Vísir - 31.07.1959, Side 8
bU8
n Mými I áskrift en Vimir.
tnra ytfnr fréttix *s uma8
— án fyririutfnu tl
y8ar hálfn.
Sími l-lá-88.
MuniS, aS Jteir, »em gerast ásjkri<í?«4av
Vísim “ftiír 19. hver* mánaðar, f*
keypii til mánaðamáts,
Sími 1-16-99.
Föstudaginn 31. júlí 1959.
„Það er fleira matur en
feitt kjöt“
Handfæraveiðar á ísafirði gefa jafsigóðan
hflut og sildin.
nokkurn íjölda fólks.
Þorsknetaveiðar í Djúpinu
eru aðeins stundaðar af tveim
bátum enn sem komið er. Veiði
er misjöfn. Stundum ágæt, en
lítil annað veifið.
Fiskgengd í Djúpinu er talin
mjög mikil og því líkindi til að
þorsknetaveiði aukist þegar
lengra líður á sumarið.
Biskup vísíterar
á Noriurlandi.
Biskupinn, herra Sigurbjörn
Einarsson, vísiterar Norour-
Þingeyjarprófastsdæmi ao
þcssu sinni og hluta af Norður-
Múlaprófastsdænii.
Vísitazían hefst á Skinna-
stað sunnudaginn 2. ágúst kl. 2
e. h. m:ð guðsþjónustu.
Mun biskup síðan heimsækja
kirkjur og söfnuði, prédika í
hveriá kirkju og' ræða við söfn-
uðina um kirkjuleg málefni.
Vísitazían hefst í hverri
kirkju kl. 2 e. h. með guðsþjón-
ustu.
Frá fréttaritara Vísis. —
Isafirði i gær.
Handfæraveiðar hér vestra
Jhafa allsstaðar gengið vel, og
fleiri aðkomubátar hafa verið
að bætast smámsaman í hand-
færaflotann, sumir alla leið frá
Vestmannaeyjum, Hafnarfirði,
Bifi og víðar. Hefir sú orðið
reynslan í sumar að handfæra-
veiðar hafa hvergi verið jafn-
góðar og hér vestra.
Allan júlímánuð hefir verið
uppgripaveiði og aflahæstu
bátarnir þegar náð sæmileg-
ustu vertíð, og gott útlit til að
enn bætist verulega við hand-
færaaflann, ef gæftir ekki
hamla veiðum.
Ekki er enn fullséð um hvað
.mestu aflaklærnar bera úr „ , i ,
býtum í júní og júlí, en þau “ það verður s,lungur’ silung- uð kiloa „fulla tunnupoka
ur og meiri silungur. Slikt hef- (s. frv. Frasagmr herma og að ^
álitinn 11 punda fiskur sé algengur á,
tekiíl úr 167 bíl-
stjórum frá áramótum.
Árekstrar á 2. þúsund, 118 um-
ferðarslys, auk 3 banaslysa.
Flskur á þurru laudi:
í Hveragerði raka þeir saman fisk með
hrífum á árbakkanum.
Nú er alveg útséð um það tunnur og poka. Sögur segja að
hvað Hvergerðingar fá að borða * ýmsir hafi komið heim aftur
heima hjá sér næstu vikurnar með „hundruð stykkja", „hundr
Tnunu ekki allfá dæmin, að þeir
hafi þegar dregið í sinn hlut
fyrir 40 þúsund krónur. Ein-
.stöku enn meira, eða fyllilega
haldið í við hæstu skipin í sild-
veiðiflotanum.
Handfæraflotinn hefir því
dregið mikla björg í bú, og
veitir fjölda fólks ágæta at-
vinnu yfir sumarmánuðina.
Hér á ísafirði hefir vart verið
um togaraafla að ræða í júní og
júlí, vegna aðgerða á skipunum,
en handfæraaflinn komið í
.staðinn. Annars hefði verið um
atvinnuleysi að ræða fyrir þó
Bryggjusmíði
hafin í Hafnar-
firði.
Ný bryggjusmíði hófst í Hafn
-arfirði í fyrradag, og voru þá
reknir niður fyrstu staurarnir
‘framan við hraðfrystihúsið, en
jþar á að koma hafnarbakki.
Til bráðabirgða verður þar
.smíðuð trébryggja, sem tekur
um tvo mánuði, en síðar verð-
nr rekið niður járnþil og fyllt
upp með vikri og botnleðju úr
höfninni. Eiga þarna með tím-
anum stór skip að geta lagzt að.
Vonir standa til þess, að hafn-
arbakkinn verði kominn upp
snemma á næsta ári, og er
kostnaður áætlaður 8,2 milljón-
'ir. Erlent lán, að upphæð 2,7
milljónir króna hefur ríkis-
;stjórnin útvegað.
ur að vísu aldrei verið
neinn dónamatur, en samt eru t borðum Hvergerðinga og allt |
Hvergerðingar kinnhvítir af^upp í 15 pund. Strákarnir þar ^
reiði út í þá aðila, sem lagt hafa stunda nú það sport að kafa í
þéim þessa fæðu á borð.
Þanníg er mál með vexti, að
hyljum og veiða fisk með ber-
um höndum. Jafnvel hefur
við heyrzt að dvalargestir hjá Nátt-
eystra, úrulækningafélaginu hafi kom-
í'ið
i,
s.l þriðjúdag voru reynd
stærstu borholuna þar
mælitæki, sem verið hafa í ið til þorpsbúa með alla vasa
smíðum undanfarið hjá Vél-|fulla af fiski, og þrábeðið þess
smiðju Hafnarfjarðar. Tækin að einhver vildi matreiða fyrir
eru til þess gerð að mæla gufu- Jþá, því slíkt má ekki sjást á
magn það, sem kemur úr þess-.borðum þeirra á heimilinu.
ari holu, og fleira í sambandi | Seyði fljóta dauð í ánni í
við hana. Gufan — og vatnið milljónatali, en þau hirðir eng-
— var 'leitt í gegn um tækin og inn nema máfurinn, sem nær
út í Varmá, ofarlega í Reykja-j sér varla á loft af belgfylli.
dal. | Ekki er líklegt að hita vatns-
Á miðvikudag bar það við, að ins sé um að kenna, heldur mun
menn tóku eftir því að stúlkur, brennisteinssúrt vetni sé í
sem vinna við gróðrarstöð þar I gufunni, sem hleypt var í ána,
í dalnum og voru við heyannir^en það er lofttegund, sem er
á árbakkanum, voru farnar að
raka einhverju af kappi út 1
ána, stöppuðu niður fótum og
hristu sínar svuntur ,eins og við
fjárrekstur væru. Þegar betur
var að gáð, kom í Ijós að þær
voru ao fást við það óvenjulega
starf að reka fisk út 1 ána.
Sjóbirtingurinn bókstaflega
hentist upp úr ánni og upp á
bakka, bæði smár og stór, og lá
þar í sólskininu á árbakkanum
og geispaði golunni.
Nú komust fleiri upp á lagið,
því í ljós kom að sjóbirtingur-
inn lá í þúsundatali í hyljum í
ánni, dasaður og dauðvona, og
beið eftir því að hann yrði
hirtur. Menn fóru á kreik með
alls konar ílát, potta og pönnur,
ekki vinsæl hjá fiskum.
Hvergerðingar eru öskureið-
ir. Þeir segja að þetta sé allt
þeim yfirvöldum að kenna, sem
hafa með jarðboranir á staðn-
um að gera, og að öðruvísi hefði
mátt — og átt — að fara í mál-
in. Einn þeirra sagði í gær að
„öruggt sé að farið verði í
grimmt mál við þennan óvild-
araðila þeirra þorpsbúa“. Þeir
álíta og að allur fiskur sé í
bráðri hættu í Varmá, Þorleifs-
læk og jafnvel niður í Ölfusár-I
ósa.
Bílatefjarar við Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í morgun.
Vegagerð ríkisins hefir kom-
iið upp í bílateljurum á Lóns-
brú noéðan Akureyrar, sem
felur alla bíla, sem koma til
Akureyrar og fara úr bænúm
íuður.
Um siðustu 'nelgi fóru úr
-btenum 1600 bílar suður úr
bænum á dag, en virka daga
hefir talan verið 700. Til bæj-
arins komu að meðaltali 650
bílar á dag.
Slíkar talningar voru einnig
gerðar fyrir 3 árum á sama
tíma árs, og til samanburðar
héfir umferðin tvöfaldast síð-
án þá.
Vatnsæðin bilaði
í morgun bilaði 17 tommu
aðfærzluæð Vatnsveitunnar
í Fossvoginum. Mun liafa
farið „múffa“, og er ekld
talið alvarlegt. Búizt var
við að betta yrði komið í
lag upp úr hádeginu.
Nokkur hverfi urðu alveg
vatnslaus af bessum sökum
í morgun, en það voru Hlíð-
arnar, Fossvogurinn, Smá-
íbúðarhverfið, Bústaðahverf
ið og Kópavogur.
Fram til dagsins í gær hafa
blóðsýnishorn verið tekin af
167 bifreiðarstjórum, sem lög-
reglán hefir tekið fyrir meinta
ölvun við akstur frá síðustu
áramótum.
Nú er ekki þar með sagt að
allir þessir menn hafi verið
sakfelldir fyrir ölvun við akst-
ur, en gera má þó ráð fyrir að
langmestur hluti þeirra hafi
verið ákærðir. Á hinn bóginn
má svo geta þess að nokkur
hópur bílstjóra heíur verið
sakfelldur fyrir ölvun við
akstur þótt ekki hafi komið til
blóðsýnishorna af þeim.
Þetta er ískyggilega há tala
og mun vera hærri en nokkru
sinni á jafn löngum tíma áður,
þrátt fyrir aukin viðurlög og
herta refsilöggjöf í sambandi
við ölvunarástand við akstur.
Þess má t. d. geta að á öllu ár-
inu í fyrra var blóðsýnishorn
tekið af samtals 219 bifreiðar-
stjórum. Eftir því ætti tala
þeirra að komast allt að 300
á þessu ári, ef áframhaldið
verður áþekkt það sem eftir
verður ársins.
Þá má geta þess að árekstra-
fjöldi bifreiða í Reykjavík og
nágrenni er orðinn ískyggilega
hár það sem af er árinu. Fram
til dagsins í gær var tala bif-
reiðaárekstra komin á 2. þús-
und, eða 1021 talsins. Það þýð-
ir að sem næst 5. hver bifreið
Reykvíkinga hafi lent í á-
rekstri á rúmlega hálfu ári og
Hraðfrystih. í Bolunga-
vík tekur aftur til
starfa.
Frá fréttaritara Vísis. —
Isafirði í gær.
Hraðfrystihúsið í Bolunga-
vík, sem skemmdist talsvert af
eldi fyrir skömmu, mun liefja
rekstur aftur í dag.
Unnið hefur verið að við-
gerðum nær nótt og dag und-
anfarið og verkið gengið fljótt
og vel.
að sjálfsögðu hefur megin
þorri þessara farartækja orðið'
^fyrir meira eða minna tjóni,
þannig að í sumum tilfellum
| hefur það skipt tugþúsundum
|króna eðá jafnvel enn meir. —
Á sama tíma í fyrra nam á-
rekstrafjöldinn á sama svæði
J880. Geta má þess að fjöldi
árekstra hefur aldrei komizt
til bókunar hjá lögreglunní, og
| er því ekki talinn með í þessum
I tölum.
| Þá er enn ein næsta ískyggi-
leg tala í sambandi víð um-
ferðina í Reykjavík, en það er
tala slasaðra frá síðustu ára-
mótum. Samkvæmt bókum lög-
^reglunnar eru 118 taldir slas-
'aðir af völdum umferðar frá
því í ársbyrjun og þrjú dauða-
Jslys hafa orðið, þ. e. 2 í Reykja-
I vík og 1 á Seltjarnarnesi. Um
^slysin gegnir það sama og um
árekstrana, að þau hafa alls
^ekki komið öll til bókunar hjá
lögreglunni og eru því nokkru
fleiri en hér getur.
Framh. á 5. síðu.
Keppni í píanóleik
í Brússel.
Hin árlega tónlistakeppni í
Belgíu, sem kennd er við Elísa-
betu drottningu, verður að ári
háð milli píanóleikara og fer
fram í Brussel í maí 1960.
Þátttöku þarf að tilkynna
forstjóra keppninnar fyrir 15.
núar n. k.
Keppendur skulu vera á
aldrinum 17—30 ára, og verður
alls úthlutað 600.000 belg.
frönkum í verðlaun. Fyrstu
verðlaun er 150,000 frankar.
Þeim íslenzkum píanóleik-
urum, sem hug hafa á að taka
þátt í keppni þessari, er heim-
ilt að óska milligöngu mennta-
málaráðuneytisins til þess að
koma tilkynningum um þátt-
töku á framfæri. Ráðuneytið
hefur ekki yfir neinum styrk að
ráða í þessu skyni.
Þessar þrjár ungu dömxu- komu í heimsókn á ritstjórnarskrif-
stofu Vísis fyrir skömmu. Okkur fannst ao þið yrðuð að sjá 'þær
líka, svo að Pétur Thomsen tók þessa mynd af þeim fyrir okkur.
Þær eru þríburar, 4 ára gamlar, og heita ínga, Ásta og Margrét
— og eru Björnsdætur. Einn bróður eiga þær 7 ára gamlan. Móð-
ir þeirra er frú Verna Jónsdóttir. Auðvitað ciga þær heima í
Vesturbænum.