Vísir - 29.08.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 29.08.1959, Blaðsíða 5
Laugardaginn 29. ágúst 1959 VÍSIR Kvenmannslík fannst í Fontainebleau-skóginum utan við París. Konan hafði verið myrt og kveikt í líkinu til þess að dylja það, hvaða konu væri um að ræða. En lögreglan fann þó eitt veksummerki. Það leiddi til þess að böndin bár- ust að óbótamanninum — og Parísarbúar fengu að kynnast liinum hryllilegu „undirheima“ glæpamönnum. Laugardagsnótt nokkra var stúlka myrt og brennd í skóg- inum við Fontainebleau utan við París. Vegna heppilegra tilviljana tókst Parísarlögreglunni mjög fljótt að ná í morðingjann. Og það sem þá kom á daginn var óhugnanlegt. Morðið gaf inn- sýn í starfsemi undirheima glæpamanna Parísar. Stúlkan sem myrt hafði verið hét Dominique Thirel, en gekk undir nafninu „Domino“ í vín- knæpum og næturklúbbum umhverfis Place Pigalle, en þarna var hún tíður gestur. Hún fæddist á Korsiku, en fór átján ára gömul með vini og „verndara“ til Parísar. Mað- urinn gekk þess ekki dulinn, að stúlkan væri fríð sýnum og vel vaxin. Honum var ljóst, að á henni mætti græða mikla peninga. f upphafi flutti hún inn í litla íbúð með ,,verndara“ sín- um, er innan skamms kenndi lienni hvernig hún gæti grætt peninga á karlmönnum þeim, er hrifnir voru af henni. Stúlk- an var tíður gestur í ódýrum knæpum. Þar kynntist hún mörgum karlmönnum. Eftir að vinur hennar neyddist til þess að flýja frá París vegna þess að lögreglan var á hælum hans, náði hún sér í annan vin, og hinn þriðja. Fjórði vinurinn, sem hún hitti og stjórnaði henni með harðri hendi, hét Georges Rap- in, gekk hann undir gælu- nafninu 'Bill. Viðkynning ungu stúlkunnar og Bills varð örlaga þrungin fyrir hana. Bill var meiri atgervismaður en almennt gerist. Hann var hár, íþróttamannslega vaxinn og sonur auðmanns. Hann vant- aði ekki peninga. Faðir hans lét hann fá 2000 kr. á mánuði í vasapeninga. En eigi að síður rak hann pútnaleigustarfsemi í miklum mæli til þess að geta lifað í allsnægtum; veitt sér allt. Framkoma hans var hæg- lát og hann virtist menntaður. Hann talaði fagurt mál og við fyrstu kynni sýndist hann vera allt annar maður en hann var. Hann var glæpamaður. Af frjálsum vilja leitaði hann •til hinna svörtustu undirheima Parisar. Ef til vill leiddist hon- um á hinu fagra heimili sínu. íbúðin hafði fjórtán herbergi. Faðir hans var önnum kafinn kaupsýslumaður sem oft fór til útlanda. Móðir hans hafði dá- læti á syninum og sá enga hans ■ókosti.. Bill hóf hið óvandaða líferni sitt með því að eyða vasapen- ingum sínum í spilamennku í leynilegum pókerknæpum. Smárn saman fór honum fram í listinni og fyrir kom að hann . vann. Hann þjáðist af söfnunar- ástríðu. Hann ' keypti vopn. . Ekki éinungis . skammbyssur, , heldur einnig rýtinga og sverð. Og hann vildi nota þessa gripi. Þótti. það' yiðeigandi. Er hann heimsótti hverfið umhverfis | nokkrum klukkustundum feng-; hvítum hliðarlínum rann inn | En þótt Bill hefði þrauttagí* Pigalle hafði hann ætíð izt sú upphæð, sem eg hefi tal-' gegnum skóginn' við Fontaine- að morð þetta, var þó eitt senv að um. Já, ef til vill verður af- bleáu. Ljósin voru slökkt er miður fór. Lögreglan skildc skammbyssu í axlarhylki, al- veg eins og amerískir glæpa- menn í glæpakvikmyndum. Eftir að hafa verið skamma hríð í hinum franska her í Marokko var hann sendur heim með þeirri athugaemd, að hann væri ekki æskilegur hermaður. Domino varð bezta stúlka Bills. Hún gaf meira af sér en nokkur hinna. En svo varð hún þreytt á þessu lífi eða fékk ó- geð á því. Það var einkennilegt að hún. Domino, sem frá uppháfi hafði^ Og gangur handa þér. Hvað seg- unga parið fór út úr bílnum. irðu um þetta?“ Hvað átti Domino að segja? þegar, hvað lá til grundvailac | fyrir morðinu. Og þeir vissu a® f miðjum skóginum, skammt vinkonur morðingjans myndœ. Hún þorði ekki annað en sam- frá höllinni Gleury en Biere, j Seta sagt frá staðreyndum. þykkja þetta. Henni var ljóst þar sem óhófleg næturveizla j Eih hafði álitið að eldurina um örlög þeirra götustúlkna, var haldin og marglit ljósker myndi gera lík Domino óþek&j- sem höfðu gert . uppreist gegn baru birtu, skaut Bili Domini- , anleSt og enginn gæti sagfc „yprndurum“ sínum. Hún que. Hann skaut fimm sinnum hvaða stúlka þetta væri. Er^ vissi, að hann gat drepið hana á hana þar til hann gat lagt hann hafði ekki veitt þvl at- eða misþyrmt svo að ■ fegurð hana að velli.-Eftir fyrsta skot- hygli að stúlkan, á meðan feútí. hennar væri úr sögunni. ið reyndi hún að flýja frá hon- háði dauðastríðið hafði hísis. „Eg mun gera þetta,“ sagði um, en hann skaut aftur og' aftur þar til hún féll. hún ákvað, að þetta Á meðan hún lá á skógar- álitið það eðlilegt, að hún ein- ungis gæti unnið fyrir pening- um með því að selja líkama sinn, skyldi fá ógeð á „and- rúmsloftinu“ í knæpunum og ákveða að losna úr því. Hún hugðist byrja nýtt líf. En til þess að geta það, varð hún að losna við Bill. Hún tók þessa ákvörðun daginn sem skyldi vera í síðasta sinn, er grundinni, meðvitundarlaus og hún tæki þátt í þvílíku líferni. blóðið rennandi úr líkamanum Hún var búin að fá nóg af því. Þessa síðustu svívirðilegu skyldu komst hún ekki hjá að leysa af hendi. Hún hlakkaði til þess að verða frjáls. í hverfinu, þar sem Bill hafðist við vissu menn, að Do- mino var gengin honum franka. Menn það, hvort hann töluðu mundi hún hitti mann, er hún varð' greipum og skuldaði honum ástfangin af. Hann var ekki 500 000 glæpamaður. Hann leigði ekki1 um út kvenfólk. Hann átti ekki jgera sér þetta tap að góðu eða heima a götunum við Pigalle. hvort hann mundi halda Þessi maður hitti hana af til-1 „heiðri» sínum. viljun og hann kenndi henni að. Já; BiU var ljóst> að >;heiður.< skilja að það er annað betra til en áfengi, jazzhljómlist, vindl- ingar og illa fengnir peningar. Hann hét Jósep. Hann kvaðst ætla að kvænast henni. Domino þótti sem hún væri á þröskuldinum að nýju" lífi. hún hafði sett niður í töskur og ætlaði að fara til Joseph. Hún var reiðubúin að fylgja þessum manni hvert sem vera skyldi, gjarnan burt frá’ París. En mundi Bill sætta sig við að missa beztu tekjulind sína? Bill krafðist þess af Domino, að hann færði honum ákveðna upphæð á hverjum mánuði og hann . varð mjög reiður þá sjaldan að hún gat ekki skilað svona hárri upphæð. „Eg geri mér ekki þessi svik að góðu,“ sagði hann. „Þú skuldar mér 500.000 franka, og ræð eg þér til þess að borgaj þessa upphæð. Þetta kostar þig það að fá fx-elsi.“ „Hvers vegna skyldi eg borga þesa upphæð??“ spurði hún. En þetta var í fyrsta sinn, sem hún gerði uppreist gegn þessu þrælahaldi. „Vegna þess að eg er vernd- ari þinn,“ mælti hann. „Eg get ekki greitt þessa peninga,“ sagði hún. Þá ákvað Bill að myrða hana. Hann lagði gildru fyrir Domino. Hannn mælti: ,,Eg gef þér inöguleika. Það sem eg bið þig er hið síðasta, sem eg fer fram á að þú gerir fyrir mig. Það á að vera mikill mannfagnaður í Fontainebleau á laugardaginn. Þarna verður fólk, sem 'veit ekki aura. sinna tal. Eg ek þér þangað og þú gerir það, sem eg krefst af þér. Það getur á 1 hans var í veði, ef Domino ó- hlýðnaðist honum. Hann tók ákvörðun. Veslings Domino gekk beint í gildruna. Hana grunaði ekki, að hann hefði ákveðið stað ogstund.Það átti fram að fara úti í skógi • um miðnætti á laugardaginn. Domino samþykkti að hitta Bill og fara með honum til Fontainebleau, setn fyrr er sagt. Menn sáu þau saman í Ad- miral-knæpunni við Pigalle. var hún enn hrí.fandi. ■ Bill sótti þá stóran brúsa með benzíni, er hann hafði haft í bílnum, og hellti benzíninu öllu yfir ungu stúlkuna. Svo kveikti hann á eldspýtu og fléygði henni niður í benzínið. Logarnir hófust hátt, og reyk urinn huldi stjörnuna. Þá var sem Domíno kæmist til með- vitundar. Hún reyndi að rísa á fætur, reyndi að komast burt. En hún komst einungis svo sem tvo metra. Reykurinn kæfði hana. Hún æpti átakanlega, og öllu var lokið. Bill fór upp í bílinn og ók burt. Með 130 kílómetra hraða ók hann í áttina til Parísar. Nú skyldu þeir fá að vita — þeir þarna inni á Para Pigalle — að hann var karlmaður, sem I ekki léti bjóða sér allt. I Hann vissi hvert fara skyldi. : Hann fór á fund vinkonu sinn- I ar, Nadine, og sagði við Nad- ! ine, og sagði við hana: „Eg hef drepið stelpuna. Nú verðurðu að láta mig fá fjar- Þar drukku þau eitt glas af verusönnun (alibi).“ víni áður en þau lögðu af stað j Nadine lofaði að gera það, í hinum fiýja Dauphinebíl sem í hennar valdi stæði. Ef lög Bills. Þau óku í áttina út úr < reglan spyrði hana, skyldi hún borginni og fóru gegnum Porte sverja það, að hann hefði verið d Italia. Bill var eins og ávallt alla nóttina hjá henni í íbúð vel búinn. Hann var í dökkum hennar í Rue Gergovie á Mont- fötum, haíði svarta hanzka og parnasse. dökk gleraugu. Væri vel að, ............................... gáð mátti sjá, að jakkinn kúl- aði dálítið út á þeim stað, þar sem colt-skammbyssan 'var 1 hylki sínu undir handarkrikan- um. Domino fór á fund dauðans eins og um stefnumót væri að ræða. Hún var í nýjasta kjóln- um sínum og á skóm, er hún hafði keypt af vinkonu sinni fyrir þrem vikum. Vinkonan átti litla skóverzlun, sem var beint á móti Admiral-knæp- unni. Hún hafði bláan frakka á öxlunum. Henni einni var kunnugt um, að hún bar vopn. Hún hafði nefnilega beittan hníf í veskinu sínu, en hann fékk hún ekki tækifæri til þess að nota. Ökuferðin varð lengri en ráð hafði verið fyrir gert. Klukkan var þrjú að nóttu er svar-gljá- húðaður Dauphine Bíll með sparkað öðrum skónum af sér„ Eldurinn hafði ekki snert skó- inn, er lögreglan kom og sá hina hræðilegu sjón í skógm- um. Þessi skór var sönnunar- gagn. Innan sólai’hrings hafði. lögreglan komizt að því, hvar þessi skór var keyptur. Skóa- um var það að þakka, að upp> komst, hvaða stúlka það vary sem myrt hafði verið. „Hún heitir Dominoqua Thyrol,“ sagði afgreiðsludam- an í skóverzluninni. En vi3> köllum hana Domino. „Átti hún nokkra góða vini?“ „Já, einn, sem hét Georges Rapin. En hann kallaði sig æ- tíð Monsieur Bill.“ Og innan skamms þóttist lög- reglan viss í því, -hver hefði myrt stúlkuna. Er Bill var handtekinn neit- aði hann ákveðið. En Nadine, sem í fyrstu laug í þá vegna Bills, stóðst ekki yfirheyrslura- ar, og sagði það sem hún vissi. Með því voru örlög morðingj- ans ráðin. „Já, það var ég sem drap Domino,“ sagði hann að lokura. Daginn eftir kom hann aðra játningu. Á meðan lög- reglan spurði hann spjörunum úr um það ódáðaverk — dráp ungverskrar flóttastúlku, var Domina jarðsett — virðulegfa, en menn höfðu átt von á, Hvar- vetna í knæpum og næturklúbb um, er hún hafði komið i skutu menn saman peningum til þes$ að kaupa fyrir blóm á kistu hennar. Það söfnuðust 2500 kr„ og nægði sú upphæð til þess að kaupa ógrynni af blómum. Morð Domino var grimmdar- legt, og höfðu Paíísarbúar ekki heyrt annað eins um langap tíma. Menn álitu að Bill sé táknrænn fulltrúi fyrir undir- heimastarfsemina í París. Þetta morð sýni það greinilega, hve glæpamenn semja sín eigio lög og sjá um að þeim sé hlýtt. Glæpamenn eru ríki í ríkinu, og það er einungis tilviljun að leitarljós hinnar frönsku rétt- vísi nær að skína við og við á Bílarnir hafa breytt lifnaðarháttum manna stórlega. Til dæmis horfa menn á kvikmyndir úr bílum sínum og aka á veitinga- stað þar esm matur er borinn í bílana. Myndin er af einum slikum veitingastað í Bandaríkjunum. Þeir eru algengir með- fram þjóðvegum landsins. Strax og bíllinn rennur inn á stæðið getur gcsturinn pantað niatinn 1 síma sem er í sambandi vi8 eldhúsið. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.