Vísir - 27.08.1959, Blaðsíða 2
2ZL
T8-|nr»-- vfsiB 'rrTTWI
Fimmtudaginn 27. ágúst 1353
Bœjarfoéiiit
^tvarpíS í kvöld:
L. , 20.30 Dagskrá frá Færeyjum
(Sigurður Sigurðsson). 21.00
íslenzk tónlist: Tónverk
eftir Jón Nordal og Skúla
Halldórsson. 21.30 Útvarps-
sagan: Garman og Worse
eftir Alexander Klielland, V.
lestur. (Séra Sigurður Ein-
arsson). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Kvöld-
sagan: „Allt fyrir hreinlæt-
ið“ eftir Evu Ramm. VIII.
letur (frú Álfheiður Kjart-
andóttir). 22.30 Synfónískir
tónleikar — til 23.15.
JEimskipafélag Reykjavíkur:
: Katla fór frá Hafnarfirði í
) gærkvöldi áleiðis til Aber-
f deen, Nörresundby, Helsing-
; borg og Riga. — Askja er í
t Reykjavík.
JSiniskipafélag íslantls:
I Dettifoss er í Leningrad.
Fjallfoss er í Hull. Goða-
foss er á Akureyri. GullfoSs
kemur til Reykjavíkur á
xnorgun. Lagarfoss er í Riga.
Reykjafoss er í Reykjavík.
' Selfoss er í Riga. Tröllafoss
er á leið til Rotterdam.
1 Tungufoss er í Reykjavík.
r
jBkipadeild S.I.S.
I Hvassafell fór frá Stettin 23.
| þ. m. áleiðis til Rvk. Arnar-
j fell fór 24. þ. m. frá Raufar-
J höfn áleiðis til Finnlands,
! Leningrad, Ríga, Ventspils,
f Rostock og K.hafnar. Jökul-
-fel ler í New York; fer það-
i an væntanlega 2. þ. m. á-
] leiðis til íslands. Dísárfell er
j á leið til Húsavíkur og Ak-
I ureyrar frá Reyðarfirði.
f Litlafell er á leið til Rvk. að
] vestan. Helgafell losar kol á
] Norðurlandshöfnum. Hamra
j fell fór 25. þ. m. frá Rvk. á-
> liðis til Batúm.
Ríkisskip.
Hekla fer frá K.höfn í kvöld
KROSSGÁTA NR. 3848:
áleiðis til Gautaborgar. Esja
fer frá Rvk. í kvöld austur
um land í hringferð. Herðu-
breið fór frá Rvk. í gær vest-
ur um land í hringefrð.
Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill
er á Austfjörðum. Skaftfell-
ingur fer frá Rvk. á morgun
til Vestm.eyja.
Embætti.
Á fundi bæjarráðs í fyrra-
dag var samþykkt að lög-
gilda Snorra Ásgeirsson sem
rafmagnsvirkja við lág-
spennuveitur í Reykjavík.
Tilkynnt var, að Sveinn Jón-
asson hefði sagt lausu starfi
sem framfærslufulltrúi.
Loftleiðir.
Edda er væntanleg frá Staf-
ángri og Osló kl. 21 í dag;
fer til New York kl. 22.30. —
Saga er væntanleg frá New
York kl. 8.15 í fyrramálið;
fer til Oslóar og Stafangurs
kl. 9.45.
VeSrið.
Veðurhorfur: Suðvestan
gola. Skúrir. Veðrið í morg-
un: Hæg vestan átt. Bjart á
Austurlandi, regn á Vestur-
landi. Reykjavík: V 3, 10
stig. Loftvog 1026 mb. Hæð
fyrir sunnan land.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af síra Árelíus
Níelssyni ungfrú Elín Torfa.
dóttir og Sigvaldi Jónsson
sjómaður. Heimili þeirra
verður á Snorrabraut 34. —
Einnig gaf síra Árelíus ný-
lega saman ungfrú Magda-
lene Aguste Hildegaard Mel-
lack og Herbert Rodolfs Pan-
tritz efnafræðing. Heimili
þeirra verður í Njörvasundi
fjögur.
Styrkur.
Einn nemandi í Heimspeki-
deild Háskóla íslands getur í
vetur fengið styrk úr Minn-
ingarsjóði Þórunnar og Dav-
íðs Schevings Thorsteinsson-
ar. Styrkurinn er fólginn í
því, að styrkþeginn fær ó-
keypis vist á öðrum hvorum
stúdntagarðanna. Umsóknir
um styrkinn þurfa að hafa
borizt Heimspekideild Há-
skóla íslands fyrir 20. sept.
Útsýn endurvakin á nýjan teik.
Kommúnistar hafa þar öll tök.
Þjóðviljinn tilkynnir í morg-
un, að Útsýn eigi að koma út á
vegum Alþýðubandalagsins eft-
ir helgina.
Er þar með hafinn þriðji þátt-
ur í sögu blaðsins. Það kom út
fyrir kosningarnar 1956 og var
þá svokallað „Málfundafélag
jafnaðarmanna“ útgefandinn,
enda blaðið kallað málgagn
þeirra, sem vildu ekki viður-
kenna opinberlega, að þeir
væru ræðarar á galeiðu komm-
únista.
Annar þátturinn í útgáfu
blaðsins hófst fyrir kosningarn-
ar í vor, og þá var svo komið,
að kommúnistar voru búnir að
taka að sér ritstjórnina. Mál-
fundafélag jafnaðarmanna mun
líka vera dautt, að minnsta
kosti kemur það hvergi fram,
að slíkur félagsskapur sé starf-
andi, og er það sönnun þess, að
búið sé að innlima það í komm
únistaflokkinn.
Eftir helgina hefst svo þriðji
þáttur á ævi Útsýnar, og hefur
Þjóðviljinn tilkynnt, að blaðið
sé nú enn meira málgagn komm
únista en nokkru sinni áður,
því að Bjarni nokkur frá Hof-
teigi er ritstjórinn.
Tavlor eignast
dóttnr.
Það hefir fjölgað hjá kvenna-
gulíinu Robert Taylor.
Hann gekk á sínum tíma að
eiga þýzku leikkonuna Ursulu
Thiess og hefir hjúskapurinn
nú borið ávöxt, því að frúin er
orðin léttari — í annað sinn —
og ól manni sínum dóttur á
^mánudag. Þau áttu son fyrir.
ÍHimUblai alwminfA
Skýringar:
Lárétt: 1 íþróttinni, 7 fall, 8
alg. í bátum, 10 hljóð, 11 tón-
verk, 14 reiður, 17 ending, 18
í Noregi, 20 leggur fæð á.
Lóðrétt: 1 gáta, 2 yfrið, 3
bljóta, 4 Evrópumanna, 5 gabb,
6 hljóð, 9 ..,herji, 12 dýramál,
13 fyrir vökva, 15 í jörðu, 16
meiðsli, 19 tónn.
Lr.usn á krossgátu nr. 3874:
Lárétt: 1 hrognin, 7 úf, 8
xóni, 10 ana, 11 afls, 14 vesæl,
17 ÍR, 18 táps, 20 bassi.
Lóðrétt: 1 Húsavík, 2 RF, 3
gr, 4 Nóa, 5 inná, 6 nía, 9 áls,’
12 fer, 13 sæta, 15 lás, 16 asi,
19 PS. . ...
Miðvikudagur.
238. dagur ársins.
Árdegisflæði
kl. 9.43.
Ljósatiiml:
kl. 11.39.
LðgreglnvarðstotM
hefur stma 11166.
Næturvörður
er í Laugav. Apóteki, sími 24045.
BlökkvlsUðhi
hefur dma 11100.
BlysavarOstofa Roykjavttur
I Hellsuvemdarstððlnnl er opln
allan sólarhringlnn. Læknavörður
U R. (fyrlr vltjanUI H B m
stat) kl. 18 til kl. 8. — 8Imi lo030.
Listasafn
Einars Jónssonar «8 Hnltbjörg-
um er opið daglega frá kL
t.30—3.30.
ÞlóðmlnJasaXnlfl
ar oþtð & þriOiod- flmmtað. og
Iaugard. kl. 1—3 e. h. og ð sunnuð.
kl. 1—4 e. h.
LandsbökasafnlO
er opið alla virka daga frð kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, þð frð kL 10—12 og
13—19.
Banuutofur
eru starfsræktar I Austurbæjar-
skóla, Laugarnesskóla, Melaskóia
og Miðbæjarskóla.
Minjasafn bæjarins.
Safndeildin Skúlagötu 2 opin
daglega kl. 2—4.
Arbæjarsafn
tel. 2—6. — Báðar safndeildun
um lokað á mánudögum.
Bæjarbókasafnið
er nú aftur opiO, siml 12308.
Útlánadeild: Vorka daga kL 14—
22, laugardaga kl. 13—16. Lestr-
arsalur f. fullorðna: Virka ðaga
kL 10—12 og 13—22, laugardaga
kL 10-12 og 18—16.
Biblíulestur: I, Mós 47,1-^26.
BúiiaÖannáL - ^ »
Nýreyktur
MÝVATNSSILUNGUR
og norðlenzkur
HAKARL
nýkomið.
MatarbúÓ S S
Laugavegi 42.
Sími 13812.
FRÁ BARNASK0LUM
REYKJAVÍKUR
Börn fædd 1952, 1951 og 1950 eiga að sækja J
skóla í september. |
Öll börn fædd 1951 komi í skólana 1. sept.
kl. 10—12 f.h. ,r
ÖII börn fædd 1950 komi í skólana 1. sept. *
kl. 1—3 e.h. i
ÖU börn fædd 1952 komi í skólana 1. sept.
kl. 3—5. 1 f
F0RELDRAR ATHU6IÐ
Mjög áríSandi er, að gerS sé grein fyrír öllum börá-
um á ofangreindum aldrí í skólunum þennan dag,
þar sem röðun í bekkjadeiídir verður ákveðin þá
þegar.
Geti börnin ekki komið sjálf, verða foreldrar þeirra
eða aðrir aðstandendur að gera grein fyrir þeim í
skólunum á ofangreindum tímum.
ATH.:
Börn fædd 1950, búsett í skólahverfi Eskihlíðar-
skóla, komi þangað tii innrítunar.
Kennarafundur verður í skólunum 1. september
kl. 9 f.h.
Fræðslttstjórinn í Reykjavík
VERZLUNIN GN0Ð
Ungbamanærföt, herrasokkar og herranærföt, Smart
Keston skyrtan í 8 litum. Vinnuskyrtur í úrvali. Silon
herra og dömupeysur, Orlon dömupeysur, unglinga peysur,
mjög ódýrar. Smávörur, snyrtivörur og málningarvörur. —
Verzlunin Gnoð, Gnoðavog 78, sími 35382.
Varaklutir í AUSTIN-vÖrubílhtm
Nýleg dekk og felgur 7.00X20, housing, gírkassi, vél,
drífskaft og fleira samsvarandi til sölu í: dag.
‘ - • : ‘J.J'
Upplýningar í síma 15731.
m