Vísir


Vísir - 12.08.1959, Qupperneq 2

Vísir - 12.08.1959, Qupperneq 2
 VÍSIR Miðvikúdaginri 12: ágúSt'195íf; Sœjarþéttfr ISLENZK ULL ISLENZK VINNA íslenzkir gólfdreglar Wilton vefnaður Mörg mynstur — fallegir litir 3 4 ára reynsla. Breidd 70 cm. — 1225 þræðir — þrmnað band, 14 ára reynsla. 100% íslenzk ull Teppaleggjum íbúðir, stiga og forstofur homa á milli. Einnig skrifstofur, kirkjur, samkomuhús, bíó o. fl. Sparið gólfdúk. | Öll vinna unnin af fagmönnum. Komið meðan úrvalið er mest. — Athugið verð og gæði áður en þér kaupið annarsstaðar. VANTI yður sérstakan lit eða mynstur, þá komið til okkar. Sími I 7360, afgreiðslan — 23570, skrifstofan. Skúlagötu 51 (hús Sjóklæðagerðar Islands). Sími 3 7360, afgreiðslan — 23570, skrifstofan. Indland vill frið í Laos. Beinir tiimæium til Breta og Rússa. Indverska stjórnin hefur sent þeir hafi miklar áhyggjur af orðsendingu til Bretlan|ds og j ástandinu í Laos. Hafa þeir bor- Ráðstjórnarríkjanna, þess efnis^ið það á Bandaríkjamenn, að að þau ríki beiti sér fyrir því þeir hafi komið sér upp her Dtvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Þingfréttir. — " Tónleikar. — 19.25 Veður- ' fregnir. — 20.00 Fréttir. —- 20.30 „Að tjaldabaki“. (Æv- ’ ar Kvaran leikari). — 20.50 Tónleikar. — 21.20 Upplest- ur: Gísli Halldórsson leika- ari les þýðingar Matthíasar Jochumssonar á kvæðum ■ eftir Burns, Wergeland og Runeberg. — 21.40 Tónleik- ; ar: Drengjakórinn í Vín j syngur. — 22.00 Fréttir og j veðurfregnir. — 22.10 Kvöld sagan: „Allt fyrir hreinlæt- j ið“ eftir Evu Ramm, I. (Frú Álfheiður Kjartans- dóttir). — 22.30 í léttum tón: ' George Shearing og Lolo Martinez leika. — 23.00 Dagskrárlok. Eimskip. Dettifoss fór frá Siglufirði í gær til Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar og þaðan til útlanda. Fjallfoss fór frá Vestm.eyj- um í gær til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss fór frá New York í gær til Rvk. Gullfoss fór frá Leith 10. ágúst til Rvk. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi 10. ágúst til Akureyrar, Seyð- isfjaraðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og þaðan til út- landa. Reykjafoss fór frá Vestm.eyjum 31. júlí til New York. Selfoss fer frá Rvk. í kvöld 12. ágúst til Sandefjord, K.hafnar, Ro- stock, Stokkhólms, Ríga og Gautaborgar. Tröllafoss kom , til Rvk. 8. ágúst frá Leith. Tungufoss kom til Odense 9. ágúst; Fer þaðan til Gdyn ia og Hamborgar. Skipadcild S.f.S. Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell er í Rvk. Jökul- felf lestar á Norðurlands- höfnum. Dísarfell er vænt- anlegt til Hornafjarðar 14. þ. m. Litlafell fór í gær frá Rvk. áleiðis til Norðurlands- hafna. Helgafell fer vænt- anlega 14. þ. m. frá Stettín áleiðis til íslands. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Batúm áleið- is til íslands. Eimskipafcl. Rvk. Katla er í Rvk. — Askja hefir væntanlega farið í gærkvöldi frá Havana áleið- is til fslands. Loftleiðir. Edda er væntanleg frá Ham- borg, K.höfn og Gautaborg kl. 19 í dag; hún heldur á- leiðis til New York kl. 20.30. — Saga er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrra- málið; hún heldur áleiðis til Gautaborgar, K.hafnar og Hamborgar kl. 9.45. — Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrra- ipálið; hún heldur áleiðis til , Glasgow og London kl. 11.45. Ríkisskip. Hekla er á leið til Bergen og K.hafnar, Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu breið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer i frá Rvk, á morgún velfúr um land til Akureyrar. Þyr- ill er á Eyjafjarðarhöfnum. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gær til Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvlc. í gær til Sands, Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðarhafna. Leiðrétting. Vegna villu, sem varð í fyr- irsögn á frétt í Vísi í gær um dóm, er kveðinn var upp vegna meiðsla á augum konu þykir rétt að taka eftirfar- andi fram, þar sem niður- stöðu dómsins var snúið við í fyrirsögninni. — í undir- fyrirsögn segir, að faðirinn hafi verið dæmdur í 20 þús- und króna skaðabætur. — Þetta er rangt. Faðirinn var sýknaður, en var dæmdur fyrir hönd sonar síns, sem er undir lögaldri. Veðrið. Veðurhorfur: Norðaustan kaldi, léttskýjað, hiti 6—9 stig. Úrkoma á Norður- og Austurlandi. — Veðrið í morgun: Grunn lægð við suður- og norðausturstrend- urnar. Hæð yfir Grænlandi. Norðlæg átt viðast hvar og úrkoma á norðvesturlandi. Reykjavík: N 4, 7 stig. Loft- vog 1000 mb. Galtarvití: NA 4, 3 st. Siglunes: SSV 1, 6 st. Raufarhöfn ANA 2, 6 st. Dalatangi: ASA 1, 8 st. Klaustur: Logn, 7 stig. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saraan í hjónaband ungfrú Jenny Jónsdóttir og Grimur Orms- son bílstjóri. Heimili þeirra verður í Skipasundi. — Ennnfremur ungfrú Þuríður Jóna Árnadóttir og Þórir Rafn Andrésson Verzlunar- maður, heimili þeirra verður á Barónsstíg 1.' Ennfremur ungfrú Björg Ragnheiður Sigurðardóttir og Ásgeir Einarsson húsgagnabólstrari. heimili á Sogavegi 100. Enn- fremur ungfrú Ragna Þyri Magnúsdóttir og Stefán Sig- urður Kristjánsson nemandi. heimili í Skipholti 9. Enn- fremur ungfrú Guðný Indr- iðadóttir og Halldór Ingímar Jónsson flugvirki, heimili á Selvogsgrunni. Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Björn Árnason og Guðrún Sumaf- rós Sölvadóttir, til heimilis á Norðurgötu 48 á Akureyri. Eru þau þar til heimils hjá syni sínum Árna Bjarnar- syni bókaútgefanda. Skipsfrétt. Pólska skipið Leviac fer frá Reykjavík í dag. að komið verði á friði í Laos. Á sínum tíma var starfandi nefrid nokkurra þjóða, m. a. Póllands og Indlands, og var það starf hennar að sjá um að sámkomulag það, sem gert var 1954 í Genf varðandi Laos, yrði haldið. Nefndin hætti störfum í fyrra um óákveðinn tíma, en Indland hefur nú fyrst landa hafið máls á því að nefndin taki aftur til starfa. Beinir það tilmælum sínum til Breta og Rússa, en fulltrúar þeirra voru í forsæti á áðurnefndum Genf- arfundi. Stjórnin í Laos mun ekiii vera þess fýsandi að fá nefndar- menn til landsins. Frá Viet-Nam berast þær fregnir, frá ráðamönnum, að stöðvum í Laos, en bandaríska utnaríkisráðuneytið hefur tek- ið fyrir að nokkur sannleikur sé í þeim áburði. Ráðherra- fundurinn. Ráðherrafundur Ameríku- ríkjanna hófst formlega í San- tiago í Chile í morgun. í for- ' sæti var kjörinn utanrikisráð- herra Chile. Það eru ráðherrar 21 Ame- ríkis sem sitja þessa ráðstefnu, sem einkum mun beita sér fyrir því, að friður haldist á kara- biska svæðinu. Eru óeirðirnar á Kúbu og verkföll í Argentínu talin gera ráðherrunum mun erfiðara fyrir, en annars hefði orðið, þar eð hvoru tveggja hafi skeð á hinum óheppilegasta tíma. Fidel Castro mun upphaflega hafa haft í hyggju að sitja fund- inn, en haxm hefur enn ekki getað konúð þyí við að fara, og var ætluhin að fulltrúi færi í hans stað. Nú hefur utanríkis-* ráðherra Kúbu aftur á móti tih kynnt, að Castro muni senni-i lega geta komið því við að sitjai fundinn, þótt hann verði síð* búinn til hans. SKIPAUTGCKÐ M.s. Esja vestur um land í hringferð hinn 18. þ.m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar, ísa-, fjarðar, Siglufjarðar, Dal- víkur, Akureyrar, Húsa- víkur, Kópaskers og Rauf- arhafnar á föstudag og ár- degis laugardag. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Her5ubreið austur um land í hringferð hinn 17. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar á föstudag. Far- seðlar seldir árdegis S laugardag. | VIFTUREIMAR í flestar gerðir af bifreiðum. Rafgeymasambönd, skór og klær, niargar stærðir, startkaplar í metratali. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Simi 1-22-«,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.