Vísir - 31.07.1959, Side 5
Föstudaginn 31. júlí 1959
VlSIE
Frú Guðný Ámadóttir,
sftHiitj.
í dag verður sjötug frú Guð-
. ný Árnadóttir, Framnesvegi
31 hér í bæ. Hún var fædd 31.
júlí 1889 á Rauðamel syðri í
Hnappadalssýslu. Foreldrar
hennar voru hjónin Rósa Sig-
urðardóttir og Árni Halldórs-
son, myndarhjón, sem áttu
lengst af heima á Rauðamel,
Þau áttu 5 börn, 2 syni og 3
dætur. Guðný var yngst af
systkinum sínum.
Á þeim tíma þóttu systurnar
á Rauðamel bera af öðrum
jafnöldrum að fríðleik og
myndarskap.
Frá Rauðamel fluttist Guð-
ný með foreldrum sínum að
Leiti á Skógarströnd, þá ný-
fermd. Frá foreldrunum fór
hún að Keisbakka til Jóns
Loftssonar og Þórunnar Magn-
úsdóttur ljósmóður og var þar
í 6 ár. Var það heimiii þekkt
að myndarskap. Svo var hún á
ýmsum
hjá systrum sínum, sem þá.!®um tímamótum ævinnar. I
voru búsettar orðnar, og einnig I h^! þessarar konu hafa skipzt
frænda sínum í Eyjahreppi var a skin og skúrir, en hún hefir
hún þá nokkur ár á æskuslóð-
um sínum.
Snemma fór orð af Guðnýju
Guðný Árnadóttir,
Framnesvegi 60.
Til Reykjavíkur fluttist
ekkjumaður, kominn nokkuð á
efri ár. Hjá honum fékk hún
varanlegt skjól með 2 ungar
dætur sínar, Hrefnu og Rósu.
Brátt tókust með þeim góðar
ástir, og þau eignuðust son,
Kristján, yndislegan dreng, en
mistsu hann 13 ára gamlan
eftir 4ra ára sjúkrahúsvist. —
Þetta sorgarský var dimmt, en
foreldarnir báru það saman
með rósemi hins trúaða manns,
sem veit, að öll gleði og ham-
ingja þessa lífs er gjöf frá guði,
sem hann má ráðstafa eftir
sinni vild. Ólafur dó 1948.
Þegar erfiði, elli og heilsu-
leysi færðist yfir Ólaf sál. sýndi
Guðný bezt sitt kærleiksríka
eðli og ástúðlega fórnarlund í
löngum veikindum hans. Ólaf-
ur reyndist dætrum Guðnýjar
sem bezti faðir. Hjá honum
voru þær til fullorðinsára og
minnast hans ætíð með ástúð
og þökk. Eftir lát Ólafs hefir
Guðný orðið aðnjótandi ástar
og umhyggju dætra sinna og
tengdasona og dóttursona, og
uppsker hún nú ávextina af
stöðum, aðallega þó ,Guðný 1922. Stóð hún þá á'erf- löngu og dyggu lífsstarfi.
fyrir sérstakan dugnað og
dyggð í störfum. Hún kunni vei j
að vera þjónn og sameina allar
dyggðir, sem í því felast og er
það eigi síður vandi en að vera
yfirboðari. Þekktur stórbóndi í
Kolbeinsstaðahreppi sagði eitt
sinn í mín eyru, að Guðný væri
sú dugiegasta stúlka, sem hann
hefði haft. Slíkan vitnisburð
hlaut Guðný hjá húsbændum
sínum.
ekki æðrast þó dregið hafi fyr-
ir sól um stund. Úr öllu rættist
vel,
Árið 1923 fór hún til Ólafs
Jónssonar, Framnesvegi 31,
öðru nafni (Skuld). Ólafur var
Þó heilsan sé nú tekin mjög
að bila, tekur Guðný því sem
öðru með kjarki og sálarró.
Hún veit, að bak við skýin
skín sólin jafn heit og björt.
Eg óska þessari heiðurskonu
að skýlaus heiðríkja og sól
verði yfir ævikvöldi hennar.
Þ. Þ.
Blóðprufur -
Framh. af 8. síðu.
Samanlagt eru þessar stað-
reyndir og tölur mjög athyglis-
jverðar fyrir almenning, en al-
veg sérstaklega fyrir bifreiðar-
viðhoi’f mannanna sjálfra, sem
ræður gjörðum þeirra.
Ungir og fjörugir menn, sem
unnið hafa baki brotnu í slíkri
síldai’hrotu, sem verið hefur und-
nýju er sá bifreiðarstjóri sóttur
til saka sem hefur yfir 0.5%
af vínandamagni í blóði, eða
ef hann að öðru leyti reynist
undir áhrifum áfengis, enda
þótt vínandamagn í blóðinu
reynist minna. í 80. grein um-
ferðarlaganna er greint frá
refsingum varðandi umferðar-
stjóra. Það eru fyrst og fremstjiögin og skal ökumönnum bent
á að kynna sér þau rækilega.
þeir sem lenda í þessu og geta
í flestum tilfellum kennt sér
um ef illa tekst til. Um ölvun
við akstur gegnir þó alveg sér-
stöku máli, því þar er aldrei
anfarið, eru með alla vasa fulla Um aðra að saka en þá sjálfa.
Mættu þeir gjarna taka þessi
mál öll til alvarlegrar athug-
unar og um leið reyna að gera
sér grein fyrir því að í ölvun-
arástandi við akstur geta þeir í
einni svipan gert sig að öreig-
um ef þeir valda slysum. Dæmi
eru fyrir því að þeir hafa verið
krafðir um - nokkur hundruð
þúsund krónur í slíkum tilfell-
um og það skal skýrt tekið
fram að tryggingarfélögin end-
urkrefja ökumennina undan-
tekningarlaust um það tjón
sem þeir valda ef það sannast
af peningum, og sjá fram á að
eiga laugardagskvöld í fríi, eru
flestir ekki lengi að kjósa um,
hvort þeir eigi að sitja inni við
lestur og skriftir, eða hvort þeir
skuli nú skvetta sér dálítið upp
eina kvöldstund með kunningj-
um — og fara á ball.
Þannig hefur það verið frá
álda öðli, og því verður ekki
breytt í skjótri.svipan.
Við þessu viðhorfi er heldur
ekkert að segja, og er ekki gott
að sjá að sjómönnum og síldar-
stúlkum sé illa gert, að veita
þeim aðstöðu til þess að
skemmta sér á dansleik eina
kvöldstund.
alls-
Hitt er svo annáð mál, að það j
er langt í.frá að nokkur mæli!
þeim drykkjulátum bót, sem |
þarna áttu sér stað, og jafnvel i
þótt „í hófi væru.“ En mann-'
skepnan er nú einu sinni þannig ,'
Moss talinn
saklaus.
Sterling Moss, kappaksturs-
hetjan brezka, hefur um skeið
átt málssókn yfirvofandr vegna
dauða svissnesks manns, er lét
lífið í kappaksturskeppni í
Þýzkalandi í vor.
Mál'satvik voru þau, að Moss
mun hafa verið staddur nærri
hinum svissneska kappaksturs-
manni er slysið varð, og taldi
ekkja hins iátna, að rekja mætti
orsakir slyssins til framkomu
Moss. Kvaddir voru til sérfræð-
ingar og fjöldi vitna yfirheyrð-
ur, en þeim bar öllum saman
um að akstur og ’ framkoma
Moss í keppninni hefðu verið
aðfinnslulaus. Hætti þá ekkjan
við frekari aðgerðir í málinu.
að þeir hafi ekki verið
gáðir við aksturinn.
Nú stendur verzlunarmanna-
helgin fyrir dyrum. Þá er hvað
mes.t umferð á vegum úti sem
um getur á sumri hverju.
Margir eru veikir fyrir flösk-
gerð, að hún lætur ekki alltaf | unn'. öðrum hættir til að flýta'
segja sér fyrir verkum, og ein-, súr og' aka of hratt. Þessum aði-
staklingarnir í okkar þjóðfélagi, ilum skal á það bent að mikil
hafa — enn sem komið er — full ^ ábyrgð hvílir á herðum þeirra
leyfi til þess að ákveða sjálfir ( 0g betra er að gæta sín í hví-
hvort þeir fari á fyllirí, eða vetna. Það má lofsvert teljast Mun -sérstök skýrsla um málið
ekki. I að undanfarnar verzlunar- h;lfa verið send opinberum að-
Það vita líka allir, sem vilja mannahelgar hafa sízt orðið" ilum í London.
vita, að margir eru þannig gerð- j fleiri untferðarslys eða óhöpp,
ir, að jafnvel þótt eitthvert yfir- en venjulega um helgar og
vald hugsi sér að varna þeim að véi'ður það að verulegu leyti
að skrifast á reikning rögg-
samlegs áróðurs Slysavarna-
Xauði^nlegi 1111 sem íyit
ICA hæfir ölíum bifreiðahreyflum,
stórum og smáum.
Hættan á skaðiegum úifellingum og
skammhlaupi í kertum er alltaf
söm og jöfn.
ICA kemur í veg fyrir þetta.
Eiiigöngu í SHELL-benzíni.
SÓL 6RJÓK efla hreysti
eg hsilbrigðij
Fréttir í stuttu máli.
Miklir bardagar geisa enn í
Laos. Sækja uppreistarmenn á
undir stjórn Viet-Nam manna.
miðar að því, að dómstólum
landsins verði bannað að taka
til meðferðar mál gegn ríkis-
stjórn landsins. Þau mál af ,
Beirut.
Mogabgab var mikill vinur
Chamouns forseta. Hafði hann
verið á ferð í bíl sínum, er bif-
„fá sér einn lítinn" með því að
lóka áfengisútsölum, þá háfa I
þeir einhver önnur ráð, og er þá
oft hætt við að peningarnir séu
enn fljótari að fará en ella, og ha^a stöðugt
áð mismunurinn renni þá í vas- ( bifreiðarstjóra á vegum úti.
ann á lægstu stétt þjóðfélagsins . Þess má
-h leynivínsölunum. j samkvæmt
Indverska stjórnin hefir
fengið mikið lán hjá Sovét-
stjórninni. Nemur það um 135
millj. punda. Umræður munu
fara fram síðan milli stjórna
félags og Jögreglu, er utvarpað. landanna um það? á hvern hátt
endurgreiðslu fari fram.
þessu tagi, sem nú liggja fyrir , reiðin var stöðvuð, hann dreg-,
dómstólunum, verða ekki til inn út og stunginn til bana.
lykta leidd. I Stjórnmálamenn óttast að þessi
1 atburður kunni að verða upp-
hafið að nýrri skálmöld innan
flokks Mogabgab.
Forsætisráðherra Japans,
Kishi, kom til Argentínu í gær.
Var tekið á móti honum í Bue-
nos Aires af utanríkisráðherra
landsins.
aðvörunum til
Beirut, - miðvikud.
Naim Hogabgab, 45 ára gam-
að lokum geta aðj Forseti Pakistans hefir geng-j all þingmaður, var í dag stung-
umferðarlögunum izt íyrir nýrri lagasetningu er inn til bana 25 mílur utan við
Formósa, miðvikud.
S.l. mánudag hófu kínversk-
ir kommúnistar stórskotahríð á .
eyjuna Nankantung í Matsu-
eyjaklassanum. — Stóð skot-
hríðin í tæpa klukkustund.