Vísir - 24.08.1959, Síða 9

Vísir - 24.08.1959, Síða 9
Mánudaginn 24. ágúst 1959 VlSIB 9 svarar. Athugasemd við svaríð. Eftirfarandi barst Vísi á föstu dag: Herra ritstjóri. í blaði yðar í gær er vikið að Landsíma íslands í sambandi við myndsendingar milli ís- lands og annarra landa. Eins og yður mun kunnugt var opnuð myndskreytaþjón- usta við útlönd fyrst í sam- bandi við komu Svíakon- ungs til íslands og mjög skömmu síðar við England. Um leið og blöðum í Reykjavík var gert þetta kunugt á blaða- mannafundi hjá póst- og síma- málastjóra, var greint frá því, að þá litlu síðar væru vænt- anleg fullkomin tæki, sem bæði gætu sent og tekið á móti símsendum myndum. Frá því að myndaþjónustan var hafin, hafa fyrirspurnir borizt frá fleiru en einu Reykjavíkurblaðanna um möguleika á að fá myndir sendar erlendis frá. Kostnaður við myndsendingar er nálægt fjórfalt símtalagjald (3 mín.) við hlutaðeigandi land. Má ætla að þeir, sem spurt hafa, hafi horíið frá því að fá mynd m. a. kostnaðarins vegna og svo hins, að skilyrði til mynd- sendinga eru oft á tíðum þess eðlis, að erfitt er að ná góðri mynd. Landsíminn keypti myndsendingatækið fyrst og fremst vegna þess, að mynd- sendingar er einn þáttur í al- mennri símaþjónustu landa yfir leitt, svo og vegna þess, að öðru hvoru hefir verið spurzt fyrir um þá þjónustu, og talið ■ótækt annað en að Landsím- inn gæfi viðskiptavinum sín- um köst á henni. Það ei' ekki á valdi starfs- manna Landsímans að ákveða hvort viðskiptavinur notfærir sér símaþjónustu eða ekki, en hitt er á valdi starfsmanna, að greiða fyrir þörfum viðskipta- vina, þegar þess ér óskað. Þess skal getið, að Landsími íslands sér ekki um útvegun rædda þjónustu. Komi erlend- is frá myndskeyti, mun Land- síminn reyna að taka á móti því og koma því á ákvörðun- arstað og greina ekki óvið- komandi aðila frá því. Land- síminn er að sjálfsögðu, nú sem endranær, reiðubúinn að gegna hlutverki sínu þ. e. að annast hvers kyns símaþjón- ustu fyrir almenning, og gæta þagmælsku um viðskiptin. Virðingarfyllst, Skrifstofustjóri Landsímans Aths. Vísis: Hér eru sann- arlega miklar umbúðir til að leyna kjarna málsins, sem er sá, að oft hefir Landsíminn haft blaðamannafund til að skýra frá ómerkilegri áfanga en að tekin væri í notkun,, full- komin tæki“ til móttöku og sendinga ljósmynda. Nú var ekkert sagt, og bendir það ekki til þess, að síminn hafi haft á- huga fyrir miklum viðskipt- um eða tekjum af dýru tæki. Varla nær þagnarheit starfs- manna stofnunarinnar svo langt, ef ekkert býr undir. Svarið hér að ofan er því ó- fullnægjandi — þótt lopinn sé teygður — og það er stráksleg móðgun, að einhver hafi ætlazt til að þagnarheit væri rofið. Fyrir þá aðdróttun er afsökun- ar þörf. heldur vilja dvelja áfram í ör- yggi innan fangelsisveggjanna. Sú kenning féll þó um sjálfa sig, er Mornard gerði tilraun til að fá mál sitt tekið fyrir og dóminn styttan, fyrir 5 árum síðan. Honum var þá neitað um niðurfellingu þess sem eftir var af fangelsisvistinni á þeim forsendum, að hann hefði ekki getað sýnt fram á það að þjóð- félaginu stafaði ekki lengur hætta af honum. Þá var það sem Mornard komst næst því að viðurkenna J að hann sæi eftir því sem hann hefði á sinum tíma brotið af sér. Hann fullyrti við dómar- ann, að hann væri nýr og betri maður, og ef hann hefði ein- hvern tíma verið ofbeldismað- ur, þá væri hann það ekki lengur. Öðrum til fyrirmyndar. Allan þann tíma sem hann hefur verið í fangelsinu, hefur hann verið öðrum föngum til fyrirmyndar. Hann hefur haft umsjón með rafmagnsstöð fangelsisins, og fangaverðirnir segja, að hann hafi til að bera jnur.u uusq .iba BgajAyi 'iuqæ; SUgBUIJBI TgTAS B tlJfgljpUS í nýtt og betra fangelsi, en hið fyrra hafði haft að geyma a. m. k. jafn margar rottur og| fanga. í hinxun nýja stað tók Monard upp sama starf og hann^hafði gegnt áður. Nú hef- ur hann herbergi út af fyrir sig, með sjónvarpstæki, en £ frístundum gerir hann við úfc- varpstæki. Þótt undarlegt megi virðast, kvæntist Mornard 1944. Kona hans er Roquelia Mendoza og hún heimsækir hann á hverjum sunnudegi. í kvöld sýnir Stjörnubíó myndina „Kontakt“ í síðasta sinn, sem íjallar um baráttu Norðmanna við Þjóðverja á stríðsárunum. Myndin er mjög spennandi og vel leikin. Þögull um leyndarmálið. Blaðamenn hafa sótt mikið á hann allan þann tíma sem hanri hefur verið innan fangelsis- veggjanna. Engum þeirra hef- ur tekizt að fá Mornrad til þess að segja frá leyndarmálum sín- um, nema kannske einni blaða- konu, en hún heitir Marion Wilhelm. Gallinn er bara sá, að hún hefur aldrei prentað eitfc orð af því sem henni hefir ver- ið sagt. Það veit því enginn hvað Jacques Mornard hefur í hyggju að gera þegar hann verður látinn laus, og það sem hefur verið leyndarmál í 19 ár verður það bersýnilega nokkuð lengur. Þau þóttust vera kóngur og drottning. En svo þótti hegðunin ekki nógu virðuleg. Fyrir nítján árum var Trotsky myrtur í Mexíkó. Mor&nginn láfinn laus á næsta ári. Það var fyrir 19 árum, eða j Trotsky í reiðikasti, er þeir nánar tiltekið þ. 20. ágúst, að hafi verið að deila um pólitísk- h\ c. ki á myndum frá útlönd- j Lieon Xrotsky var drepinn í 1 ar kenningar, en sú staðreynd un. ne myndum til eilendra að-,]yjex;co c;ty_ jjann var barinn 1 að hann bar á sér skammbyssu, i a. an siminn séi aðeins um ; höfuðið með ísöxi, svo að og hníf, auk axarinnar er hann 3 . fef f myndh °" a, hann liöfuðkúpubrotnaði sam-' myrti Trotsky með, virðist m°'a Þeim eins og venjulegu stimdis. Morðinginn náðist.' benda til þess, að aðdragandinn Sim:keytn Landsiminn hefir„ann verður látinn laus næsta hafi verið annar. '1 a 1 aJ!osa^eSt að aug- ár> ejt;r að hafa setið ; £angelsi J Lögreglan hallaðist á sínum Sr. m\n a jonus una umfram alla t;g s;ðan_ j>rátt fyrir mikla tíma að því að Mornrad hefði þaa, sem tilkynnt var um hana fi. „ . f. , , f T f o* ,• *■, . - . , ettirgrennslan og yfirheyrslur venð sendur af Josef Stalin, til i fyrstu m. a. vegna þess. að w ^ ~ , nefur ckki enn tekizt að ganga að vmna vmattu Trotskys og meðan talsambandið við utlónd f lri , , * . . n , , , iyllilega ur skugga um nafn myrða siðan. Þvi hefur emnig fei um radiostoðvar, eru skil- , , .. x , , x iíu...... lhans> þjpSemi eða astæðuna venð haldið fram, og fengið fyrir morðinu. |talsverðar undirtektir, að Allt sem menn vita, er að Mornrad sé raunverulega morðinginn segist vera belg- j spænskur kommúnisti, Ramon iskur að uppruna og nafn sitt Mercador de Rio að nafni. sé Jacques Mornard. Hann hafi Einn af fremstu glæpasérfræð- komið til Mexico með fálsað ingum í Mexico, dr. Alfonso yrði til myndsendinag óábyggi- leg, og því tæpast rétt að gera xneira úr þjónustuni en efni standa til. A það atriði skal minnzt, sem virðist hafa valdið öðru frem- ur misskilningi í þessu máli. Allir starfmenn Landsímans, sem fást við símaviðskiöti, eru bundnir þagnarheiti. Það hefði verið alvarlegt brot á því heiti, að skýra einhverjum frá því, að viðskiptavinur Landsímans ætti von á, eða hefði fengið mynd senda frá einhverjum aðila erlendis. Að lokum er því hér með mótmælt, að Landsíminn hafi sýnt hlutdrægni í þessu máli, 'og gefið einum fremur en öðr- wm kost á að notfæra sér um- kanadiskt vegabréf, vegabréf Quires, segist hafa sannað það sem á sínum tíma var í eigu manns sem féll í spænska borg- arastríðinu. Hann komst inn á heimili Trotskys fyrir milligöngu Silvyu Ageloff, rússnesk- bandarískrar konu, sem var mikill áhangandi Trotskys. Þau höfðu kynnst í París. Sendur af Stalin? Mornrad segist hafa drepið með samanburði á fingrafara- spjöldum, að Mornard og Mer- cador séu einn og sami maður- inn. Ennþá hættulegur. 16. apríu 1941 var felldur 16. apríl 1940 var felldur dómur í máli hans, og var hann dæmdur í 20 ára fangelsi. Hann verður því látinn laus á næsta ári. Því hafði verið spáð af ýmsum, að Mornard myndi Á Jö-yu gerðist það að fyrr- um ættarhöfðingja og vændis- konu, sem þóttust vera kóngur og drottning yfir ættflokki í frumskógunum, var boðið í op- inbera heimsókn og þar á með- al í heimsókn til forsetans og var borgað fyrir ferðina af op- inberu fé. En nú hafa þau ver- ið dæmd í fangelsi, í 9 mánuði og sex. Mar-konuh, En baðum var þeim sleppt — Inrus bin Trees og Mar-kon- uh — þegar dómur var upp kveðinn, því að þau höfðu ver- ið lengur í haldi en dómurinn sagði til um. En saman hleyptu þau af stokkunum hinu mesta gabbi, sem leikið hefur verið í Indó- nesíu, og það tókst vel, því að þau hldu því uppi í tvo mánuði. Þau ferðuðust um árið 1958 og héldu því fram, að þau væru konungur og drottning Anak- dalam kynþáttarins á Sum- ötru. Þau voru sendi í ferðalag um Jövu og stjórnin borgaði allan kostnað. Þau eru boðin opinberleg? velkomin í því nær hverri borg, sem þau heimsóttu og fengu á- heyrn hjá Sukarno forseta. En bogalistin brást þeim í borginni Madium austan til á Jövu. Forystumenn borgarinn- ar heiðruðu þau með stórri veizlu og sýndu þeim þá sem hegðun „hinnar konunglegu tign“ væ'ri eitthvað öðru vísi en vænta mætti af konunglegu fólki. Rannsókn var hafin og hin- um „konunglegu hjónum" var varpað í dýflissu og áttu þau þar að bíða málssóknar. > Þau játuðu sekt sína, sögðusfc j „aldrei skyldi gera þetta aftur'* og báðu um náð. Inrus hélt því fram að har.n hefði átt 18 konur á sínum skamma „valdaferli“. Hann sagði embættismönnum, sem tóku á móti honum að hann gæti haldið sér ungum og öfl- ugum með því að drekka blóð villidýra og éta hrátt kjöt. Hann sagði þeim líka frá því,- að hann ætti höll, sem 'væri staðsett í steinhelli og væri hell- irinn upplýstur af músaaug- um, sem væri „skínandi eins og fosfór.“ Þegar þeim var sleppt fóru. þau hvort sína leið. Þau vöru allslaus en vonglöð. 50,000 hafa þegar flóið. Fyrir nokkrum dögum kom 50.000. flóttamaðurinn á árinu frá A.-Þýzkalandi til Vestur-Berlínar. Hefir flótta mannastraumurinn verið jafnt og þétt vestur á bóg- inn, en þó mismunandi mik- ill frá einni viku til annarr- ar. Stærsti hópurinn kom í fyrstu viku mánaðarins, en þá voru alls skrásettir 28S0 flóttamenn hjá yfirvöldun- um. — Meðal flóttamanna á þessu ári hafa verið 455 pró- fessorar og kennara við æðri skóla, auk 443ja verkfræð* inga og 163ja lækna. n-lh H

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.