Vísir - 27.08.1959, Blaðsíða 1
q
h
I
y
i
L
I *
■ I 14
itS . ár.
Fimmtudaginn 27. ágúst 1959
186. tbl.
Margar torfur af vaðandi
síld við Seley í morgun.
Mikið kastað í góðu veBri út af
Austfjörðum.
I gær sagði Vísir frá því, að
jbestur einn hefði lent í skurði
jí Vatnsmýrinni og ekki komizt
tapp úr hjálparlaust. — Sýnir
ffnyndin Ijóslega, hversu illa
Ifilárinn var staddur, og var
Bsann farinn að skjálfa af kulda
«g hræðslu, er hann náðist upp.
í-egar hann var laus úr prísund.
finni mátti sjá gleðisvip á hon-
tum. (Ljósm. Tryggvi Samúels-
son).
Flugið 40 ára:
Engar flug-
sýningar.
Eins og kunnugt er, á flug
'á íslandi 40 ára afmœli um
þessar mundir, eða nánar til-
tékið 3. september.
Mun útvarpið helga deginum
Jkvölddagskrá sina, og mim Sig-
lurður Magnússon, fulltrúi, ann-
ast hana.
Til mun hafa staðið, að efnt
yrði til flugsýningar á Reykja-
ívíkurflugvelli, auk skálasýning-
ar á ýmsum tækjum og grip-
lum er að flugi lúta, en eftir
jþví sem Vísir hefur frétt, mun
ekki af því verða. Er það vissu-
lega miður, því að hér er um
amerkisafmæli að ræða.
Hins vegar munu verða gefin
jút frímerki í tilefni dagsins.
Allir fyrir einn.
Stjómin í Saudi-Arabíu tek-
ur mjög hart á morðum og öðr-
Din alvarlegum glæpum.
Á föstudaginn var tilkyrint í
Riyad, höfuðborg lándsins, að
40 hjarðmnn frá Jeinen muni
.verða hálshöggnir opinberlega
íyrir að drepa vörubifreiðar-
stjóra. Drápu þeir manninn í
iránsferð inn yfir landamærin.
Frá fréttaritara Vísis.
Raufarhöfn í morgun.
Mikil síld virðist vera út af
Austfjörðiun. Klukkan 8 í morg
un sá leitarflugvél margar torf-
ur af vaðandi síld 20 sjómílur
austur af Seley. Þar voru tvö
skip og var annað þeirra Sig-
urður Bjarnason,
Nokkur skip fengu ágætis
Kornrækt eykst -
en ekki nóg.
Kornframleiðsla heimsins
jókst úr 487,5 millj. lesta á ár-
inu 1955 í meira en 500 millj.
j 1956/57, en fylgir samt ekki
auknum fólksfjölda.
| Matvælastofnun Sþ. segir í
jskýrslu sinni um þetta, að gert
j sé ráð fyrir, að kornframleiðsl-
jan aukist um einn hundraðs-
jhluta á ári, en mannfólkinu
fjölgi hinsvegar um 1,5% á
sama tíma.
köst í gærkvöldi og í morgun
hófst veiðin aftur í bezta veðri.
Skipin yoru nokkuð dreiíð á
svæðinu frá Norðfirði og suður
'fyrir Seley. Var síld uppi á öllu
því svæði og var mikið kastað.
Verði síldin uppi í dag má
gera ráð fyrir góðum afladegi.
þó ekki sé beint hægt að kalla
það mokafla. Síldin sem þeir
eru að fá þarna er fremur smá.
Talið er að um 12 þúsund mál
hafi borizt á land á Austfjarðar-
höfnum í gær. Þessi skip höfðu
boðað komu sina til Vopna-
fjarðar eða voru komin þangað
í morgun: Helga RE 600 mál,
Víðir II 400, Helgi Flóventsson
550, Björgvin EA 1000, Baldvin
Þorvaldsson 700, Grundfirðing-
ur II 200.
i Enn er talsvert þróárpláss
á Vopnafirði og hingað er ekki
vön á skipum fyrr en löndunar-
bið er komin þar.
Ljóð án orða.
lega viö komuna til Bonn.
hann gekk í morgun á fund Heuss forseta en
ræÖir vlð Adenauer mestan hiuta dags.
Erfitt að veita vatninu
undir Blautukvíslarbrúna.
IVfýrdalssandur algerlega ófær
bifreiðum nema með
aðstoð ýtu.
Brúargerðinni yfir Blautu-
kvísl á Mýrdalssandi er lokið,
en erfiðleikum er bundið að ná
vatnsmagninu undir brúna og
hefur það ekki tekizt enn svo
gagn sé áð.
Vísir átti í morgun tal við
vegamálstjóra og kvaðst hann
ekki geta sagt um hvenær því
verki yrði lokið. Var byrjað að
grafa rás fyrir vatnið í lok síð-
ustu viku, en aðeins lítið eitt
náðist af vatnsmagninu, sem
beljar niður sandinn. Sagði
vegamálastjórinn vandann vera
fólginn í því að fá nógu mikið
vatn og nógu þungan straum
til að grafa sig sjálft niður og
halda farveginum við. Á meðan
ekki næst nema lítill hluti
vatnsins fvllir hann aðeins
undir sig og hækkar sandinn
upp.
Um síðustu helgi var geysi-
leg úrkoma eystra og óvenju
mikið flóð á sandinum. Breytt-
ist þá farvegur vatnsins nokk-
uð og færðist austur, sem tor-
veldar framrás þess vestur i
Blautukvíslarbotna.
Þar við bættist svo, - að
hætta varð greftri rásarinar
um stund bæði vegna þess að
taka varð ýtur í grjótnámið
svo unnt sé að styrkja varnar.
garðinn jöfnum höndum, og
svo líka vegna þess að sandur-
inn er nú gjörsamlega ófær
biffeiðum hið néðra, þar sem
þær hafa þó slampast yfir áður,
nema með aðstoð ýtu og verður
végagerðin að leggja hana til,
bílunum til hjálpar.
Allt þetta tefur fyrir því að
vatninu verði veitt í Blautu-
kvísl, en gera má þó ráð fyrir
því að það starf verði hafið á
nýjan leik næstu daga og þá
haldið áfram af fullum krapti.
9 Níu fiskimönnum af
tíu tókst að synda til strand-
ar í Japan um helgina, er
báti þeirra hvolfdi í stórviðri.
ÞaS er gott að kunna að
synda.
Eisenhower forseti hóf í
morgun viðræður sínar við dr.
Adenauer, kanzlara V.-Þýzka-
lands. Áður hafði forsetinn þó
farið í stutta heimsókn til
Heuss, forseta V.-Þýzkalands.
Er flugvél Eisenhowers lenti
á flugvelilnum, nokkuð fyrir
utan Bonn í gær, var dr. Aden-
auer þarauer þar til að taka á
móti honum, svo og öll v.-þýzka
stjórnin. Hélt Adenauer stutta
móttökuræðu, en Eisenhower
forseti þakkaði og mælti í
nokkrar mínútur. Talaði hann
blaðlaut. Mikill mannfjöldi var
saman kominn á flugvellinum,
og um 500 manna lögreglulið
var til að bægja mannfjöldan-
um frá.
Síðan ók forsetinn inn í
borgina, en það er um 15 mílna
leið. Áætlað var að um 25.000.
manns hefðu tekið sér stöðu j
meðfram veginum sem bifreið(
Eisenhowers ók, og hrópuðu
mnn „I like lke“, er forsetinn
ók framhjá.
Er inn í borgina kom, voru
götur skreyttar, og aragrúi
fólks á gtunum. Tók ferðin frá
flugvellinum og til bústaðar
bandaríska senndiherrans í
Bonn, þar sem Eisenhower
dvaldist í nótt, um tvær klukku
stundir.
Snemma í morgun gekk
Eisenhower svo á fund Tbeo-
dors Heuss, forseta landsins.
Þaðan hélt hann á fund Aden-
auers. Munu þeir eiga saman
viðræður mestan hluta dags, en
í kvöld heldur Eisenhower frá
Bonn, og er ferðinni heitið til.
London, þar sem hann mun
eiga viðræður við Macmillan,
forsætisráðherra Bretlands.
Lengra hlé á kjarnorku-
vopnatllraunum.
Bandaríkjastjórn hefur til-
kynnt, að hún muni framlengja
hlé það er hún gerðiú fyrra á
tilraunum með kjarnorkuvopn.
Því átti að Ijúka 1. nóvember,
en samkvæmt hinni nýju á-
kvörðun mun það standa til
áramóta.
Það sem réði úrslitum í þessu
máli, var frestun þríveldafund-
arins um þessi mál, en hann
mun næst koma saman 12. októ
ber. Taldi stjórnin, að nauðsyn-
legt væri að gefa nefndinni
nauðsynlegan tíma til þess að
komast að samkomulagi, eftir
að hún kemur saman á ný.
Túnis að snúast
gegn Frökkum.
Heldur hefir kólnað milli
Frakka og Burgiba, Túnisfor-
seta, sem hefir þó reynt að
varðveita vinfengi þeirra.
Hann hefir tilkynnt að svo
geti vel farið, að Túnis segi
skilið við Frakka í öllum efna-
hagsmálum og dragi sig út úr
franska svæðinu. Túnis hefir
þegar slitið tolalbandalaginu
við Frakka.
Barnsgrátur heyrðist úr kassamim, sem merktur
var „Brotkætt" — þar voru rnóMr og barn.
í fyrradag heyrðu menn á
LajosflugveRi á Azareyjum
barnsgrát úr kassa einum, sem
merktua- var „’brothætt" og var
í flegvél, sem var á leið til
Bandaríkjanna frá Þýzkalandi.
Við athugun Tiom í Ijós, að í
kassanum var ung, þýzk kona
með 10 mánaða ham, Hún er
gift bandarískœm hemtanní og
langaftí tíl hans — eíns og gcf-
ur að skilja. Hún verftur flutt
aftur tM Þýzkalamls en hittir
bónda sinn vonnndí fljótlega
samt.