Vísir - 29.08.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 29.08.1959, Blaðsíða 7
Laugardaginn 29. ágúst 1959 Vf SIK MARY SURCHELL! i ^Jd I 36 — Mig furðar á að þú skyldir komast á burt með þau lifandi. sagði Beatrice þurrlega. Eg hefði haldið að ef barn opnaði munninn í námunda við Kenneth Vallon, mundi augnaráð hans rsægja til að drepa það. — Sei-sei nei. Hann var einstaklega alúðlegur við hana Betu, sagði Linda og hafði gaman af undruninni, sem hún hafði vakið: — Og hvað gerði Beta? Varð hún ekki hrædd og hjúfraði sig að þér? — Nei, hún sat á hnénu á honum og drakk mjólk. — Nú gengur fram af mér, sagði frú Colpar. — Og hvað gerði hann? Beatrice brann af forvitni. — Ekki neitt. Það var ekki margt sem hann gat gert, sagði Linda og brosti. Betty sagði einhverntíma að allir karlmenn yrðu eins og vax í höndunum á Betu. Og það er hárrétt. Þeir verða það. Frú Colpar hló, en Beatrice sagði: Karlmenn, já. En Kenneth er enginn karlmaður. Hann er vonsvikinn gerfimaður. — Æ-nei, Beatrice. Það máttu ekki segja. Linda varð alvarleg á svipinn aftur. — í rauninni er hann mikill tilfinningamaður. En ílestar tilfinningar hans eru skaddaðar. — Segðu það sem þér sýnist, sagði Beatrice og sat við sinn keyp.—En á þeim sama degi sem þú getur talið mér trú um að Kenneth Vallon sé tilfinningamaður, skal. eg verða að stein- gerfingi. — Þú mátt ekki tala svona, væna mín, sagði frú Colpar. Svo var ekki minnst einu orði á þetta frekar yfir borðum, en eftir að frú Colpar var farin að hátta og Linda og Beatrice voru orðnar einar í stofunni, sagði Beatrice hugsandi: — Þér semur sjálfsagt vel við Kenneth, Linda — er það ekki? Linda brosti og yppti öxlum. — Ekki get eg nú sagt það. En ef satt skal segja fellur mér vel við hann, og eg held að honum sé ekkert illa við mig. '8! — Nei, sagði Beatrice. — Þú hefur sjálfsagt rétt fyrir þér. En þú hefur líka yfirleittt gott lag á karlmönnum. Er það ekki? — Hef eg það? — Já, vitanlega. En eg kann illa við karlmennina. Beatrice bandaði frá sér. Það er altaf einhverskonar rex kringum þá. En þú hefur annað viðhorf. Þú ert þolinmóð við þá og lætur þá halda að þeir séu dásamlegir. Mér hefði þótt vænt um að þið Errol hefðuð getað lafað saman. Linda hi’ökk við. — Nei, það tókst ekki, þvi miður. — Nei. Svo kom vandræðalega þögn. Loks sagði Beatrice hægt: — Eg vil ógjarna að þú haldir að eg sé forvitin, en ertu nú viss um, að þér þyki ekki vænt um Errol ennþá? Það fór kulur um allan kroppinn á Lindu meðan hún leitaði í öngum sínum að svari við þessari spurningu. Loks sagði hún með semingi: — Honum þykir kannske ekki vænt um mig framar. — Hvaða bull! sagði Beatrice óþolin. — Hann var alveg jaín ástfanginn og hver armar nýtrúlofaður maður Og hann gat ekki Útsvörin nærri 236 míiij. — Framh. af 1. síðu. og eignai'skatt, sbr. lög nr. 36/ 1958 og 40/1959. Hefur því við ákvöi'ðun útsvara verið leyfð- ur allur sá frádráttur, sem heimilaður er eftir þeim lög- um, þar með talinn fæðis- og hlífðarfatakostnaður sjómanna á fiskiskipum, fei'ðakostnaður þeirra skattgreiðenda, er fara langferðir, vegna atvinnu sirrn- ar, kostnaður við stofnun heim- ilis, námskostnaður hjá gjald- anda og 50% frádráttur af tekjum giftrar konu, sem hún aflar með vinnu sinni utan heimilis, enda er hjónum ávallt gert að greiða útsvar sem ein- um gjaldþegn. Þegar gift kona vinnur að atvinnurekstri með manni sínum, er veittur frá- dráttur allt að kr. 7.700,00. Einstæð foreldri eða aðrir ein- staklingar, sem halda heimili og framfæra þar skylduómaga sína, fá dregið frá tekjum sín- um kr 7.700,00 og auk þess kr. 1.766.00 fyrir hvern ómaga á heimilinu. Frádráttur samkv. 7. mgr. 8. gr. laganna er þó ekki heimilaður, né sérstakar fyrningaafskriftir; né færsla á tapi milli ára. Til tekna eru ekki taldir, fremur en til skatts, vextir af skattfrjálsi’i innstæðu né sá eignaauki, sem stafar af aukavinnu, sem einstaklingar leggja fram utan reglulegs vinnutíma við byggingu íbúða til eigin afnota. 1. Einstaklingar. Af 25— 35 þús. kr. greiðast 940 kr. af Af 35— 45 þús. kr. greiðast 2.840 kr. af Af 45— 60 þús. kr. greiðast 4.940 kr. af Af 60—100 þús. kr. greiðast 8.390 kr. af 25 þús og 19% af afg. 35 þús. og 21% af afg. 45 þús. og 23%. af afg. 60 þús. og 25% af afg. I J. Þorláksson & Norð- mann h.f. 311.000 Hraðfrystistöðin í Rvík h.f. 309.200 Sanitas h.f. 299.800 Fylkir h.f. 290.400 H. Benediktsson h.f. 281.100 Sameinaðir verktak- ar h.f. 281.100 Verzlun O. Ellingsen h.f. 281.100 Af 100 þús. og þar yfir gr. 18.390 kr. af 100 þús. og 30% af afg. Fi’á útsvai’i, eins og það reiknast samkv. þessum stiga, er veittur fjölskyldufrádráttur, kr. 800 fyrir konu, en fyrir hvert barn innan 16 ái'.a aldurs á framfæi'i gjaldanaa samkv. þeim reglum, sem hér .fara á eftir: Fyrir 1. barn kr. 1.000.00 Fyrir 2. bai'n kr. 1.100.00 Fyrir 3. barn kr. 1.200.00 og þannig áfrarn, að frádráttui'inn hækkar um kr. 100.00 fyrir hvert barn. Frekari frádráttur á útsvai'i er veittur þeim gjaldenaum, sem á hefur fallið kostnaður vegna veikinda eða slysa, ennfremur ef starfsgeta þeirra er skert vegna öroi’ku eða aldurs. Þorvaldur Guðmundsson, Háahlið 12 281.100 Verzl. Hans Petei'sen h.f. 279.200 Alliance h.f. 257.600 Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar h.f. 257.600 Mjólkursamsalan, brauð. gerð o. fl. 257.600 Harpa h.f. 252.900 Ofnasmiðjan h.f. 240.300 Mjólkurfél. Rvíkur svf. 234.200 KRON svf. “ 234.200 Dráttarvélar h.f. 222.000 Sænsk-ísl. frystihúsið h.f. 221.700 Edda, umb.. og heild- verzlun h.f. 220.100 Jóhannes Jósefsson, Pósthússtræti 11 215.000 Innkaupad. L.I.Ú. sef. 210.800 Ásbjörn Ólafsson h.f. 206.100 Isl. -erl. verzlunarfél. h.f. 206.100 G. J. Fossberg, vélav. h.f. 203.700 2. Félög. Af 1.000—75.000 kr. greiðast kr. 200 af 1.000 kr. og 20% af afg. Af 75.000 kr og þar yfir greiðast kr 15.000 af 75.000 og 30% af afg II. Eign. Eign til útsvars er skuldlaus eign til skatts samkv. lögum nr. 46/1954, um tekjuskatt og eignarskatt, en reglur laga um af- skriftir eigna ekki taldar bindandi, sbr. 4. gr. laga nr. 66/1954, um útsvör. Af eignum greiðist útsvar samkv. eftirfarandi reglum: Af 40— 70 þús. kr. greiðast kr. 100 af 40 þús og_ 5%c af afg. Af 70—100 þús. kr. greiðast kr. 250 af 70 þús. og Af 100—150 þús. kr. greiðast kr. 430 af 100 þús. og Af 150—200 þús. kr. greiðast kr. 780 af 150 þús. og Af 200—250 þús. kr. greiðast kr. 1.180 af 200 þús. og 6%c af afg. 7%c af afg. 8%c af afg. 9%c af afg. Af 250 þús kr. og yfir greiðast kr. 1.630 af 250 þús. og 10%o af afg. Kr. Eimskipafél. Isl. h.f. 2.811.000 Olíufélagið h.f. 2.483.000 Olíufél. Skeljungur h.f. 1.686.600 Olíuverzl. Islands h. f. 1.195.000 O. Johnson & Kaaber h.f. 833.900 Júpiter h.f. 749.600 Sláturíél. Suðurlands svf. 749.600 Slippfélagið h.f. Marz h.f. Isbjörninn h.f. Kassagerð Rvikur h.f. Síldar. og fiskimjöls- verksmiðjan h.f. Vélsmiðjan Héðinn h.f. 749.600 646.500 632.400 549.000 477.800 465.900 Hið ísl. steinolíuhlutafél. 452.900 Garðar Gíslason h.f. 431.000 Loftleiðir h.f. 421.600 Sölumiðst. hraðafrystih. 421.600 Eggert Kristjánsson & Co. h.f. 398.200 Egill Vilhjálmsson h.f. 388.800 jsilli & Valdi svf. 351.300 | Sindri h.f. 351.300 Fálkinn h.f. 327.900 Stálsmiðjan h.f. 320.400 Sig. Þ. Skjaldberg h.f- 313.800 Ölgerðin EgiH Skalia- grimsson h.f. 313.800 E. R. Burroughs TARZAIM - 3072 196.700 192.000 187.400 187.400 187.400 185.900 184.500 182.700 178.000 173.300 167.000 165.500 163.900 163.900 163.900 161.600 160.600 154.300 Fangarnir þrír voru leidd- ir gegnum kofaþyrpinguna til aðseturs konungsins, þar sem grunur þeirra var stað- festur. — — í frumstæðu, en. glæsilegu herbergi voru tveir veldisstólar, — sem i sátu kynblendingurinn Bol- ar og hinn sigurreifi Harry Spear. Flugfélag Islands h.f. Hamar h.f. Bjarg h.f. Islenzkir aðalverktakar Alm. byggingarfél. h.f. Kristján Siggeirss. h.f. Timburverzlun Á. Jóns- sonar & Co. h.f. Heildverzlun Árna Jóns- sonar h.f. I. Brynjólfsson & Kvar. an s.f. Kaffibr. O. J. & Kaaber h.f. Bifr.og landbún.vélar h.f. 171.800 Nathan & Olsen h.f. 170.500 Austurstræti 16 h.f. Þorst. Sch. Thorsteins- son, Sóleyjarg. 1 Davíð S. Jónsson & Co. h.f. Steindór Einarsson, Sól- vallagötu' 68 Timurverzl. Völundur h.f. Stefán Thorarensen h.f. Ingólfur Guðmundsson, Laugarnesv. 110 Geysir, veiðarfærsverzl. h.f. Kristján G, Gíslason h.f. 159.200 J. B. Pétui'sson, blsm. 159.200 Litir & Lökk h.f. 154.600 Nói, brjóstsykursgerð h.f. 154.600 Steypustöðin h.f. 154.600 Hjálmar Guðmundsson, Kjartansgötu 1 Trésmiðjan Viðir h.f. Byggingarfél. Brú h.f. Desa h.f., c/o Eggert Kristjánsson Feldur h.f. Jónas Hvannberg, Hólatorgi 8 Kexverksm. Frón h.f. Kveldúlfur h.f. Skjólfatagerðin h.f. Verksmiðjan Vifilfell h.f. Byggingarfél. Stoð h.f. Kexverksmiðjan Esja h.f, Haraldur Árnason heiid- verzlun h.f. Jöklar h.f. Árvakur h.f. Lýsi h.f. Sjóklæðagerð Islands h.f. Hrönn h.f. Goði h.f. Byggir h.f. Vélaverkst. Sig. Svein- björnssoxxar h.f. 134.903- 154.300 151.100 149.900 149.900 149.900 149.900 • 149.900 149.900 149.900 148.900 147.700 146.900 145.200 140.500 140.50i> 139.000 137.700 135.800 135.800 134.9:> Fraxnlbi. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.