Vísir - 29.08.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 29.08.1959, Blaðsíða 6
6 VIS IE Laugardaginn 29. ágúst 195$ þessa fanta, eða eins og einn þeirra réttara sagt. Georges Rapin tók þessu með kuldalegu yfirlæti. „Almáttug- ur,“ sagði hann við lögregluna. „Stúlkan vildi ekki borga — og þess vegna varð hún að láta lífið. í minni stöðu er ekki hægt að þola það, að stúlkurn- ar geri þa# sem þeim gott þyk- ir. Það þurfti að sýna þessu al- vöru. Eg get vottað lögreglunni virðingu mína fyrir vel unnið verk. Eg ber engan kala til ykkar, herra mínir.“ Það mun líða langur tími þar til öll myrkraverk Georges Rapin verða dregin fram í dags ljósið — ef það tekst nokkurn tíma. Menn skilja bezt alvöru máls- ins, er þeir lesa ummæli eins af málflutningsmönnum París- ar, er hann reit í álitsskjali til stjórnarinnar: „Það er gott að Georges Asp- in fær dóm. En hvað hefur það að segja, ef glæpamannafélag Parísar geta sífellt kveðið upp dóma, og komið fram sem smá kóngar og keisarar í hinum þröngu götum umhverfis Place Pigalle? Heimar og vald glæpamann- anna skal njður brotið. Ekki einungis Georges Rapin. Það er ekki hægt að kalla Frakkland réttarríki fyrr en þetta hefur verið framkvæmt.“ Meðal hinna mörgu hlut- verka, sem stjórn de Galle verð ur að leysa af hendi, er barátt- an við glæpamennina. Þá þarf að sigra. Kirkjiidagur — Frh. af 4. síðu: sérstaklega með bættum sam- göngum. Pálmi gat þess einn- ig, að nú væri kominn mynd- arlegur vísir að byggðahverfi á Reykhólum, enda væru til þess ákjósanleg skilyrði frá uáttúrunnar hendi. Þar væru nú læknir, prestur, skóli og til- raunastöð, og fleira myndi risa til viðbótar á Reykhólum. Reyknesingar hafa unnið vel ^aman að viðreisn Reykhóla. Þeim er staðurinn kær í fornri minningu, og hann á að verða stolt hinnar prúðu og fögru Reykhólasveitar í fram- tíðinni. Arn. Leynast enn eftir 14 ár. Þótt nú séu liðin 14 ár jrá iippgjöf Japana, viðurkenna hana ekki cliir. Á Lubangeyju í Filippseyj- um hefur nefnilega orðið vart við a. m. k. tvo japanska her- menn, sem verið hafa þar frá stríðslokum, lifa þar í frum* skógunum og fást ekki til að trúa því, að stríðinu sé lokið. Um næstu helgi ætla stjórnar- völdin að gera enn eina tilraun til að sannfæra mennina. ★ Miami, miðvikudag: Mar- cos Perez Jiminez forseti Venezuela, var tekinn til fanga af bandarísku lög- reglunni í dag. Var það gert samkv. kröfu stjórnar Venezuela, sem heldur því fram, að hann sé bæði þjóf- 1 ur og tnorðingi. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Beykjavikur. Símar 13134 og 35122. (797 HUSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. (656 HREINGERNINGAR, — gluggalireinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. — Þórður og Geir. (808 HUSEIGENDUR, athugið! Setjum í tvöfalt gler, kítt- um glugga, tökum einnig að okkur hreingerningar. Sími 24503. Bjarni. (885 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067. — Hólmbræður. _________________________(847 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921.(323 REGLUSAMAR stúlkur, ekki yngri en 17 ára, geta fengið vinnu á Kleppsspítal- anum 1. september. — Uppl. í síma 32319.(1005 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 STÚLKA óskar eftir heimavinnu, lagersaumi. — Margt getur komið til greina. Uppl. í sima 23983 milli kl. 7 og 9 í dag. (1042 Útsvörin — Framhald af 7. síðu. Kr. G. Þorsteinsson & John- son h.f. 132.100 Eimskipafél. Rvíkur h.f. 131.100 Ingólfshvoll h.f. 131.100 Isafoldarprentsm. h.f. 131.100 Maí h.f., c/o Erl. Pálma- son 131.100 Kristján Siggeirsson, • Hverfisg. 25 129.300 Sælgætisgerðin Opal h.f. 127.200 Skjólgarður h.f. 126.400 Húsgv. Austurbæjar h.f. 126.400 Kr. Kristjánsson h.f. 122.700 Edinborg s.f. 121.800 Ragnar Þórðarson & Co. h.f. 121.800 Þorsteinn Jónsson, Sörlaskj. 4 121.800 Orka h.f. 118.500 Ólafur Gíslason & Co. h.f. 118.100 Isborg h.f. 117.100 Kaupvangur h.f. 117.100 Vinnufatag. íslands h.f. 117.100 Þórscafé, R. Jónsson 115.700 Ármann Guðmundsson, Skaftahl. 9 115.400 Electric h.f. 115.200 Hendrik G. J. Biering, Hring. 8 112.400 Borgarfell h.f. 112.406 Kristján O. Skagfjörð h.f. 112.400 Hampiðjan h.f. 105.100 Korkiðjan h.f. 103.800 Netastofon h.f. 103.000 Byggingarvöruverzl. Sv. M. Sveinss. s.f. 102.100 Vikurfélagið h.f. 101.700 16—17 ÁRA unglingur óskast til hjálpar við hús- verk. Magnea Jónsdóttir, Marargötu 6.(1049 TEK að mér að sitja yfir börnum á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Sími 32651. (1036 • Fæði • FAST FÆÐI Smiðjustígur 10. Sími 14094. (608 HÚRSÁÐENDUR! Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- ln, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (901 HÚSRAÐENDUB. — Við böfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- ■toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 BARNLAUS hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 17970 milli kl. 3 og 4 í dag. (1044 REGLUSAMUR stúdent óskar eftir herbergi frá 1. okt., helzt sem næst Háskól- anum. Uppl. í síma 23714 kl, 3—6 í dag.(1046 REGLUSÖM skólastúlka óskar eftir herbergi 1. sept. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudag, merkt: „Reglu- söm“. (1048 STÓR, sólrík stofa með sér inngangi í kjallara í vesturbænum til leigu frá 1. sept., helzt fyrir reglusaman sjómann. —: Tilboð, merkt: „Hávallagata“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (1050 LÍTIÐ risherhergi til leigu við Hringbraut, aðeins reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. í sima 17810. (1052 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast fyrir 1. október. — Uppl. í síma 17278. (1014 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi óskast. — Uppl. í síma 32518. (1015 ÓSKA eftir 2—3ja her- bergja íbúð sem fyrst, helzt í vesturbænum. Einhver fyr- irframgreiðsla kæmi til greina. — Uppl. í síma 34274 milli kl. 2 og 9. (1002 IBUÐ OSKAST. Tveggja herbergja íbúð ókast fyrir 1. október eða fyrr. Uppl. í síma 22435. (1016 3ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu á hita- veitusvæðinu. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „September“. (1017 HERBERGI til leigu ná- lægt miðbænum fyrir ungan mann í hreinlegri vinnu. — Uppl. í síma 23421. (1024 Sv. Bj. & Ásgeirs- son s.f. | 100.200 HERBERGI óskast með aðgangi að eldhúsi og baði. Heimilisaðstoð eða barna- gæzla látin í té ef óskað er. Uppl. í síma 13245, (1035 NILFISK ryksuga, vel með farin til sölu; einnig amerísk hrærivél. Uppl. í síma 14584. (1018 VEGNA brottflutnings af landinu eru til sölu ný danskar teak húsgögn að Laugaveg 27 B, 3. hæð. (1020 TIL SÖLU sem ný Elekt- rolux hrærivél með berja- pressu, hakkavél o. f 1., þvottavél, taurulla á Flóka- götu 25, miðhæð, (1022 HNAPPAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 35873. ___________________(1031 , TIL SÖLU Westhinghouse sjálfvirk þvottavél, West- inghouse sjálfvirk upp- þvottavél með kvörn fyrir matarleifar og radíógrammó fónn. Allt lítið notað. Uppl. í síma 16958 í dag kl. 15— 16. (1027 SVEFNHERBERGIS- HÚSÖGN (hnota) og sófi, allt í I. fl. standi. Til sýnis og sölu í Stórholti 14, II. hæð, vesturendi. Sími 10143. (1028 ÁNAMAÐKAR, stórir, til sölu. Vesturgötu 65 A. (1029 TIL SÖLU miðstöðvar- ketill, sjálfvirk olíufíring, heitavatnskútur ' og oliu- geymir. Uppl. í síma 23559. (1030 PAFAGAUKUR tapaðist, blár að lit. — Uppl. í síma 10835. (1038 FYRIR hálfum mánuði tapaðist hundur, rauðbrúnn, svartkolóttur í framan. Uppl. í síma 2-4672. (1025 LYKLAR hafa fundist. Vitjist að Laugaveg 3. (1032 « BIFREIÐAKENNSLA. - ABstoð vi5 Kalkofnsreg Síml 15812 — og Laugavef 92, 10655, (53f GUFUBAÐSTOFAN: — Lokað á sunnudögum til 1. september. Opið á laugar- dögum frá kl. 2—9 og aðra daga eins og venjulega. — Gufubaðstofan, Kvisthaga 29. Sími 18976. (621 K. ír. II. M. SAMKOMA annað kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Run- ólfsson talar. Allir velkomn- ir. — HAUSTMÓT 1. fl. hefst í dag á Melavellinum kl. 2: Fram — Valur. — Kl. 3.15 K.R. — Þróttur. j. Mótanefndin. KAUPUM aluminlum «i| eir. Jámsteypan h.f. SímJ 24406. (««« GÓÐAR nætur lengja lífið. Dívanar, madressur, svapm- gúmmí. Laugavegur 68 (inn portið).(450 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögm og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059. (806 TÖKUM í umboðssölu Iiúsgögn og heimilistæki, gólfteppi o. m. fl. — Hús- gagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557, opið frá kl. 1—6. SÓFABORÐ, póleruð og útskorin. Húsgagnavinnu- stofan, Langholtsveg 62. — Sími 34437.____ (967 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977,(441 GÓÐUR Pedigree bai'na- vagn til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Skipasund 77. — Sími 33935.(1040 TIL SÖLU vandað ame- rískt segulbandstæki á 6000.00, og enskur útvarps- fónn á 5000.00. Einnig lítið notuð ferðaritvél á 1000.00. Lysthafendur sendi nöfn sín og heimilisföng til Vísis, — merkt: „Segulbandstæki — 332“. (1037 KERRA með skermi til sölu að Efstasundi 94, kjall- ara. (1041 VEL með farin Rafha eldvél og Rafha-plata til sölu á Baldursgötu 39. Uppl. í síma 12198. (1043 ÞVOTTAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 23517. (1045 GlTAR og magnari, mjög góður til sölu. Uppl. í síma 15588. (1051 ARMSTÓLL og veggteppi til sölu. Uppl. Hofsvalla- götu 20, neðri hæð t. h. laugardag og mánudag. (1001 SKELLINAÐRA, David í mjög góðu standi til sölu á Kvisthaga 27, 2. hæð. Sími 10592. (1013 BARNAKOJUR til sölu. Uppl. í sima 35574, (1023 WENTEIN saumavél í borði með mótor til sölu. — Sími 32219,________(1033 SEM NÝ Necchi Supér- man saumavél í hnotuskáp, ný gerð, til sölu. Tilboð send- ist Vísi, merkt; „305“, (1025

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.