Vísir - 24.08.1959, Side 8
8
V í S IR
—i
Mánudaginn 25. águst 1953
HÚKSÁÐENDUR! Látiíi
»kkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
iS). Simi 10059,(901
HÚSRAÐENDUR. — Vií
köfum á biðlista ieigjendur i
1—6 herbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekkl
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92, Sími 13146. (592
KLEPPSHOL.T og nágrenni.
Vill ekki einhver leigja 1
eða 2ja herbergja íbúð fljót-
leða eða í haust, sérstöku
reglufólki. Vinna úti. Barn-
laus. Uppl. í síma 35057
eftir kl. 6,__________(707
REGLUSAMUR amerísk-
ur fjölskyldumaður óskar
eftir 3—4ra herbergja íbúð
fyrir 1. september. Tilboð
sendist Vísi fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Útlend-
ingur — 311.“ (746
ELDRI kona óskar eftir
stofu, eldhúsi og baði í bæn-
um nú strax eða 15. sept. —
Sími 33428 í dag. (742
TIL LEIGU gott herbergi
með innbyggðum skáp fyrir
1—2 stúlkur. Til greina gæti
komið einhver eldhúsaðgang
ur. Uppl. í síma 34015. (743
RÚMGÓÐ stofa óskast til
leigu nú þegar fyrir reglu-
saman mann. Uppl. í síma
14951 eða 19090,(74 4
TVEGGJA herbergja íbúð
óskast. Barnlaus. Þrennt í
heimili. Vinna öll úti. Uppl.
í sima 34722 kl. 1—6. (745
SJÓMAÐUR óskar eftir
rúmgóðu herbergi með sér-
inngangi eða forstofu. Er
sjaldan í landi. Uppl. í síma
32553, —______________(748
VANTAR herbergi 1.
ágúst, helzt með snyrtiher-
bergi. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. — Sími 36020 eða
22750. Er heima eftir 8 á
kvöldin. Hannes Guðleifsson.
______________________(747
KARLMAÐUR óskar eftir
herbergi sem næst miðbæn-
um. Uppl. í síma 10468. (768
IIÚS óskast keypt. Engin
útborgun en 20 þúsund á ári.
Tilboð sendist Vísi fyrir
laugardag 29. ágúst, merkt:
„Z 20.“_______________(759
SKÚRBYGGING, æskileg-j
ast í vesturbænum, sem leitt'
er í heitt og kalt vatn og með
frárennsli, óskast til leigu.
U'V. í s';--.n 13144 til 8—9.
(780
TIL LEIGU nú þegar (1.
sept.) stór stofa og eldhús á
móti öðrum í vesturbænum.
Uppl. í síma 13720 milli kl.
5—7 í dag.(781
2 TIL 4ra HERBERGJA
íbúð óskast strax. Má vera
óstandsett. — Uppl. í sima
13858 í dag og á morgun.
____________________ (785
2—3ja HERBERGJA íbúð
óskast. Tvennt fullorðið í
heimili. Skilvís greiðsla.
Fyrirframgreiðsla sé þess
óskað. Alger reglusemi. —'
Uppl. í síma 15436. (787,
HERBERGI til leigu á
Framnesvegi' 20 B. Reglu-
semi áskilin. (756
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir forstofuherbergi með
innbyggðum skápum, sem
næst miðbænum. — Uppl. í
síma 16753 eftir kl. 7. (792
HÚSEIGENDAFÉLAG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Opið 1—4 og
laugardaga 1—3. (1114
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122,(797
FÖT tekin til viðgerðar.
Guðmunda Jónsdóttir, —
Snorrabraut 35.(668
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
öriigg þjónusta. Langholts-
veerur 104. (247
IIÚSAVIÐGERÐIR ýmis-
konar. Uppl. í síma 22557.
(656
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bræðraborgárstígur 21. —
FLJÓTIR og vanir menn.
Simi 35605.(699
INNRÖMMUNARSTOFAN,
Skólavörðustíg 26, verður
framvegis opin frá kl. 10—-
17 og 1—6 nema laugardaga.
Góð vinna. Fljót afgreiðsla.
'(309
STÚLKA óskar eftir
heimavinnu, lagersaumur og
margt fleira kemur til
greina. Uppl. í síma 24121
milli kl. 7—9 í dag og' næstu
daga._________________(731
STÚLKUR! STÚLKUR!
Nokkrar stúlkur, helzt van-
ar saumaskap, geta fengið
vinnu strax. Uppl. hjá verk-
tjóranum. Belgjagerðin. (761
TELPA, 12—14 ára, ósk-
ast til léttra starfa. — Uppl.
i síma 10987 eða 32694, (760
ÁVALLT vanir menn til
hreingerninga. Símar 12545
og 24644. Vönduð vinna.
Sanngjarnt verð. (769
SKODAeigendur. Geri við
þurkumótora. — Sími 10958.
(776
STÚLKA óskast til eld-
hússtarfa. — Veitingastofan
Miðgarður, Þórsgötu 1. (777
RÁÐSKONA óskar eftir
stöðu á fámennu heimili. :—
Uppl, í síma 34965. (000
SAUMA kjóla, kápur og
dragtir. Þóra Benediktsdótt-
ir, Miðstræti 10 (eystri dyr).
Sírni 14990. (786
BIFREIÐAKENNSLA. -
Aðstoð við Kalkofnsveg
Sími 15812 — og Laugavei
<2. 108r(53f
BYRJA AFTUR að kenna.
Bý undir ýms skólapróf í
stærðfræði og tungumálum.
Kenni einnig byrjendum
þýzku og fl. —- Talæfingar,
þýðingar. Dr. Ottó Arnaldur
Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44 A. — Sími
15082. (682
• Fæði «
FAST FÆÐI SmiSjustígur
10. Sími 14094. (608
KVENÚR tapaðist á leið-
inni Reynimel að Laufás-
vegi. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 17193, (750
Á SUNNUDAGSKVÖLD
tapaðist kven-armbandsúr á
leiðfnnin frá Austurvelli um
miðbæinn vestur Túngötu að
Hringbraut. Finnandi vin-
saml. hringi í síma 12166, kl.
9—17, (762
SVARTUR leðurhanzki
(kven) hefir tapast, Bræðra
borgarstígur — Vesturgata.
Uppl. í sima 11874, (772
PENINGASKÁPS lyklar
töpuðust í síðastliðinni viku,
sennilegast í kringum Hafn-
arhúsið. Finnandi vinsamL
hringi í síma 15980. (783
NÝ PFAFF saumavél, í
ljósum eikarskáp, alátómat-
isk, með öllu tilheyrandi, til
sölu á Borgarholtsbraut 29.
I
GAMLAR BÆKUR seldar,
keyptar og teknar í umboðs-
sölu: Ægir allur, íslenzkar
æviskrár, Saga íslendinga í
N.-Dakota, Ársrit Fræðafé-
lagsins, forordningar og m.
fl. af góðum bókum til sölu.
Bókamarkaðurinn, Ingólfs-
stræti 8. (773
~ BORÐSTOKUBORÐ, skrif-
borð og klæðaskápur til
sölu. Lágt verð. Sími 12773.
___________(771
STÓR kæliskápur óskast
til kaups. Uppl. í síma 11031.
_____________________(774
LÍTIÐ notað amerískt
gólfteppi, stærð 4X5 yard,
til sölu. Uppl. í síma 10958.
_____________________(775
ÓDÝRT 2 miðdegiskjólar
til sölu á Karlagötu 12, II. h.
_____________________(778
MÓTORHJÓL „Kreidler“
1959 til sölu. Til sýnis eftir
kl. 7 í dag og næstu daga í
Barmahlíð 54. (779
VIL KAUPA notaðan
dúkkuvagn. Sími 22588.(782 |
ÁNAMAÐKAR, stórir, til
sölu á Vesturgötu 65 A. (784
RAFHA ísskápur til sölu.
eldri gerðin. Uppl. á Hraun- i
teigi 30. Kjallara. (000;
TIL SÖLU gluggar,
130X50 sm. með glugga-
grindum (mjög hentugir í
bílskúra). Benzínmótor, 3
hestöfl, loftkældur (Pette).
Rafmagnsmótor, 3 hestöfl,
3ja fasa (nýr). Uppl. Njáls-
götu 6. Sími 15708. (672
KLÆÐASKÁPUR til sölu.
Uppl. í síma 23281. (738
NÝLEGUR Silver Cross
barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 32239. (737
INNRÉTTING úr mat-
vörubúð, skápar og hillur til
sölu, hentugt fyrir verk-
stæði eða í geymslur, selst ó-
dýrt. Uppl. í símum 34254
og 32260.(725
RAFHA eldavél, eldri
gerð, til sölu á Barónsstíg
23, I. hæð.(740
TIL SÖLU miðstöðvar-
ketill, sjálfvirk olíufýring,
hitavatnsdúnkur og olíu-
geymir. Uppl. í síma 23559.
_____________________(741
VIL KAUPA vel með
farnar barnakojur. Uppl. í
síma 36260.(73 9
SKELLINAÐRA, N. S. U.,
til sölu. Uppl. í síma 10152
eftir kl. 7. ’_______(752
FATA- og línskápur, sér-
lega góð geymsla, til sölu. —
Sími 12752.(749
TIL SÖLU stórt, dökkt
eikarskrifborð,. 2500 kr.
Stoppaður stóll 500 kr.
Barnarúm með dýnu 200 kr.
Uppl. Bólstaðarhlíð 29, ris-
hæð, eftir kl. 7. (753 j
1
LÍTIL ,,Hoover“ þvotta-
vél til sölu á Laugavegi
5, III. hæð.
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í sima 10578. (754
NÝR dívan til sölu á
Bjarkargötu 8, eftir kl. 6 í
kvöld og næstu kvöld. Verð
550 kr.______________(755
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Flöskumiðastöðin,
Skúlagötu 82. — Sími 12118.
____________________(_757
- VEIÐIMENN. Stór laxa-
maðkur til sölu í síma 36240.
_____________________£758
BARNAVAGN óskast til
kaups. Á að notast á svalir.
Uppl. í síma 35787. (765
TIL SÖLU nýuppgerður
tvíbreiður dívan á 350 kr.
Sími 12866,(764
MEÐ sérstöku tækifæris-
verði sófasett, lítið notað,
með tilheyrandi borði. Hús-
gagnaverzlun Helga Sig-
urðssonar, Njálsgötu 22. —
Sími 13930, (766
VIL KAUPA sendiferða-
bíh Uppl, í síma 18763. (767
PEDIGREE barnavagn til
sölu á Sólheimum 16. Verð
1200 kr. Til sýnis eftir kl. 7
á kvöldirn___________£770
AUGLÝSING. Notaður
vinnuskúr, sem fæst á hag-
stæðu verði, óskast til kaups.
Uppl. gefnar í síma 35116.
(763
KAUFUM alumlnluiQ oj
eir. Járnsteypan h.f. SimJ
24406.(freg
GÓÐAR nætur lengja lífið.
Dívanar, madressur, svapm-
gúmmí. Laugavegur 68 (inn
portið).______________(450
PLÖTUR á grafreiti. —
Smekklegar skreytingar fásfi
á Rauðarárstíg 26. — Simi
10217. —(664
MINNINGARSPJÖD DAS.
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veið-
arfærav. Verðandi, sími
1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavíkur, sími 1-19-15
— Guðmundi Andréssyni
gullsm., Laugavegi 50, sími
1-37-69. — Hafnarfirði: Á
pósthúsinu. Sími 50267. —
(480
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —i
Símj 12926.
BARNAKERRUR, mikiS
úrval, barnarúm, rúmdýnnr,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastrætl 19.
Sími 12631.___________(781
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjaa
Bergþórugötu 11. — Símá
18830.(528
BINDARAMMAR hvergi
ódýrari. Innrömmunarstoían
Njálsgötu 44. (144
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Simi 23000.(635
D'ÍVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrur.in, Miðtsræti
5. Sími 15581. (335
SPARIÐ PENINGA. Vöru-
salan, Óðinsgötu 3, selur
ódýrt ýmis húsgögn, skó-
fatnað, útvarpstæki, inn-
kaupatöskur, dívana, faínað
og margt fleira. Vöruskipti
oft möguleg. Sími 17602. —
Opið eftir kl. 1. (686
FLÖSKUVERZLUNIN —
Bei-gsstaðastræti 19, kaupir
allskonar flöskur daglangt.
Sóttar. Verðhækkun. 19749.
(415
KAUPUM flöskur. Sækj-
um heim. Sími 36195. (544
INNSKOTSBORÐ, út-
varpsborð, eldhúströppu-
stólar og kollar. Hverfisgata
16 A.(000
TIL SÖLU N. S. U. skelli-
naðra í góðu ásigkomulagi.
Uppl. í sima 16423 eftir kl. 6.
(751
SKELLINAÐRA, nýleg, til
sölu. Uppl. á Rauðarárstíg
11 C kl. 7—9 í kvöld og ann-
að kvöld. (090