Vísir - 31.07.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1959, Blaðsíða 1
59. ár. 164. fbl. I r.v voru siglfirzku stúlkurnar heppnari en stallsystur þeirra á Raufarhöfn. Nú er söltun lok- ið 02 margar hafa unnið sér inn drjúgan skilding í síldinni í sumar. Myndin er frá Siglu- firði. Föstudaginn 31. júlí 1959. Vaxandi uggur vegna ummæla Grivasar um Kýpursamningana. Karamanlis og Averoff gefa út yfirlýsingu. Ummæli Grivasar, hins bar-' þar sem segir, að ummæli Griv- áttuglaða foringja EOKA, um asar hafi ekki við rök að styðj- samninga þá er á sínum tíma ast og sérstaklega hafa þeir voru gerðir um framtíð Kýpur, tekið fram, að fullyrðingar 1 hafa að vonum vakið mikla at- hygli víða um heim. Telja margir að afstaða hans kunni að hafa í för með sér hin- ar hættulegustu afleiðingar -fyrir frið á þessum slóðum, en Grivas hefur sem kunnugt er tilkynnt að hann muni gera allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir að samning- arnir verði haldnir, þar sem þeir séu orðaðir til að þókn- ast brezkum hagsmunum. Grivas segir að sér hafi ekki verið kunnugt um innhald samninganna er þeir voru und- irritaðir. Málið er komið á það alvar- legt stig, að forsætisráðherra Grikklands, Karamanlis og ut- anríkisráðherrann, Averoff hafa báðir gefið út yfirlýsingar, Grivasar þess efnis að hinum skriflegu samningum fylgi munleg loforð, séu uppspuni einn. Makarios erkibiskup hefur tekið í sama streng. Alger óvissa hvort takist selja meira af saltsíld. að Söltun stöðvuð í gær — söltun hætt á Siglufirði, en saltað af kappi á Raufarhöfn. „Við erum að reyna að ná samningum um viðbótarsölu á saltsíld til Svíþjóðar og Sovét- ríkjanna og auk þess eru i at- hugun sölumöguleikar á síld til Austur-Þýzkalands, Tékkósló- vakíu og víðar,“ sagði Erlendur Bróðir Dalai Lama lýsir ástandinu í Tíbet. Kínverjar gera þúsundir manna ófrjóa. í gærdag var haldinn í Vín-| draga viðnámsþrótt úr þjóðinni Sérfræðinga- fundur í Genf Genf stóð sérfræðinga utanríkisráðherr- anna fjögurra. Munu þeir leggja niðurstöður þess fundar fyrir utanríkisráðherrana síðar í dag. Eins og kunnugt er, er nú að- eins um viku til stefnu á Gen- farráðstefnunni, því að henni á að ljúka n. k. miðvikudag. Eink um er það Berlínarmálið sem er til umræðu, og hefur Willy Brandt, borgarstjóri V-Berlínar verið kvaddur til Genf, og er það önnur heimsókn hans þáng- að síðan'ráðstefnan hófst. Gromyko mun ekki vera fýsandi að ráðstefnunni ljúki strax. Varar hann V-Þjóðverja við fljptfærnislegum aðgerðum í Berlínarmálinu, slíkt gæti jafnvel leitt til styrjaldar. Þó kvaðst Gromyko trúaður á frið- arvilja Nixons og Eisenhöwers. arborg blaðamannafundur, þar sem bróðir Dalai Lama kom fram. Dalai Lama er nú sem kunnugt er landflótta frá Tíbet og hefur dvalið utan lands síns síðan Kínverjar gerðu innrás í landið. Bróðir hins landflótta trúar- leiðtoga sagði frá því, að enn héldu tíbetskir skæruliðaflokk- ar uppi bardögum á nokkrum stöðum í Tíbet. Þó mun nú morgun fundur! vera farið að sverfa að þeim í seinni tíð. Hinir kínversku kommúnistar hafa beitt öllum hugsanlegum aðferðum til að San Franskko -- Sidney, 15 klst. Ástralskt flugfélag hefur haf- ið ferðir milli San Francisko og Sidney í Ástralíu með farþega- þotum. • Notast félagið við Boeing 707 þrýstiloftsvélar og hefur fyrsta ferðin þegar verið farin. Tók hún um 15 klukkustundif, eða um helmingi skemmri tíma en þessi leið hefur áður verið far- in í farþegaflugi. Fyrst um sinn verður farin ein ferð í viku en þeim vérður brátt fjölgað upp í 4. og síðasta ráð þeirra er að gera landsmenn ófrjóa, og hafa þús- undir manna og kenna orðið að sæta þessari meðferð und- anfarið. undir manna og kvenna orðið Lögð var á það áherzla, að ef koma ætti í veg fyrir algera útrýgingu þjóðarinnar, yrðu ut anaðkomandi aðilar að koma til, þar eð viðnámsþróttur þjóð- arinnar sjálfrar færi nú þverr- andi. Var einkum minnzt á Sam einuðu þjóðirnar í þessu sam- bandi. Aftaka eitur- íyfjasala. Stjórn Castros á Kúbu hefur látið fleira til sín taka en af- tökur manna með vafasamar pólitískar skoðanir. Þannig var nýlega tekinn þar af lífi maður nokkur fyrir að selja eiturlyf. Leyfið sem hér um ræðir var marijuana, og mun maðurinn, Heriberto Rodriguez, vera sá fyrsti sem lætur lífið á Kúbu fyrir slíkt athæfi. Að vísu mun ekki hafa legið beinlínis fyrir, að beita mætti daúðadómi í siíku tilfelli. Bókstafurinn mun Þorsteinsson formaður síldar- útvegsnefndar er Vísir náði tali af honum í morgun. „Að svo stöddu get ég ekki sagt um hver árangurinn verð- ur,“ sagði Erlendur, en við von- um að nokkur úrlausn fáist. Síldarsaltendum á norður- landi var tilkynnt í gær að lok- ið væri að salta upp í gerða samninga og það sem saltað yrði væri á ábyrgð saltenda. Á Siglufirði var að mestu hætt áð salta í gær, en í morgun var söltun í fullum gangi á Rauf- arhöfn og á nokkrum öðrum stöðum á Norðurlandi. Frétta- ritari Visis á Raufarhöfn sím- aði í morgun að 60 skip hefðu tilkynnt komu sína til Raufar- hafnar í morgun og saltað væri af fullum krafti þrátt fyrir stöðvunartilkynningu síldarút- vegsnefndar. Þykir mönnum þar um slóðir súrt í broti að fá landburð af síld af fyrstaflokks gæðum á sama degi og söltun er stöðvuð. Ekki verður þó salt- að nema í dag, þar sem saltend- ur treysta sér ekki til að salta á eigin ábyrgð. Fer mest af þeirri síld, sem berzt á land í dag í bræðslu, enda hafa margir skip stjórar tekið þá ákvörðun að halda áfram að veiða í stað þess að sigla inn með afla sinn, þó um beztu söltunarsíld sé að ræða. í fréttatilkynningu Fiskifé- lagsins um síldveiðina í nótt segir: Mikil síld var uppi fyrir öllu Norðurlandi s.l. nótt eða allt frá Selskeri og austur að Langa nesi. Mest var veiðin á Grímseyj- þó hafa verið lagður þannig út, að þjóðfélaginu í heild væri greiði 'gerður með aftöku slíks manns. arsundi og í kringum Grímsey, svo og í Þistilfjarðardýpi og að Sléttu, — einhver veiði var og útaf Austfjörðum. Veiðin var nokkuð almenn, en afli á hvert skip ekki mikill að meðaltali. Alls höfðu 32 skip tilkynnt afla sinn til Síldarleitarinnar á Siglufirði kl. 8 í morgún með 10 080 mál og tunnur, þar að auki er vitað um mörg skip, sem fengið höfðu einhvern afla, en halda veiðum áfram. KR tapaði. Meistaraflokkur KR ték við J.B.U. í Frederikshavn og tapaði 5:1. Leikar stóðu 5:0. Leikar stóðu 5:0, er Þór- ; ólíur Beck skoraði mark KR inga. Urhellisrigning var, er leikurinn fór fram. í Lyng- by léku KR-ingar við úr- valslið unglinga frá Sjálandi og töpuðu, 3:1. Norðurlandamótið í skák. Önnur umferð var tefld á Norðurlandamótinu í Örebro í gær. f landsliðsflokki vann Nie- mel Nilsen, en Nyman gerði jafntefli við Likenström. Aðr- ar skákir fóru í bið. í meistara- flokki vann Jón Þorsteinsson sína skák, Björn Jóhannesson fékk biðskák en Ólafur Magn- ússon tappaði sinni skák. Jón Hálfdanarson gerði jafntefli x unglingaflokki. Japönsk stúlka, Akiko, var kjörin fegurðardrottning héims á Löngufjöru í Kali- forníu í fyrradag. Hún er 22 ára og fyrsta fegurðar- drottning frá Asíu, sem hlotnast þessi heiður. —•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.