Vísir - 24.08.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 24.08.1959, Blaðsíða 5
Mánudagírin 24. ágúst 1959 Vf SIR 3 yrípclíbíé Síml 1-11-32. Skmi 1-1471. Mogambo r Spennandi og skemmtileg amerísk stórmynd í litum, tekin í frumskógum Afríku i Clark Gable Ava Gardner Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16-4-44 Bræðurnir (Night Passage) Spennandi og viðburðarík, r ný, amerisk Cinemascope litmynd. James Stewart Audie Murphy Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Neitað um dvalarstað (Interdit de Dejour) Hörkuspennandi sannsögu- leg, ný, frönsk sakamála- mynd er fjallar um starfs- aðferðir frönsku lögregl- unnar. Claude Laydu Joelle Bernard Sýnd kl. 5, 7, og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára.. Laugardalsvöllur íslandsmótið meistaraflokkur á morgun kl. 8 leika - KR Dómari: Mágnús V. Pétursson. Línuverðir: Björn Árnason, Haraldur Baldvinsson. Mótaenfndin. TILBOÐ ÓSKAST í nokkrar fólksbifreiðir, sem verða til sýnis að Melavöllum við Rauðagerði þriðjud. 25. þ.m. kl. 1—3. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. BÍLAPERUR 6 og 12 volta, flestar stærðir og gerðir. — Samlokur 6 og 12 volta. — Platínur í flestar gerðir bíla og benzínvéla. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. SKODA varahlutir Flest í rafkerfið ávallt fyrirliggjandi svo sem startarar, dýnamóar, kveikjur, Pal-kerti o. fl. o. fl Þurrkumótorar og benzíndælur í S 440. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. fiuA turbœjarkíó ggg* Sími 11384. Þrjár þjófóttar frænkur j (Meine Tante-Deine Tante) Sprenghlægileg og við- burðarík, ný, þýzk gaman- mynd í litum, er fjallar um þrjá karlmenn sem klæð- ast kvenmannsfötum og gerast innbrotsþjófar. Danskur texti. Aðalhlutverk: Theo Lingen, Hans Moser, Georg Thomalla. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjöunda innsiglið (Det sjunde insiglet) Heimsfræg sænsk mynd. Leikstj.: Ingmar Bergman. Þetta er ein frægasta kvik- mynd, sem tekin hefur verið á seinni árum, enda hlotið fjölda verðlauna. Myndin er samfellt lista- verk og sýnir þróunarsögu mannkynsins í gegnum aldirnar. Þetta er án samanburðar, ein merkilegasta mjmd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íia bíc £tjcthubíé Sími 18-9-36 Kontakt Sper.nandi, ný, norsk kvik- mynd frá baráttu Norð- manna við Þjóðverja á stríðsárunum, leikin af þátttakendum sjálfum, þeim sem sluppu lífs af og tekin þar sem atburðirnir gerðust. Þessa mynd ættu sem flestir að sjá. Olaf Reed Olsen, Hjelm Basberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. STÚLKA vön buxnasaum óskast. Þorgils Þorgilsson, klæðskeri, Lækjargötu 6. Sími 19276. oCe-illiúsljci llc lannn Franska söngkonan Yvette Guy syngur í kvöld. Mim Miller skemmtir með NEO kvaríettinum Sími 35936. Veiðimenn athuglð Til sölu lítill 3 manna vatnabátur með utanborðs- mótor. Toppgrind á bíl, einnig bátastatív fyrir bíl til sölu og sýnis á afgreiðslu Akra- borgar, Tryggvagötu 10, daglega til kl. 5 e.h. og eftir kl. 6 í síma 2-48-67. Drottningm unga (Die Junge Keiserin) | Glæsileg og hrífandi, ný4 þýzk litmynd um ástir og heimilislíf austurrísku keisarahjónanna Elisabetaaj og Franz Joseph. Aðalhlutverk: Romy Schneider -J Karlheins Bölim. -■*. i ] Sýnd kl. 5, 7 og 9. %[[ | Sala aðgöngumiða hefst kl. 2 e.h. Hcpaðcy A b íc Sími 19185. j Konur í fangelsi (Girls in Prison) Amerísk mynd. Óvenjuleg.f sterk og r.aunsæ mynd ea sýnir mörg taugaæsandJI atriði úr lífi kvenna bai við lás og slá. Joan Taylor Richard Denning Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngrl en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Hefnd skrímslis- ins 3. hluti. ] Spennandi ævintýramynd. j Sýná kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5* 1 MANN VANTAR strax á handfærabát. Uppl. í síma 10344. SÖLUMADUR vanur sölumaður óskast. erzlun Péturs Péturssonar I Haínarstræti 4. Sími 11219 og 19062. í kvöld kl. 9. fí.lí,- sexíeíílHiii leikMi* EIlv VillijáÍms. SYiignr Aðgöngumiðasala frá kl. 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.