Vísir - 31.07.1959, Síða 3

Vísir - 31.07.1959, Síða 3
I’östudaginn 31. júlí 1959 VI S IK GAMLA V Bí*l 1-147S. Rose Marie Ný amerísk söngvamynd í litum, gerð eftir hinum heimsfræga söngleik. Ann Blyth, Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Harðskeyttur andstæðingur (Man in the Shadow). Spennandi, ný amerísk CenamaScope myid. Jeff Chandler, Orson Welles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AfgreiðslustúSka óskast í kjötbúð Sláturfé- lags Suðurlands á Grettis- götu 64. Upplýsingar til kl. 5 og í fyrramálið í síma 12667. STRIGASKOR GATLARIJXIJR SPORTSKYRTTR Hef opna5 JtípMíé Síml 1-11-82. Þær, sem selja sig (Les Clandestines). Spennandi, ný frönsk saka- málamynd, er fjallar um hið svokallaða símavændi. Danskur texti. Philippe Lemaire, Nicole Courcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. fluAturbœjarbíé m Sími 11384. Hringjarinn frá Notre Dame Alveg sérstaklega spenn- andi og stórfengleg frönsk stórmynd í litum og Cine- maScope. — Danskur texti. Gina Lollobrigida, Anthony Quinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5 og 7. £tjctHubíc Sími 18-9-36 GIRND HtýpaticcjA bíc Sími 19185. 5. Yika. Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Ðelia Scala Kerima Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekkd áður verið sýnd hér á landi Skrímslið í Svartalóni Spennandi amerísk ævin- týramynd. * Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala fré kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Spennandi og víðburðarík amerísk mynd með Glenn Ford. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Harðjaxlar Hörkuspennandi litkvik- mynd með Randolf Scoít. Bönnuð börnum innan 12 ára. Nærfatnaðui karlmanna og drengja fyrirliggjandi / L.H.MULLCR D TjatHarltíc Einn komst undan (The one Tlrat got away). Sannsöguleg kvikmymd frá J. A. Rank, um einn æv- intýralegasta atburð síð- ustu heimstyrjaldar, er þýzkur stríðsfangi, hátt- settúr flugforingi, Franz von Werra, slapp úr fanga- búðum Breta. Sá eini, sem hafði heppnina með sér, og gerði síðan grín að brezku herstjórninni. Sagan af Franz von Werra er næsta ótrúleg — en hún er sönn. Byggð á sam- nefndri sögu eftir Kendal Burt og James Leason. Aðalhlutverk: Herdy Kruger, Colin Cordors, Michael Goodliff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TIL SÖLU Allar tegundir BUVÉLA. INIikið úrval af öllum teg- unduin BIFREIÐA. BÍLA- og BUVELASALAN Baldursgötu 8. Sími 23136. fa fttc Mi—i Fannamaðurinn ferlegi („The Abominable Snow- man“). Æsispennandi Cinema- Scope mynd, byggð á sögu- sögnum um Snjómanninn hræðilega í Himalayafjöll- um. — Aðalhlutverk: Forrest Tucker, Maureen Connell, Peter Cushing. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allar tegundir tiygginga. Höfum hús og íbúðir til sölu víðsvegar um bæinn. Höfum kaupendur að íbúðum j Tryggingar og fasteignir Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428. Eftir kl. 7, sími 33983. tAOGAVEG 10 - INGDLFSCAFE GÖMLU DANSARNIR tannlækningastofu að Grettisgötu 62. (inng. frá Barónsstíg), sími 18541. Heima 16231. — Við- talstími kl. 9—12 og 2—6 laugardaga 9—12. GUÐMUNDUR ÓLAFSSON, tannlæknir. KONAÓSKAST til að sjá um heimih í Vestmannaeyjum í forföllum Húsmóður. — Hátt kaup. Nánari upplýsingar í síma 10111 og 35949. M. S. „LIWIEC" frá Szczecin lestar vörur í Reykjavík 3. og 4. ágúst n.k. til norSurlanda og PóIIands. — Vinsamlega tilkynnið flutninga undirrituðum. Fínnbogi Kjartansson Austurstræti 12, símar: 15544 og 35028.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.