kvæði. — 21.05 Tón- leikar: „Francesca da Ri- ; mini“, fantasía op. 32 eftir 1 Tjaikowsky. — 21.30 Leik- rit: „Fuglinn“ eftir Alex- ander Obrenovic. Þýðandi Hjörtur Halldórsson. Leik- stjóri: Valur Gíslason. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Danslög (plötur) — Dagskrárlok kl. 24.00. 1 Sunnudagsútvarp. KI. 9.30 Fréttir og mcrgun- tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir. — 11.00 Messa 1 Fossvogskirkju. (Prestur: Sira Gunnar Árnason). Org- anleikari: Jón G. Þórarins- son). — 12.15—13.15 Hsdeg- isútavrp. — 15.00 Miðdegis- tónleikar. — 16.00 Kaffitím- inn: Carl Jularbo leikur á harmoniku. —■ 16.30 Veður- fregnir. — Færeysk guðs- þjónusta. (Hljóðritað í Þórs- höfn). — 17.00 „Sunnudags- lögin“. — 18.30 Barnatími.Skipadeild SÍS Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja kom til Rvk. í gærkvöldi að vestan úr hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum a suðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er væntanlegur til Bergen á morgun til Rvk. Helgi Helgason fór frá Rvk. í gær til Vestm.eyja. Loftleiðir: Edda er væntanleg frá Staf. angri og Oslo kl. 21. Fer til New York kl. 22.30. Saga er væntanleg frá New Yoik kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 9.45. Leigu- vélin er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Oslo og Stáfangurs kl. 11.45. Páfinn komst í málið og biskupinn var dæmdur. En svo leystist þetta á einfaldan hátt Pjúskapur. í gær voru gefin saman í j hjónaband af síra Jóni j Þorvarðssyni ungfrú Fjóla ! Benediktsdóttir og Gunnar ] Benediktsson. Heimili þeirra verður að Stóra-Skógi í Mið- dölum í Dalasýslu. Frá Æskulýðsráði Reykjavíkur. Unga listafólkið kemur fram í Skátaheimilinu í kvöld kl. | 21. Plúto-kvintettinn að- ! stoðar. Dansað til kl. 23.30. j Aðgangseyrir 15 krónur. Eimskipafél. Rvk. Katla átti að fara í gær- kvöldi frá Leningrad áleiðis 1 til Rvk. — Askja fór 21. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Ja- maica og Kúbu. KROSSGÁTA NR. 3825. (Anna Snorradóttir): a) Rabbað við kisuna Pálinu. b) Ævintýrið af Disu ljós- álfi, flutt í leikformi; IV. og siðasti hluti. c) Framhalds- sagan: „Gullhellirinn“; VIII. lestur. — 19.25 Veðurfregn- ir. — 19.00 Tónleikar: Mal- cuzynski leikur á pianó. — 20.00 Fréttir. — 20.20" Radd- ir skálda: Ljóð eftir Jakob- ínu Johnson. Guðmundur G. Hagalín form. Rithöfunda- sambands íslands flytur stutt ávarp. Skáldkonan les úr ljóðum sínum, og Jón úr Vör og Stefán Júlíusson tala við hana um Ijóðagerð henn- ar og þýðingar. — 21.00 Tónleikar: Lög úr óperett- unni „Leðurblakan“ eftir Johann Strauss. — 21.30 Úr ýmsum áttum. (Sveinn Skorri Höskuldsson). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.05 Danslög. — Dag- skrárlok kl. 23.30. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Florö í gær til Siglufjarðar. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Ro- stock, Gdansk og Reykjavík. ur. Goðafoss fór frá Reykja- vík 22. þ. m. til New York. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn á hádegi i dag til Leith " og Reykjavíkur. Lagarfoss ■ fór frá New York 23. þ. m. til Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá Siglufirði í gær til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Gautaborg 21. þ. m., kom til Reykjavíkur í nótt. Tröllafoss fer frá Antwerp- en í dag til Rotterdam, Hamborgar, Leith og Reykja víkur. Tungufoss fór frá Patreksfirði í gær til Súg- Hvassafell fór 23. þ. m. frá Riga áleiðis til Reyðarfjarð- ar. Arnarfell fór í gær frá Kalmar áleiðis til Norrköp- ing, Ventspils og Leningrad. Jökulfell átti að fara í gær frá Hamborg áleiðis til Fras- ei'burgh og Faxaflóabafna. Dísarfell losar á Húnaflóa- höfnum. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helga- fell er væntanlegt til Boston í dag. Hamrafell fór frá Hafnarfirði 22. þ. m. áleiðis til Batúm. Umfer5arstö5vun við „Jamboree"- borg. Umferðarstöðvun varð í Jam- boree City á Filippseyjum á sunnudaginn, þ. e. nálægt skáta búðunum þar, en alþjóðamót er nú haldið þar á eyjunum, skammt frá Manila. Talið er, að hálf milljón manna hafi ætlað að vera við setningu mótsins, en það sækja skátar frá 51 landi. Öll um- ferð stöðvaðist á 30 km. kafla á þjóðveginum. Mauro Bellandi, kommún- isti og matvörukaupmaður í Prato (Ítalíu) ákvað að kvæn- ast. Sem góður kommúnisti gat hann ekki verið þekktur fyrir að leita íil prests og lét sér nægja að fara með hana Loriönu sína til borgarfóget- ans. skilin. Fór Loriana að heiman. og tók með sér átján mánaða. gamlan son þeirra. Síldin - Nixon— Framh. af 1. síðu. ■ Annars sagði Krúsév eftir að sýningin hafði verið opnuð, að hún sýndi, að í sumu væru Bandaríkjamenn á undan, en Rússar myndu ná þeim einnig þar og sækja fram. Búizt er við að aðsókn verði mjög mikil að sýningunni. Heimsókn Nixons í Sovét- andafjarðar og Reykjavikur. rikjunum stendur 11 daga. tflinnbblaí almenninfó Lárétt: 1 rendur, 6 útl. titill, 8 hljóð, 10 alg. smáorð, 11 all- snotra, 12 lítill, 13 viðskipta- jnál, 14 brodd, 16 umbúðir. Lóðrétt: 2 snemma, 3 fjúks, 4 jöklum, 5 bleyða 7 forfeð- urna, 9 viðkvæm, 10 nafni, 14 sérhljóðar 15 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3824. Lárétt: 1 barna, 6 gaf, 8 as, 10 no, 11 skemma, 12 tá, 13 mn, 14 agn, 16 banar. Lóðrétt: 2 Ag, 3 rafmagn, 4 nf, 5 kasta, 7 Nonni, 9 ská, 10 «am, 14 AA, 15 Na. Laugardagur. 206. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.54. Lögregluvarðstof&n heíur síma 11166. Næturvörður: Reykjav. Apóteki, sími 11760. Blðkkvtstöðln heíur slma 11100. Slysavarðstofa Reykjavlkur 1 Heilsuvemdarstööinnl er opln allan sólarhringinn. Læknavðröur L. R. (fyrlr vltJanlrH HC I HUHS staC' kl. 18 tU kl. 8. — Sími 15030. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörg- um er opið daglega frá kl. 1.30—3.30. BæjárbókaSafn Reykjavíkur. Lokað vegna . ágúst. sumarleyfa til ■ » Þjóðmlnjasafnlð er opIB 6 þriSjud.. fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsbókasafnlð ier opið alla virka daga fr4 kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Barnastofur eru starfsræktar I Austurbæjar- skóla, Laugamesskóla, Melaskóla og MiObæjarskóla. Byggingasafnsdeild Skjalasafns Reykjavikur Skúlatúni 2, er opin alla daga nema máhudaga, kL 14—17. Ribllulestur: Rómv. 13,1—10. ÍSaa til nátúigans. Ut af þessu spunnust miklar deilur. Kirkjunnar menn kunnu því illa að vera svona snið- gengnir, páfinn sálugi mót- mælti harðlega og áður en varði var þetta orðið að deilu- máli milli ríkis og kirkju. Biskupinn i Prato gaf út hirðisbréf þar sem hann lýsti sambúð Mauro Belandis við Loriönu sem svívirðilegum saurlifnaði. Nú varð ekki hjá því komist að réttvísin tæki málið til rannsóknar og fóru fram rétt- arhöld. Biskupinn var dæmdur fyrir ærumeiðandi ummæli og skyldi greiða allháa sekt. Auðvitað neitaði páfinn að mæta fyrir rétti, en lýsti hjú- in í bann. Taldi hann mál þetta ekki koma dómstólunum við. Dómi undirréttar var áfrýj- að. Fyrir hinum æðra dóm- stóli var biskupinn sýknaður og Bellandi dæmdur til að greiða allan málskostnað. Páfinn tók mál þetta svo há- tíðlega að hann lét falla niður öll hátíðahöld i tilefni af krýn- ingarafmæli sínu og vildi með því mótmæla dómi undirréttar og leggja áherslu á mótmæli sín, og reiði kirkjunnar. Við réttarhcldin upplýstist það, að barn þeirra hjóna hafði verið skírt á laun og mót vilja föðurins — en það síðasta, sem frétzt hefur af þeim hjúum, Bellandi og Loríönu, og það sem varð til þess að mál þetta er nú rifjað upp er að þau eru Framh. af 1- síðu. Við eigum von á því, að síld- veiðin fyrir Norðurlandi verði góð í sumar. Þá endurtekur sig sífellt sama sagan: Vantar þró- arpláss! Þið verðið að bíða! Haldi veiði áfram lendir á því, að ekkert dugar nema löndun- arbann. Okkar stærsta lotteri, sumarsíldveiðarnar breytist í tap í stað gróða vegna þess að þróarpláss vantar. Því þarf endilega að kippa í lag. Útlit er fyrir að þó nokkuð af túnum hér á Vestfjörðum verði þríslegin á þessu sumri. Flest tún þeirra bænda, sem byrjuðu slátt 20.— 24. júní, eru að verða ágætlega sprottin í annað sinn. Mun slátt ur á þeim hefjast innan tíðar,. og flest verða alslegin fyrir næstk. mánaðarmót. Verði c- þurrkasamt munu bændur láta töðuna í súrhey, og væntanleg- ur þriðji sláttur fara fram síð- ari hlua ágústmánaðar. Með því móti verða túnin ágætlega sprottin í fjórða sinn fyrir eða um miðjan september, og kýrn- ar fá hána þegar haustar að. Grasspretta hér í Vestfjörff- um hefur ekki verið jafngóð og nú mörg undanfarin ár. Talsverð síldargengd er víða fyrir Vestfjörðum: mest smásíld. í ísafjarðardjúpi er mikil smásíld; einnig í Pat- reksfirði og víðar. Þeir bjart- sýnu vænta að smokkgengd: komi með haustinu. — Arn. Sérhvem — da9 IvClds 6 undon • 09 morgutu ó eftir rokstrinum er heill- Oróð að smyrja and- Ctið með NIVEA. tað gerir roksturinn pægilegri og vern- 4 do» húðino. SCiamköllurt SCjofieúnSj S>tcekkuri' GEVAF0T0I LÆK3ARTORG1 W* MR8NGUNUH FRA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.