Vísir - 24.08.1959, Page 2
Sœjarþéttir
tjtvarpiS í kvöld:
20.30 Tónleikar frá tón-
j listarhátíðinni í Björgvin í
i júnímánuði síðastl.: Ingrid
; Bojner syngur 3 lög eftir
Hajidel. 20.50 Um daginn og
j veginn (Helgi Hjörvar). —
j 21.10 ^Tónleikar: Munn og
j Felton-lúðrasveitin leikur.
j 21.30 Útvarpssagan: ,,Garm-
an og Worse“ eftir A. Kiel-
land IV. lestur (Séra Sig-
urður Einarsson). — 22.00
Fréttir, síldveiðiskýrsla og
veðurfregnir. 22.25 Búnað-
arþáttur: Með hljóðnemann
í mjólkurbúinu á Selfossi.
i 22.45 Kammertónleikar. —
; Frá tónlistarhátíðinni í Prag
^ í maí s.l. — til 23.10.
Eimskip.
Dettifoss kom til Bremen á
laugardag; fer þaðan til
j Leningrad og Helsingfors.
, Fjallfoss fór frá Antwerpen
j á laugardag til Hamborgar,
Hull og Rvk. Goðafoss kom
] til Rvk. á fimmtudag frá
j Keflavík og New York. Gull
! foss fór frá K.höfn á laugar-
; dag til Leith og Rvk. Lagar-
' foss kom til Malmö á föstu-
j dag: fer þaðan til Áhus, Ríga
1 og Hamborgar. Reykjafoss
! kom frá New York um helg*
] ina. Selfoss fór frá Rostock
] á föstudag til Stokkhólms,
Ríga, Ventspils, Gdynia, Ro-
j stock og Gautaborgar.
j Trölllafoss fór frá Vestm,-
eyjum á laugardag til Rott-
] erdam og Hamborgar.
Tungufoss fór frá Hamborg
á fimmtudag til Rvk.
Keppa til úrslita
í kvöid.
StúlkuTr úr Ármanni og K.R.
Tteppa til úrslita urn íslands-
meistaratitil í handknattleik
kvenna ú íþróttasvœði Ármanns
JcZ. 8 í kvöld. heik-urinn verður
án efa tvísýnn,. þar sem bœði
liðin hafa nú jafnan stigafjölda,
'4 stig, eftir á leikinn á laugar-
dag og sunnudgg.
Á laugardag fóru leikar þann-
ig: Á.rmann vann Víking 17:3,
K.R. vann Val 16:8. Á sunnu-
dag vann K.R, Víking 14:4 og
Ármann vann Val 17:6.
Hátíðarmessa -
Framh. af 12. síðu.
inn, herra Sigurbj.örn Einars-
son, flutti hátíðarprédikun. Var
hátíðin virðuleg og tilkomu-
mikil.
Að.lokinni messu var efnt til
kaffidrykkju í Valhöll, og voru
þar saman komnir um 130 gest-
ir. Sóknarpresturinn, séra Jó-
hann Hannesson, sagði sögu
kirkjunnar.
Margar góðar gjafir bárust
kirkjunni vegna afmælisins, og
eru þessar hinar helztu: Kven-
félag Þingvallakirkju gaf 5 þús-
und krónur til að láta smíða
skírnarfont, en það hafði áður
gefið skírnarskál, sem með-
hjálpari kirkjunnar, Guðmann
Ólafsson, bóndi á Skálabrekku,
hafði gert teikningu að, en hann
er mikill hagleiksmaður. Þing-
.vallanefnd gaf vínrauðan gólf-
dregil, ogmun gefa aðra gjöf síð-
&r. Guðbrandarbiblía barst frá
börnum séra JónsThorsteinsson-
ar, sem var Þingvallaprestur á
árunum 1887—1923 og gróður-
setti fyrstu trén við kirkjuna,
og eru þau jafngömul börnum
hans. Þá afhenti sérstaklega
dóttir séra Jóns, Elín Bergs,
ekkja Helga Bergs forstjðra,
tvær fallegar 7-arma ljósastik-
ur úr búi þeirra hjóna. Dúkur
á altari brast sem gjöf frá börn-
um séra Jóhanns Hannessonar
Þingvallaprests. Hjónin Áslaug
og Helgi Sívertsen í Reykjavík
ætluðu að gefa Guðbrandar-
biblíu, og munu breyta því í
aðra gjöf úr því að biblían barst
frá öðrum.
Bíll veltur -
Framh. af 12. síðu.
skorizt stórlega, en þakkaði það
því, að glerið, sem notað væri
í rúður Skodabíla, væri svokall-
að perlugler, sem splundraðist
þegar það brotnaði, en myndaði
ekki hvassar eggjar. Sagði hann
ménna hafa géngið allir óstudd-
ir til bæjar, en meira og minna
„sjokkeraðir“. Af einum dró þó
töluvert á méðan beðið var eft-
ir sjúkrabifréiðinni, og var það
sá, sem fnest vár méiddur.
Mmnismerki...
Framh. af 12. síðu.
þátttakendur í henni. Hafið fé-
lagið boðið ekkju Géirs G.
Zoéga, frú Hólmfríði, ásamt
börnum þeirra, tengdábörnum
og barnabörnum. Þar voru og
nokkrir fleiri vinir hins látna
forseta og nánustu samstarfs-
menn.
í gærmorgun, laust eftir kl.
10 var staðnæmzt við bauta-
steininn og þar hélt Jón Ey-
þórsson, forseti Ferðafélagsins,
snjalla og skörulega ræðu, þar
sem hann minntist mikils og
ágægts starfs Geirs G. Zoéga,
ekki aðeins í þágu Ferðafélags-
ins og ferðamála, heldur og í
þágu alþjóðar. Hafi hann verið
brautryðjandi í því að kynna
landsbúum tign og töfra ís-
lenzra öræfa, sem snart hann
sjálfan, og vildi að aðrir nytu
einnig hinna sömu töfra. Hann
átti frumkvæðið að því að al-
menningi gafst kostur á að ferð-
ast um Kjöl, hinn fornfræga
fjallveg milli Suður- og Norður-
landsins, og sömuleiðis átti hann
manna mest þjátt í því að Ferða-
félagið byggði fjóra skála sína
í námunda við þenna veg.
Tvö börn Geirs heitins, þau
Geir Agnar og'Bryndís, þökk-
uðu þá virðingu, sem föður
'þeirra hafði verið sýnd með
þessu minnismerki.
Þess skal að lokum getið, að
þar sém bautasteinninn stend-
ur, er víðsýni hvað mest á Kili
og ber þar hvað mest á Hofs-
jökli í austri, Kerlingarfjöllúm
og Bláfelli í suðri, Langjökli og
Hrútafelli í vestri, en í norðri
ber Mælifellshnúk hæst. Skýrði
Jón Eyþórsson örnefni, er sáust
áf staðnum.
Læknar kærðir
fyrtr mori.
Fjórir læknar hafa verið
handteknir í V.-Þýzkalandi
vegna fortíðar sinnar.
Læknar þessir eru allir sak-
aðir um að hafa orði#-26 mannf
VlSIB,
að bana á stjórnarárum Hitlers,
til þess að létta framfæri
þeirra af ríkinu. Hinir. myrtu,
er voru ýmist skotnir eða
drepnir með sprautum, voru
allir geðveikir, og komu því
ekki að gagni í hernaði nazista.
ELPSPÝTUR
ERU EKKI
BARNALEIKFÖN&!
Húsaeigendafélag
Reykjavíkur
GEVAF0T0
H
F
LÆKMRTORGI
Allar tegundir trygginga
Höfum hús og íbúðir til
sölu víðsvegar um bæinn.
Höfum kaupendur að
íbúðum
Austurstræti 10, 5. hæ(
Sími 13428.
Eftir kl. 7, sími 33983.
Máiflutningsskrifstofa
Páll S. Pálsson, hrl.
Bankastræti 7, sími 24-200.
SKIPAUTGerfC
RiKISINS
SkjaBdbreið
vestur um land til Akur-
eyrar hinn 28. þ.m. — Tek-
ið á móti flutningi til
Tálknaíjarðar, áætlunar-
hafna við Húnaflóa og
Skagafjörð og til Ólafs-
fjarðar, á fimmtudag.
Baldur
fer til Sands, Grundar-
fjarðar, Hvammsfjarðar-
og Gilsfjarðarhafna hinn
25. þ.rm — Vörumóttaka á ,
mápudag. . , Tiu |:
-Mánudaginn 25. ágúst 1S5S
ALIKALFAKJOT
Nautabuff og nautagullach.
Hamflettur svartfugl.
HÓLMGAROI 34 — SÍMI 34995
KJÖRSKRÁ
til alþingiskosninga í Reykjavík.
er gildir frá 1. maí 1959 til 31. desember 1959, liggug'
frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Aust-
urstræti 16. frá 25. ágúst til 21. september að báðum dög-
um meðtöldum, alla virka daga klukkan 9 f.h. til klukkan
6 e.h.
Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi:
síðar en 4. október næstkomandi.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. ágúst 1959.
SMURSTÖÐIN SÆTÚN 4
Selur allar tegundír af smurolíu
Fljót og góð afgreiðsla - Sími 16227
Þorvaldur Arí Árasoo, hdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
Skólftvörðustig 38
•✓• Pdlli/óh—Suirleitxson hj. - Pösth 021
Slmar 15416 og 15417 - Simnefni. 4*i
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma
JÓNÍNA SOFFÍA JÓSEFSDÓTTIR
Miðtúni 20.
verður jarðsungin þriðjudaginn 25. þ.m. fró Fríkirkjunni:
kl. 2 e.h.
Jarðað verður í Gamla kirkjugarðinum.
Börnin.
Faðir okkar tengdafaðir og afi
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON
veróur jarðsunginn frá Neskirkju miðvikudaginn 26. þ.m.
og hefst íneð húskveðju frá heimili hans, Sörlaskjóli 62-
k.l 1,30 e.h.
Sigurður Guðmundsson,
Óláfur Guðmundsson,
Ásta Guðmundsdóttir,
Einar Guðmundsson,
Magnús Guðmundsson,
Sigríður Guðmundsdóttir,
Emma Guðmundsdóttir,
Eygló Þorgrímsdóttir,
Þorvaldur Guðnumdsson,
Óskar Jónsson,
Sybilla Guðmundssori,
Sesselja Sigurðardóttír,
Árni Sigurðsson,
Hans Bjarnason
og barnabörn.