Vísir - 27.08.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 27.08.1959, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. LáíiS bann færa yður fréttir og annað Eestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. VJSIK Fimmtudaginn 27. ágúst 1959 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendox Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Ftugfélagið flutti 50-B0 þós. farþega á 7 mánuðum Alallorca-ferðir hefjasf eftir V/i rnánuð. Fyrstu sjö mánuði yfirstand- anidí árs fluttu flugvélar Flug- . tféfags Islands yfir 54 þúsund . Úarþega á flugleiðum utan lands ,«eg ínnan. Auk hins reglu- -Sðondna áætlunarflugs, hafa á . Jþessum tíma verið farnar mjög Díisrgar- flugferðir til Græn- . Saœás, þar á meðal nokkrar með .úsl. og erlent skemmtiferðafólk. Dmnanlandsflug. Áæflunarflug Flugfélags ís- 3ands ínnanlands hefir gengið "veS, þrátt fyrir það, að félagið .*vai® fyrir óhappi, er ein Daköía flugvél þess laskaðist í ®ve®ri á Vestmannaeyjaflug- tseffi snemma á árinu. þess að ekki þyrfti að jkoma lil samdráttar í innan- Itandsfluginu, hafa Viscount Jlugvélarnar, svo og Skymaster álugvél annast nokkurn hluta annanlandsflugsins. Á fyrstu sjö mánuðum árs- 3ns, voru farþegar á flugleiðum iinnanlands 39,220. Flngtök og lendingar í Meyijavík vegna innanland- íOugsns: eru 94 á viku. ’VÆ'úliitandafhig. Sem að undanförnu, hafa HuálJiSandaflugvélar F.í. haldið uppi áætlunarflugferðum milli Reykjavíkur, Oslóar, Glasgow, London, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Farþegar á þessunr fluglei'ð- um frá ársbyrjun eru 11,466. i Þá hafa flugvélar félagsins sem fyrr segir farið margar ferðir til Grænlands fyrir er- lenda aðila. Sú nýbreytni var tekin upp, að skemmtiferða- fólki var gefinn kostur á að ferðast til Grænlands og dvelja þar einn dag. Urðu margir til þess að notfæra sér þetta tæki- færi. Farþegar í leiguferðum það sem af er árinu eru 3565. Alls eru því farþegar með flugvélum Flugfélags íslands frá ársbyrjun til júlíloka 54,342. Ný flugleið. Hinn 5. okt. byrjar Flugfélag fslands áætlunarflug milli Reykjavíkúr og Palma á Mall- orca ver&i nauðsynleg leyfi fyrir hendi. : 1 Margir hafa þegar pantað far í þessum ferðum. Flogið- verður til Palma um London og tekur flugið tæpa átta tíma með Viscount flugvélum félags- ins. Ensolite heitir nýjasta einangrunarefnið. Það er notað í kapp- aksturbílum og talað um að notað það í geimferðaeldflaugar. 200 ára hús flutt úr miðbænum. Stærðar verzlunarhús verður nú reist við Aðalstræti 10. i»að má eiginlega merkilegt heita, að enn þann dág í dag stendur eitt af innréttingarhús- um Skúla Magnússonar á sín- um gamla stað í miðbænum, Aðalstræti 10 (Silli og Valdi), en nú á það loks að víkja á næstuxmi, en í staðinn kemur stórhýsi eitt svo hátt sem leyfi- legt verður. Sílli og Valdi keyptu húsið Aðálstræti 10, elzta hús'Reýkja víkur árið 1925. Ekki bjuggust þeir við að geta notast við það hús undir verzlun, en þar hafa þeir samt verið síðan. í meira en 10 ár hafa þeir ár- lega sótt um f^árfestingarleyfi til að reisa þarna nýtt verzlun- arhús, en það hefur ekki feng- izt fyrr en nú, og hefja þeir undirbúning að því að byggja þarna gífurlega stórt hús fyrir verlanir og skrifstofur, svo sem vera ber á dýrmætasta hússtáeði bæjarlandsins. En innréttingar- húsið, sem orðið er meira en 200 ára, vérður vonandi flutt að Árbæ sem eitt sögulegasta hús bæjarins sem enn er uppi- standandi. Lausn á deil- unni um Alstr? De Gaulle fór í morgun í tveggja daga ferð til Alsír. Mun hann verða kominn aftur í tæka tíð til þess að ræða við Eisen- hower forseta, er hann kemur til Parísar. De Gaulle boðaði í gær til' ráðuneytisfundar, og var sagt i opinberri tilkynningu í París, (að hér væri um að ræða mikil- vægasta fund sem stjórnin hefði haldið frá því er De Gaúlle komst til valda. Ekkert var lát- ið uppi um hvað fram fór á fundinum, en það eru tilgátur manna, að þar hafi verið skipzt á skoðunum varðandi Alsírmál- ið. Hyggja menn nú að einhver lausn muni vera framundan. Churthtll hittir Eisenhower. Sir Winston Churchill mun halda til móts við Eisenhower forseta, er hann kemur til Lundúna n. k. sunnudag. Fyrirætlun Sir Winstons var kunngerð í London í morgun. Hann hefur dvalið í siunarleyfi á Miðjarðarhafsströndinni und- anfarið. Flýgur hann þaðan nú um helgina til að hitta vin sinn i og kunníngja, Eisenhower. Blaðaþjófur handsam- aður í morgun. Nýi, brezki alþýhuvagninn heitir „Minnie". Uann er óvenjulepr, ódýr og sparneytinn Frá því var skýrt í fréttum í gaer, að Bretar hefðu sett á atBaikaðínn smábíl af spánýrri gerð. Myndi hann settur á mark æðínn í hundrað löndum sam- tíímis. Hér er um að ræða bíl, framleiddan af Austin og Morr- usverksmiðjunum. Er hann að j unestu leyti frábrugðinn því sem hingað til hefir þekkzt, og lútflntningsverðið er ekki mik- S&, aðeins 350 sterlingspund, eða uim 16 þús. ísl. krónur, ef miðað «r við rétt.gengi. Almennt mun litið á hinn æýja vagn sem „alþýðuvagn" IBretlands. Hann getur náð 72 anilna hraða, eða töluvert á 2. Siundrað kílómetra. Vélin er Xömið fyrir á áður óþekktan Ihátt, þar eð hún liggur framan 3 vagnínum, þversum. Gefur Jþað meira farþegarými. Framhjóladrif er einnig á Vagninum. Er hann sparneyt- Snn, es’Sír um 6 lítrum á hverja Enn hefur dregið íil tíð- 2nda í S.-Afríku. Nokkrar 'konur voru fluttar í sjúkra- hús í morgun með skotsár. Klöfðu þær orðið fyrir fcyssnkúlum lögreglumanna, cr xáðist var að lögreglubíl hundrað kílómetra. Hann ber fjóra farþega. Bílinn er sagður hinn hand- hægasti í umferð og er hægt að leggja honum milli annarra vagna, þótt rýmið sé ekki nema 12 fet, þ. e. 4 metrar. Þá er hægt að snúa honum við á hring sem er 7 m. í þvermál. Felgur eru 10 þumh, lengd um 3 m. (10 fet), um 1% m. og breidd svipuð. Gera framleiðendur sér miklar vonir um himi nýju bíl. íslandsmet í 3000 m hlaupi. Kristleifur Guðbjörnsson, langhlauparinn góðkunni, setti í gær nýtt íslandsmet í 3000 m hlaupi. Gerðist það í Sarpsborg. Hið nýja met Kristleifs er 8.21.00 mín. Sigurvegari varð Hammarsland frá Noregi, og hljóp hann vegalengdina á 8.17.6 mín. Annar var Englend- ingurinn Gilligan og fékk hann sama tíma og sigurvegarinn. Kristleifur vann þarna m. a. Watscke frá Þýzkalandi og Merriman frá Englandi. Þetta er „Minnie“, nýi brezki vagninn sem kostar ekki nema sem svarar 16 þús. ísl. krónum, ef hann er keyptur til útflutn ings frá Bretlandi. Hafði oftsinnis stoiið blaðapökkum frá ákveðnum söluturni hér í bænum. Síðdegis í gœr kviknaði í bil við, Golfskálann. Kviknað hafði í aftursæti bíls- ins og var slökkviliðið kvatt á vettvang til að kæfa eldinn Skemmdir urðu óverulegar. Innbrot. í nótt var brotin rúða í fyrir- tæki einu í Skipholti 3, og lék grunur á að einhverju hafi ver- ið stolið þaðan. Var mál þetta í rannsókn hjá lögreglunni í morgun. komu tveir blaðsöludrengii* á' staðinn, og annar þeirra hirti þar og tók í vörzlu sína blaða- pakka. Var maðurinn þá ekki seinn á sér að bregða sér fram úr fylgsni sínu og handsama strákinn. Strákurinn, sem er 13 ára gamall, var fenginn lög- reglunni í hendur og þar játaði' hann að hafa leikið þenna leik áður og með því drýgt allveru- lega blaðsölutekjur sínar. Drengur þessi hefur lítið sem ekki komið við sögu lögregl- unnar áður. Þjófurinn gripinn. Undanfarið hafa allmikil brögð verið að því, að blaða- pökkum hafi verið stolið frá ákveðnum söluturni hér í bæn- um. Höfðu blaðapakkarnir ver- ið verið skildir eftir fyrir utan dyrnar snemma á morgnana, þar eð ekki var búið að opna verzlunina. En þegar sölumað- urinn kom á staðinn, voru pakkarnir horfnir. Hélt hann í fyrstu, að þarna væri um mis- tök hjá afgreiðslum blaðanna að ræða, en var fullvissaður um, að svo væri ekki. I>egar þetta ágerðist æ ofan í æ, ákvað maðurinn að fá úr því skorið hvernig í þessu lægi, og í morg- un, snemma, faldi hann sig í námunda við sölutuminn, þar sem hann sá alJt hrað gerðist. Klukka rúmlega S í morgun Nautabanar enn óvígir. Enn urðu slys í fyrradag á eim Ieikvöngum Spánar, ir sem nautaöt fara fram, tí að fimm nautabanar ;rðust of djarfir eða óvar- árir, svo að naut stönguðu á meira og minna. Hafa þá tn 30 nautabanar meiðst á ndanförnum fjórum vikum -10 meiddust um næstsíð- stu helgi — og er slíkt eins æmi í þessum leik, þótt lóðugur sé.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.