Vísir - 27.08.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudáginn 27; ágúst 1959 V Í SIR
I
Olíiiiðiiaduriiiii vestan
hafs telst 100 ára.
Fyrsta borunin bar árangur
þann 27. ágúst 1859.
Þá þurfti aðeins að bora 70 fet í jörðu.
Um þessar mundir eru
hundrað ár liðin síðan fyrst var
farið að bora eftir olíu í Banda-
rikjum Norður-Ameríku.
Það var Edwin L. Drake, sem
fyrstur fann olíu með jarðbór-
un í Bandaríkjunum. Það var
27. ág. 1959 eða fyrir réttum
100 árum að borun bar í fyrsta
skipti árangur.
Maður sá, sem stjórnaði
bornum, hét Billie Smith.
Komið var niður á tæplega 70
feta dýpi þegar olían kom upp.
Þetta var í nánd við þorpið
Titusville í ríkinu Pennsylvan-
íu. —
Ekki mun þetta þó hafa ver-
ið fyrsti olíufundurinn á meg-
dnlandi Norður-Ameríku. Mun
það hafa verið í Kanada, sem
olía fannst fyrst. Er fullyrt að
maður að nafni James Miller
Williams hafi fundið þar olíu-
lindir árið 1857, eða nánar til-
tekið í Oil Springs í Labton,
Ontarió.
Það var
gullæði líkast.
Ekki var gert mikið úr olíu-
fundinum í Kanada, en- hins-
vegar var uppi fótur og fit þeg-
ar Drake fann olíuna í Titus-
ville og líktist það nærri því
gullæði. Innan sólarhrings frá
því að olían spratt fram úr bor-
holunni var fregnin farin að
breiðast út eins og eldur í sinu
og fólk kom æðandi úr öllum
áttum og falaði iandsvæði til
kaups. Var þorpið eins og í
hers höndum og vildu allir fara
að bora eftir olíu.
Drake, sem hafði starfað við
járnbrautirnar sem farmiða-
sali, var nú allt í einu orðinn
frægur maður og það verður
ekki af honum skafið, að hann
er frumkvöðull hins mikla
olíuiðnaðar í Bandaríkjunum.
Að vísu hafði olía fundist áður
í Bandarkjunum. Um það eru
margar sagnir, að Indíánar hafi
þekkt olíuna og notfært sér
hana. Seneca Indíánarnir náðu
í olíu á þánn hátt, að þeir
veiddu hana upp úr tjörnurr
og pollum með því að sía brák-
ina, sem flaut ofan á vatninu,
, í gegnum dúk. Olíuna notuðu
I þeir sem lyf til að græða sár,
en tóku hana líka inn. Þeir
seldu þetta lyf til hvítra
manna síðar meir og er því
ljóst, að þeir voru fyrstu oliu-
salarnir á vesturhveli jarðar.
Olian var seld á flöskum sem undralyf og þótti ágætasti
elexir við öllum kvillum.
LAUS STADA
Staða fulltrúa við embætti skattstjórans í Vestmannaeyjum.
er laus til umsóknar.
Laun 'samkv. launalögum.
Umsóknarfi'estur er til 11. september næstkomandi.
Skattstjórinn I Vestmannaeyjum.
DAGBLAÐiÐ VÍSi
vantar ungling til blaðaburðar í eftirtalin hverfi.
Bræöraborgarstígur
Ránargata
Sólvellir
Talið við afgreiðsluna, sími 1-1660.
ÐAGBLAÐIÐ VÍSIR
Orsök og afleiðing.
Þáð voru ýnis atvik, sem
leiddu til þess að farið var að
leita að olíu í Titusville. Er
þar fyrst að telja, að árið 1853
var stofnað félag um þær slóð-
ir, er hlaut nafnið Pennsylvania
Rock Oil Oompany. Stofnend-
urnir voru tveir og hétu Bissel
og Eveleth. Þetta varð fyrsta
olíufélagið í Bandaríkjunum.
Þeir félagar náðu olíu á svip-
aðan hátt og Indíánarnir: með
síum. En árið 1855 réðu þeir til
sín sérfræðing, Benjamín Silli-
man prófessor og létu hann
efnagreina olíuna til þess að
geta betur gert sér grein fyrir
notagildi hennar. Silliman
reyndist réttur maður á réttum
stað. Fann hann, að vinna mátti
brensluolíu úr hráolíunni, ef
hún væri nægilega vel hreins-
uð. Hluthafarnir í Rock Oil Co.
voru hinsvegar nokkuð aftur-
haldssamir og máttu ekki heyra
það nefnt, að félagið fengist við
svo vafasama hluti og kölluðu
|þetta spákaupmennsku.Þaðvarð
til þess að Bissel og Eveleth
slitu sig lausa frá félaginu og
ítofnuðu Seneca Oil Company.
Tilgangur félagsins var fyrst
og fremst að bora fyrir olíu í
nánd við Titusville og í því
skyni réðu þeir Drake til sín
og Billie Smith ,frænda“ eins
og hann var kallaður. Árang-
urinn af þessu varð svö sá, sem
fyrst var lýst hér að framan.
Fyrsta olíu-
hreinsunarstöðin.
Nú fóru menn mátt og smátt
að átta sig á þýðingu olíunnar.
Að vísu eru fáar heimildir til
um þessa starfsemi þeirra fé-
laga, en eftir því sem næst
verður komist mun Bissel eiga
heiðurinn af því að hafa fyrstur
stungið upp á því að bora eftir
^olíu. En hugmynd sína mun
íhann hafa fengið þegar hann á
jauglýsingu um ,,patent“-lyf
eitt, sem Samuel nokkur Kier
hafði sett á markaðinn. Þettá
lyf var aðallega bið til úr olíu,
sem fékks+ úr saltnámum. Á
auglýsingunni var mynd af
borturni, sem reistur hafi verið
í saltnámu. Nú vill ^vo til, að
Billie Smith hafði einmitt unnið
við boranir í saltnámum og
var það ennilega ástæðan fyrir
'pví að Bissel réð hann til sír
til að . stjórna olíubornum
Samúel * Kier, lét sér til ;htigai
unarstöðvar um allt héraðiS ©g:
loks enn stærri stöðvar I Pltte-
burg, Cleveland, New York og:
víðar.
Miklir erfiðleikar voru meif
flutning olíunnar. Fyrst vortr.
eingöngu notaðar eikartunmsr
og þær fluttar á hestvögmim
eða flekum unz komið var a^
járnbrautarstöðvunum, er ena
voru hvergi nærri í hverju hér-
aði. 1862 var svo lögð jám-
braut til olíulindasvæðisins og
þremur árum seinna var fyrstii
tankvagninn tekinn í notkim.
Að vísu var þar aðeins na
: stóra tréámu að ræða, sem fesfc
V var með járnboltum á vagm-
“ grindina. Áman tók 45 tunnur
1 af olíu. En um sama leyti var
svo byggð fyrsta olíuleiðslan
og með þeirri framkvæmd var
í rauninni hafin bygging hins
koma, að e. t. v. mætti nota þéttriðna olíudreifingarkerfis,
olíu til annara hluta en í lyf og sem nú spannar öu Bandarikiir..
nu fór hann á stúfana og náðí.í Áætlanirnar um byggingu olíu-
efnafræðing, sem sýndi fram á leiðs]anna mætti mikilU mót-
|að oliu mátti nota til brennslu 'spyrnU( sérstaklega frá þeim,
)ef hun væri nægilega vel sem störfuðu við olíufiutnmg-
|hreinsuð. Kier hefurveriðgóð-iana Réðust þeir oft á leiSsl_
ur kaupmaður, því nú keypti 'urnar og eyðilögðu þær. Þeir
hann eimingartæki og fór að óttuðust atvinnuleysi ef ÖU
hremsa í þvi oliu. Þannig reis 'olían yrði flutt eftir leiðslum.
fyrsta olíuhreinsunarstöðin í Þannig gekk lengi velj en þetta
Pittsburgh um 1850. Kier kall- ' ar vonlaust stríð; ekkert gat
i a®i olíu sína karbonolíu. Ekki hindrað rás viðburðanna úr
leið á longu unz eftirspurnin því gem komig var_
varð svo mikil, að ekki var
Olíufundurinn frægi í
árið 1879.
Texas
hægt að fullnægja henni.
Um þessar mundir tókst dr.
Abraham Gesner, kanadískum
jarðfræðingi að hreinsa olíu og
fá úr henni það, sem við nefn-
um nú steinolíu. Hann nefndi
hana ,,kerosene“ eftir gríska
orðinu „keros“, sem þýðir vax
og „ene“, seinni hluta orðsins
camphene, hreinsuð olía úr
terpintínu.
Um 1870 var farið að vinna
fleiri efni úr olíunni, þar á
meðal benzín og 1877 fann
Þjóðverji upp benzínmótorinn.
Skömmu seinna var fyrsti bíll-
inn byggður í Evrópu og nú
hófst hin æðisgengna olíu-
framleiðsla og sannkallað olíu-
stríð.
1901 fundust ríkar olíulindir
í Texas, sem brátt varð mesta
f olíuframleiðslulandið vestra.
Þarna var fundin góð lausn á 1912 reisti Shell fyrstu olíu-
brensluefnaskortinum sem var sölustöðina í Seattle og síðan
reis hver af annari og nú 100
árum eftir að Drake opnaði
fyrstu oliulindina eru olíudreif-
orðin mjög tilfinnanlegur.
Heppni og óheppni.
Lindin hans Drake gaf af sér ingarstðvar um allar jarðir og
25 tunnur af hráolíu á dag. þetta blóð atvinnulífsins rennur
Tunnuna seldu þeir félagar á óaflátanlega um þéttriðið æða-
18 dollara, sem var gífurlega J kerfi, sem mennirnir hafa riðið
hagstætt verð fyrir þá. En nú, umhvérfis hnöttinn.
fóru fleiri að bora eftir olíu og
brátt flaut hún í stríðum
straumum og verðið féil niður
í 10 cent fyrir tunnuna.
Nú risu einnig upp hreins-
Bezt að auglýsa í Vísl
Olíuvinnsla ó fyrstu áratugunum bjó við frumstæð skiiyroi
eins og myndin ber með sér.
•••**• ......— .1